Alþýðublaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 2
2 Fimmíudag’ur 15. oktöber 1970 ------------------------------ f -k Að dýrka hraðann og vera \ vondur á taugum. ' ★ ÍTiI þess að geta veriö fljót- ítr þarf maður að kunna að 1 bíða, ‘ ~k Áð flýta scr meira og meira og- verða samt ekkert fljót- ] ari, ★ Við ættum aö læra það af 1 blámönnum að bíða eftir 1 sálinui. r ' - ... -..- - EINSOG KUNNUGT er ber að stöðva ” ökutæki og hleypa gangandi vegfarendum yfir götu þarsem sebrastrik hafa verið lögð. A þessu vill að visu vera misbrestur, en það útaf ! fyrir sig ætla ég ekki að ræða : í dag'. Mig' langar hins vegar 1 tit að færa í tal smáatvik sem 1 ég- varð vitni að innarlega á Iiaugavegi á þriðjudaginn. — ■ Bifreið nam staðar til að leyfa manni aff ganga yfir götuna; þaff tók ekki nema örskamma stund fyrir manninn aff koma jsgr yfir á hina gangstéttina, en sami; ætlaði bifreiðastjöri sem ók næstiu’ á eftir vitlaus aff verffa og byrjaði aff flauta allt hvaff af tók. j , 1 I MIKIÐ HEFUK manninum tegið' á! Okkur liggur stundum ærið mikið á. Einu sinni var ég i: litlum hópi ferðamanna aust- ui' í FljótsJilíð. Við vorum á tyteimur bílum. Bjfreiðastjórana ■ greindiá um h-vernig aka skvldi heim, svo leiðir skildust unz i koimið var ,,til Reykjavíkur. — Annar ólt. ftins' hratt og hann kom bi'ldruslunni, ók alstaðar framúr þarsem hann gat, sagð- ist eftirá oft hafa komizt uppí hundrað, en hinn ók róJega <?g • mjög á' sama hraða og almennt var j,ekið á vegunum. En hver var svo munuránn að leiðarlok- • um? Sá ste-rp hægar fór var aíb gang, og ekki ætti neinn aö’ pissa í buxurnar af svo lítilli föf einni saman. En flautið set- ur taugarnar í rusi hjá þeim sem er að setja bíl sinn í gang. Þær hljóta að hafa verið í rriegnasta óiagi hjá öllum hin- um sem flautuðu og sjálfsaigt honum líka, en nú vexður hann alla jafna svo flaumósa að aMt fer í handaskolum og niðurstað- an af flautinu verður enn lengri töf. f ALLT ER I DAG gagnsýrt af hraðadýrkun. Ég minntist einu sinni í sumar á Concord- vitleysuna, þessar súpersónisku flugvélar sem með gný sínum einum geta unníð stórspjöll þar sem þær i’ai-a um og taka á í notkun yfir úthöfunum innan tíðar. Ég gat þess líka að venju- legt þotuflug væri talið valda tímabundinni truflun á heila- starfseminni svo bissnissmenn veigi-uðu sér við að skrifa und- ir samninga fyrstu 24 tímana ieftir slíkt farðalag af ótta við iað dómgreindin væri skert. ESn þó öllu slíku sé sleppt flýtir meiri flughraði alls ékki neitt að ráffi fy,rir ferðamönnum — sem þegar eru nógu fljótir — þvi eftir því sem fiughraðinn eykst vaxa vandræðin á flug- völlunum og þeir erfiðleikar sem fylgja því að komast frá flugvelli inn í borgirnar. i EINHVERJU sinni gerðist það í Afríku að könnuðuir fékk nökkra biámenn til að fylgj a sér í geignum þykkan frumskóg margar dagieiðii'. Fea'ðin sótt- ist með afbrigðum greitt svo sjö dagleiðir voru lagðar að baki á sex dögum. Sjöunda morgun- inn hugsaði könnuður sér til •hrteyfings snemma og gægðist út úr tjaldinu, en sá ekkert far- ar snið á blámönmum sínum. Spurði hann hverju það sætti. Þeím varð ekki svara fátt, þeir ætluðu ekkert að hreyfa sig í dag, væra búnir að fara sjö dagleiðir á sex dögum og því hefði sáiin orðið viðskila við líkaihann; nú þyrftu þeir að bíða einn dag eftir sálinni. — Mér dettur í hug í öllum þess- um hraða og fáti nútímans að við gætum lært það af biámönn um að staldra við og biða eftir sálinni þegar þess gerist þörf. / eins fimmfún minutum seinni tnReykjavíkur. NÚTIMINN DÝRKAR hraða ðg kánn ekki að bíða. Þó er það a'ð kunna að' bíða lyikillinn að !