Alþýðublaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 3
Fimmtu'dagur 15. október ,19f0 3'
Stóraukin fræðsla /
og útvarpi
s/onvarpi
n Á ÞESSU hausti mun Ríkis
útvarpið stórauka flutning á
fræðsluefni, bæði í hljóðvarpi
og sjónvarpi, saigði Ben'edikt
Gröndal, formaður útvarpsráðs
í viðtali við bliaðið í morgun.
Skólasjónvarp er nú hafið, en
fyrir almenning mun sjónvarp-
ið í vetur kenna tvö tungumál
og haifia rnargra sérst'afca
fræðsluþætti. Þá mun hljóðvarp
ið hefja tungumálakennslu á
ný með spönsku eftir áramót,
og það mun flytja námskeið í
' stjórn fyrirtækja.
Skólasjónvarpið er að því
leyti frábrugðið öðru kennslu-
sjónvarpi, að það er sniðið við
nám ákveðiona bekkja í skóla-
kerfinu, og verður byrjað með
eðlisfræði 11 og 13 ára bama.
Þessi kennsla er kostuð sér-
staklega af ríkinu. Hins vegar
kostar sjónvarpið sjálft alla al-
þýðufræðslu sína, svo sem
tungumálin. Þau verða tvö í
1 vetur, fraimhaldsflokkur í ensku
cmeð Walter og Connie, og
franska. Þá verða margir
tfleiri fræðsluþættir í sjónvarps
dagskránni, sérstaiklega síðdeg-
1 is á laugardögum.
Hljóðvarpið tekur nú aftui*
upp tungumálakennslu eftir
margra ára hlé, en fyrr á ár-
um var umfangsmikil mála-
kennsla flutt í dagskránni. Nú
er verið að undirbúa spönsku-
kennslu, sem vonandi getur haf
izt um áramót.
1 Það er hins vegar nýrra af
nálinni, að hljóðvarpið mun
bjóða lilustendum námskeið í
' stjóm fyrirtækja, og hefur það
verið undirbúið í samvinnu við
Stjórnunarfélag íslands. Er ætl-
imin, að margir færustu verzl-
unarsérfræðingar þjóðarinnar
flytji þar fyrirlestra.
B'enedikt Gröndal sagði, að
um allan heim færi notkun
hljóðvarps og sjónvairps sem
kennslutækis vaxandi, bæði í
beinu sambandi við skóla ög
isem tæki til alþýðufræðslu.
■Sem dæmi má nefna, að í Eng-
landi er að taka til starfa Út-
varpsháskóli, og er ætlunin að
nemendur geti lokið háskóla-
prófum m/eð aðalkennslu í sjón-
varpi.
Eins og talað er um fjölmiðla
er nú einnig talað um kennslu-
miðl'a hélt B'enedikt áfrám. —
Tæknilegar framfarir á því
sviði bafa verið stórBtígar og
merkar nýjungar eru enn á
næsta leiti. Beinist áhugi
manna erlendis mjög að því að
sameina tvo eða fleiri kennslu-
miðla við tiltekið námskeið,
nota hvern eins og hann kemur
að mestu gagni, en láta þá í
heild létta námið.
Ég hef í útvarpsráði minnzt
lauslega á hugmyndir um nýtt
skipulag alþýðufræðsiu hér á
landi, sagði Benedikt, þar sem
sameinaðir væru margvíslegir
ikennslumiðlar. Aðalstoðir þessa
kerfis gætu verið sjónvarp,
hljóðvarp og bréfaskóli, en einn
ig yrði að nota bækur, segul-
bönd og fleiri tæld. Mundi þá
námið fara fram í sjónvarpi
eða hljóðvarpi, en t'engsl nem-
enda við kennara verða með
Brýrnar
brátt
bréf askólakerf inu. Nemendur
gætu tekið kennsluefni upp á
segulbönd og leikið aftur. Þetta
kerfi gæti meðai anna'Ts komið
að notum við þá endurhæfingu
til nýrra starfsgreina, sem mjög
verður að beita í tækniþjóð-
félagi nútímans, ög það gæti
'einnig hjálpað fjölmenn.um
starfsgreinum til að fylgjast
með nýjungum í gréin sinni. —
□ NÝJU brýmar yfir Elliða-
árvoginn og Elliðaárnar verða
væntanlega teknar í notkim.
um mánaðamótin næstij, en.
fekki hefur enn verið ákpcðið,
hvaða dag vígslan fer fram.
Gatnamál'aStjóri 'Rpykja'vjiki-
urbórgar sagði í sariitali við.
blaðið í gær, að Reykjayíkur-
borg greiddi helming kostnað-
Franvtí. á bls. 3
-4-
Of fáir veðurfræð-
ingar í landi
„Ég tel, að veðurþjónustan á
landinu í heild og á miðunum
umhverfis það hafi síðustu ára-
tugi farið stöðugt hatnandi, en
hitt kann að vera eðlilegt, að
um leið og þjónustan batni, séu
gerðar meiri kröfur til hennar,
og mun veðurstofan reyna að
verða við þeim kröfum með
öllum þeim ráðum, sem tiltæk
eru“, sagði Hlynur Sigtryggs-
son, veðurstofustjóri í samtali
við Alþýðublaðið.
Eins og áður hefur vterið
skýrt frá í Alþýðublaðinu töldu
□ Samkvæmt fjárlagafrum
varpi fyrir árið 1911 nerna
fjárveitingar til Háskóla ís-
lands tæpum 124 millj.
króna. Hækkar fjárveiting
til háskólans frá fyrra ári
um 41,8 m.kr. og er það
Iatigmesta hækkun til einn-
ar skólastofnunar í fjárlaga-
frumvarpinu.
