Alþýðublaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 15. október 1970 MOA MARTINSS&N: eykLsfj aðravaigni með fótar púða — það var virðul'egasta farartæki, sem til var um þser mundir. Hesturinn var stór, feitur og latur, og hann nam staðar við hverja bnekku, sem á vegi hams varð, rétt eins og hann ætlaðist til þfcss að hon- um yrði hlíft við að dra'ga vágn upp briekkur. Við vorum grann’ar ög léttar, við mamma, því hvoírug okkar var dfaiin, énda þótt o'kkur hefði ekki skort allra seinustu vikuTn'ar. Mamma var ennþá „mjög grönn og ég var kinnfiska- sogin; stjúpi minn, sem ók Vágninum, þjáðist heldur ekki af offitu. I>að fór mjög vél á með mömmu og stjúpa þessa daga; það Var orsök þess, að mér fannst að mér hefði aidrei verið eins og of- aukið í fjölskyldunni eins og nú. Á eftir vagninum okkar kom flutningsvagm með bú- slóðina; þar á meðal var eik- arrúmið mitt m'eð útskornu rúmstuðlunum, sem ég hafði aldrei fengið að sofa í meðan við leigðum hjá „sykurróf- unni.“ Fyrir flutningavagnin- um voru tveir feitir hestar; þeir' h'ertu alltaf - ferðina í hvert skipti sem lati hestur- inn fyrir -okkar vegni greiðk- aði sporið. Við vorum þegar búin að eka í tvo tíma; skiln- aðurinn við fjölskyldu „syk- urrófunnar“ hafði tekizt von- um framar af beggja hálfu. í gærkvöldi bauð Valdimar okkur að borða niðri og við fiengum fínan mat og öl og Stjúpi og mamma fiengu svo- lítið í staupinu. Þó ekki svo mikið að nokkur fyndi á sér. Ég var í nýja kjólnum mínum úr skozka efninu og í nýju skónum. Valdim'ar tók miig á kné sér og það var engiln vond lykt af honum. Það hafði ver- ið rigning undan farrua daga. Þegar leið á kvöldið tók stjúpi „sykurrófuna” á kné sér og sagði, að hún væri svo þrifl'eg og mjúk að tatoa á henni. Og mamnaa bara hló því það var svo fyndið að sjá „sykurrófuna“ á knénu á honum stjúpa mínum, gU'll- hamraimir hleyptu roðanum fram í kinnam'ar á h'énni og hún Sfeáskaut augum svo eymd arlega á Valdimar, eins og hún byggist við að h>ann ræki henni utan undir. Allt var svo hátíðlegt, glaðllegt og áhyggjulaust. Mamma fékk stóra knikku með sýrópi og „sykurrófunni“ gaf hún kjól; kjól'lmn hafði Kenni áskotnazt einhvers stað ar þar sem hún gerði hreint. Óg í dag bafði Vatdimar fengið frí í verzluninni og vinnunni ög komið heim á miðjum degi til þess að hjálpa okkur við að flytja. Baklar- inn kom með stórt brauð og gaf mömmu. Hiann var svo fullur, að hann vissi varla hvað hann sagði. Jafnskjótt og frú Stenman er orðin ekkja, þá kem ég o:g hið hennar. Svo þér er betra, Stenmian góður, að gæta þ'ess að hún Verði ekki efekja fyr- ir tímann. Stjúpi tók vel gamanyrðum hans og þeir Valdimar bara hlógu að bakaranum. En Seinna heyrði ég Valdi- mar segja við mömmu, þegar engirin átti að heyra til; Ef eitthvað misjafnít htend- ir þig eða þú átt eitthvað hágt, Hedvig mín, þá er þér herhergiskytrari. mín alltaf velkomin; en hún er nú nátt- úrlega ekki svo eftirsóknar- Verð. Já, það voru liðnir tveir' tímar síðan við lögðúm af stað frá Valdimarsfólkinu. Það var kalt; kólriaði svo mikið um leið og fór iað dimma af nóttu. Hrieyfirigar vagnsins, þunglamia'Iegár og svæfandi, ollu því að mér fundust augnalokin mín svo ósköp þung. Ég hef víst sofn- að hvað eftir annað. Mér víar svo. kalt, að ég svaf aŒdrei lengi í senn. Kuldinn vakti mig ölltaf á ný,. og svo rann mér aftur í b^jóSt. Mamma og stjúpi mösuðu; það var nú mikið hvað þau gátu talað sam'ári. Mamma vék bara nokkrum sinnum 'ti'l höfðinu og spurði mig, hvernig mér liði? Og áður en ég gæti svarað skaut stjúpi að henni þeirri spurningu, hvort h'enni fyndist ekki gaman að afea ý eineykslsvsugrrí (mieð (fóþa*- púða. Það var orðið aldimmt, þegar við loksins komumst alla leið. Húsið var dálítið af- síðis. Það stóð við einkaveg, sem J:á frá þjóðvegínum og upp áð herragarðssetri nofekru. Það var sýnilega ein hver fjölskylda þegar fyrir í húsinu, því það voru ljós í gluggunum. Ég veitti því lifea athygli, að það stóð beinvax- ið en blaðl'aust tré rétt við dyrnar á húsinú. Hér áttum við að húa. — Stjúpi átti að vera ökumað- ur í vetur. Við gengum inn í stórt og tómt herbergi.'Vegg- irnir voru kalkaðir. Það hafa 'búið karlmenn hérna, sagði mamma; hún lok- aði efcki dyrunum á eftir sér. Hvlernig í ósköpunum gát hún vitað, að það h'efðu búið fearlmenn hérna? Ég dró and- ann djúpt í gegnum litla kart- öflunefið mitt. Mér famrist ég finna lykt af neftóbaki; — um rottulyktma varð: ekki efazt. Svona. Ekki að loka hurð- inni, telp'a, kallaði stjúpi rrilnn og hrinti upp hurðinni, sem ég í grandaleysi lét falla að stöfum um leið og ég gekk inn í herb'ergið. í seinni tíð bergmálaði stjúpi «a'llt, sam mamma sagði, og heimtaði að allt væri ein's og hún ætlað- ist til eða eins og hann hélt. að húri. viildi láta hlulina Vera. Stofan þessi var annars ekki svo slæm. Eg kunni 'Vel við mig þar' frá því .að, ég i fyrsta skipti steig þár íaéti, inn fyrír-dyr. Útvéggirnir virtústr Vera'‘ afar þykkh’; húsíð. var hlað-', ið úr múrsteini. Fýíií’,''oðft'í "um enda herbergisins var eldstæðið. Það yar bakarofn <ú er rétti tíminn til að klæða gomlu húsgögnin. Hef úrval af góðum áklæðum m.a. pluss siétt oj munstrað. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRtlMS Sergstæðastræti 2. Sfmi 16807. Hver býður betur? í>að er hjá okknr sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun AXMINSTER — annað ekld, BTOWilfsawt M Grensásvegi 8 — Síxni 30676 Laugavegi 45B — Sími 26280. BURSTAFHl RÉTTARHOLTSVEGI 3 - SÍMI 38840 HITA- OG VATNStAGNA. [? q n u o ta a s Gluggatjal d abrautir úrval viðarlita. GARDÍNUSTANGIR og allt tiliheyrandi. FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.