Helgarpósturinn - 24.07.1995, Blaðsíða 12
MANLIDAGUR 24. JÚLÍ 1995
LESIÐ í STJÖRNURNAR
með Freyju
Jónsdóttur
VIKAN 24.TIL30. JÚLÍ
HRÚTURINN
Þú mátt eiga von á því eftir miðja
vikuna að ovæntur gestur komi á
heimili þitt. Sennilega verður
nokkur breyting á lífi þínu um
tíma sem tenpist þessari gestak-
omu. Vissir hlutir sem um tima hafa verið á
óskalistanum hjá þér hvað varðar félagsskap
og ferðalög ná fram að ganga.
NAUTIÐ
Þú átt eftir að fá mjög rómantísk-
ar hugmyndir að einhverju sem
þú ert að gera. Sennilega varðar
þetta heimilið. Þú færð hvatningu
frá persónu af gagnstæðu kyni.
Um helgina er þér ráðlagt að fara varlega i um-
ferðinni og einnig á mannamótum. Nýtt tungl
hefur örfandi áhrif á þig.
TVÍBURINN
Þetta verður góð vika þrátt fyrir
að nokkurs leiða geti gætt í upp-
hafi hennar. Láttu það ekki fá a
þig þó að þú heyrir einhverjar
kjaftasögur um samband þittvið
vissa persónu. Um helgina færðu tækifæri á að
styrkja stöðu þína á meðal félaganna. Haltu þig
innan vinahópsins um þessa helgi og leitaðu
ekki nýrra vina. Stjarnan Merkúr hefur góð áhrif
á hugsanir þínar.
KRABBINN
Ef þú ert ekki í föstu sambandi
verður óvenjulega lítið að gerast
í ástamálunum framan af vik-
unni. Það verður hins vegar mik-
ið að gera hjá þér í vinnunni en
þér hættir til að slá slöku við þegar nær dregur
helginni. Varastu að láta óviðkomandi fólk
komast upp með að hræra í áætlunum þínum.
Stattu fast á þínu. Um helgina gæti Amor verið
að verki hjá þeim ólofuðu.
LJÓN
Ef þú áttvin eða vinkonu máttu
búast við að hann eða hún sýni
nokkuð undarlegar hliðar. Ef þú
hefur verið að skipuleggja ferð
fyrir ykkur bæði er eins víst að
þú fáir ekki samþykki fyrir henni. Og ef þú hef-
ur verið að vonast eftir að fá greidda gamla
skuld verður þér varla að ósk þinni.
MEYJAN
Þú hefur góð áhrif á fólk og
margir leggja sig fram um að
gera þér til hæfis. En þú ert ekki i
þínu venjulega skapi og getur
það verið af því að þér finnst fólk
uppáþrengjandi við þig. En eftir því sem nær
dregur helginni áttu betra með að umgangast
aöra. Líklega áttu þess kost aö komast í rom-
antískt samband um helgina. En þú ættirað
fara varlega.
. VOGIN
Þó að þú virðist vera róleg(ur)
x-T-x framan af vikunni er samf eins
/vv f A og undir niðri ólgi mikill lífskraft-
ur. Ef þér finnst ekki líta vel út
með fjármálin í þessari viku hef-
urðu það í hendi þér hvernig þér á eftir að
vegna í þeim málum.
Ef þú átt aðdáanda máttu búast við að heyra lít-
ið eða ekkert frá þeirri persónu um helgina.
SPORÐDREKI
Það á sennileaa eftir að koma til
þinna kasta að sætta tvær per-
sónur sem þér þykir vænt um.
Þessa viku áttu eftir að einbeita
þér að framamálum og líklega
verðurðu lítið uppnæm(ur) þó að persóna af
gagnstæðu kym fari að gera hosur sínar grænar
fyrir þér. Þú getur orðið í þeirri stöðu um helg-
ina að hafa ekki gert þér grein fyrir hversu lítinn
tíma þú hefur.
BOGMAÐURINN
Ef þú hefur haft miklar áhyagjur
af skuldum er ekki annað ao sjá
en um miðja vikuna birti til í þeim
málum.
