Helgarpósturinn - 02.03.1995, Side 2
2
MORGUNPÓSTURINN FRÉTTIR
FIMMTUDAGUR 2. MARS 1995
í þessu blaði
Þingmenn um trúfrelsi
Vilja áfram
ríkisrekna kirkju
Magnús Scheving
Er hann bara
í bissness?
Örðugleikar í tollinum
Yfirmennirnir
sakaðir um
einræði og fylu
Samkeppnisráð um
Félagsvísindastofnun
Vantar skýran að-
skilnað í rekstur
Hjúkrunarheimilin Skjól og Eir
Kaupa hjúkrunar-
gögn hjá forstjór-
anum sjálfum
ío
Saga síbrotamanns
Tíu ár í fangelsi
fyrir „karamellu-
þjófhaðiw
15
Ein stærsta jörð landsins
Héraðshöfðingj-
arnir deila
16
Páll Óskar í Berlín
Fríkaði út með
bersyndugum
nunnum
19
Heimsmeistarinn
í hnefaleikum
Trúður á toppnum
20
Jim Smart 20 ára
Litríkur svart/hvít-
ur ljósmyndari
27
Innersphere á íslandi
Tryllt og hratt
teknó
28
Graffarar herja á Reykjavík
Dulmál á veggjum
31
Hallbjörn og Herrann
Topp tíu
kántrílistinn
Fyrst &fremst
JON BALDVIN HANNIBALSSON Ekkert verið að púkka undir sælkera eftir
flutningana SVERRIR HERMANNSSON ólíkt meiri gúrmemaður en utanrík-
isráðherrann
Hið fræga eldhús
Framkvæmda-
stofnunar horfið
Nú er Jón Baldvin Hannibals-
son utanríkisráðherra búinn að
hreiðra um sig í húsi Byggðastofn-
unar, áður Framkvæmdastofnunar
við Rauðarárstíg. Flutningarnir
kostuðu sitt en það sem telst
kannski til mestra tíðinda er að hið
fræga og glæsilega eldhús Fram-
kvæmdastofnunar, sem Sverrir
Hermannsson lét hanna, var rifið
út úr húsinu. Það hlýtur að hafa
farið fyrir hjartað á mörgum sæl-
keranum að þetta musteri matar-
ins og krúnan í djásni ríkismötu-
neyta er horfin.
- Og nú er hún Snorrabúð stekk-
ur, því það sem áður var skrifstofa
Guðmundar Malmquist, forstjóra
Byggðastofnunar, er nú orðin að
skjalageymslu utanríkisráðuneytis-
ins.
Röskva vann
á öllum vígstöðvum
Ekki er búist við að sigurvíman
renni af Degi B. Eggertssyni og
félögum í Röskvu alveg á næst-
unni; svo stór var sigurinn yfir
erkifjendunum í Vöku í kosning-
unum til Stúdenta- og Háskóla-
ráðs. Röskvumenn segja að það
sem geri sigurinn enn sætari en ella
sé sú staðreynd að þeir hafi unnið á
góða sigra þar sem áður voru sterk-
ustu víg Vöku; viðskipta- og hag-
fræðideild, lagadeild og verkfræði-
deild.
Þarf að byggia
nýja flugstoð?
Sem kunnugt er þá hefur komið
í Ijós að íslendingar verða líklega
að taka að sér landamæraeftirlit
fyrir Evrópubandalagið. Glöggir
menn hafa verið að reyna að velta
því fyrir sér hvaða afleiðingar það
hefur og hafa aðallega stoppað við
eitt; nefnilega það að það verði að
byggja nýja flugstöð við hliðina á
Leifsstöð! Það helgast af því að
þessi ágæta bygging Garðars Hall-
dórssonar húsameistara er fyrst
og fremst transit- flugvöllur sem
getur ekki sinnt auknu hlutverki
sem landamæraeftirlitsstöð. Þar að
auki er rætt um að stöðin séu nú
þegar að verða of lítil.
Þrotabú Mótvægis
Á sínum tíma boðaði Jón Einar
Jakobsson, lögmaður að hann
myndi fara í mál við þrotabú Mót-
vægis hf. vegna umsýslu Stein-
gríms Hermannssonar og félaga
með fyrirtækið. Jón Einar er faðir
Þórs Jónssonar, fréttamanns og
ritstjóra Tímans á örstuttu tímabili
Mótvægis hf. sem rekstrarfélags
blaðsins. Töldu margir hluthafar
sig á sínum tíma hafa verið blekkta
til að láta inn fé í fyrirtækið. Töldu
þeir að eignir Tímans hefðu verið
stórlega ofmetnar og staðan því í
raun mun verri þegar hlutafjár-
söfnun fór fram en komið hefði
fram. Nú hefur Jón Einar þingfest
stefnu á hendur þrotabúinu.
