Helgarpósturinn - 24.07.1995, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 24.07.1995, Blaðsíða 23
til sölu Mitsubishi Tretia ‘84 í þokka- legu ástandi. Er með lélegan gír- kassa, skoð.'96. Fæst fyrir lítið. ®554-5101. V Honda Civic CRX '87 hvít, vel með farinn konubíll, ek. innan við 60 þ. km. á sumrin á malbiki. Sem nýr, fæst fyrir staðgreiðslu. Einstakt tækifæri. ® 553- 1626. Village CJ-7 '85 óbreyttur með blæju, staðgreiðsluverð 490 þ. kr. Ath. skipti á ódýrari bíl. ® 568- 5990 & 552-0559. Skoda Favorit L '92 lítið ekinn. ® 564-2610 & 567-7607. Nissan Micra '87 ek. 106 þ. km. Vel með farinn góður bíll. Fæst gegn staðgreiðslu á 250 þ. kr. ® 588-7464, Örn Þórisson. Volvo '82 sem þarfnast smá lagfæringar. Á sama stað er til sölu eða skipti íbúð á Akranesi. ® 576- 2343. Pontiac Firebird '84 rauður. "B 587-1580 & 853-3922. Einnig Mazda sendibill '89 diesel. Gamall en góður Nissan Sunny '83 vegna flutninga. Staðgreiðslu- verð 150 þ. kr. ® 587-9166. Jeep CJ7 '82, 6 cyl. skoð.'96, plashús, 38 1/2" dekk. Ath. skipti á hjóli. Verð 670 þ. kr., 460 þ. kr. stgr. ® 892-7590 & 845-4364. Peugot 505 7 manna diesei. Bill- inn er alluryfirfarinn. Góður bíll. ® 852- 9004. 499 þ. kr. Pontiac Firebird '84, rauður, ný dekk, góður bill. Verð aóeins 499 þ. kr. ® 587-1580 & 893-3922. Toppeintak af BMW 318Í ‘82, ek. 102 þ. km. ® 567-4292. Sendibill á 670 þ. kr. Mazda E2200 '89, Ijósgrár, góður vagn. Verð aðeins 670 þ. kr. stgr. "B 587-1580 & 893-3922. Húsgagnasmiður óskar eftir að hafa vinnuskipti. Smíða eldhús, fataskápa fyrir málun og boddyvið- gerð á amerískum bíl. ® 565- 2727 & 565-3722. Opel Corsa ‘88. Góður bíll, gott staðgreiðsluverð. ® 565-3701. Ódýr Lada Sport '89, skoð.'96. Fæst fyrir 150 þ. kr. stgr. eða 250 þ. kr. (10 út, 15 á mán.). ® 567- 3377. Suzuki Vitara '91 3ja dyra, ek. 36 þ. km. Einn eigandi, reyklaus. Verð 1270 þ. kr. ® 551-0562 á Borgarbílastöðinni. Gullfallegur Trabant Delux '88. ® 565-8893. Opel Kadett '87 ek. 80 þ. km., 5 dyra. Verð 300 þ. kr. ® 555- 0508. Daihatsu '81 skoð.'96, góðurbíll. Verð 60 þ. kr. stgr. ® 587-8828, Pétur. Peugot 305 '86 góður bíll. "B 554-1067. Toyota Corolla '82 i góðu lagi. verð 40 þ. kr. » 567-7435 & 562- 1611, Sigrún. Mitsubishi Lancer '89 1500. Til- boð óskast, metinn á 660 þ. kr. Einnig Mitsubishi L-300 '88 diesel, tilboð óskast. ® 567-5665. Renault 4 '81 lítill sendibíll, hent- ugur fyrir iðnaðarmenn o.fl. ® 581-4048, Jón. Ford Econoline 4x4 12 manna, upphækkaður, mikið endurnýjað- ur. Verð 790 þ. kr. ® 567-5313. Ford Escort '83. 7T 587-7550. Range Rover '78 afskráður, mjög heillegur bíll til að rífa eða gera upp. Skipti möguleg, gott verð. ® 551-3659 & 557-4189. Seat Ibiza '86 ek. aðeins 80 þ. km. Ekki á númerum. Þarfnast smávægilegra lagfæringa. Verð kr. 45 þ. kr. "B 552-3828 & 845- 8068. Ford Bronco '73. Góður bíll á ný- legum 33" dekkjum. Góð 302 vél. Fíber bretti og uppgerðir dyrapóst- ar. Verð 190 þ. kr. B'552-3828 & 845-8068. MMC L-300 '88 og MMC Starion turbo (sportbíll) '82 til sölu. Góðir bílar. ® 561-4466. Ford Sierra '86 staðgreiðsluverð 290 þ. kr. Toppbíll, ek. aðeins 84 þ. km. ® 562-4506. Ford Mustang '81 skoð.'96. ® 562-0676. Brúnn Buick Skylark á mjög góðu verði að Bakkavör 16. =561-2060. Greiðabíll MMC L-300 '89 með mæli og talstöð. ® 852-5558 & 566- 8290. JR BÍLASALA Bíldshöfóa 3 S 567- 0-333 VAXANDI BÍLASALA Skoda Favorit L '92 lítið ekinn. "B 564-2610 & 567-7607. Ford Econoline 250 '79 innrétt- aður sem húsbíll, skoð.'96. ® 483-4408. Dodge Power Wagon '79 raun- verð 700 þ. kr., söluverð 450 þ. kr. ® 553- 9858. Skipti möguleg. Ódýr Scout '74 304 cup sjálfsk., í góðu lagi. Verð aðeins 110 þ. kr. stgr. ® 565-2727 & 565-2221 á kvöldin. Mitsubishi '83 ek. 120 þ. km. Ódýr, skipti möguieg, & 555- 1782 & 852- 2023. Toyota Hiace '86 með gluggum, ek. 225 