Þú ættir ekki að vera ein(n) á
flandri um helpina eftir að komið er fram yfir
miðnætti. Satúrnus hefur espandi áhrif á þig.
Varastu að láta æsa þig upp þó að þú sért ekki
sammála því sem sagt er við þig.
STEINGEITIN
Varastu kæruleysi í málum sem
varða andlega og líkamlega
hellsu. Framundan er góð vika
og hjá mörgum ykkar verður
andleg vakning. En betur má ef
duga skal og á þetta við um fjármálin hjá flest-
um I þessu merki. Um helgina máttu reikna
með að einhver ákveðinn aðili komi dálítið und-
arlega fyrir sjónir.
VATNSBERINN
Eitthvað sem þú hefur haft áhyggjur af um tíma
er að komast í höfn. Þetta varðar fjármálin. Ef
þú ert einhleyp(ur) gæti persóna
af hinu kyninu reynt að kynnast
þér. Farðu varlega og leyfðu
sambandinu að þróast um tíma.
Fyrir alla muni ekki þregðast ef
þér er treyst og mundu að ef þú
stendur þig ekki kemur það fyrst og fremst nið-
uráþérsjalfum.
• FISKUR
Eitthvað hefur gerst hjá þér sem
þú hefur ekki átt von a og er það
á þetri veginn. Mikil nýjungagirni
á eftir að einkenna þig á næst-
unni og þú verður með skemmti-
legasta móti í umgengni.
Aukin áhrif frá Satúrnusi geta gert það að verk-
um að þú verðir gleymin(n) og gæti það komið
þér í koll í sambandi við vinnu eoa persónu af
gagnstæðu kyni.
Þjóðhátíðarstemmning á Kaffi Reykjavík
Onefndur KR-ingur hilaði upp fyrir
jijóóhátíð með þessu skemmtilega
nióti og gaf gestum forsmekkinn að
því sem koma skyldi.
Hann troð upp i stigveli
og strigaskó, með hatt
á höfði og reif konurnar
í trylltan dans. Kannski
þeir verði svona í Eyj-
um
• Reykvikingar toku forskot a sæluna fyrir komandi verslunar-
mannahelgi og þjóðhátíð í Eyjum og þeyttu lúðra sína í miðbæn-
um meðan Ijúfar veigar runnu óhindrað niður í maga gesta
Kaffi Reykjavíkur.
Rosalegar gellur með glitrandi glott a vor satu um Ijos-
myndarann. Karlpeningurinn hefur att i vök að verjast
vegna fegurðar á Reykjavíkurkaffisopanum.
Væntanlegir söngfuglar þjóðhátíðar Eyjamanna skemmtu ^ >1,-k' ‘ytnj “Þeir verða meðal skemmtiatriða á þjóðhátíð og
sér konunglega og ekki langt þartil dýröardagar verslunar- I sannkallaðri sófasveiflu tóku þau Jón, Katla og Sóla til tróðu upp á Kaffinu kræfa; Eyfi og Ingi Gunnar
mannahelgarinnar renna upp. við trygglynt raul með hljómsveit kvöldsins. vísnatröll.
DYRASTI
Taktu þátt í léttum leik
Ef heppnin er með þér vinnur þú Lundúna-
ferð fyrir tvo með Emerald Air í sumar.
Það eina sem þú þarft að gera er að svara laufiáttri spurningu og senda
svarið til Mánudagspóstsins, Vesturgötu 2. Rétt svör fara i pott sem
dregið verður úr þann 7. ágúst næstkomandi. Nafn vinningshafans verð
ur birt í Mánudagspóstinum 8. ágúst.
Spurningin í dag er:
í hvaða borg er Big Ben?
j Nafnið þitt: _
1 Heimiiisfang:
j Póstnúmer:_
.Símanúmer:.
Setjið í umslag og skrifið utan á: Ferðahappdrætti
Rétt svar; Mánudagspósturinn
Vesturgötu 2
101 Reykjavík
T
4