Helgarpósturinn - 24.07.1995, Blaðsíða 9
UTLOND
Gestgjafar Davíðs Oddssonar í Namibíu uppvísir að stórfelldri misnotkun á
fé frá hjálparstofnunum
Þróunarhjálph nan í eigin vasa
Ríkisstjórn Namibíu, sem Dav-
íð Oddsson lofaði hvað mest eftir
heimsókn sína þangað á dögun-
um, kom sér hjá því nýlega að
svara óþægilegum spurningum
stjórnarandstöðunnar í landinu
um meðferð stjórnarinnar á fé
frá hjálparstofnunum með því
að senda þingmenn í ótímabært
frí. Þingmenn Swapo, frelsihreyf-
ingarinnar sem hlaut yfir sjötíu
prósent atkvæða í kosningunum
i lok síðasta árs, sögðu ástæð-
una fyrir þessu nauðungarhléi á
störfum þingsins þá að undir-
búningur lagasetningar væri
alltof stutt á veg kominn. Stað-
reyndin er hins vegar sú, að
með þessum aðgerðum vilja
Swapo- menn koma í veg fyrir
umræður á þinginu um hið svo-
kallaða „borholuhneyksli" sem
teygir anga sína víða á meðal
forystumanna flokksins. í niður-
stöðum opinberrar rannsóknar,
sem lengi hefur verið haldið
leyndum, kemur fram að ráð-
herrar og háttsettir embættis-
menn stjórnarinnar, ásamt ýms-
um flokksbroddum öðrum í röð-
um Swapo, hafi gróflega misnot-
að fé, sem borist hefur til lands-
ins frá hjálparstofnunum, í eigin
þágu. Þykir fuilsannað að þeir
hafi notað stóran hluta þeirra
fjárframlaga, sem ætluð voru til
að standa straum af baráttunni
við tjón af völdum þurrka í land-
inu, til að bora eftir vatni á sín-
um eigin landareignum. Þetta
hefur þó ekki aftrað Sam Nujoma,
forseta Namibíu og gestgjafa
Davíðs Oddssonar, frá því að
fara fram á 180 milljóna auka-
framlag frá hjálparstofnunum
heimsins til „áframhaldandi bar-
áttu“ gegn afleiðingum þurrk-
anna í landinu.B
Skipulegar
lauðganir
ögreglunnar
í tilefni þess að Alþjóðabank-
inn heldur ráðstefnu í Kenýa
hafa mannréttindasamtökin Am-
nesty Intemational birt upplýs-
ingar um mannréttindabrot f
landinu, meðal annars til að ýta
á eftir því að fjárhagsaðstoð
verði tengd mannréttindamál-
um. Er lögreglan í Kenýa sökuð
um að beita pyntingum til að
knýja fram játningar auk þess
sem öryggislögreglan er sökuð
um að standa fyrir skipulegum
nauðgunum. Þessar nauðganir
fái aldrei neina rannsókn.
Yfirvöld í Kenýa hafa ekki
svarað ásökunum Amnesty nú,
en forseti landsins, Daniel Arap
Moi, hefur gagnrýnt samtökin
fyrir það sem hann kallar til-
hæfulausar ásakanir. Sem við-
brögð við gagnrýni Amnesty hef-
ur hann hins vegar boðist til að
setja á stofn sérstaka mannrétt-
indanefnd í Kenýa.B
Anthony Hopkins er niðurbrotinn
eftir að Stanley hvarf.
Köttur
Hopkins
þagnaður
Kvikmyndaleikarinn góðkunni
Anthony Hopkins er nú niðurbrot-
inn maður eftir að kötturinn
hans, Stanley, hvarf á dögunum.
Stanley hvarf fyrir nokkru frá
heimili sínu í Suður-Kensington í
London og hefur ekkert til hans
spurst síðan. Hopkins reyndi
hvað hann gat til að hafa uppi á
ástkærum vini sínum, hengdi
meira að segja upp píaköt, en
þau voru tekin niður fyrir
skömmu þar sem ekki hafði neitt
heyrst frá Stanley.B
Hanks er
enn á uppleið.
7
Þrátt fyrir að nóg sé af
vandamálunum S mynd
Toms Hanks um Apollo 13
þá eru engin vandamál
við aðsóknina að mynd-
inni. Myndin er nú búin
að eiga aðsóknarmet fjór-
ar vikur í röð og tók inn
ríflega 12 milljónir doil-
ara í síðustu viku. Það er
því ljóst að myndin ætlar
að komast í hóp aðsókn-
armestu mynda. Ung-
lingamyndin Clueless er í
öðru sæti með 10,5 millj-
ónir í tekjur.B
Mvndasmiðir stoppuðu við
ÞEGAR llRSUUVARAÐHUGA
AÐ BARMI SÍNUM.
blöðin sögðu gjarnan í fyrir-
sögnum: Gerðu eitthvað, Dave!