Þrjátíu milljónir króna af
þessari hækkun eru vegna
byggingaframkvæmda á veg
um liáskólans. Jafnframt hef
ur verið samþykkt áætlun
um fjölgun starfsmanna við
háskólann á grundvelli til-
lagna háskólanefndar og
nýrra reglugerða fyrir ein-
stakar deiidir. Er hér um að
47 MILLJ. KR.
HÆKKUN IIL
HÁSKÓLANS
ræða 31 nýjan kennara í
fullu starfi og hluta úr starfi
og nemur hækkunin á lána-
kostnaði við rekstur háskól-
ans tæpum 10 milljónum
króna af þeim sökum.
Til handbókarkaupa fyrir
stúdenta nemur framlags-
liækkun ríkissjóðs 1 millj.
kr. til stundakennslu 2,3
m.kr., til rekstrar fasteigna
1,2 m.kr. og hækkim á ýms-
um liðum vegna fjölgunar
stúdenta nemur 2,6 m.kr.
Þessar miklu hækkanir á
fjárveitingum til háskólans
eru í framhaldi af því mikla
uppbyggingarstarfi, sem haf
ið , er í málefnum æðri
menntunar á íslandi.
fulltrúar á síðasta þingi Al-
þýðusambainds Vestfjarða, að
veðurþjónusta sú, sem veður-
stofan í Reykjavík veitir, sé al-
gerlega ófullnægj andi fyrir
báta á miðunum vestra.
Alþýðublaðið leitaði í gær
álits veðurstofustjóra á þeim
óskum Vestfirðinga, að leitað
verði samninga við Breta um
að íslenzkur veðurtfr'æðingur
fái þegar í haust leyfi til þess
>að staría um borð í brezka
eftirlitsskipinu á Vestfjarðamið
um til aðstoðar íslenzkum sjó-
mönnum þar á miðunum.
Veðurstofustj órinn kvaðst
telja, að .erfitt mundi verða að
semja við Breta í þessu efni
■a.m.k. með tilliti til komandi
vetrar. „Elf af þessu yrði, þyrfti
að semj'a við ísl. veðurfræðing
um st'arfann og yrði þá að taka
hann úr starfi annóð hvort á
veðurstöfunni í Reykjavík eða
á K'eflavíkurflugvelli. En þess
skal getið, að á báðum þessum
veðurstofum eru nú færri veð-
urfræðingar en heimilt er. Ég
tel það reyndar ófæra leið að
'Senda veðurfræðing til starfa á
Vestfj arðamiðum, því að það
er skoðun mín,. að h'ann h'efði
eins mikið að gera á annarri
hvorri veðurstofunni syðra eins
og úti á Vestfj'aröaimiðum. Hins
vegar er það rétt, að aðstaðan
til að spá fyrir Vestfirði er
talsVert erfið ög mér ,er kunn-
ugt um, að brezku veðurfræð-
ingamir, sem starfað hafa um
iborð í brezka eftirlitsskipinui
hafa orðið mjög varir við þess-
ax erfiðu aðstæður að segja til
um veðuf á Vestfjörðum, og á
það einkum við um norðan-
veður“.
Sagði Hlynuir Sigtryggsson,
veðurstofustj óri, að hann teldi,
að það myndi bæta mjög úr
aðstöðu alli'a aðila, sem hlut
Séttu að máli, ef skipsstjórnar-
Hienn virtu betui' ákvaéði reglu-
gerðar um öryggi skipa á haf-
ihu 'én þeir héfðu áðu-r gert
og tilkynntu veðurstofúnni um
storm og aðrar veðu'rbiieýting-
ar, sem ekki hefði áður verið
spáð. Það væri mikilvægt að
komá á betra skipuíagi varð-
'andi framkvæmd þessapa á-
kvæða, hvort sem veðurfræð-
ingur væri staðsettur á i Vest-
fjárðamiðum eða ekki. Hins
vegar tók Hlynur fram, að þær
Veðurathuganir, sem gerðsr
væru á skipum á ákveðnum'
tímum samkvæmt beiðni veð-
urstofunnar, hatfi all'taf Verið
mjög vel af hendi leystar. — '
BRYNJÓLFUR, PÁSIOVSKÍ
OG SVO SHAKESPEARE
□ ÞRJÁR bækur frá „Heims-
kringlu" eru nýkomnar á mark-
aðinn, ein íslenzk, ein af rúss-
n'eskum uppnma og svo sjálfur
Shakespeare í þýðingu Helga
Hálfda'n'arsonar: Ilamlei Dana-
prins og Lér konungur.
Þetta er liðlega þrjú hundruð
blaðsíðna bók, ágæt að öllum
frágangi og lýkur með skilmerki
legri ritgerð um Shakespeare
og samtíð hans.
Brynjólfur Bjarnason, fyrr-
um alþin'gismaður og ráðherra,
er höfundur íslenzku bókarinn-
ar, sem hann nefnir Lögmál og
frelsi, sem er einskonar fr'am-
hald af bók hans; Á mörkurra
■mannilegrar þekkingar.
Þá er þriðja bókin: Bjartan
vonir eftir Konstantín PástovsM
í þýðingu Halldór's St’efánsson-
ar. Pástovskí á að vera lesend-
um að góðu kunnur; Bj'airitan
vonir er fjórða bindíð í flokki-
'haang: Mannsævín.
Bernska og skólaár hét fyrsta
bók, þá kom Fárvirði í aðsigí
og síðan Lýsir af degi.
Bjartar vonir eru rúmlega
tvö hundruð blaðsíðna bók.
BÍLASKOÐUN & STILUNG
Skúlagötu 32