Helgarpósturinn - 28.11.1994, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 28.11.1994, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1994 MORGUNPÓSTURINN FÓLK 17 X fréttabréfi hm Kvcnnalistans, | scm KristIn Hai.i noRSiKi'i'T- | II! sér um, er sagt frá því að Ragnhildur VlGFÚSDÓTTIR, BH ritstýra Veru, hafi eignast / stúlkubarn 17. f!' nóvember síð- / astliðinn. Kristín er ekki með neina tæpitungu þegar hún kynnir lesendum tíðindin. „En það hlaut náttúrlega að koma að þvi eftir allt mæðra- hyggjufjasið í Veru, að Ragnhildur Vigfúsdótt- ir notaði legið,“ segir hún orðrétt... Forysta Fram- sóknarflokksins í | Reykjavík vill hins vegar ekki Arnþrúði í þriðja 8 sætið néheldur þá konu sem ætti I næsta tilkall til sætisins sam- kvæmt úrslitum prófkjörsins, en það er Ingibjörg DavIðsdótt- IR, sem varð sjötta í röðinni. Forysta flokksins vill I hins vegar kippa kon- I unni sem varð í sjöunda EjjtL sæti upp í það þriðja, en I sú er Vigdís Hauksdótt- I ir. Forystan mun þó ekki 1 hafa árætt að taka um 1 þetta endanlega ákvörð- Jp 11 un enn sem komið er, meðal annars af ótta við • að tvær fyrrgreindu kon- urnar myndu hætta í flokknum vjð svo búið... F ramboðsmál Framsóknarflokks- ins í Reykjaneskjördæmi eru að taka á sig mynd og hart er barist. Opið prófkjör verður 10. desember og um efsta sæti listans takast á Siv Frið- leifsdóttir, Seltjarnarnesi, DrIfa SigfúSDóttir, Keflavík (Drífa Sig. í fyrsta) og Hjálmar Árnason einnig úr Keflavík. Vegna slælegs gengis kvenna á listum Framsóknarflokks- ins annars staðar, ef undan er skilið Vesturland þar sem IngibjöRG Pálmadóttir trónir efst, er ætlast til þess að Reyknesingar bjargi andliti flokksins í þeim efn- J3 um. Pað þótti því nokkuð JK snjallt hjá Hjálmari þegar /tm hann skilaði framboði gw sínu til kjörstjórnar að allir meðmælcndur, en 1 hver frambjóðandi þarf V V minnst fimmtán slíka, \ voru konur og meirihluti \ J stjórnar kvenfélags Fram- ^ sóknarflokksins í Keflavík kvittaði á listann en þar er Drífa einmitt innsti koppur í Wv búri. Þá er nokkur skjálfti i/, meðal stuðniiigsmanua H'\ Sivjar því hún hafði ■ \ gefið úr þá yfirlýsingu ,, “‘iarH að hún myndi starfa v«r> j óskipt að framgangi N- listans á Seltjarnarnesi sem er sameiginlegt jt-mj 7 framboð vinstri manna f / bæjarmálum. En hún —stefhir nú á öruggt þingsæti í komandi kosningum... handa starfsfólkinu Stimpilpenni merktur fyrirtækinu og/eða starfsmanninum og með þeim upplýsingum sem hver vill. - Glæsileg gjöf ! Eraenvl .íYtvinnurekendur eru nú farnir að búa sig af krafti undir komandi kjarasamninga. Svo virðist sem þeir meti stöðuna þannig að launþegar geri ekki kröfur um launahækk- anir. I fréttabréfi Vinnuveitendasam- bandsins, Af vettvangi, er viðhorf almennra launþega túlkað þannig að þeir hafi sama skiln- ing og stjórnendur fyr-' irtækja á stöðunni og þeir vildu ekki fyrir nokkurn mun stefna stöðugleikanum í tvi- sýnu. Þetta er niður- staða forystumanna vinnuveitenda eftir fundaferð um landið. Það sem þeir telja sig hafa fengið að vita er að launþegar „óttuðust at- vinnnuleysi ef fara ætti þá launahækkunarleið, sem margir verkalýðs- leiðtogar hafa hvatt til að yrði farin. Þrýsting- ur á launahækkanir væri þvi afar lítill," eins og segir orðrétt í frétta- bréfinu. Þá stendur eft- ir sú spurning hvorir eru í betri tengslum við almenning í landinu leiðtogar vinnuveitenda eða verkalýðsfélaga... KRÓKHÁLSI 6 • P.O. BOX 10280 SÍMI 91 - 67 1900 • FAX 91 - 67 1901 • 110 REYKJAVÍK Jtf að ku ganga fremur illa að koma saman framboðslista Fram- sóknarmanna í Reykja- vík, því hart er nú deilt um hverjum beri þriðja sætið á listanum eftir að ÁSTA RaGNHEIÐUR JÓ- hannesdóttir gekk úr skaftinu. Hún neitaði sem kunnugt er að taka sæti á listanum effir að hafa lotið í lægra haldi fýrir Ólafi Erni Har- ALDSSYNI í baráttunni um annað sætið. Arnþrúður Karlsdótt- ir gerir kröfu um að ganga upp í þriðja sætið enda hafnaði hún í því fjórða í prófkjörinu. Fagleg og persónuleg þjónusta! AUSTURSTRÆTI 17 - SÍMI 91-12112

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.