Þjóðvaki í standandi
vandræðum
á Austurlandi
Hrakningar Þjóðvakans ætla að
verða ærnar nú fyrir kosningar.
Um síðustu helgi var haldinn
fundur á vegum flokksins á Höfn í
Hornafirði og ÁgÚST ElNARSSON
gerði sér sérstaka ferð á Austurland
til þess að auka á stemmninguna.
En allt kom fyrir ekki, stemmning-
in var í daufara lagi — meðal
þeirra fjögurra sem mættu á fund-
inn. Þjóðvaki stendur frammi fyrir
miklu vandamáli varðandi það að
manna framboðslista á Austur-
landi. Helst hefur Þjóðverji nokkur
að nafni Ludvig verið nefndur til
að leiða listann. Hann er búsettur í
Reykjavík en tengist Austurlandi á
þann hátt að hann kenndi um hríð
á Egilsstöðum auk þess að hafa
starfað sem fararstjóri og stýrt
hópum á Austurland. Alþýðu-
flokkurinn er að vonum ánægður
með þessa þróun mála en í ljósi
síðustu alþingiskosninga má gera
ráð fyrir því að slagurinn standi
milli sjálfstæðismanna og Alþýðu-
flokksmanna um uppbótarþing-
Gísli Marteinn Baldursson, formaður Vöku, sem beið
sinn stærsta ósigur í langan, langan tíma áttar sig ekki á
því hvers vegna menn kusu ekki Vöku
BJIíJ adJ
Jíl líU
Röskva vann enn einn sigurinn
á Vöku í kosningum til stúdenta-
ráðs í Háskólanum. Sigurinn var
enn stærri en áður, nú fékk Röskva
níu menn kjörna en
Vaka aðeins sex. Rösk-
va fékk urn 60 prósenta
atkvæða en Vaka um 38
prósent. Gísli Mar-
teinn Baldursson er
formaður Vöku.
Mér er sagt að Vaka
liafi ekki fetigið verri út-
reið síðart á fiórða
áratugnum þegar
nasistar klufú sig frá
hœgri mönnum?
„Ég veit ekki hvað er
til í þvi. Ég hef ekki ver-
ið í skapi til að skoða
tölfræðina hérna. En
Vaka hefur fengið færri
atkvæði. Vaka fékk
færri atkvæði í síðustu
kosningum en þá voru
náttúrlega þrjú fram-
boð. Þannig að við er-
var sterkari.*'
Hvers vegna völdu þeirckki sterk-
ari listann?
„Ég átta mig ekki á því hins veg-
verið látinn leiða listann af því að
mönnum hafi þótt þú sem fonnaður
hafa komið of Hólmsteiniskum
stimpli á Vöku?
„Á listanum er mikið
af nýnemum og fólki
sem er algjörlega ópólit-
ískt þannig að það var
engin pólitísk lykt af
okkar lista.“
Menn eru kannski
meira að tala um teng-
ittgu formanns Vöku og
aðstoðarmanns Hannes-
ar Hólmsteins geri ég
ráð firir?
„Þetta er í fyrsta skipti
sem ég heyri þetta. Á
stefnuskrá okkar er líka
Hannesar Hólmstein-
íska víðs fjarri. Það er nú
sennilega gróf móðgun
bæði við hann og okkur
að segja að þarna sé eitt-
hvað samræmi á miili.“
Þið tapið stærra með
hverju árinu sem líðttr?
„Við munurn ekkert
um ekkert að fá gríðar „ ---------- .
lega fa atkvæði.“ Gísli Marteinn Baldursson formaður Vöku „A stefnu- gráia þetta heldur sahia
Þannig að 38 prósent skrá okkar er Hannesar Hólmsteiníska víðs fjarri. Það er ]jði og hefna. Þessi listi
er kannski ásœttanlegt? nú sennilega gróf móðgun bæði við hann og okkur að scm núna var í framboði
Nei það er náttúr- segja að þarna sé eitthvað samræmi á milli.“
lega alveg ferlegt.“
Þið settuð Svein H.
Guömars-
son i cfsta stvti, vinsxlan úr spurn-
ingakeppnunum, firrum lnspector i
MR og nýskriðinn t'tr menntaskóla
og þvt nokkuð ófiekkaður og... ?
„Ékki bara hann, heldur allur
listinn var mjög sterkur. Ég held að
Háskólastúdentar séu aimennt
mjög sammála um að okkar listi
ar. Ég heid að ein af skýringunum
sé sú að fylgismenn Röskvu eru
mun harðari fylgismenn Röskvu
heldur en fylgismenn Vöku, fylgis-
nicnn Vöku. Þeir skili sér frekar á
kjörstað og fyrirgefa sinni fylkingu
miklu frekar mistök í veikum lista
og veikri málefnastöðu."
