Helgarpósturinn - 30.01.1995, Síða 20

Helgarpósturinn - 30.01.1995, Síða 20
20 MORGUNPÓSTURiNN MENNING MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 1995 Hörðustu karlmenn vikna Þaö er samdóma álit þeirra sem séö hafa leiksýninguna, Þá mun enginn skuggi vera til, aö þar fari sérlega ágeng sýning enda fjallar hún um viðkvæmt málefni. Verkið er einleikur konu sem Kolbrún Erna Pétursdóttir leikur en hún er jafnframt höfundur ásamt Björgu Gísladóttur en þær byggja það á eigin reynslu. Þar er tekið á sifja- spellum og afleiðingum þess og eru fjölmörg dæmi þess að fórnarlömb sem hafa verið inni í skápnum með þá hræðilegu reynslu á bakinu hafi haft samband við Stígamót eftir að hafa séð sýninguna. Ása Ri- chardsdóttir, framkvæmdastjóri Kaffileikhússins, segist margoft hafa orðið vitni að því að hörðustu karlmenn hafi hreinlega viknað við þá uppiifun að sjá sýninguna. Hún bendir einnig á það að leikhúsið sé einhver sterkasti miðill sem völ er á í þessu sambandi. Leikþátturinn, sem er í leikstjórn Hlínar Agnars- dóttur, hefur verið sýndur 50 sinn- um víða um land frá því það var frumsýnt síðastliðið haust og vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að taka það upp og sýna það næstu tvo fimmtudaga í Hlaðvarp- anum. Kolbrún Erna Pétursdóttir gefur ailt í sýninguna. ’ ' .4 ........... Sjón veltirfyrir sér hvort hvítur, gagnkynhneigður fjölskyldu- faðir sé ekki bara ómerki- legasta kvikindi allra tíma. Hann er að minnsta kosti ekki efni í neina sögu. Hinn dæmigerði góma er stutt yfir í hreina þjóð- ernishyggju þar sem blekkingu tungunnar er óspart beitf. Þegar þjóðfélagsástandið er slæmt eru listirnar slæm- ar því þær spegla þjóðfélag- ið.“ Einhvern tímann sagði Guð- bergur Bergsson eitthvað á þá leið að hinn dæmigerði íslenski listamaður væri síkvartandi og ætti konu og lasin börn og Sjón mærði það í viðtali sem birtist í tímaritinu Bjarti og frú Emilíu að það væri raun að vera venjulegur maður í þessu hlutverki, gagnkynhneigður, hvítur pabbi með alla útlimi í lagi. En hvernig skyldi hinn dæmi- gerði listamaður vera samkvæmt goðsögninni og svo í raun og veru? Samkvæmt meðaltalinu er hann eiginlega maður því að konur eru í miklum minnihluta í þeim hópi sem hefur sig í frammi. Meðaltals- listamaðurinn er því karlmaður. „Listamenn vinna með goðsögur í sinni listsköpun og sjálfir eru þeir bara hluti af mörgum goðsögum sem vestrænt samfélag byggist á,“ sagði Hannes Lárusson myndlist- armaður. „ímynd iistamannsins tengist því sjálfsímynd þjóðarinnar og er í raun áhugaverðari ef hún er skoðuð í tengslum við sjálfsímynd þjóðarinnar en þegar hana ber á Hannes Lárusson harmar að ímynd myndlistar- mannsins sé tengd drykkjuslarki og hann öðrufremur álitinn vera brokkgengur iðnaðarmaður en Guðbergur Bergs- sonfagnar því að ritlistin geti nýst sem mannúðlegur huliðshjálmur fyrir hálftruflað fólk og telur það dœmi um mannlega eigin- leika listanna. Innblásin vitsmuna- vera eða trúður „Ef við tökum listamannsímynd þessarar aldar, eins og hún hefur komið fyrir sjónir í gegnum tíðina, þá eru það einkum tvær myndir sem koma upp í hugann og eiga djúpar rætur í vestrænum samfélögum,“ segir Hannes. „Það er annars vegar innblásin vitsmunavera, véfrétt, en yfir henni er helgiblær, og hins vegar trúðurinn. Ef við tökum tvö