Helgarpósturinn - 19.01.1995, Page 29

Helgarpósturinn - 19.01.1995, Page 29
FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1995 MORGUNPÓSTURINN MANNLÍF I febrúarhefti breska tónlistar- tímaritsins Select, er að finna val lesenda á ýmsu er viðkemur tónlist og öðru forvitnilegu. Þetta „annað“ snýr meðal annars að best og verst klædda fólkinu, beibi árs- ins, stellingu ársins og fleira til. I þremur af þessum fjórum hlutum vinsældakosningunnar kemur Björk Guð- mundsdóttir söngkona við sögu. Hún fær kosningu sem þriðja besta mann- eskja ársins á eftir Jarvis Cooker og Damon Albam. En hún nýtur ekki bara þess heiðurs því hún er jafnframt í níunda sæti sem ein af verst Biörk ein afbeiþum ársins klæddu mann- eskjum árins og ein fárra sem lendir báðum megin borðs- ins. Björk er líka á lista yfir eina af beibum ársins. Er það skilgreint sem manneskja sem hafi bæði úr fegurð og góðlegum sjarma að moða. Þar lendir Björk í sjöunda sæti. Rétt fýrir ofan hana á listanum eru konur eins og Pamela Ander- son og Courtney Love, en aðeins neðar en Björk er að finna Eva Herzigova sem er um það bil að slá í gegn sem ein af toppfyrirsætunum í Bandaríkjunum og Uma Thur- man sem sló nýverið í gegn í Pulp Fiction. Á föstudagskvöld verður frumsýnt á Litla sviði Þjóðleik- hússins nýjasta leikrit David Mamet, Oleanna, en hann er eitthvert athyglisverðasta leikskáld Banda- ríkjamanna og hefur skrifað ótal kvikmyndahandrit við frægar bíómyndir karlar Oleanna er leikrit sem hefur farið ím Bandaríkin og Evrópu eins og ldur í sinu og höfundurinn er að eikstýra kvikmynd sem byggir eikritinu. „Ég vona bara að mynd- n komi ekki alveg strax þannig að naður fái ffið með leikritið," segir >órhallur Sigurðsson leikstjóri >g bætir því við að Mamet sé alveg íörkugæi. Hann hefur verið að krifa í ein tuttugu ár og eftir hann iggur fjöldi leikrita ásamt kvik- nyndahandrita á borð við Póst- naðurinn hringir alltaf tvisvar, doffa og The Untouchables, svo fá- in séu nefnd. Mamet hefur sáralítið verið leik- nn hérlendis en Þórhallur segir að íonum svipi um margt til Pinters em íslenskir leikhúsgestir þekki rel. „Þetta eru miklir meistarar sa Jóhann Sigurðarson og Elva Ósk Ólafsdóttir leika kennara og háskólanema. PÓSTURINN/JIM SMART tungumálsins og eru mjög ná- kvæmir í því hvaða orð þeir nota og eins hrynjandi tungumálsins. Þeir skrifa náttúrlega á ensku og það er alltaf heilmikið vandaverk að koma þeim yfir á ástkæra ylhýra. Þeir fjalla yfirleitt alltaf um nútímann og þegar Oleanna kom fram þá voru í gangi heilmikil réttarhöld í Bandaríkjunum í beinni útsend- ingu um kynferðislega áreitni. öll þjóðin stóð á öndinni og menn tóku afstöðu til skiptis með máls- aðilum eftir því hver var að vitna þann og þann daginn. Það eru alltaf tvær hliðar á öllum málum. Þetta mál er sjálfsagt einhver kveikja hjá honum að þessu verki.