Auðvitað gerði Dave ekkert ann-
að en að missa embættið til
repúbiikanans Rudolphs Giuliani,
sem virðist hafa gert eitthvað.
fiÍFURLEG FJQLGUN
L0GREGLUÞJ0NA
Sérfræðingar eru reyndar ekki
á eitt sáttir um hverju sé að
þakka. Sumir segja að tíðarand-
inn hafi breyst, fíkniefnin séu
ekki eins erfið og áður og samfé-
lagið í heild hafi brugðist við.
Síðast en þó ekki síst þakka
menn árangurinn mikilli fjölgun
í lögregluliðinu, en nú eru rúm-
lega 38 þúsund lögregluþjónar á
launaskrá hjá borginni en voru
Bratton
26jDÚsund árið 1990.
Aherslum hefur einnig verið I
breytt mikið og hinir 76 lög- ■
reglustjórar umdæmanna gerðir I
ábyrgari fyrir ástandinu í sínu I
hverfi. Hætt er að mæla árangur ■
í því hversu margir eru hand- |
teknir heldur því hvernig mönn-
um gengur að halda glæpum fyr- I
ir utan sitt svæði.
Er tekið sem dæmi að þegar I
lögreglustjórinn í Suður-Bronx I
komst að því að skotbardögum ■
hafði fjölgað um 15 prósent þá |
setti hann upp vegatálmanir og -
réðst á öll kunn víghreiður. Að I
lokum gáfust glæpamennirnir B
upp þar sem þeir gátu ekki sinnt I
neinum „störfum" og brugðust ■
við með því að hafa sig hæga.l^j
■iMiMiianiBd
ULU SPRENGIR
UTAN AF SÉR
Það fór illa fyrir kyn-
bombunni síungu Ursulu
Andress fyrir skömmu
þegar hlýri á kjól henn-
argafsig á veitingastað
í Róm. Vegna viðbragðs-
flýtis stjörnunnar sviss-
nesku, sem er nú 59 ára,
tókst henni að forða því
að barmurinn flœddi yf-
ir veislugesti, en ítalirn-
ir sáu þó sitt og voru
víst ósparir á þjórfé.M
VlNSÆLDIRNAR
HRYNJA AF
Chirac
Þó að franski forsetinn,
Jacques Chirac, sé ákveð-
inn í að halda kjarn-
orkutilraunaáœtlun
Frakka til streitu kostar
það hann mikið í vin-
sceldum. Þetta kom í Ijós
þegar eitt helsta skoð-
anakannanafyrirtœki
Frakka birti niðurstöður
sínar á sunnudag. Chir-
ac hafði misst tiltrú 10
prósenta kjósenda. Fyrir
skömmu voru 54 prósent
aðspurðra ánœgð með
hann en nú aðeins 44
prósent.M
Stefnir í
'nrátt fyrir að innihalda
'nhver glœsilegustu (og
dýrustu) átakaatriði
sem sést hafa á hvíta
tjaldinu fékk dýrasta
myndallra tíma, „Wat-
erworld“, heldurmis-
jafna dóma þegar hún
var frumsýnd um helg-
la. Myndin kostaði 175
lilljónir dollara í fram-
leiðslu og er fram-
leiðslusagan flestum
/issulega er enn mikið af
morðum framið í New York-
borg en segja má að möguleik-
arnir á að lifa af heimsókn þang-
að hafi aukist. Já, New York-bú-
um hefur tekist það sem margir
töldu ómögulegt; nefnilega að
vinda ofan af þróuninni og gera
borgina öruggari en hún áður
var.
Þótt enn megi lesa fréttir af
brjáluðum mönnum sem drepa
fjölskyldur sínar þá eru þau 585
morð, sem framin voru fyrri-
hluta ársins, ljúfar tölur fyrir
morðtölfræðinga borgarinnar.
Þetta er nefnilega 31 prósents
lækkun frá árinu 1994 og þeim,
sem drepnir eru með skotvopn-
um, hefur fækkað um 41 pró-
sent. Og ekki aðeins það, heldur
er New York komin niður í 21.
sæti í glæpatíðni, en á þeim lista
eru 25 fjölmennustu borgir
Bandaríkjanna. Árið 1993 var
borgin í 18. sæti. Það sem meira
er; breytingin er tilkomin vegna
þess að ástandið í New York
hefur batnað en ekki að það hafi
hallað undan fæti annars stað-
ar. Það er ljóst að borgin hefur
tekið sig stórkostlega á síðan
hið óhugnanlega met var sett
árið 1990, en þá voru 2.245
manneskjur myrtar í borginni.
Var það að stórum hluta kennt
við mikið krakkæði sem þá reið
yfir borgina. Það var ekki rólegt
ár fyrir þáverandi borgarstjóra,
David Dinkins, en hispurslausu
Er New York
að takast hið
ómögulega í
baráttu við
glæpi?
__Á