því..að vera fljótur. Þessi hraða- dýrkun sést '.á-hverjum degi á götum Reykjavíkur; ef bifreið fer úr gangi víð umferðarljós og er sein að komast í gang aft- ur hvín í flautunni í.langri röð af bílum á eftir hennþ Vana-, innuiaarópiole gís** ÓTTAR YNGVASO.N héraðsdómslögmaCur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Eiríksgötu xa - Sími 21288 lega tekur það þó ekki ntma brot úr. mínúlju..a.ð ,s.etja bíl í Mirmingarorð: Sigríöur E [^] Sigríður Eiríicsdóttir Sæland ijósmóðir í Hafnaufirði var fædd í Norðurkoti á Vatnsil'eysusirönd 12. ágúst 1889, en lézt í Borgar- sjúkrahúsinu 8. þ.m., rúmlega 81 árs að aldri. Fore’ldrar Sigríðar voru hjón- in Eiríkur Jónsson og Soliveig Benjamínsdóttir, dugnaðarfólk og vel l'átið. Var Sigríður elzt dliefu barina þeirra og reyndist móður sinni snemma miki'll styrkur og lét sér ekki allt í augum vaxa. Vorið 1907 fl'uUtist Sigríður með foreidrum sínum til llafn- arXjarðar, en þau ivistu sér hús, sem. þau köliuðu Sjónaiiliói og stóð ofaiiega viff Rvykjayikur- veg, Sigriffur iagði fyrir sig ljós móðuiiraiði og lauk Prófi í. þeirri grpin tojá GuffHiundi Björnssyui lundieekm 1Ú12. Síff- ar v,ar hún. tvö ár Ijósmóðir í Garða- og Be&saslaðidireppum. Lék hgnni mjþg hug/ur á að leita sér frekari. menntunar í- starfi sínu eiiendis, en þess v.ar henni enginn kostur, þvi að fiar- areyri Skorti. Þá var það, að tveim Ijósmæðruim toauðst ó- keypis námsdvöl í Danmörku, og voru tvær efnilegar stúlkur váldar til fararinnar. En um þær miundir brauzt heimsstyrj- öldin út — þetta var sumarið 1914 og tleizt þá annarri stutk- unni ærin óvisea að leggja í siglingu. Landlæknir batuíð þá Sigríði að fai-a, og þáði hún boð ið, þótt ekki væru nema 10 dag ar til brottfarar. DvaMist hún síðan árlatngt í Kaupmannalhöfn og farnaðist vel. Sýnir þetta ai'lt í Senn, álit landilæknis á Sigríði, kjark hennar sjálfrar og áræði, og l'ánið, sem henni fylgdi í lífs- starlfi sínu. Þegar Sigríður kom lieim, gerð ist hún Ijósimóðir í Hafnarfirði ög starlaði þar, meðan iiei'lsa og ’ki'aftar entúst, Árið 191-6 giftist Sígríður Stíg Sveinssyni Sæland, er lengi var iögregiluþjónn í Hafnarfii'ði og er enn á Ififj. Þau eignuðust 3 börn: Auði koinu Harrys Herluf- sens rakara á ísiafirði, nú í Dan mörklut, EirJk Ágúst garðyrkju- bónda á 'Espifllöt í Biskupstung- um og Solveigu húsíreyju í Hafnarfirði. Þaff var skaplyndi Sigriðar, að hún mátti ekkert aumt sjá, og mun það hafa verið ættlægt. En hún reyndi jaínframt aff gei’a •sér igrein fyrir því, hverjar or- sakir lægju til böls og ófarnaðar margra mann'a. 