þ. km., nýskoðaður. "B 565- 2727 & 565-2221 á kvöldin. Bíll á 40 þ. kr. Upplagður stráka- bill. Toyota Corolla '82 í góðu standi, nýr rafgeymir og vatnskassi. Ekinn 111 þ. km. á vél. Boddý gott, ný yfirfarið, smá beygla á fram- bretti. “B 567-7435 & 562-1611, Sigrún og Elísa. Ford Escort '84 nýskoðaður á 50 þ. kr., er á lélegum dekkjum. "B 555- 0713. Mitsubishi Colt '85 nýskoðaður, staðgreiðsluafsláttur. "B 565- 3567. MMC Colt '90 5 gíra reyklaus bíll, nýtt púst og vel með farinn. ® 555- 2107. AMC Eagle 2ja dyra '81, four wheel drive. Ýmis skipti koma til greina, t.d. hjól, hjónarúm, mynda- vél, sleði, myndbandstæki o.fl. Verðhugmynd 150 þ. kr. ® 581- 1985, Asgeir. Suzuki Alto '82 skoð.’96, bif- reiðagjöld greidd út árið. I góðu lagi en svolitið útlisófagur. Selst hæstbjóðanda. ® 554-2723 e. kl. 17. Lítil létt bílkerra. ® 555-4185. Volvo 244 '82, þarfnast smá við- gerðar. ® 587-4690. 2 Lada Sport '85 og '87. Verð 35 og 75 h. kr. stgr. Oll skipti at- hugandi. ® 587-9961. Toyota Hilux '82 lengri gerðin, upphækkuð drif 488, skipti á stati- on bíl. ® 565-4192. Þú sem vilt selja bil. Auglýsing i Heimamarkaði Morgun- póstsins kostar ekki neitt.Ekk- ert mál að reyna. Velkominn. Morgunpósturinn Vesturgötu 2 "B 552-5577. Smáauglýsing i Heimamarkaði Morgunpóstsins er gefins fyrir einkaaðila. Notið tækifærið, þær verða vinsælli og vinsælli og virka ágætlega Ef þið viljið mynd af bilnum ykkar kostar auglýsingin 1200 kr. Þið getið hringt og við tökum mynd af bilnum. "B 552-5577 óskast Range Rover eða Village mega vera í niðurníðslu. Einnig til sölu 6 gata felgur. ® 569-5652, Sverrir. Fólksbilakerra eða lítil jeppa- kerra óskast ódýrt. ® 561-2430. Frúarbíll í skiptum fyrir traust 350 þ. kr. skuldabréf og 200 þ. kr. í reiðufé. ® 845-8068 (símboði). Bill-sjónvarp! Bíll óskast á 130- 150 þ. kr. sem mætti greiðast með nýlegu hágæða 29" sjónvarpi og hjólaborði. ® 852-7302 (skila- boð). 4-5 dyra Toyota óskast. Er með Corollu '86 og 150 þ. kr. í pening- um. ® 587-1343 e. kl. 18. Lada Sport óskast má vera biluð en óryðguð. ®567-1826. ---------W | Dekk & Felgur 4 sumardekk undir Lödu á felg- um til sölu. Óska einnig eftir sim- boða. ® 565-4838. Range Rover eða Village mega vera i niðurníðslu. Einnig til sölu 6 gata felgur. ® 569-5652, Sverrir. 31" Goodyer hjólbarðar til sölu, ® 587-8797, Ólafur. Jeppadekk á krómfelgum til sölu, vél í rússajeppa, varahlutir, rafsuðukatlar. ® 554-0085. Óska eftir dekkjum og felgum undir Cherokee Chief. ® 566- 6676. Fjögur 28" jeppadekk á felg- um, einnig fólksbíladekk á felgum. "B 565- 0503. Wilson golfsett heilt sett með poka. Einnig 31" Goodyer hjól- barðar.» 587-8797, Ólafur. 13" hjólkopparundirToyotueða Lancer. Alveg ónotaðir. Seljast á 4000 kr. ® 581-2126. Jjaldvajnar/húst^l^ Hjólhýsi óskast gefins. Má vera í niðurníðslu. Einnig bát, má vera í niðurníðslu. ® 587-3916. Vegna mikillar sölu undanfarið á nýjum BMW DCMAIIIT nEflAULT L0DUM og HYUNDAI höfum vlð mikið úrval af uppitökubílum til sölu á góðu verði og góðum kjörum Útvegum bílalán til allt að 5 ára. Bifreidar og landbúnaðaivélar Suðuríandsbraut 14 ® 568-1200 og beinn sínni 581-4060. ÞJÓNUSTA ÖKUKENNSLA Tek að mér alsprautun, bletti og minniháttar réttingar. Vönduð vinnubrögð. ® 896-0696. Mazda, Mazda, Mazda, Mazda. Erum þaulvanir viðgerð- um é Mazdabilum. Vélastillingar, bremsuviðg., kúplingar, pústkerfi. Gerum einnig við aðrar gerðir bíla, hagstætt verð. Visa/Euro. Fólksbílaland Bíldshöfði 18 ® 567-3990. Geriö viö og þvoið sjálf, höfum öll tæki til viðgerða og þrifa. Við aðstoðum og tökum einnig að okk- ur almennar bílaviðgerðir, hjól- barðaviðgerðir og bílarafmagnsvið- gerðir. Opið kl. 9-22 virka daga og 10-18 um helgar. Nýja bilaþjónustan, Höfðabakka 9, ® 587-9340. Þvottur, tjöruþvottur, véla- þvottur, bón og þrif að innan. Djúphreinsum sæti og teppi. setj- um teflon húð á bíla. Sjáum einnig um álimingar og auglýsingarendur o.fl. o.fl. Sækjum bílinn ef óskað er. Bíla og heimiiisþjónustan Skemmuv. 