Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 12.01.1995, Qupperneq 26

Helgarpósturinn - 12.01.1995, Qupperneq 26
SMAAUGLYSINGAR MORGUNPOSTSINS Traust manneskja óskar eftir 3 herb. bjartri íbúð á svæði 101, 105 eða 107. Fyrirframgreiðsla möguleg. Reglusemi heitið. Uppl. i ® 565-1409. Ungt par með tvö börn óska eftir 3ja herb. íbúð fyrir sanngjarna leigu.B 553-0440 og 554-2991. Birgir Reglusamur maður óskar eftir her- bergi eða lítilli íbúð í hverfi 101 eða 105. Uppl. í B551-7412 e. kl. 19:00. Ungt reglusamt, reyklaust og barnlaust par óskar eftir 2-3 herb. íbúð helst á svæði 101, 104 eða 105. Uppl.íB 551-4657. Óska eftir 2-3 herb. íbúð helst í miðbænum eða á svæði 103. Uppl. í b 588-8525 e. kl. 18:00. Ungur reglusamur maður óskar eftir íbúð til leigu. Get tekið að mér ýmsa heimilisaðstoð upp í leigu, hentar fyrir eldra fólk. Uppl. í« 551-7412 e. kl. 19:00. Ungt par með 2 börn bráðvant- ar 3ja herb. íbúð á svæði 101 eða 107. Greiðslugeta 30-35 þús. á mánuði. Uppl. í ® 551- 9014 og 552-9459. Einstaklingur óskar eftir húsnæði til leigu. Uppl. í ® 553- 4047 á kvöldin. m HÚSNÆÐI atvinnuhúsnæði ÁRSALIR - FASTEIGNASALA TIL LEIGU HÆÐ FM Ármúli 2 28 Auðbrekka 1 275 Austurstræti 2+3 260 Blikanes, Gbæ. 1 80 Bíldshöfði 12 3 75 Bíldshöfði 12 1 179 Borgartún 29 2 58 Borgartún 29 2 88 Dalshraun Hf. 1 422 Dragháls 10 1 500 Engjateigur 0 120 Fákafen 2 55 Fákafen 2 201 Fákafen 0 1560 Grandavegur 47 1 45 Grensásv. 50 2 327 Grensásv. 50 3 327 Hamraborg, Kóp.. Krókháls 4 3,4 1 440 Krókháls 5 1 760 Sigtún 9 0 386 Skútuvogurl 1+2 400 Skemmuv. 34B 1 350 Skemmuv. 40 1 240 Smiðjuv. 4B 1 161 Síðumúli 13 3 140 Síumúli 13 3 467 Starmýri 1 150 Suðurlandsbr. 20 1 228 Ársalir - fasteignamiðlun b 562-4333 í boði Forfallaþjónusta: Vantar/höf- um á skrá starfskrafta í margs konar afleysingastörf. Virka daga kl. 14-18. ® 587-3729. Barnagæsla Óska eftir góðri konu til þess að koma heim til okkar og gæta barna. Þarf að hafa yndi af börnum og útiveru. Má gjarnan hafa bíl til umráða. ® 554-3364. óskast Ég er 27 ára gamall og sárvantar vinnu. Ýmsu vanur, stundvis og reglusamur. Símboði 984-52158 Atli Kjötiðnaðarmaður og matsveinn óskar eftir plássi á sjó eða í versl- un. Er vanur báðum störfum. Uppl. í ® 552-4349. Húsmóðir með eitt barn óskar eft- ir barni í gæslu. Gæslutimi eftir samkomulagi. Er með eitt barn sjálf. ® 562-0742. Tek að mér bréfaskriftir á ensku og þýsku. Einnig útfyllingu eyðublaða, þýðingar o.s.fn/. Uppl. i® 551-9859. Auglýsum eftir fyrirtæki fyrir fjársterkan kaupanda. Má kosta 20 - 30 milljónir. Ársalir - fasteignamiðlun ® 562-4333. ÞJONUSTA ýmis þjónusta Húseigendur - fyrirtæki - hús- félög ath. Öll almenn viðgerðar- þjónusta, einnig nýsmíði, ný- pússning, flísa- og parketl., gluggasmíði, glerskipti o.fl. Þak- viðg., lekaþéttingar, pípulagnaþj. og málningan/inna. KRAFTVERK SF. ® 989-39155, 564-4333 og 565-5388. Tek að mér að smíða hlið í sumar- bústaðinn, pípuhlið, handrið og stiga, einnig innkeyrsluhurðir og margt fleira. Uppl. í ® 565-4860 og 984-61914. um menningarmá! í Reykjavík 10.50 12.00 Matarhlé. Borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, boðar til tveggja mólþinga um menningarmól og stefnu borgaryfirvalda í þeim efnum. Fyrra mólþingið fjallar um hagsmuni og aðstöðu listamanna í borginni og hið síðara um list- og menningarmiðlun í Reykjavík. Fyrra mólþingið, Listsköpun í Reykjavík - stefna og stjórnkerfi, verður haldið í Róðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 14. janúar 1995. Mólþingið er öllum opið. Dagskrá: 10.00 Skráning þátttakenda. 