íslensk dæmi um þessar erkitýpur, eins og þær birtast okkur upp úr stríði með því fororði að þetta eru ýkjur, þá var trúðurinn dæmi um þann samgróna heimalning sem var innlifaður í þjóðleg gildi og fann sín sannindi í náttúru landsins og hliðstæðir rit- höfundar leituðu fanga í fornsögum eða eldri, íslenskum bókmenntum. Vitsmunaveran, véfréttin, rauf ein- angrunina og fór af landi burt til að sigra heiminn. Landsmenn voru eins konar endurvarp af þessum tveimur týpum en goðsagan ristir svo djúpt að menn fara ekki nærri um það sjálfir.“ Stefán. íslandi, Erró, Olafur Jóhann Ritlistin er sígilt fórnar- lamb mikilla hæfileika sem er við það að fara í súginn. Þannig hafa allir ýmist skrifað ljóð á unglingsárun- um, málað mynd á námskeiði í dráttlist eða leikið í skólaleikriti, skólafélögin eru yfirfull af áhugamönnum um myndbandagerð og kvik- myndun. En öfugt , við þá sem eru að byrja trúður og vitsmunavera ef skemmtikrafturinn hefur engin djú sannindi fram að færa. Margir ís lendingar hafa fremur vafasama hugmyndir um myndlistarmenn dag og halda öðru fremur að þei séu brokkgengir iðnaðarmenn, lag hentir og útsjónarsamir og tengis drykkjuslarki. Þessi imynd er sv< samgróin að alls kyns neðanmáls menn hafa gengið á lagið í skjól hennar enda fá þeir ákveðið vægi vi< að falla inn í myndina. En listamen: eru að verða stétt lausamanna sen gripið er til öðru hverju og auðvitai er fólgin viss lausung í því að lít hlutina öðrum augum en aðrii Góður listamaður hefur glöggt inn sæi og hefur næmi á sjálfan sig o umhverfið sem hann túlkar me< verkum sínum.“ Meðaltalslistamaður- inn fer á Café List eða Kaffibarinn Kjaftasögur hafa þá náttúru ac verða goðsögn með tímanum, segi spakmæli, en í raun og veru ætti ac hnýta aftan í. En aðeins með tíman um. Þegar litið er um öxl og alli hinir drykkfelldu og geðbiluðt skáldjöfrar mærðir er fjarri sögurit urum að drykkfellt skáld á bar keðjureykjandi og í krumpuðu jakka, svo að maður tali ekki un geðbilað, sé raunverulega áhugaver rannsóknarefni í nútímanum. Þac er í raun svo óáhugavert rannsókn arefni að jafnvel þolinmóðustu bar þjónar og dyraverðir eiga til ac drösla viðkomandi út með handafl og henda á götuna fyrir utan. Það er þreytandi tilhugsun fyrit jafnvel þolinmóðustu menn að goð sögnin láti standa svo á sér að menn verði ekki lengur á meðal vor til að njóta hennar. Drykkjurútarnir eru því hættir að vera móðins í samfélag hraðans. „En í dag fer meðaltalslistamaður inn á Café List eða Kaffibarinn," seg ir Snæbjörn Arngrímsson. „Hann kíkir við á Bíóbarnum á heimleið- inni, svona á niðurleiðinni „Meðaltalslistamðurinn drekkur rauðvín og spáir í árganginn en er að jöfnu upplitsdjarfur og sperrtur en það er móðins að vera dálítið brjál- aður en langt í frá á bömmer. Snæbjörn heldur ennfremur að hið rómantíska og þunglynda skáld, Werther ungi, myndi ekki meika það inn klíku meðaltals listamannsins, þó að sá hinn sami hafi tryllt unga menn með ljóðrænar læra nóturnar í tónlistarskóla, þá finnst fólki mikill fengur í því að fá að lesa gömlu ljóðin sín fýrir áheyr- endur sem að vinna við ritstörf en sama fólkið myndi ekki sækjast eftir að leika á tónleikum fyrir elítuna. Þegar skólarnir hafa ungað út list- rænum afkvæmum sínum breytast þau í biturt skrifstofúfólk eða emb- ættismenn sem hella úr