12 (bleik gata) ® 587-2323 Guðlaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við mig nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. ® 557-7248 og 853-8760. Ökukennsla, æfingatfmar. Get bætt við nemendum. Kenni allan daginn á Corollu. Öll prófgögn. Euro/Visa. Kristján Sigurðsson ® 552-4158 & 852-5226. Ökunámið núna, greiðið síð- ar! Greiðslukortasamningar í allt að 12 mánuði. Corolla Ib, 1600Í. Öll þjónusta sem fylgir ökunámi. Kenni einnig á bifhjól. Snorri Bjarnason ® 852-1451 & 557-4975. w MÓTORHJÓL Suzuki AE-50 vespa ‘90 til sölu. Lítið ekinn, kr. 60 þ. ® 561-1900 milli 14 og 17 & 557-5958 e. kl. 19. Yamaha mótorhjól þarfnast smá lagfæringar. Tilboð óskast. ® 555-3918. Yamaha DT 175, toppeintak, mjög gott hjól. Skipti athugandi. ® 565- 2839. Óska eftir Honda MT skelli- nöðru á 10-15 þ. kr. Má þarfnast lagfæringar. ® Torfæruhjól selst ódýrt. ® 567- 3377. Kawasaki GPZ ‘83 til sölu. ® 588-4626. Óska eftir skellinöðru vel með farinni á verðbilinu 10-30 þ. kr. ® 565- 2223. Kawasaki Z1R2 1000 '80. Leð- urbuxur og hjálmur fylgir. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. ® 557- 4979. Suzuki TS '87 til sölu. ® 565- 1223. Óska eftir skellinöðru vel með farna á verðbilinu 10-30 þ. kr. ® 565- 2223. Honda MTX 50cc '87. Gott hjól til sölu. ® 554-5748. Vantar skellinöðru MT eða TS í góðu standi, tilbúið til skoðunar á ca 50 þ. kr.® 565-0802 e. kl. 19, Arnþór. Óska eftir 600 cc Enduro má vera bilað eða til kaups fyrir MMC L200 '81 2004. ® 552-8536 & 565-5554. Öryggishjálmar fyrir mótor- hjól og snjósleða. Verð frá 7.309.- VDO Suðurlandsbraut 16 ® 588-9747. Þú sem vilt selja mótorhjól. Auglýsing í Heimamarkaði Morgunpóstsins kostar ekki neitt.Ekkert mál að reyna. Vel- kominn. Morgunpósturinn Vesturgötu 2 ® 552-55771 VELSLEÐAR Vélsleðamenn. Alhliða viðgerðir i 10 ár. Vara & aukahlutir, hjálmar, fatnaður, belti, reimar, sleðar o.fl. Vélhjól & sleðar, Yamaha Stórhöfði 16 ®587-1135. Ódýrir varahlutir til sölu i Range Rover '75, t.d. mjög góð dekk á felgum o.fl. ® 565-0461. Til sölu framljós, startari, alt- inator í Fiat 127 (Panorama) og Se- at Ibiza. ® 565-2727 & 565- 3722. Til sölu girkassi í BMW 4ra gíra og allt í Accord '82-'85. ® 565- 2727 & 565-3722. Toyota Tercel '81 afskráður en gangfær, góð vél. ® 561-2430. Óska eftir mótor í 125 eða 250 RM. Má þarfnast lagfæringar. ® 557- 7576 e. kl. 19. Er að rífa Hondu Prelude 1800 '85. Allir vélarhlutar seljast ódýrt. ® 581-2126 & 587-4510. Honda Accord til niðurrifs '82- '85,5 gíra, góð innrétting. ® 565- 2727 & 565-2221 ékvöldin. Volvo rúta B58 220 hesta turbo vél, rúðulaus. Þarf lagfæringu á lakki. Fornbílatrygging. Meiri upplýsingar í ® 89-62880 eða 554-4606 Body varahlutir Nýkomið mikið úrvai í flestar tegundir bifreiða Tangarhöfða 8 - 12 Sími 587 8510 NY-NY-NY Láttu sjá þig.. þú sérð ekki eftir því. Ath! Síðasta helgin þar sem aðeins íslenskar sýna. Ein íslensk nýkomin frá Grikklandi þar sem hún hefur sýnt undanfarið. Á fimmtudögum og sunnudögum er innifalinn bjór í miðaverði en um helgar hinn frábæri og ómissandi Bóhemskokkteill. Opið: Fimmtud.: 22 - 01 Föstud.: 22 - 03 Laugard.: 22-03 Sunnud.: 22 - 01 Grensásvegi 7,108 Reykjavík • Símar: 553 3311 • 896 - 3662 Viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði - Færi allt bókhald, reynsla og nákvæmni. - Tölvu- og bókhaidskerfi tii staðar. - Allar skýrslur s.s. VSK, tryggingargjald o.fi. - Skattauppgjör, launaframtai, launamiðar o.fl. Ef þú ert með lítið fyrirtæki eða rekstur og oft í tímapressu með bókhaldið og allar skýrslurnar, og vilt koma reglu og skipulagi á hlutina, hafðu þá samband í síma 564-3366. Góð auglýsing sem sést! Kostar