“ Oleanna tekur á brennandi mál- efnum eins og til dæmis því að karl- maður og kona tala ekki sama tungumálið en um þetta hafa verið að koma fram lærðar ritgerðir. Þór- hallur segir að verkið sé vissulega Ritlistamaður í Gallerí Greip engin kómedía en þó séu ýmsar spaugilegar hliðar á þessu einvígi en höfundur nánast hendir persón- um inn í hringinn og lætur þær tak- ast á. Þórhallur er að verða einn af okkar allra reyndustu leikstjórum og uppfærslur hans hjá Þjóðleik- húsinu eru um þrjátíu. „Já, ég hef verið heppinn undan- farin ár og sýningarnar gengið vel. Við eigum til dæmis árs afmæli í Gauragangi núna eftir hálfan mán- uð. Það er búið að ganga samfellt í eitt ár og ekkert lát á vinsældun- um. “ JBG Reyniráþanþol ritlistarinnar Julian Waters, sem talinn er einn af þeim fremstu í svoköll- iðu „Calligraphy" í heiminum í dag, verður viðstaddur opnun íýningar á eigin verkum í Gallerí Greip á laugardag. Hann nun þó ætla að vera á landinu fram á fimmtudag þar sem fyrirhugað er að hann flytji fyrirlestur í Há- kóla (slands, í stofu 101 í Odda að kvöldi þess dags. Julian vinnur við fyrirtæki á borð við National Geographic og Bandarísku póstþjónustuna og hefur erið sérstakur ráðgjafi í letri og leturhönnun fyrir Adope þar sem hann vinnur nú að hönnun á „Multiple /1aster“ leturfonti. verkum hans, sem sýnd verða í Gallerí Greip næstu þrjár vikurnar, segja þeir sem til hans þekkja að ;já megi í senn hin hreinu stafform eins og þau hafa lifað frá tímum Rómverja og frjálsa túlkun þar sem nyndrænir eiginleikar stafanna verða grunnur að grafískum listaverkum sem talin eru reyna á þanþol itlistarinnar. Þórhallur Sigurðsson. „Mamet er alveg hörkugæi." 29 ^ fl Ríkissjónvarpið Stðð2_______ W Fimmtudagur 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leiðarljós (67) Súpa, ekki sápa frá USA. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (e) Áður var það pabbastundin, nú er það mömmustundin 18.30 Fagri-Blakkur (21:26) 19.00 Él Gæðapopp ógæfumanna 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Óveðurfregnir 20.40 Syrpan 21.10 Tímans tönn Bresk sjónvarpsmynd eftir írska rit- höfundinn Molly Keané. Góð blanda. John Gielgud meðal ann- arra í myndinni. Enn betri blanda 23.00 Ellefufrétt- ir og dagskrárlok Föstu- D A G U R 17.00 Frétta- skeyti 17.05 Leiðarljós (68) 17.50 Táknmáls- fréttir 18.00 Bernsku- brek Tomma og Jenna (22:26) Á meðan þeir voru enn efni- legir. Dabbi og Labbi koma í kjölfarið. 18.25 Úrríki náttúrunnar 19.00 Fjör á fjöl- braut (15:26) Um unglinga fyrir fullorðna sem muna fífil sinn fegurri. 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Samhugur í verki Landssöfnun vegna náttúruham- faranna í Súðavík 21.45 Ráðgátur (6:24) 22.35 Bróðir Cadfael Miðaldasakamálamynd um munk sem er slyngur spæjari. Derek Jacobi, Ég Kládíus, i aðalhlutverki. 23.55 The Eagles á tónleikum. Dusta rykið af sér eftir fjórtán ára hlé 01.05 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Laugardagur 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Meðal efnis morgunleikfimi með Magnúsi Scheving. Semsé strax orðinn Örnólfur Valdimarsson tí- unda áratugarins. 10.55 Hlé 13.00 f sannleika sagt Lygilegir þættir (e) 14.00 Kastljós (e) 14.25 Syrpan (e) 14.55 Enska knattspyrnan 16.50 Ólympíuhreyfingin í 100 ár 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Einu sinni var... (14:26) 18.25 Ferðaleiðir (2:13) 19.00 Strandverðir (7:22) 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.40 Hasar á heimavelli (19:22) 21.10 Æskuórar Gamlagróni ástarþríhyrningurinn 23.00 Rutanga-snældan Sendimaður Bandaríkjastjórnar grennslast fyrir um dularfull fjölda- morð í afrísku þorpi og kemst í hann krappan. Engir þekktir leikar- ar. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUNNUDAGUR 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.20 Hlé 13.10 Á Dröngum 14.05 Nýárstónleikar f Vfnarborg 16.30 Ótrúlegt en satt (11:13) 17.00 Ljósbrot 17.40 Hugvekja 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 SPK 19.00 Borgarlíf (3:10) 19.25 Enga hálfvelgju (1:12) 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 Evrópukeppnin f handbolta 21.20 Stöllur (1:8) Miöaldra kona situr eftir slypp og snauð þegar maður hennar fer frá henni. Alltaf sama sagan 22.15 Helgarsportið 22.35 Af breskum sjónarhóli (3:3) Frábær þáttur sem maður fær að horfa á í friði 23.55 Útvarpsfréttir f dagskrárlok FlMMTUDAGUR 17.05 Nágrannar 17.30 Meðafa 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19 20.15 Sjónarmið 20.45 Dr. Quinn (12.24 21.35 Seinfield (7:21) 22.00 Lögga á háum hælum Kathleen Turner beitir kynþokka og hættuleg a sínum háu hælum. 23.30 Krakkarnir frá Queens Jamie Lee Curtis-ogKevin Bacon, Joe Malkovits og Tom Waits í und- irheimum New York. 01.20 Prestvíg(e). Föstudagur 16.00 Popp og kók 17.05 Nágrannar 17.30 Myrkfælnu draugarnir 17.45 Ási einka- spæjari 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarps- markaðurinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.45 Kafbátur- inn (23:23 21.35 Samsæri Goldie Hawn, Chevy Chase og Dudley Mo- ore upp á sitt besta. Beware of the dwarf 23.35 Barnapían Of flókin til að greina frá í stuttu máli, en hér er um að ræða endurgerð Don’t bother to Knock frá 1952. Nýjar stjörnur feta í fótspor gamalla. 01.05 í faðmi morðingja Sjónvarpsstirnið Jacklyn Smith rannsakar morð á þekktum mafí- ósa. 02.35 Mótorhjólagengið Skrautlegt gengi og langur armur laganna hafa aldrei farið vel saman Laugardagur 9.00 Með afa 10.15 Benjamin 10.45 Ævintýri úr ýmsum áttum 11.10 Svaiur og Valur 11.35 Smælingjarnir 12.00 Smælingjarnir 12.25 Lífið er list (e) 12.50 Kokkteill Tom Cruise heillar dömur með gin- flöskum 14.35 Úrvalsdeildin 15.00 Þrjú-bíó, Snædrottningin 16.05 Mæðginin Goldie Hawn, hin gamansama í al- varlegu hlutverki. 17.45 Popp og kók 18.40 NBA-molar 19.19 19:19 20.00 Fyndnar fjölskyldusögur 20.30 Bingó Lottó. Ingvi og Bingó-Bjössi 21.40 Allt á hvolfi Frábært frá Monty Python-genginu á blómatímunum. 21.30 Hvarfið Þráhyggjuást með ungleikurunum bandarisku 01.00 Ástarbraut (3:26) 01.25 Manndráp Dópsalar í Chicago rannsaka morð á roskinni gyðingakonu 03.00 Foreldrar Kolsvört komedía um bandaríska millistéttafjölskyldu. SU NNUDAGU R 9.00 Kolli káti 09.25 f barnalandi 09.40 Köttur úti f mýri 10.10 Sögur úr Andabæ 10.35 Ferðalangar á furðuslóðum 11.00 Brakúla greifi 11.30 Tidbinbilla 12.00 Á slaginu 13.00 fþróttir á sunnudegi 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 Húsið sléttunni 18.00 f sviðsljósinu 18.45 Mörk dagsins 19.19 19:19 20.00 Lagakrókar (6:22) 20.50 Galdrar Framhald f tveimur hlutum, byggt á metsölubók Nigel Williams 22.25 60 minútur 23.10 Svipmyndir úr klasanum(e) Bette Midler og Woody Allen ást- fangin og ekki til skiptis. Framhjá- hald, ást og allt sem rúmast getur í einu hjónabandi. Hvað er í sjón- varp inu?

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.