Helgarpósturinn - 16.01.1995, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 16.01.1995, Blaðsíða 16
16 MORGUNPÓSTURINN LÍFIÐ EFTIR VINNU MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1995 UÓSMYNDIR: B.B Piparsveinar halda í ímyndina Sólon [slandus var með líflegra móti á fimmtudagskvöld. Þeir sem flökkuðu á milli tveggja borða voru Ólafur Torfason kvikmyndag- agnrýnandi, Ólafur Stephensen einn af fyrstu PR- mönnum ís- lands, Árni Snævarr fréttamað- ur, Haukur Lárus blaðamaður, Mörður Árnason íslenskufræð- Nokkrir piparsveinar sem hér á árum áður voru ungir og fallegir, en eru nú bara fallegir, halda enn saman hópinn þrátt fyrir að vera sumir hverjir marg- gengnir út. í Naustinu á föstudagskvöld sýndi það sig að ímyndunaraflið er ekki alveg dofið. í stað þess að gera þetta venjulega, eta, drekka og skvetta úr klaufunum, hertóku þeir staðinn í þjónsbúningum og létu starfsfólkið njóta góðs af, sem og aðra gesti staðarins. ingur, Agnes Bragadóttir blaða- maður, auk margra annarra kunn- ugra sem tilheyra stéttinni. Smekkfullt var á Skuggabarnum á Hótel Borg alla helgina, þar sem fínna skemmtanalið bæjarins heldur sig um þessar mundir. Þeir sem hófu helgina þar voru Stein- unn Ólína Þorsteinsdóttir (Steinolía), Helgi Björns og hans gengi, vinkonurnar Dóra Wonder og Magga Ragnars, Andrés Magnússon bar- og kvenrýnir ásamt Rakel Matthíasdóttur, Júlli Kemp daginnfyrirúthlutun, fóstbræðurnir Ingvar Þórðarson og Baltasar Kormákur, súper- konurnar Kristín Ólafsdóttir, Hildur Hafstein, Jóhanna Páls og Kristín Johansen, Gunni Páls, Þórir Bergs og Stinni stinni. Þá voru þarna Gísli, Peppi og Skúli Mogensen, Sigrún Flauel, Sara og Guðrún Péturs fröken kókakóla (slands, frænd- urnir Karl Th. Birgisson ritstjóri Heimsmyndar og Sigurður A. Magnússon rithöfundur, Jafet Ólafsson og Jón Ólafsson á Stöð 2 sem maður héldi að væru bræður ef maður vissi ekki betur, en þeir eru bara starfsbræður á toppnum. Kvöldið eftir, eða daginn sem Júlí- us Kemp fékk millurnar úr Kvik- myndasjóði, skemmtu sér á Skuggabarnum þau Helga Moller og Eyþór Gunnarsson, Birgir prins Valiant, Vala og Mikill menningarvið- burður fór fram í Perl- unni um helgina þegar fyrsta vínsýningin á Is- landi fór í loftið. Menn voru ekki á einu máli um gildi þessarar sýn- ingar. Víst er að sýning sem þessi kann að auka víndrykkju sem er ekki það sama og áfengis- drykkja. Kiddi Bigfoot fékk sér í stóru tána og það dugði sko ekkert eitt staup til. Ragnar Borg, fyrrum ræðismaður Ítalíu, skenkti gestum og gangandi kampavín. Gin-flaska á mótorhjóli Claudio, Lindí og Leslie, Björk Guðmundsdóttir og aðdáenda- klúbburinn, Guðmundur Stein- grímsson og allir hinir. ( Ingólfcafé á laugardagskvöld mátti greina þau Kötu ritstjóra Núllsins og Beysa kokk, Sigrúnu í Flauel, Viktor á Hótel Búðum, Heiðrúnu Önnu Björnsdóttur og Einar Tönsberg, Ingvar og Baltasar, Friðrik Örn Erlings- son, Hildi Hafstein, Sigurð Ól- afsson og aðra og aðra og að- ra... Nýi franski ambassadorinn, Ro- bert Cantony, ásamt grárefum íslands í víðasta skilningi þess orðs, Boga Ágústssyni og Elínu Pálmadóttur. Myndin var tekin í franska sendiráðsbústaðnum slðastliðið fimmtudagskvöld, þar sem haldin var ein af þessum skemmtilegu frönsku veislum vegna komu ambassadorsins. Hvíta þjónaskyrtan er farin að þrengja pínuiítið um miðjubilið að fyrrum piparsveinunum Gísla Baldri, Veigari, Magnúsi og Ágústi sem greinilega eru þó enn með lífsmarki. I Wi Æ W/ m v?-'r‘ ‘ V'; J vj- g.i- Wtir liö 1 •IzJ* h 1 t.lSaBHt y Kabarett Þýski kabarettinn Kabarett var frum- sýndur í Borgar- leikhúsinu á föstu- dagskvöld. Hvaða dóma sem þessi sýning kann að fá (og er þegar búin að fá) ríkti stemmn- ing á föstudags- kvöldið... Ingvar Sigurðsson, hvítkalkaður, leggur hendur á Guðjón Peder- sen leikstjóra að sýningunni af- lokinni. Edda Heiðrún Bachman ásamt móður sinni og systur sem hún sver sig ekkert í ættina við á þessari mynd. Edda slær næst- um við dragdrottningunum í þessu gervi. Saga Jónsdóttir og Siggi Hró Borgarleikhússtjóri að ætla má ánægð með nýjasta afkvæmið. „Þætti ykkur ekki hugguiegt ef hitaveitan myndi bjóða upp á þrjá krana við eldhúsvask- inn; heittog kait vatn og svo kaffi?"

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.