bara 3.900 m.vsk. 2 birtingar - 10% afsláttur 4 birtingar- 15% afsláttur 8 birtingar - 20% afsláttur mótorhjóla- og <S SUÐURLANDSBRAUT 16 SÍMI 588 9747 MWN W DWGUJ R SMAAUGLYSINGAR Óska eftir græjum í bíl, útvarpi, segulbandi, helst Pioneer. ® 462- 5457. Óska eftir geislaspilara. "B 553-9591. Hljómtæki óskast og SL-1200 plötuspilara og mixer, 2-8 rásir. "B 551-2167 e.kl. 15,Gunnar. Kenwood 2x140 watta bila- magnari til sölu. Dúndur kraftur. Kr. 19 þ. ® 552-3828 & 845- 8068. Geisladiskar og plötur til sölu. "B 565-3046. til sölu 18" sjónvarp til sölu. ® 567- 9794. Maðurinn sem keypti sjónvarp í Garðabæ 17. þessa mánaðar er beðinn að hringja sem fyrst í "B 565-8569. Nýlegt hágæða 29" sjónvarp og hjólaborð. Verðmæti 120-130 þ. kr. Mætti greiðast með bil. ® 852- 7302 (skilaboð). 14" Commadore video monitor. Einstaklega góð myndgæði. Verð kr. 14 þ. ® 552- 3828 & 845- 8068. 8 ára 22" ITT stereosjónvarp með textavarpi til sölu á 15 þ. kr. "B 565-1014. 22" sjónvarp á 8 þ. kr. Einnig 24" telpnahjól 3ja gíra á 8 þ. kr. og vatnsdýna, hitari og hlífðardúkur á 8þ. kr. "B 587-1170. óskast Lítið sjónvarp ódýrt eða helst gefins. ® 567-6962. Sjónvarp helst ódýrt. ® 561- 2430. 14" sjónvarp eða minna. "B 565-3190. Litið svart/hvítt sjónvarp ódýrt eða gefins. ® 586-1067 á kvöld- in. Kaupum, seljum, skiptum á myndbandsspólum, geisladiskum o.fl. Verð á geisladiskum frá 500 kr. Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-18, laugardaga kl. 14-17. Sérverslun safnarans Á horni Óðinsgötu og Freyjugötu "B 552-4244. Vantar ódýrt eða gefins VHS eða Beta 2000 myndbandstæki og spólur. Á sama stað vantar tölvu og tölvuleiki, t.d. Mac, Nintendo, Sega. Vantar einnig hljómplötur, kasettur og geisladiska. ® 587- 1580 e.kl. 18 eða 853-3922. Normende v1404 eins árs 3 hausa Longplay+ShowView. Verð aðeins 23 þ. kr. ® 587-1580 & 893-3922.__________________ Myndbandstæki óskast fyrir 10-15 þ. kr. Verður að vera í góðu lagi. ® 565-6617. Óska eftir videomyndum í skiptum fyrir 2 spilakassa með leikjum að verðmæti 200 þ. kr. "B 557-4189 & 551-3659. Óska eftir stækkara fyrir svart/hvítar Ijósmyndir. 566- 9807. legt hamstrabúr ésamt 2 Ifallegum karlhömstrum til sölu 3.500 kr. Einnig óskast kassa- tur fressköttur 3-4 mán. gefins. 554-6741 e. kl. 17. ttlingur fæst gefins, loðinn sætur. ® 551-3732. sölu páfagaukapar í búri ð öllu tilheyrandi á 4 þ. kr. 551-3732. sölu shaded silver pers- skir kettlingar kafloðnir, blíðir kassavanir á 25 þ. kr. "B 551- 2 kassavanir 7 vikna kettlingar fást gefins. "B 567-7919. 2 froskar, búr og aðrir fylgihlutir. ® 846-1315, Tóta. Símboði. 2-3ja herb. ibúð óskast frá 1 sept. Erum 3 í heimili, par með barn. Erum reglusöm, reyklaus og með skilvisar greiðslur. Greiðslu- geta 25-35 þ. á mán. með raf- magni og hita. Vinsamlega hringið í® 555-0713. Lítil gullfalleg bröndótt læða og silfurgrár kassavanur kettlingur fást gefins á gott heimili. ® 554- 0522. 3ja herb. íbúð óskast frá 1. ág- úst. Er ein með 3ja mán. gamalt barn. Reglusemi heitið. Greiðslu- geta 30 þ. kr. á mán. Áreiðanlegar greiðslur. "B 557-2703. fslenskur hvolpur til sölu. Ynd- islegur 10 vikna draumaprins af ís- lenskum aðalættum vantar gott framtíðarheimili. Faðir hans er Tangaglói, frægur sökum fegurðar. Móðir hans er Týra úr Reykjavík, einnig verðlaunahundur. ® 566- 7611. 2ja herb. ibúð fyrir reglusaman einstakling. "B 587-5925. Einbýli með a.m.k. 4 svefn- herb. ® 587-5925. Hreinrætaðir persneskir kett- lingar til sölu, ættbók fylgir. Gott verð. "B 565-2067 & 854-1510. Fertugur karlmaður óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. ® 587- 1828. Til gefins Golden Retriever hundur að Bakkavör 16. "B 561- 2060. Par sem hefur þurft til náms frá Akureyri ásamt mæðgum óska eftir 4ra herb. íbúð í Rvk frá 15. ág- úst í ca 10 mán. eða lengur. Fyrir- framgreiðsla ca. 5-6 mán. ® 461- 2428 (vs)& 462-3517 (hs). 