Alþýðublaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 15. október 1970 9
Goif
,Q Um helgina fór fram síðasta1
keppni hjá G.R., sem gefin er
upp í Kappl'eikjaskránni 1970,
Það er hin árlega Jason G. Clark
fceppni, sem er hö-ggleikur með
for'gjöf. Leiknar voru 24 holur
12 á laugardag og 12 á sunnu-
dag.
Leikar fórtii þannig að sigur-
vegari varð Garðar Haiildórsson
með 85 högg netto (125 — 40).
í öðrju sæti varð Þórir Arin-
bjannarson með 90 högg netto
(120 — 30) í þriðja sæti Karl
Hólm með 91 högg netto (115 —
24).
Nú stendur yfir námskeið fyr
ir byrjendur í golfi. Er þetta
teíðasta námskeið á þdssu starfs
ári, og lýkur því í lok þessa
mánaðar. Ennþá geta nokkrir
nemendur komist að. Kentnari
er Þorvaldur Ásgejrsson. Upp-
lýsingar í síma Golfskálans
84735 dagiega eftir hádegi.
Bikarkeppni
1. flokks
Q Um síðustu helgi sigraði
Fram SeifoSs í Bikarkeppni 1.
flokks með 4:1, en leikurinn fór
fram á Selfossi. Um næstu helgi
iheldiuir keppnin álfram og vei-ða
leiknir tveir ieikir. ÍBV og Þrótt
iur leika á laugardag í Vest-
mannaeyjum og hefst leikurinn
kl. 14. Þá leika Fram og ÍBK
einnig á laugardag og hefst leik
urinn kl. 15 á Framivellinum.
ÚRSLITÍ
2. FLOKKI
Q Alls tóku 16 lið þátt í lands
móti 2. flokks í knattspyrnu og
var þeim skjpt í þrjá riðla. Nu
er keppni í riðUanum lokið, en
úrslitakeppnin milli sigurvegar-
ana húfst í Reykjavík á. föstu-
dag. ÍBV sigraði í A-riðli, KR
í B-riðli og ísfirðingar i C-riðli.
Á íöstudagiinn leika KR og
ÍBÍ og fer leikurinn i'ram á Vals
veiiinum og hefst kl. 17.00.
Á iaugardag leika ÍBV og
ÍBÍ á Melavel'ii og hefst leikur-
inn kl. 15.45. Síðasti leiikurinn
er svo fyrir hádegi á sunnudag,
hefst kl, 10.30 á Melavelli, en
þá mætast K.R og ÍBV,
Q| Eins og kunnugt er verða
Olympíuleikarnir haldnir 1 MUn
chen í Þýzkalandi árið 1972.
Undirbúningur undir leikana er
í fullum gangi, enda er það ekk
ert smá fyrirtæki að halda
Olympíuieikana nú til dags.
Olympíuleikarnir voru síðast
haldnir í Þýzkaiandi áfið 1956,
á velm'egtarárum Hitlers sáluga
og þóttu þeir bera af öðrum
leikum, sem á undan höfðu ver-
ið haldnir, enda setti þý^ka
nazistastjórnin metnað sinn og
stolt í að gera þá sem glæsileg-
asta, og tókst það.
Og nú er komið að Þjóðverj-
um aftur að halda Olympíuleika
cg euginin efast um að þeim ferst
það vel úr hendi. Það þarf í
mörg horn að líta við slíkan
undirbúning, eins og gefur að
skilja og ekki er síður nauðsyn
að auglýsa léik'ana vel. Og til
þess að auglýsingin beri ein-
hvern árangurér nauðsynlegt að
g’era hana þannig úr garði að
éftir sé tekið. Þess vegna hefur
framkvæmdaneCndin látið gera
stuttar litkvikmýndir til að
v'ekja áí'hygli á borginni, þar
sem leikarnir eru haldnir. Ljós-
hærð og guillfaileg, þýzk stúlka,
Uschi Badenberg. sem nýlega
var kosin ..Miss Miinohen 1970“
mun leika aðalhlutverkið í
einni slíkri mynd. Heitir mynd-
in „A Town Invites“.
I myndinni mun fegurðar-
drottningin koma fram, sem
leiðsögumaður og sýna áhorf-
endum það merkasla í borg sinni
Miinchen. Þar sem hún klæðist
þjóðbúning sem þarlendir kalla
..Dirndl“ en auk þ'ess mun hún
koma fram í kvöldfatnaði,
buxnadragt og Rococo fötum.
Myndin hér að ofan er af ung
frú Miinchen 1970, og við vilj-
um geta þess að lokum, að hún
var valin úr hópi 235 yngis-
meyja af 10 manna dómnefnd.
Ekki er annað að sjá, en að þeim
hafi tekizt valið vel. —
HIBERNIAN, Skotlandi, sigraði
Vitbria Guimares', Portúgial í
fyrri leik liðanna í 2. umferð
bikarkcppni sýningaborga, 2:0.
*
RANGERS unnu Gowdenbeath
2:0 í gærkvöldi í undanúrsílituim.
skozkja deildabikarkeppninnar.
Rangers leikur gegn Celtis í úr-
slitum 24. okt.
*
EINN LEIKUR fór fram í 3.
deild í gær, Mansfield og Wals-
alt gerðu jafntefli, 2:2. Frestað
var leik LincoQín og Northamp-
ton í 4. deild.
*
PORTUGALAR unnu Dani 1:0
í Evrópumeistarakeppninni í
knattspyrnu á Idrætsparken x
Kaupmaninahöfn í gærkvöldi. —
18.000 manns sáu Joao skora
eftir 40 mínútna leik.
*
ENGLENDINGAR . unnu Þjóð-
verja 3:1 (23 ára og yngri) i
landsleik í Leicester í g'æriiovöldi.
í WáiiPeik var staðan 2:1. Joe
Royil'e, John Rohgon og Brian.
Kidd skoruðu fyrir Engl-aind, en
Weiss átti eina miaxikið, sem
Þjóðverjar fengiu skorað.
*
■Júlgó'alavar unniu; Luxemburg-
ara 2:0 í 7: riðli Evrópu'ineistara
mótins í gærkVöldi.
*
Í SAMA MÓTÍ gerðu írar og Sví
ar jafntefii, 1:1 á Dalyniojit Paik
í Dublin. íslendingar eru eina
Hvrópuþjóðin, sem ekki tetor
þátt í keppniinni.
. *
í 8. í-iðli signuðu Pólverjar Al~
bani, 3:0. Unglingalandslið þesS
ara landa kepptu ííka í gær, og
varð jafntefli, 1:1. —
i
CARDIFF menn leru ekki alls
kostar ánægðir með markmann
inn Frank Parson, sem þeir
líeyptu frá Palace í sumar,' og
eru nú á höttunum éftjr Chels'ea
markmanni: Tommy Hughes.
* .
BOB McKINLEY sem leíkið
h'efur með Notthingham Forest
í 21 ár, samtals 692 leiki, er nú
hættur, — en heldur þó áfram,
sem aðsioðarframkvæmdastjóri,
* ' j!
GERALD INGRAM hjá Pi-ésto*
er markahæstur í 3. deild me#
12 mörik. í fjórðu deild er Tecl
MacDougaill, Bournmouth, efst-
ur, einnig m’eð 12 möi-k. —•