10.15 Setning málþings, ávarp Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra. 10.30 Guðrún Jónsdóttir, formaður menningarmálanefndar: Listsköpun í Reykjavík - stefna og stjórnkerfi borgarinnar. Umrœður og fyrirspurnir. 13.15 Hagsmunir og aðstaða til listsköpunar i Reykjavík - Myndlist: Þorvaldur Þorsteinsson. Tónlist: Pétur Jónasson. Leiklist: Kolbrún Halldórsdóttir. Kvikmyndir: Ásdís Thoroddsen. Arkitektúr: Sigurður Harðarson. Bókmenntir: Ólafur Haukur Símonarson. Listdans: Auður Bjarnadóttir. 15.15 Kaftihlé 15.30 Almennar umrœður og fyrirspurnir. 16.30 Fundarstjóri gerir grein fyrir helstu niðurstöðum málþingsins. 16.50 Málþinginu slitið. Fundarstjóri: Halldór Guðmundsson. Vinsamlega tilkynnið upplýsingaþjónustu Ráðhússins þátttöku í síma 632005. Þátttökugjald til greiðslu á hádegisverði og kaffi er kr. 1000. Dagskrá seinna málþingsins, sem haldið verður í Ráðhúsinu laugardaginn 18. febrúar, verður auglýst síðar. viðhorf listamanna: Skrifstofa borgarsfjóra Afsýring Leysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum, hurðum, kist- um, kommóðum, skápum, stólum og borðum. Áralöng reynsla. ® 557-6313 e. kl. 17:00 virkadaga. fataviðgerðir fataviðgerðir einnig viðgerðir á skinnfatnaði. Opið mánud,- föstud. frá kl. 09:00 - 16:00. ® 568-2660. (Inngangur við hliðina á tískuversluninni Önnu.) SAUMASTOFAN HLlN Háleitisbraut 58-60 ® 568-2660. Saumastofa Dagnýjar Fata- breytingar, fataviðgerðir og al- hliða saumaskapur. Fljót, örugg og ódýr þjónusta. SAUMASTOFA DAGNÝJAR Hverfisgötu 28, ®551-5947 spákonur Les í lófa spil og spái í bolla. Ræð einnig drauma. Löng reynsla. ® 75752. (Geymið auglýsinguna) Ingirós. Skemmtanir Skemmtinefndir: Danstónlist og skemmtanastjórnun. Ódýr og góð þjónusta í nær tuttugu ár. Geturðu treyst einhverjum betur? Diskótekið Dísa ®565-4455. námskeið Myndlistarskóli Margrétar. Ný námskeið að hefjast, allir aldurs- hópar og byrjendur og lengra komnir. Uppl. hjá Margréti í ® 562-2457 á kvöldin. Tek að mér byrjendur á blokk- flautu, þverflautu, klarinett, sax- ófón og píanó. ®552-7764. ROKKSKÓLINN I Grafarvogi, Breiðholti, Hafnarfirði, Kópavogi og miðbæ Reykjavíkur. Innritun er hafin í ® 588-0255 og 989- 62005. hjól Tek að mér breytingar og við- gerðirá öllum hjólum. Bý til frá- bært götuhjól úr gamla kapp- reiða- eða fjallahjólinu þínu. HJÓLAMAÐURINN Hvassaleiti 6, (fyrsti bílskúr til hægri). ® 568-8079. sumarbústaðir Sumarbústaðaeigendur Er sumarbústaðurinn öruggur? Ný þjónusta við sumarbústaðaeig- endur. Vöktun og viðhald. Fáið upplýsingar í ® 552-0702 eða 989- 60211. Til sölu 40-50 fm fokheld heils- árs sumarhús á ótrúlega lágu verði. 