Helgarpósturinn - 12.01.1995, Qupperneq 6
MORGUNPÓSTURINN FRÉTTIR
FIMMTUDAGUR 12. JANUAR 1995
h
1990 Slim-trim-kúrinn
1991 Fyrir giftinguna-kúrinn 1992 Sítrónu-kúrinn
1993 Áramóta-kúrinn
1994 Hölbalíu-kúrinn
1995
Við vitum að megrunarkúrar virka ehki!
Viltu losna viö 20 kg eða meira fyrir fullt og allt?
Námskeiðið byggist þannig upp:
Æfingar í sal og gönguferðir
mjög mikið aðhald - viktun og fitumæling
vikulegir fundir - mikil fræðsla og stuðningur
meiriháttar matreiðslunámskeið þar sem
kennt er að matreiða létta en gómsæta
grænmetisrétti
...og margt fleira fróðlegt og uppbyggjandi.
Asdís Thoroddsen
Jón Tryggvason
Guðný Halldórsdóttir
Eftir helgi verður tilkynnt um hverjir fá framleiðslustyrk til
gerð leikinna kvikmynda úr Kvikmyndasjóði íslands
24 sóltu um, sex kallaðir
en aðeins tveir útvaldir
12 vikna námskeiö
hefst 1 Si Jfð/li
Þú kynnist því hvernig mögulegt er
að missa aukakíióin og halda þeim
frá fyrir fullt og allt en jafnframt
njóta lífsins og borða Ijúffengan
mat.
Vertu með í nýjum og léttari lífsstíl!
Ekki fleirí megrunarkúra,
heldur árangur sem endist.
Láttu skrá þig strax í síma 68-98-68.
/ /
AGUSTU OG HRAFNS
SKEIFAN 7 108 REYKJAVÍK S. 689868
Eftir helgi verður tilkynnt
um hverjir fá framleiðslu-
styrk til gerð leikinna bíó-
mynda í fullri lengd úr
Kvikmyndasjóði Islands.
Eins og svo oft áður eru
margir kallaðir en einungis
fáir útvaldir.
Þegar umsóknarfrestur
um styrk úr sjóðnum rann
út síðasta haust lágu fyrir 24
umsóknir um gerð leikinna
bíómynda í fullri lengd. Það
er um það bil 12 sinnum
fleiri myndir en Kvik-
myndasjóður hefur bol-
magn til að styrkja, en stefna
sjóðsins síðustu ár hefur
verið sú að þeim peningum
sem hann hefur úr að moða
sé best varið með því að
veita tvo stóra framleiðslu-
styrki í stað margra smærri
styrkja. Úthlutunarnefnd
Kvikmyndasjóðs, sem er
skipuð Agli Helgasyni,
Ragnheiði Steindórsdóttur og
Ingibjörgu Briem, skar umsækj-
endahópinn hressilega niður við
trog, eða um 3/4. Úthlutunarnefnd-
in hefur nú rætt við þá sex kandíd-
ata sem helst koma til greina að
styrkja. Þeir og nöfn mynda þeirra
eru: Friðrik Þór Friðriksson með
Djöflaeyjuna, Guðný Halldórsdótt-
ir nteð Ungfrúna góðu og húsið
(Handrit byggt á smásögu eftir föð-
ur hennar nóbelsskáldið), Ágúst
Guðmundsson nafn á hans mynd
ekki þekkt, Ásdís Thoroddsen
með Draumadísir, Jón Tryggva-
son með Ég elska Chumee og Júlí-
us Kemp með Blossa.
Fjögur þessara munu hins vegar
sitja eftir með sárt ennið því ein-
ungis tvær myndir skipta með sér
37 milljóna króna framleiðslu-
styrknum.
Samkvæmt heimildum blaðsins
hefur verið tekist hart á í stjórn
sjóðsins um ákveðna stefnubreyt-
ingu í styrkveitingum. Hugmyndir
hafa verið uppi urn að tilkynna
framleiðslustyrk til einnar bíó-
myndar til viðbótar og veita henni
svokallað: „Letter of intent“, eða
vilyrði fyrir styrk á næsta ári. Hugs-
unin að baki þessu er sú að slíkt vil-
yrði myndi verða til þes að auð-
velda mjög fjármögnunarvinnu
manna sem eru með dýrar og um-
fangsmiklar bíómyndir í bígerð. Ari
Kristinsson, félagi Friðriks Þórs
hjá íslensku kvikmyndasamsteyp-
unni, hefur verið aðalhvatamaður-
inn að því að þetta fyrirkomulag
verði tekið upp en Eiríkur Thor-
steinsson hefur barist hatramm-
lega á móti þessu. Hefur hann með-
al annars bent á að með þessu væri
verið að ráðstafa hluta af styrk
næsta árs, án þess þó að það væri
ljóst hvort einhverjir peningar
væru þá fyrir hendi þar sem íjár-
veiting úr ríkissjóði til Kvikmynda-
sjóðsins er ákveðin í fjárlögum frá
ári til árs.
-jk
Litgreining eftir kerfi
<-» -** 4^
frn I M P RrE S S I O N S
Seasonal & Directfonal Colour Analysis.
Sér herratímar ef óskab er.
Nýtt námskeið
Á huglœgu nótunum.
Hentar vel í heimahús.
Nánari upplýsingar í síma 623160.
Förðunamántskeið
Allir þátttakendur faröaöir.
Persónuleg ráögjöf fyrir hvem og einn.
Spennandi snyrtivörur til sýnis og sölu.
Skemmti- og
frœðslufvrirlestur
fyrir alla, unga sem aldna, félagasamtök,
vinnuhópa, unglinga sem eldri borgara,
dömur og herra, sér eöa saman.
2ja kvölda fíltílStllS- &
frarnkotnunámskeið fyrir dömur.
A.m.k. 3 fatateikningar pr. þátttakanda.
Figure & Style Analysis and
Department aö hluta til kerfi frá 1 m p r'TsTi o nV
Sjálfstraustsuppbyggjandi námskeið.
Sérnámskeið fyrir fólk, sem vinnur við útlitstengd störf og vill kynnast
litgreiningu, fatastíl, framkomu og föröun til ab auka vib hæfni sína og
þekkingu í starfi. 4 skipti.
Snyrti- og tískuhús i Image Design Studio
Vesturgötu 19,101 Reykjavík, tel: 623160
Opið mánud. - fimmtud. frá kl. 16.00 til kl. 18.00,
Skráning á námskeið og annað
sem hér er upptaliö næstu viku
frá kl. 14-18
Veislu-
stióm
í samkvæmum,
árshátíöum, afmælum
o.fl.
Kvölddagskrá fyrir
veitingahús.
Konukvöld.
Hérrákvöld,
Hjónakvöld.
Einka-
námskeið
á virkum dögum
kl. 13.00.
Sniðiö að þörfum
hvers og eins.
Boöiö upp á
selskapsförðun og
föröun til hátíðarbrigöa.
í síma 623160. CE)
Reglulega farið út á
landsbyggðina, nokkrar
helgar lausar til vors.
Aöstoö viö fatahönnun
fyrir dömur sem sauma
eða láta sauma á sig.