Alþýðublaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 11
Fimímtudiagur 15. dkítóber 1970 11 Handsmíðað smíðajárn FORNVERZLUN GARDINUBRAUTIR Lauffavegi 133 — Sími 20745 Hafnfirðingar — nágrenni — Suðurnes Ný sending af VINYL-veggfóðri MikiS úrval af GÓLFDÚKUM og TEPPUM BAÐSETT 1 ‘”'W í öllum litum væntanleg mjög bráðlega. ATH.: Opnað kl. 7,30 og opið í hádeginu. Næg bílastæði. Byggingayöniverzlun BJÖRNS ÓLAFSSONAR Reyfkjavikuryegi 68, Hafnarfirði, Sími 52575. I MATINN BÚRFELLS - BJÚGU bragðast bezt. KJÖTVERZLUNIN BÚRFELL Skjaldborg við Lindargötu Framhald aí bls. 1, ríkir í pólskum skipasmíða- stöðvmm. Hins vegar munu Pólverjar hafa boðizt til þess að bygrgfa í staðinn lengda togara af Ögurvíkurgerð, en það mun vera stöðiuð skuttog- aragerð hjá pólskum skipa- smíðastöðvum. Skuttogara- nefnd muo ekki hafa fallizt á þetta tiiboð, m. a. vegna þess að umræddir tPgarar hafa ekki jafn sterka vél og nefndin tel- ur nauðsynlega og fram var tekið í útboðslýsingu. Mun nefndin því hafa mælt með, að samnihgar yrðu þess í stað gerðir við Spánvei-ja um bygg- ingu tveggja togara til viðbót- ar.- —• , Eftir því, sém Alþýðublaðið hefur frétt munu stjómvöld, fyrir sitt leyti, hafa fallizt á þessa tilhögun að því til- skildu, að Reykjavíkurborg féllist á áð kaupa annan þess- arra tveggja togara, — þ e.a.s. samþykkti kaup á tveimur af þeim fjórum togimun,. sem keyptir yrðu af Spánverjum. Útgerðarráð mun hafa fjallaff um málið á tveimur fundum og þar samþykkt með öllum atkvæðum gegn einu, — at- kvæði Alþýðubandalagsmanns- ins í útgerðarráði —, að fall- ast á viðbótarsamningana við L RÝMINGARSALA TERYLENEKÁPUR á hálfvirði L .! O PEYSUR, PILS, SÍÐBUXUR, O N BLÚSSUR, ULLARKÁPUR N D RÚSSKINNSJAKKAR, D O NÁTTFÖT O N LONDON DÖMUDEILD N I SKÓLANUM, HEIMA OG í STARFINU ÞURFA ALLIR MARGA BIC Spánverja og jafnframt að bæj- arútgerðin fengi annan togar- ann til rekstrar. ^ Borgarráð mun hafa fengið • 'málið til meðferðar í gær og þar verið samþykkt á sama hátt gegn atkvæði Sigurjóns Péturssonar eins, að fallast á þessar niðurstöður útgerðar- ráðs. Mál þettá mun sjálfsagt koma til umræðu á fundi borg- arstjómar, sem hefst síðdegis í dag, en þar sem samstaða náð- ist ekki um afgreiðslu málsins í borgarráði þarf borgarstjóm að fá það til endanlegrar með- ferðar og ákvörðunar. Smurt brauS Brauðtertur Snittur SNACK BAR Laugavegi 126 (við Hlemmtorg) SJÓNV ARPSLOFTNET fyrir aliar rásir fyrirliggjandi GEORG AMUNDASON & CO. Suðurlandsbraut 10. , Símar 81180—35277. PRESTSKOSNING í Óiafsvíkurprestakalli á Snæfellsnesi fer fram sunnudaginn 18. október n.k. KosiS verður á eftir- töldum stöSum: i Ingjaldshólssókn í skólanum á Hellissandi; í Óiafsvíkursókn í safnaðarheimili kirkjunnar; í Brimilsvalla- sókn á kirkjustaSnum. Kjörfundur hefst á Hellissandi og í Ólafsvík kl. 10. árdegis, en í Fróðárhreppi kl. 2 e.h. Staðasfeð, 13. okt. 1970 Þorgr. V. Sigurðssoín I' prófastur Sjnæfellinga. t Þökikum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, ÞÓRODDS GUÐMUNDSSONAR, Siglufirði. Sérstakliega þökkum við stjórn Síldarverk- smiðja ríkisihs, Vjerkálýðisfélalginu Vöku, starfsfó’lki Sigló-verksmiðjunnar og bæjar- stjórn Siglufjarðar. Halldóra Eiríksdóttir, börn, téngdasonur og baraaböm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.