Alþýðublaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 8
I 8 Firrímtudagur 15. dktóber 1970 m Laugarásbío Slro> W ÞJÓÐLEIKHllSID EFTIRUTSMAÐURINN sýning ( kvöld kl. 20 sýning faugardag kl. 20 MALCOLM LITLI sýning föstudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Sími 1-1200. ai laa KRISTNIHALDIÐ í kvöld j Uppselt GESTURINN föstudag JÖRUNDUR laugardag KRISTNIHALDIÐ sunnudag Aðgöngumiðasafan I Iðnó er onin frá kl. 14. Sími 13131. Háskólabíó Sfmi 22140 LIFI HERSHÖFÐINGINN (Viva Max) Bandarísk litmynd, frábær leikur en hárbeitt satíra í léttum tón. AðaJhlutverk: Peter Ustinov Pamela Tiffin Jonathan Winters Islenzkur texti Sýndkl. 5 ! f$!F Siðasta sinn Tónlerkar kl. 9 Hafnarfjarðarbío Sfmi 5024S MEYJAItLINDIN ,,Oscar“-verð'launamynd Ingmar Bergmans, og ein af hans beztu ” ,r niyndum , J * Sýrid fcl. 9. Bönniu® börnum. t>ciðidMega spennaitui ny amerísk stríðsmynd í litum og Cinemascope með íslenzkum texta. c Sýnd 4sl. 5 og 9. Bönnuð börnum. r Tónabíó Sfml 31182 íslenzkur textí FRÚ ROBINSON (The Graduate) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfrsgs leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars-verð- launin fyrir stjórn sína á myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9,10 Bönnuð börnum. Sfjömubíó Slml 1893* NJÓSNARINN í VÍTI (The spy, who went into hell) Hörifcuspennandi og viðburðarík ný frönsk njósnamynd í sér- flofcfci í litum og cinemascope. Myndin er með ensku tali og dönskum tiexta. Aðailhiiutverfcið er leikið af hin- um vinsæla amerísfca leikara RAY DANTON ásamt PASCALE I'ETIT ROGER HANIN CHARLES REIGNER Sýnd kll. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára i»iii Kópavogsbtó bRUMUFLEYGUR (ThunderbalO Örugglega einhver kræfasta njósnar myndin til þessa. Aðalhlutvefk; James Bond 007 leikur SEAN CONNERY — ÍSXENZKU R TEXTI — I . , . ’.Z'i'HK* Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðliiegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 SAMKVÆMT frumvarpi til fjárlaga fýrir árið 1971 er ríkisstjórninni heimilt að fcaiupa hús fyrir allt að 6 milljónir kr. til afnota sem vístheimili sjú'kl- inga af Kleppsspítala og tafca nauðsynleg lán til þeirra kaupa. í ggmtali við Alþýðublaðið sagðitÞórður Möliier, yfirlaekn- ir á Kleppi, að þetta sé reýnd- ar ekki í fyrsta sinn, sem þetta atriði kömi fram á fjárlögum, án þess að nokkuð hafi verið að gert. Sagði yfirlæknirinn, að hér væri verið að hugsa um sjúklinga, sem heilsu sinnar vegna gæitu verið annars stað- ar, en hefðu hins vegar tak- markaða möguleika til starfa og sjálfsbjargar úti í þjóðfé- laginu. Þetta væri fólk, sem þyrfti að njóta nauðsynlegrar þjónustu og umönnunar ann- arra. Vanda þessara umræddu sjúklinga getur Kleppsspítal- inn ekki leyst vegna gífurlegfa húsnæðisvandræða, sem Spít- alayfirVöldin eiga við að etja. Yfirlæknirinn sagði, að feynti ar hefði-eitt -skr'ef Verið stigið í þá átt-áð leysa'allrá btýffústU' húsnæðisvantiræðin, m'eð því að leyfð hefði verið Smíði bráða- birgðabyggingar á Kléppssþítala lóðinni.'sem mOndi gera dagleg an rekstur spítalans viðráðan- legri. í -þessu nýja húsnæði, sem ef allt gengur fjarskalega vel, eiris og yfirlæfcnirinn örðaði það, ætti að verða tilbúið til notkunar að hausti, iverða m. a. skrifstofur lækna og hjúkrunar- liðs, iyfjabúð ög bætt aðstaða-lil móttöku sjúklinga. En yfirlæknirinn tók sérstak lega fram, að (hér væri aðeins um bráðabirgðaráðstafanir að ræða. Þrátt fyrir, að yfirmönn- um Kleppsspítalans hafi verið tilkynnt, að núverandi staðsetn- ing spítalans geti ekki orðið til neinnar frambúðar, hafi alls eng ar ráðstafanir verið gerðar til að finna spítalanum iframbúðar- staðsetningu. Þó byndu yfir- menn Kleppsspíta’lans vonir við það .að fá rétt til að býggja a. m. k. yfir ein.íhvern hluta'starfsem- innar á iLandspítalalóðinni, en það beíði staðið til í fjöldamörg Viðskiptaskráin 1970 er ný- lega komin út og er það 33. ár- gángur bókarimnar. Þetta er ihfkil bók að vöxtum, á níunöa hundrað blaðsíður í svipuðu broti og símaskráin. Ef hún er borin saman við síðasta árgang’, kérriur í Ijós, að hún hefur lengzt um 60 bls. og mun hún aldrei hafa stækkað svo mikið á eínu ári. Framhald af bls. 3. airins við brún’a yfír Elliðaár- voginn, én 10 milljónir króna af kostriaöinum við brúna yfir sjálfar Elliða'árnar. Vestari helmingur brúárinnár yfir EIl- iðaárvoginn er á „yfirráða- svæði“ Reykjavíkurborgar, en að öðru leyti -eru framkvæmd- imar á vegum Vegagerðar ríkis Búið.er að steypa og mal- bika veginn austur af bninum og mun aðeins vera eftir að setj-a olíumöl á vegkantana með fi’am akbrautunum ög mun nú unnið að því að ganga frá handriði á brýrnar og raflögn, sem þar á að koma. Búið er að tengja Miklubraut ina við brýrnar, en eftir er að léggja slitlag á þennan veg frá Grensásveginum og mun það bíða til næsta vors. — VEUUM fSLENZKT- ISLENZKAN IÐNAÐ VEUUM ÍSLENZKT- (SLENZKAN IÐNAÐ <H> VEUUM ÍSLENZKT- fSUENZKAN IDNAÐ 04) t j mS Við veljum Plintal .■ í&ZíiSí'á'S' ......■■■’ OFNAR H/F. Síðumúla 27 . Reykjavík jsri ,1... og 3-42-OQ .............ll.t'H |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.