skálum reiði sinnar yfir starfandi listamenn eða ræða út í smæstu smáatriði snilldar- legt handrit eða myndverk sem datt í sjóinn fyrir mistök áður en það megnaði að gera höfund sinn ódauðlegan. Þessar deilur kristallast alla leið inní samtök listamanna og ætla mætti að ef réttlætinu væri full- nægt þá yrðu höfð alger endaskipti á rithöfundum og í stað þeirra sem nú skrifa myndu þyrpast að skrifstofu- menn frá hinu opinbera, barna- kennarar og sjómenn með blaktandi Ijóðeyra, hinir yrðu einfaldlega að fá sér aðra vinnu. Þannig mætti líka ætla að þjóðin væri öll samsett úr þessum líka fína listamannaefniviði og það er erfitt að vera fremstur meðal jafningja. En almenningur er ekki raunverulega hrifinn af listafólki. „Ef Ólafur Jó- hann Ólafsson væri erkitýpa lista- mannsins væri kannski annað uppá teningnum," segir Snæbjörn Arn- grímsson, bókaútgefandi á Bjarti. „En yfir heildina finnst almenn- ingi þetta til- gerðar- l e g i r tappar með sitt gáfu- mannaraus.“ „Ólafur Jóhann er dæmi um þann listamann sem rauf einangrunina og fór af landi burt og sigraði heiminn,“ sagði Hannes Lá- russon. „Stefán íslandi og Erró, eru slíkir menn en hetjuskapur þess- ara manna er fólginn í að þeir fóru. Það hefur ekkert með gæði listarinn- ar að gera. Ef Ólafur Jóhann færi að rölta daglega niður Laugaveginn og tylla sér inn á Sólon myndi almenn- ingur missa áhugann. Halldór Lax- ness er dæmi um mann sem tókst fullkomlega þetta tvennt, að vera góður listamaður og fara og sigra heiminn.“ Tenqia Blóðbankann við fíithöfundasam- bandið En til er fýrirbæri sem snertir við- horf almennings til lista og lista- manna í gegnum tíðina og Guðberg- ur Bergsson kallaði örlæti listarinnar í samtali við höfund þessarar greinar sem birtist seinna á bók. „Áður var breitt yfir ónytjungshátt manna og sagt um sinnulausa þunglyndissjúk- linga að þeir væru eflaust miskildir listamenn,“ segir Guðbergur í bók- inni. „Þessir kveinstafamenn fengu þannig að dröslast í gegnum lífið, ýmist í deyfð eða uppsveiflu, því að ónytjungsháttur við heyskap og á sjó, skortur á vítamínum, andlegir gallar eða blóðleysi var frekar fyrir- gefið þegar jafn andleg skilgreining var fyrir hendi: það er angi af lista- mannseðli í honum.“ En meðan Hannes Lárusson harmar að „neðanmálsmenn í myndlistinni” nái áhrifum vegna rangrar ímyndar, tekur Guðbergur því fagnandi að ritlistin sé notuð sem „mannúðlegur huliðshjálmur fýrir hálftruflað fólk.“ Honum finnst það öðru fremur vera dæmi um mannlega eiginleika listanna. „I rauninni ætti allt blóðlaust og slappt fólk að vera í samtökum listamanna og geta lifað í von um listamanns- styrk í stað þess að vera móðgað sem sjúklingar hjá Tryggingastofnun rík- isins. Það ætti að leggja hana niður og tengja Rithöfundasambandi ís- lands og kannski Blóðbankann líka.“ Snœbjörn Arngrímsson segir meðal- talslistamanninn drekka rauðvín, fara á Kaffibarinn ogganga í víðum mussum. Brokkgengir iðnaðarmenn „1 dag sé ég einkum tvær týp- ur meðal listamanna," segir Hannes Lárusson. „Það eru ann- ars vegar spenamenn sem eru á opinberu framfæri hvað varðar hrós, peninga og kerfisbundna aðdáun og hins vegar skemmti- krafta, en þeir eru kannski mesta ógnunin í þessu öllu saman. Það fór nefnilega saman að vera

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.