3ja herb. ibúð óskast í vestur- bæ.® 551-5353, Valdís. 2 fiskabúr til sölu 170 I og 70 I. Selst með Ijósi og dælu og öllu til- heyrandi. ® 587- 1760 & 557- 7269. Vegna flutninga er til gefins 6 mán. íslenskur Terrier barngóður hundur. ® 587-9166. Ungt par óskar eftir ibúð mið- svæðis í Rvk. Greiðslugeta 30 þ. á mán. Skilvísar greiðslur. ® 553- 8009 á kvöldin. Þú sem vilt selja hesta hunda ketti og önnur dýr. Auglýsing í Heimamarkaði Morgunpósts- ins kostar ekki neitt. Ekkert mál að reyna. Velkomin. Morgunpósturinn Vesturgötu 2 "B 552-5577. 2ja herb. íbúð óskast fyrir ungt reglusamt par helst miðsvæðis. Leigugeta um 30 þ. kr. á mán. Skil- vísum greiðslum heitið. ® 587- 0358. tT| Hundaáhugafólk! .Vantar ykkur veiðifélaga eða vin sem er loðinn, mjúkur, hlýr og skapgóður, stóran eða lítinn. Erum með Fox Terrier og enskan Setter. Hundaræktarstöðin Silfur- skuggar ® 487-4729 8t 853-3729. Hafið þið tapað kisu? Ef svo er hafið þá samband við Katt- holt. Leitum að heimilum fyrir kisur sem dvelja i Kattholti. Kettlingar eru bólusettir. Kattholt Stangarhyl 2 ® 567-2909. tjMeigu Erum 18 ára og vantar með- leigjanda í íbúð í Breiðholti (Hóla- hverfi) frá 1. sept. Nánari uppl. í "B 587-1448 e. kl. 18. Herbergi til leigu fyrir reyklausan einstakling, með aðgangi að snyrt- ingu. ■S' 567- 7451. Smáauglýsing i Heimamarkaði Morgunpóstsins fyrir ekki neitt. Sendið okkur bréf eða kom- ið eða hringið. ® 552-5577 ÍSII HÚSNÆÐI óskast 24 ára stúlka óskar eftir íbúð í hverfi 101 1. ágúst. ® 551-1933. Vantar 3-4 herb. íbúð í gamla bænum og einnig 1 herbergi ca. 12- 15 fm. Emm reyklausir. ® 562-8997 á mán. og þri. e. kl. 17. Reglusamt sambýlisfólk óskar eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Skilvísum greiðslum heitið. "B 894-0299. Húsnæði hvar sem er á land- inu með yfirtöku lána. ® 896- 5441. Herbergi 13-20 fm. ekki langt frá miðbæ. Hljóðeinangrun mikil- væg. "B 557-3603. 35 ára kona óskar eftir einstak- lings eða 2ja herb. íbúð fyrir 1. ág- úst. "B 588-7794. Rólegt par með lítið barn óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst miðsvæð- is. Greiðslugeta um 30 þ. kr. "B 552-6041. Reglusamur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Greiðslu- geta um 30 þ. kr. "B 587-5925. Sumarbústaðaeigendur athugið. Hjón með 3 börn óska eftir að taka á leigu sumarbústað í nokkra daga á timabilinu 22.07- 07.08. ® 587-0085. Óska eftir sumarhúsi á leigu í eina viku í lok ágúst eða fyrstu viku september, helst í Skorradal. "B 562-4670. Ibúð óskast á leigu, 3ja herb. Er ung kona með lítið barn. Greiðslu- geta 30 þ. kr. á mán. ® 557- 2703. húsnæði til sölu Til sölu eða skipti ibúð á Akra- nesi. "B 576-2343. Gamalt einbýlishús á Akureyri við Pollinn. Besta stað í bænum. Tilboð óskast. "B 552-2905 & 552-4915. Falleg ca. 75 fm. neðri hæð í góðu tvibýli til sölu. Nýlegt baðher- bergi, parket o.fl. Sérinngangur. Áhvílandi 1.3 millj. Verð 5.8 millj. "B 565-1706, símsvari. Nýtt raðhús í Mosfellsbæ. Til sölu 130 fm. raðhús með bílskúr. Iraco parket á stofu og holi. Eigna- skipti á íbúð í Rvk koma til greina. "B 483-4408. óskast Atvinnuhúsnæði óskast á svæði 101 í Rvk. Stærð 200-500 fm. Öruggum greiðslum heitið, langtímasamningur kemur til greina. ® 552-4174 & 846-0008. LOÐIR/SUMARBUSTAÐIR Sumarbústaður óskast á leigu i kringum verslunarmannahelgina. ®892-5274. Sumarbústaðalóð við Syðri Brú á góðum stað til sölu. Eignar- land á 300 þ. kr. Heill hektari. Möguleg skipti á tjaldvagni upp I. Nýrvegurað landi. ® 567-1704. Til sölu 3/4 hektarar eignarland í Grímsnesi. ® 557-4843. Skógræktarland 1,7 hektarar í Laugardal. Skipulagt fyrir 2 bú- staði. Kaltvatn og græðlingar, um- talsverð trjáplöntun. Verð 1.190 þ. kr. "B 554-5480. 