Alþýðublaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 4
4 Fsmmtudagur 15. október 1970 tu DAGBOK Mæausóttarbólusetning- tfyrir fullorðna fer fram í HeHsuvemdarstöðinni í Rvik á mánudögum frá kl. 17 — 18. Inngangur frá Barónsstíg, yf- ir brúna. Kvenfélag óháða safnaðarins. Sýnikennsla í blómíiskiieyt- ingum verður næstk. fimmtu- dag kl. 8,30 fyrir félagskonur og safniaðariólk. Takið með ykkur gesti. Katffiveitingar. Kvenfélag Óháða satfnaðarins. Farfuglar. Pöndm-kvöldvaka byrjar mið- vikudaginn 14. október kl. 8. Kennd verður leðurvinna og saumaskapur. Fimmtudiags- kvöld 15. október hefjast hin vinsælu myndakvöld. — Verð- ur sýnd kvikmynd. — Upplýs- ingar í skrifstofunni, sími 24950. Slysavamadeildin Hraunprýði í Hafnarfirði. Fundur í kvöld kl. 20,30 í Sjálfstæði'S'húsinu. — Félags- vist. - Gamanþáttur. - Kaffi- drykkja. — Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Á morgun, miðvikudag, verður „opið hús“ frá kl. 1,30 —5,30. — Dagskrá: Spilað, teflt, lesið. KaffiVeitingar. — Upplýsingaþjónusta. — Bóka- útlán. — í heimsókn kemur Sigrún Schneider og talar um heimilishjálp aldmaðra. Frú Aldís Sveinsdóttir frá Skatastöðum í Austurdal i Skagafirði, nú búsett að Hafnarstræti 37, Akurteyri, er áttræð í dag (13. október). □ í fvrradag var kosið í fasta- nefndir Alþingis. Nokkur mannaskipti urðu í nefndunum frá fyrra þingi og þá aðailega á þá lund, að nýir menn voru kjörnir í nJefndir í stað Sigurðr ar Bjarnasonar, sem tók í fyrra við stöðu ambassiadors í Khöfn, eins og menn muna, og í stað Auðar Auðuns, sem fcekið hef- ur við ráðherraembætti. I Þau tíðindi urðu einna he-lzt í sambandi við kosningair í nefnd ir í neðri deild, að Hannibal Valdimarsson féll úr báðum þeim nefndum, sem harm hafði áfct sæti í. í menntamálanefnd deildarin'nar var kjörinn í stað Hiannibals framsóknarþingmað- urinn Bjöm Pálsson og í hieil'- brigðis- og félagsmálanefnd framsólcnarmaðurinn Stefán Valgeirsson. Á Hannibal því ekki lengur i 2. Það er alltaf verið að finmá upp nýjar og nýjar aðtferðir við að binda höfuðklútinn, hérna er sú nýjasta. I FLOKKSS I III111» BMMHBn I Alþýðuflokksfólk Kópavogi. Fundur verdur haldinn í Alþýðuflokksfélagi Kópavogs fimmtudaginh 15. október n.k. kl. 20.30 að Hrauntungu 18. — Dagskrá:l. Vetrarstarfið. 2. Kosning fulltrúa á flokksþing. 3. Umrœður um bœjarmál. — Stjórnin. ORÐSENDING FRÁ ALÞÝÐUFLOKKNUM Flokksþing Alþýðuflokksins sem er 33. flokksþin/ verður haldið í Reykjavík dagana 16., 17. og 18 október nœstíkomandi. Gylfi I>. Gíslason Eggert G. Þorsteinsson formaður ritari Stjómin ALÞÝÐUBLAÐIÐ □ HRINGBRAUT □ MÚLAR □ BÁRUGÖTU vantar blaðburðarbörn (effa fullorffna) til aff bera út í eftir- taíin hverfi: □ TÚNGATA sæti í neinni fastanefnd á Al- þingi. Eins og kunnugt er hafa fram sóknarmenn undtíínfarin þing hjálpað upp á þá Hannibal og Bjönv Jónsson í n.efndiakosning- um og tryggt þeim sæti í á- kveðnum nefndum. Nú vixtist svo sem framsóknarmenn hafi verið búnir að fá nóg af. því ,áð veita Hannibal slíkan stuðn- ing því þeir kusu sína mehn í hans stáð. Hins vagar náði Björn JónSson kjöri eftir sem áður í fj árhagsnefnd efri deild- ar, svo ekki , hefur hann verið settúr út af sakramentinu, éins og Hannabal. Eftirtaldir Alþýðuflökks- msinn voru kjörnir í nefndir. - 1. f sameinuðu þingi: í fjárveitingairnefnd Birgir Fininsson, í allsherjarnefnd Bragi Sigurjónsson, í þingfar- aikaupsinefnd Jón Þorsteinsson, KVÖRTUN- ARDAGU VEGNA breytinga á skrif- stofurekstri Neytendasamtak- anna hefur verið ákveðið að gera einn dag vikunnar að a „kvörtunardegi“. Þeir sem I aétla að kvarta til samtakanna | eru vinsamlega beðnir urn að | gera það á laugardögum frá | kl. 13,00 til. 20,00. Á sama | Mnr a er einnig tekið á móti á- bendingum irá neytendum í slmum 21666 og 19722. Samtökin vilja skora á neytendur að nota kvörtunar- daginn — laugardag- — til að koma á framfæri ábendingum! og kvöi-tunum sínum — og ekki aðra daga. — Auglýsingasíminn er 14906 í utanríkismálaneínd Gylfi Þ. Gíslason, varamaður Bén'edikt Gröndal og í kjörbréfanefnd Jón Þorsteinsson. I 2. í efri deild: í fjárhagsnefnd Jón Árm. Héðinsson, í samgöngumál’a- heifnd Jón Árm. Héðinsson, í landbúnaðarnetfnd Jón Þor- steinsson, i sjávarútviegsn'etfnd Jón Árm. Héðinsson, í iðnaðar- nefnd Jón Árm. Héðinsson, ,í heilbrigðis og félagsímálanetfnd Jón Árm. Héðinsson, í mennta- málanefnd Jón Þorsteinsson og i allsherjarnefnd Jón Þorsteins son. ) 3. f neðri deild; í fjárhagsnefnd Sigurður Ingimundarson, í samgöngu- málanefnd Behedikt Gröndal, í landbún a ðarnef nd Men edikt Gröndal, í sjávanitvegsnefnd Birgir Finnsson, í iðnaðarnefnd Sigurður Ingimundai-son, í heil- brigðis- og félagsmálanefnd Bragi Sigurjónsson, í rnennta1- málanefnd Benédilct Gröndal og í ansherjarnef-nd Bragi Sig- urjónáson. — Smíðað verði yfir vagnana í Reykjav. □ Á Ifundi Borgiarstjórinar Rieykjavíkur í dag verður fjiall- að um tillögu fra Björgvin Guð mundssyni, borgarfulltrúa Al- iþýðuiíiliokksins, um ytfictoygginga smíði tfyrir Stræti'svi’agna. Reykja vikur, þai’ seim tallið er æski- íi'cigt, að í framtíðinni 'verði umnt aö aimíðlá yifir nýj'a va'gna SVR í Reykjavík og jafnframt harm- áð, að ekki skyldi reylaast kleiift -að 'Smíða yfir Iþ'á firnm vagna, sem SVR er að kaupia 'um þess- ar mundir, í borginni sjá'lfri. Tiillla'ga iiorgarfultrúa Alþýðu ilt.kksins er svöhljóðiandi: Borgaristjórn Reykjavifcur tei br æ'ifcileg't, að í framtíðinni vetrði .unnt að smíða yíir .nýja vá'gna SVR í Reykjavík. Borg- anstjórn harmar 'það, að lekki skyldi reynast kleil't að ömíða í borginni sjáitfri ýfir þá 5 vagna, seim SVR er að kaupa lum þess- ar' miundir. Borgarsitjórnin tellur réttlætan ilegt að tfará fremiur þá lieið að isniíða yfir vagniana innanlands, en að kaupa þá ful'lbúna er- íiendis frá, evo framarlega sera veröiS innianlliandis er ekki meira en 10—15% ihærra len erlendis. Boi-igarstjórn felur stjórn SVR og Innka'Uipastoifnun Reykjavík- ur að haifa framangreind atriði í huga við undirbúniing að e'nd- 'urnýjun o-g laukninigu vagna- kcst's SVR í framtíðinni. — Sendisveirtn óskast hálfan eða ullan daginn. ! PÉTUR PÉTURSSÖN, heildverzlun Su-ðurgötu 14, sími 19062 og 21020. —HHBMHBMBIWiWMiWWf ÚTVARP Fimmtudagur 15. október. 13 00 Á frívaktinni. — Eydís Ey'-ór'dóttir kynnir óskalög rjómanna. 14,30 Síðdegissagan: — Harpa minninganna. — Ingólfur Kristjánsson byrjar lestur á æviminningum Árna T'hor- steinssonar tónskálds, ,er h'ann færði í letur. 15,00 Miðdegisútvarp. Tónlist. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 18.00 Fréttir á ensku. 19,00 Fréttir. — Tilk. 19,25 Árni Thorsteinsson tón- skáld — aldarminning. Baldur Andrésson cand. the- ol. flytur erindi. — íslenzkir söngvarar flytja sönglög eftir tónskáldið. 20,10 Líeikrit: Heimkoma Ruzz- antes eftir Angelo Beolco. Geir Kristjánsson þýddi. Leikstjóri; Benedikt Ávnason. 21,00 Sinfóníuhljómsveit íslands héldur hljómleika í Háskól abíói. 21.40 I.jóð eftir Pablo Neruda. Dagur Sigurðarson les þýð- ingar sínar. 22.00 Fréttir. — Veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: Sammi á suðurleið eftir W. H. Can- away. Steinunn Sigurðar- dóttir les. 22,35 Létt músik á síðkvöldi. 23.15 Fi-éttir í stuttu máli. Dagskrárlok. j&évSSf&iSí'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.