Helgarpósturinn - 22.05.1995, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 22.05.1995, Blaðsíða 3
FRETTIR Fatnaöur; Verslunin Ojásn, Skólavörðustíg. Ljósmynd: Jón Svavarsson. næstu dagar líða eins og í ástarsögu - og þau lifa hamingjusöm til æviloka. ARUBA - DRAUMAEYJA ELSKENDA Sólríkir dagar og heitar nætur í þessari perlu Karíbahafsins. Brúðhjónanna bíður m.a. blómum prýdd íbúð á La Cabana með sjávarsýn, rómantísk sólarlagssigling, kampavín, miðar í Tropicana Showroom og á Bon-Bini hátíðina, spilapeningar ($10) í stærsta spilavíti Karíbahafsins og sérstök gjöf frá hótelinu. 8 ástríkir dagar verð frá: 91.245 kr. Verð á mann m.v. hjón í herb./íbúð. Gisting í eina nótt í New York er innifalin. MUNAÐARSIGLING í KARÍBAHAFI Hvað er hægt að hugsa sér rómantískara en siglingu milli töfrandi smáeyja þar sem hver dagur er nýtt ævintýri og farkosturinn fljótandi glæsihótel. Lífið um borð er ólýsanlegt - Galakvöld, skipstjórakvöld, karabískt kvöld, næturklúbbar, diskótek, spilavíti, „Broadway-show", aerobic, körfubolti, danskennsla, ótrúlegar veislumáltíðir - og allt innifalið í verðinu. Einnig eru í boði stórkostlegar skoðunar- og köfunarferðir. Vikusigling verð frá: 98.390 kr. Verð á mann m.v. hjón í klefa. Gisting í eina nótt í Fort Lauderdale er innifalin. FERÐA-GJAFABREF Brúðkaupsgestir. Óskiðtil hamingju á brúðkaups- daginn með Ferða-gjafabréfi. Hjá Úrvali-Útsýn fást upplýsingar um hvert brúðhjónin ætla að fara. Þið leggið saman í ógleymanlega hveitibrauðsdaga fyrir hann og hana. AST I ALGARVE Ástin blómstrar í Algarve og við sjáum til þess að nýgiftu hjónin njóta bestu þjónustu sem hægt er að hugsa sér. Skútusigling með grillveislu á ströndinni í boði Úrvals-Útsýnar. 2ja vikna brúðkaupssæla verð frá: 73.630 kr. Verð á mann m.v. hjón í stúdíói á Tropical. ÚRVAL UTSÝN þegar ástln er með i för Lágmúla 4: sími 569 9300, Hafjiarfirði: sími 565 23 66, Keflavík: sími 11353, Selfossi: st'mi 21666, Akureyri: sími 2 50 00 - og hjá umboðsmönnum um land allt. Hannes Hólmsteinn Gissur- arson: Fékk ekki að komast AÐ í WETTI ÞEIRRA MARÐAR ÁRNASONAR Á StÖÐ 2 Á FÖSTU- DAGINN ÞAR SEM DAVÍÐ ODDS- SON VAR VIÐMÆLANDI. Hannes þagði íþœtti Hannesar Hólm- steins og Marðar á Stöð 2 síðasta föstudag þótti það tíðindum sœta að Hannes þagði nœstum allan þáttinn. Hannes, sem hefur leikið margan viðmœlandann grátt í vetur og er þekktur fyrir flest annað en að þegja þunnu hljóði, tók þrisv- ar til máls. í eitt skipti gagnrýndi hann Mörð og R-listann og í annað sinn tók hann orðið til þess að kveðja áhorf- endur. Þá skammaði hann Mörð fyrir að hleypa sér ekki að. Þögn Hannesar er þó skiljan- leg þegar Ijóst er hver viðmœlandinn var. Það var enginn annar en Davíð Oddsson, forsœt- isráðherra og uppá- haldsstjórnmálamaður Hannesar, sem hefur ef- laust beðið Hannes að hafa sig hœgan li'kt og í tveimur síðustu kosn- ingabaráttumM

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.