1/2 hektari eignarland í Gríms- nesi í skipulögðu svæði. ® 554- 4788 e.kl. 20. Lítill sumarbústaður til sölu I Grimsnesi á 0,7 hektara leigulandi. Gróðursettar hafa verið um 450- 500 trjáplöntur auk margra fjöl- ærra plantna. ® 852-2023. íboði Unglingar. Umboðsmann vantar í öllum bæjarfélögum á landinu og einnig unglinga í almenna vinnu. Framtíðarstarf með skóla. Urn- sóknir sendist með nafni, síma, heimilisfangi og póstnúmeri til Höfðabergs, Post restante, 220 Hafnarfjörður. Afgreiðslustúlka óskast í pylsu- vagn á höfðuborgarsvæðinu. ® 896-5933. Okkur bráðvantar unglinga úr Hafnarfirði, Garðabæ og frá höfuð- borgarsvæðinu á aldrinum 13-15 ára við að sjá um og vera með þætti á útvarpsstöð sem er nýtil- komin. Umsóknir sendist til Útvarp- Miðbær c-o Herra Hafnarfjörður, Fjarðargata 13-17, 220 Hafnar- fjörður. Heimamarkaður Morgun- póstsins - smáauglýsing fyrir ekki neitt ® 552-5577 óskast Er 16 ára og bráðvantar vinnu. Hef unnið á sólbaðsstofu, passað börn og ýmislegt fleira. ® 567- 6389. Langar helst að passa eða vinna við afgreiðslustörf. 2 ungir karlmenn óska eftir vinnu í Reykjavík. Vinnusamir, dug- legir, stundvísir. Þeir sem geta ráð- ið okkur í vinnu geta hringt í "B 546-7746. Ungur maður óskar eftir plássi í sveit STRAX. ® 555-0060, Einar. Óska eftir að sendast fyrir fyrir- tæki út um allan bæ og fyrir aldr- aða. Er á hjóli með stóran vagn aft- an í merkt 3x67 og hjóli með grind framan og aftan. Óska einnig eftir garðyrkju í heimagörðum. ® 551- 4478 á kvöldin & 845-3626, Gulli. Mikill fjöldi fyrirtækja til sölu. Mikil sala og því vantar ýmsar gerðir fyr- irtækja fyrir ákveðna kaupendur, t.d. framleiðslufyrirtæki, heildsölur, sérverslanir o.fl. FYRIRTÆKJASALA REYKJAVÍKUR, Selmúia 6, ® 588-5160 Rekstrar- og þjónustuaðilar ath! Þessi auglýsing kostar aðeins kr. 500 kr. m. vsk. 10 birtingar gefa 10 afslátt oq 20 birtinqar qefa 20 afslátt. Morgunpósturinn Vesturgötu 2 ® 552-5577 18 feta Shettland bátur til sölu með 55 hestafla mótor lítið keyrð- um og öðrum biluðum. "B 553- 6725. 24 feta skemmtibátur til sölu. 200 hestafla Volvo. Verð 3 millj. ® 561-1441. Settland 570 óskast í skiptum fyrirbn.® 896-4401. ÞJONUSTA Kem í heimahús klippi, lita, permaneta eldri borgara og lands- byggðafólk. ® 551-9952, Kristín. Sendist fyrir einstaklinga og fyrirtæki í Reykjavík. Er á hjóli með aftan í vagni. Verð kr.: 300 fyrir sendingu og kr.: 200 fyrir ellilif- eyrisþega. Stefán Konráðsson Sendibílastöðinni, Borgar- tún 21 "B 552-5050, símboði 845- 1843, kallnr. 201 Prófarkalestur. Fyrirtæki, félaga- samtök, nemendur og einstakling- ar. Getum bætt við okkur verkefn- um. Góð þjónusta. Uppl. alla daga í® 562-1985 og 555-0308. Tek að mér alsprautun, bletti og minniháttar réttingar. Vönduð vinnubrögð.® 896- 0696. innheimta og ráðgjðf Innheimta/ráðgjöf Þarft þú að leita annað? Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf, Skeifan 7, 3 hæð. "B 568-8870, fax: 553-8058. fatnaður Saumastofa Dagnýjar Fata- breytingar, fataviðgerðir og alhliða saumaskapur. Fljót, örugg og ódýr þjónusta. SAUMASTOFA DAGNÝJAR Hverfisgötu 28, ®551-5947 hósaviðgerðir Viðhald og verndun húseigna: Þú þarft ekki að leita lengra ef þig vantar: smið, múrara, málara, píp- ara eða rafvirkja. Fljót og góð þjón- usta, vönduð vinnubrögð. Öll al- menn viðgerðarþj., móðuhreinsun milli glerja. Föst skrifleg verðtilboð eða tímavinna. B. Ólafsson ® 896-4447 eða 552-5582. s ámv rafyirkjar Raflagnir - Dyrasímaþjónusta. Öll raflagnaþjónusta, endurnýjun, töflur, gerum tilboð. Löggiltur rafvirkjameistari Visa/Euro "B 553-9609 & 896-6025. IÐNAÐARMENN Húsbyggjendur - húseigendur. Framleiðum tvöfalt einangrunar- gler. Leitið uppl. og tilboða. Glerslípun Akraness Ægisbraut 30, Akranes ® 431-2028, fax 431-2909. múrarar Arinhleðsla, glerveggja- hleðsla og flisalagnir. Ábyrgist vandaða vinnu. Er löggiltur múrari. Sigurbjörn