'Þótti henni, að orsakanna mætti oft leita í sið venjuim Bamfélagisins, og þyrtfiti Iþar í mörgu breytinga við. Tók hún því snemima að skipta sér af 'féfagsmálum’, ’og viar hwgBun hieninar isterk um þau ’efni fram 'á síðlu'stu stund. í stjórnmálum Sæland, Ijósmóöir .skipaði hún sér þar í fylikingu, sem hún hugði að bezt mætti verða thinum máttfömustu og ^amaiiminnstiU' í &jó,f i(iagiriu að rnestu liði. í félagsmálium lét rún einkum að sér kveffa í siysa- varnaranálum, var fynsti fonmað iur slysavamafélags j ns Hraun- prýði ’Og láhugaisamur staifsmað luir þar í sveit allla tíð, en Stígur maðiur hennar lagði frarn sitt lið í slysavarnafélagi karla, Fiska-’ kletti. En meist munu þau hjón-; in bspði þó hafa starfiað að bmd indismálium. Þau gengu bæði snemma í stúkuna Daníelsher, gegndu þar mörgum trúnaðar-; stÖTfum iog voru jafnan boðin og búin að vinna bindindismál- um gagn, lekki síður í verki ep oi-ði. Þau gegndlui einnig ýms^ um störfum á æðri stigwm Rpgl- unnar. Sigríður var myndarleg kona í sjón, og þó enn inyndarlegri j raun. Áíhugi hennar á mannhset andi málum gat mcð réttu kall- ast eldlsegur, og það siö sjðujj en svo nokki'um fölskva á liannþ þótt aldtur færðist yfjr iianal Þung alvara ög heitur vjiji bártl uppi orð hennar í þeim el’num, Og verkin wr|u í íullu samræmi við orðin. j Nú er Sigríður Seeland líÓS-l móðir horfin af .sjónarsviðinU pfidr langt og farsælt ævistarf, Hafnarfjarðarbær er fátæklegrl eítir. En þa-kklæti ríkir í liugumj [fjölmargra, eldri og yngri, setni henni kynntust. Og ævispoe hennar stefna í átt, sem öllurai er gæfa að ganga. —• | Óiafur Þ. Kristjánsson. NÝ NÁMSBRAUT EINS og fram hefur komið hér í blaðinu, var í sumai' unnið að lagningu nýs vegar inn í Lamdmannalaugai' mi&ð það fyrir augum að koma-st hjá að aka yfii’ Jökulgilskvíslina, sem oft getur verið ill yfirferðar í vatnavöxtum. Var vegurinn lagður um skriðuna í Suður- Námi m’eðfoam Jökui'gilskvísl- irini o-g lokið við hann ein- hvern tímann sein't í ágúst. Ekki vitum við, hvað þessi nýi vegur heitir á pappírum Vegagerðariinnar eða hvort yf- irleitt héfur verið haft fyrir því að gefa honum nafn, nema einhverjum ferðalangnum, sem lagt hefur leið sína þarna inneftir, h'efur hugkvæmzt að kenna hann við fjallið og kalla hann Námsbnaut, en það orð er reyndar notað mikið í ann- 'arri merkingu, svo sem kunn- ugt er. Virðist þetta vel til fundið. Fjallið h'eitir sem sé Námur (kk. eint.) og vegurinn Námsbraut. Þrátt fyrir stuttan aldur þessa vegar, hefur hann þeg- 'ar orðið fyrir alvarlietgum dkakkaföllum, Jökulgilskvísl- in hefur nagað úr honum neð- an frá, svo að hættul'eg skörð hafa myndazt, en að ofan hef- ur falllð á hann aur- og grjót- skriða úr hlíðinni, sem er sn’arbrött og laus í sér á köfl- um. Þess vegna ættu þeir, sem hyggjast 'Ileggja út á þ'essa nýju Námsbraut að jathugal vel sinn gaing og viðhafa fullá varkárni, sérstakl'ega ef þeiocl eru þarna á fierð í myrkri, eh lagfæring á veginum fer a<3 líkindum ekki fram fyrr en með vorinu. — G. G. SMURT BRAUfi , Sniftur — Öi — Eðð Opið frá kl. 9. LokaS ki. 23.15 1 Pantið tímanlega f vdzlur BRAUÐSTOFAN — ;* M J ÓLKURB ARINN Laugavegi 162. Súni 16012 TRQLOPUNARHRlNGAR j Ílrlló? afgrélösla ' Sendum gegn póstkr'öfti. OUÐM þorsteinssoh j guflsmSSur BanftástrœtT IX,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.