Er citthvað til íþví að Sve'tnn hafi
er geysilega sterkur og
það að þetta hafi ekki
tekist núna er öðru um að kenna
en því fólki sem þar starfaði. Það er
eitthvað sem við verðum bara að
setjast niður og skoða hvað er,
hvar við gerum eitthvað rangt. Við
komum tvíefld á næsta ári og
munum hafa sigurað lokum. Þetta
er spurning hvenær við knésetjum
Röskvu, ekki hvort.“ -pj
sætið. Sr. Gunnlaugur Stef-
ÁNSSON (A) situr í því sæti og
keppir að líkindum við Arn-
BJÖRGU SvEINSDÓTTUR frá Seyð-
isfirði (S) um það en Egill JóNS-
SON er í toppsæti sjálfstæðis-
manna. Tromp Alþýðuflokks-
manna í þeim slag er að í þriðja
sæti á lista þeirra situr kona að
nafni Þuríður Einarsdóttir,
einmitt frá Seyðisfirði og vel metin
í sínu héraði.
ÁGÚST EINARSSON talaði fyrír... átta eyrum á Höfrt GARÐAR HALLDÓRSSON tók ekki islenska tandamæraverði með i reikninginn þegar hann hannaði
Leifsstöð STEINGRÍMUR HERMANNSSON Tíminn ættarað verða eilífðarhausverkur ÞÓR JÓNSSON Pabbihans ætlarsko ekkiað gefa sig með Mótvæg-
ið DAGUR B. EGGERTSSON isigurvímu þessa dagana
Þaö er heJvíti hart að
maður geti ekki lengur
lagt inn í banka án þess
að vera laminn í hausinn
með slökkvitæki.
Já, ég hef reynt að
slá lán í banka
- en aldrei með
slökkvitæki.
Léttvigf
Löggan með búninga og leikmynd en ekkert handrit
Löggan mun aldrei finna ræn-
ingjana í Lækjargötu. Það er hugs-
anlegt að ræningjarnir kjafti frá,
mikli sig af verkinu og einhver
kjafti í lögguna. En löggan mun
aídrei finna neinn.
Maðurinn með útstæðu herða-
blöðin í Iðnaðarbankanum í Breið-
holti gaf sig ekki fram. Þess vegna
er hann ófundinn. Ræningjarnir
sem lömdu manninn í Kópavogi
um árið hlupu ekki til löggunnar.
Þess vegna veit löggan ekki hverjir
þeir eru. Ræningjarnir sem rændu
ÁTVR-mennina við Landsbankann
á Laugaveginum fundust vegna
þess að einhver mundi eftir því að
hafa rætt við þá um borð í Eddunni
um hversu auðvelt væri að fremja
svona rán og sagði löggunni frá því.
Það var gaman að fylgjast með
löggunni í sjónvarpinu. Þeir fréttu
af árekstri út í Örfirisey og voru
mættir þar með hunda og
þyrlu. Þeim var bent á
hvar Saabinn var og
voru mættir þar með
hunda og þyrlu. End-
uðu í bakgarðinum
hjá Flosa Ólafssyni að
hnusa af njólanum.
Þeim var bent á að
töskur frá Skeljungi
væru upp í Hvammsvík.
Þeir mættu þar með hunda
og þyrlu.
Þetta fékk mann til að spyrja
sjálfan sig: Til hvers er þyrlan
þarna?
Ég held að hún hafi fyrst og
fremst verið fyrir stemmninguna.
Þetta var alvarlegur giæpur sem
kallar á alvöru græjur og alvöru
stemmningu. Og hvað er
betra en þyrluhljóð frá
háloftunum, hundgjá í
fjarska, labb-rabb-
tæki við mjöðm og
einbeitni í augum?
Þannig er það í
glæpaþáttunum í
sjónvarpinu. Eini
---munurinn á íslensku
löggunni og þeim í
sjónvarpinu er að lögg-
urnar í sjónvarpinu geta lesið
sér til um það í handritinu hver sé
hinn seki. íslenska löggan hefur
ekkert handrit — bara leikmuni og
búninga.
Löggan á Islandi er alin upp við
rannsóknir sem miðast við það að
athuga hvort innbrotsþjófurinn í
sjoppunni hafi farið í pulsupottinn.
Éf svo er þá er Jonni feiti handtek-
inn. Ef þjófurinn stal Salem Light
þá er það líklega Palli Kína. Og ef
hann hefur gengið sóðalega um og
skrifað „Drepið kennarana!" með
tómatsósu á vegginn þá er Siggi
skjálfti handtekinn.
Þetta eru svokallaðir góðkunn-
ingjar lögreglunnar. En ef þjófur-
inn stelur bara grænum forstpinn-
um, lakkrísrörum og rauðum Win-
ston þá stendur löggan á gati. Slíkur
þjófur hegðar sér ekki eftir neinum
þekktum glæpabrautum. Hann er
óútreiknanlegur. Og mun aldrei
finnast. Lalli Jones