Eldon Logason ® 567-6245. EINKAMÁL Traustur, reglusamur maður, glaðlegur, myndarlegur og efna- lega sjálfstæður óskar að kynnast góðri og reglusamri kona ca. 55-65 ára. Efnahagur eða búseta skipta ekki máli. Svar, sem farið verður með sem algjört trúnaðarmál, sendist til Póstsins, Vesturgötu 2, 101 Rvk, merkt „vinskapur". Ég er 29 ára karlmaður og óska eftir að kynnast myndarlegri stúlku sem vill tala við mig og hafa sam- band við mig, hitta mig og kynnast mér. Áhugamál: bíó, leiklist, leik- hús, út að borða, út á lífið, horfa á videó, sjónvarp o.m.fl. ® 845- 3626 & 551-4478 e. kl.18, Gulli. Vantar þig traustan vin? Glað- lynd, myndarleg ekkja, efna- lega sjálfstæð, óskar að kynn- ast góðum jákvæðum bind- indismanni á eftirlaunaaldri (62-70 ára). Vertu nú snar og sendu svar. 100 trúnaður. Uppl. sendist til Póstsins Vest- urgötu 2 fyrir 5. ágúst merkt „vinur". Kaupum, seljum, skiptum á myndbandsspólum, geisladiskum o.fl. Eigum mikið úrval af spenn- andi myndbandsspólum. Sendum í póstkröfu um allt land. Sérverslun safnarans Á horni Óðinsgötu og Freyjugötu "B 552-4244. Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að komast í varanleg kynni við konu/karl? Hafðu samband og leit- aðu upplýsinga. Trúnaður, einka- mál. "B 587-0206. TAPAÐ/FUNDIÐ Maðurinn sem keypti sjónvarp í Garðabæ 17. þessa mánaðar er beðinn að hringja sem fyrst í ® 565-8569. Brúnn bakpoki tapaðist í Rósen- berg-kjallaranum þann 7. júlí. I bakpokanum var m.a. filofax og röndótt peysa. Finnandi vinsamleg- ast hafið samband I ® 551-4501. GEFINS Rabarbari til gefins. ® 568- 1956. Kettlingur fæst gefins, loðinn og sætur. ® 551-3732. Skrifborð hvitt með krómuðuðm fótum.'a 551-3732. Óskar eftir 3 - 4 herbergja íbúð í vestur- eða miðbænum. Upplýsingar í síma 551 1688. MANUDAGUFt 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Leiðarljós 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Þyturílaufi 19.00 Hafgúan Ocean Girl. Leikinn ástralskur mynda- flokkur ætlaður börn- um og unglingum. 19.25 Hvorki bogi né örvar Kínversk brúðumynd 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lífið kallar My So Called Life. Bandarískur mynda- flokkur um unglinga sem eru að byrja að feta sig áfram í lífinu. (4:15). 21.30 Afhjúpanir 22.00 Fornar stórborgir Rómaborg og Pompei. (3:3). 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok ÞRIÐ JUDAGUR 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Leiðarljós 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Gulleyjan Breskur teiknimynda- flokkur byggður á sí- gildri sögu Roberts Louis Stevenson. Leikraddir: Ari Matthí- asson og Magnús Ól- afsson. 19.00 Saga rokksins Bandarískur heimilda- myndaflokkur um þró- un og sögu rokktón- listar. (8:10). 19.50 Sjónvarps- bíómyndir 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Staupasteinn 21.00 Alltáhuldu Bandarískur saka- málamyndaflokkur. (15:18). 22.00 Mótorsport Þáttur um aksturs- íþróttir í umsjón Birgis Þórs Bragasonar 22.35 Atvinnuleysi (1:5) 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Leiðarljós 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Sómi kafteinn Captain Zed and the Z-Zone. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Endursýning. 19.00 Leiðindin í Avonlea 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Víkingalottó 20.35 Þjórsárver Endursýndur þáttur frá 1992. Þátturinn fjallar um jarðfræði, gróður- far og dýralíf í Þjórsár- verum og sögð saga mannvistar þar. 21.05 Fyrirbærið Bandarísk stuttmynd um fólk sem situr fast í bíl og er ofsótt af óþekktu fyrirbæri. 21.35 Frúin fer sína leið Eine Frau geht ihren Weg. (3:14). 22.30 Vélstjórar Mynd um störf og menntun vélstjóra. Brugðið er upp svip- myndum af fjórum vél- stjórum sem vinna ólík störf og einum nema í Vélskóla Islands. Handritshöfundur og þulur er Jón Proppé. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir íslenska og sænska knattspyrnan ^3jM^agskráríok^^ RUV Þri. 22.35 Atvinnuleysi Þetta er fyrsti þátturinn af fimm leiknum íslenskum þátt- um sem fjalla um afleiðingar atvinnuleysis. Fylgst er með þremur persónum sem allar lenda í því að verða atvinnu- lausar. I gegnum sögu þeirra kynnumst við hættunum sem fylgt geta atvinnuleysi og lær- um að bregðast rétt við þeim. Það er gamalgróið viðhorf hér á landi að atvinnuleysi sé sjálf- skaparvíti og fordómar gagn- vart þeim sem eru atvinnulaus- ireru meiri en margan grunar. Myndin fræðir okkur um það hve víðtækar félagslegar og persónuiegar afleiðingar at- vinnuleysi getur haft og von- andi verður hún til þess að for- dómar víki fyrir umburðarlyndi. Höfundur texta og þulur er Jón Proppé, Þorfinnur Guðnason kvikmyndaði, Helgi Sverrisson stjómaði upptökum og Umbi sf. framleiddi þættina.B RUV Mið. 20.35 Þjórsárver Þessi mynd var áður sýnd í sjónvarpinu 12. apríl 1992 og fjallar um jarðfræði, gróðurfar og dýralíf í Þjórsárverum. Þar er sífreri í jörðu og landslag harla sérkennilegt, gróðurlendi gróskumikið og sérstætt og þar eru ein helstu varplönd heiða- gæsar í heiminum. Brugðið er upp svipmyndum af stöðum sem erfitt er að komast til og sögð saga mannvistar og mannaferða í verunum. Um- sjón þáttarins hafaAri Trausti Guðmundsson og Halldór Kjart- ansson. Framleiðandi er Saga film.B Stöð 2 Mán. 21.55 Knapar Þetta er síðari hluti framhalds- myndar og var fyrri hlutinn á dagskrá á sunnudagskvöld. Myndin fjallar um tvo unga menn, Rupert og Jake, sem báðir eru knapar en að öðru leyti eru þeir eins og svart og hvítt. Báðir stunduðu þeir nám við sama dýra einkaskólann í Bretlandi en Rupert hefur alist upp við ailsnægtir en Jake hef- ur ekki úr mikiu að moða. Keppnin miili þeirra er hörð, hvort sem það er á reiðvellin- um eða í einkalífinu. í þessum síðari þætti kemur í ijós livor þeirra hefur betur í keppninni um hylli eiginkonu Ruperts.B Mánudagur 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 17.30 Artúr konungurog riddararnir 17.50 Andinn f flöskunni 18.15 Táningamirf Hæðargarði 18.45 Sjónvarps- markaðurinn 19.19 19:19 20.15 ÁNorður- slóðum 21.05 RétturRosie O’Neill 21.55 Knapar Riders. Seinni hluti framhaldsmyndar. 23.35 Sliver Erótísk spennumynd frá árinu 1993 um unga konu sem á erf- iðan skilnað að baki. Hún leigir íbúð í glæsilegu fjölbýlis- húsi á Manhattan og smátt og smátt kemst hún að því að þar hafa orðið dular- full banaslys. Aðal- hlutverk: Sharon Stone, William Bald- win og Tom Beren- ger. Stranglega bönnuð börnum! 01.20 Dagskrárlok Þriðjudagur 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 17.30 ÖssiogYlfa 17.50 Soffíaog Virginía 18.15 EllýogJúlli 18.45 Sjónvarps- markaðurinn 19.19 19:19 20.15 Handlaginn heimilisfaðir 20.40 Bamfóstran 21.10 Hjúkkur 21.35 Lög og regla 22.25 Franska byltingin Lokaþáttur. 23.15 Tryggðarof Falleg bíómynd frá árinu 1990 um dreng sem gerir allt sem hann getur til að koma í veg fyrir skiln- að foreldra sinna. Að- alhlutverk: Alan Arkin, Barbara Dana og Mark Pul Gosselaar. Lokasýning. 01.50 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 17.30 Sesam opnist þú 18.00 Hróihöttur 18.20 Umhverfis jörðina i 80 draumum 18.45 Sjónvarps- markaðurinn 19.19 19:19 20.15 Beverly Hills 90210 21.05 Mannshvarf Missing Persons. (3:17). 21.55 99 á móti 1 Breskur sakamála- flokkur. (2:6). 22.50 Morðí léttum dúr Murder Most Horrid. Nýr breskur gaman- myndaflokkur. 23.15 Hættuleg vitneskja True Identity. Bíó- mynd frá árinu 1991 um atvinnulausan leikara sem fer í flug- ferð sem á eftir að breyta lífi hans. Aðal- hlutverk: Lenny Henry, Frank Lang- ella, J.T. Walsh og James Earl Jones. Bönnuð börnum. 00.45 Dagskrárlok

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.