1,5 millj. Uppl. i ® 567- 2602. Tek að mér að smíða hlið í sumar- bústaðinn, pípuhlið, handrið og stiga, einnig innkeyrshjhurðir og margt fleira. Uppl. í ® 565-4860 og 984-61914. ferðaþjónusta ÁSHEIMAR á Eyrarbakka Haf- golan er afslappandi í skammdeg- inu. Leigjum út fullbúna, glæsi- lega íbúð með svefnplássi fyrir fjóra. Opið allt árið. 4 þús. kr. sól- arhringurinn, 18 þús. kr.'vikan. Uppl. í ® 98-31112 eða 985- 41136/41137 barnagæsla Húsmóðir með eitt barn óskar eft- ir barni í gæslu. Gæslutími eftir samkomulagi. Er með eitt barn sjálf. ® 562-0742. Pennavinir nternational Pen Friends Út- /ega þér a.m.k. 14 jafnaldra aennavini frá frá ýmsum löndum. :áðu umsóknareyðublað. I.P.F. Box 4276 124 Reykjavík ®988-18181. ®IÐNAÐARMENN málarar Vleistaramálun. Málari getur )ætt við sig verkefnum. Eingöngu agmenn og sanngjarnt verð. Jppl.í® 562-1175. oípulagninga- nenn 3et bætt við mig verkefnum. Til- joð eða tímavinna. HREIÐAR ÁSTMUNDSSON, löggiltur pípulagninga- meistari. ® 588- 1280, 985-32066 Mhliða pipulagningavinna .ögg. pípulagningameistari. Leka- eitun á öllum hitakerfum s.s. mjóbræðslu með innrauðum nælitækjum. KM-TÆKNI-INNSÝN, ® 588-1750 og 985-37124. Pípulagnir í ný og gömul hús. Inni sem úti. Hreinsum og stillum hitakerfi. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekking. ® 553- 6929, 564-1303 og 985-36929. trésmiðir Eldhúsinnrétttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápar á mjög hag- stæðu verði. Islenskt, já takk. HAGSMÍÐI, Kársnesbraut 114, Kópavogur. ® 554-6254. Öll trésmíðavinna, parketlagnir frá kr. 650 á fermeter. Uppl. í ® 553-5833. Skilrúm í stofur og ganga. Handrið, stigar og fl. Stuttur af- greiðslufrestur. Gerum verðtilboð. ® 551-5108 símsvari. Húsgagnasmiður tekur að sér alls konar viðgerðir og smíðavinnuí heimahúsum. Lakkvinna og margt fleira. Vönduð og góð vinna. ® 565-7533 e. kl. 17.00. járnsmíði Tek að mér að smíða hlið í sumarbústaðinn, pipuhlið, hand- rið og stiga, einnig innkeyrslu- hurðir og margt fleira. Uppl. í ® 565-4860 og 984-61914. rafvirkjar Öll raflagnaþjónusta, nýlagnir, viðgerðir. Endurnýjum töflur og lagfærum gamalt. Þjónusta allan sólarhringinn. UÓSIÐ sf. ® 985-32610, 984-60510 og 567-1889. dúklagnir Dúka- flísa- og teppalögn. Mál- taka og ráðgjöf. Fagmaður, ára- tugareynsla. Uppl. í ® 562-0014. Karlmaður óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri (43 ára) með fast samband í huga. 100% trúnaður. Svarþj. Morgunp. merkt „trúnaður." Radíóamatör Radíóamatör sem hringdi í Morgunpóstinn á sunnudaginn er vinsamlegast beðinn að hafa samband við fréttastjóra blaðsins í ® 552- 4666 fyrir helgi. Lýst eftir draumum. Bók- menntatímaritið Andblær óskar eftir athyglisverðum, vel stílfærð- um draumum til birtingar. Vin- samlegast sendið draumlýsingar til Steinunnar Ásmundsdóttur, Háaleitisbraut 71, Reykjavík ásamt nafni og símanúmeri. 23 ára karlmaður, sem reykir ekki óskar eftir að kynnast stúlku, ald- ur skiptir minna máli með félags- skap og tilbreytingu í huga. Marg- vísleg áhugamál. 100% trúnaði er heitið. Svar berist til: Pósthólf 9288,129 Reykjavík. Trúnaður Ertu einhleyp/ur, viltu komast í varanlegt samband við konu eða karl. Uppl. í ® 587- 0206. RYMINGARSALA í NOKKRA DAGA VEITUM VIÐ 10-50% AFSLÁTT AF ÖLLUM OKKAR VÖRUM NECTAR EIÐISTORGI 11,2. HÆÐ, SÍMI62 64 80 HUGSKQT Ódýrar passamyndatökur á föstudögum, kr. 700,- Handstækkum litmyndir eftir 35mm negativum. OPIO KL.10-19 Hugskot • sími 91-878044

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.