Helgarpósturinn - 24.07.1995, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 24.07.1995, Blaðsíða 13
[3 1995 24. JÚLÍ MÁNUDAGUR MEIRA MANNLÍF '?hný$- Aðalbjorg gæs kallast hún þessi, sem sat og grínaðist við gesti og gangandi. Stöllurnar Auðurog Ester sýndu Ijósmyndara fagurtennt bros sín. Chicago Beau var á Bíóbarnum að skemmta sér og fannst kvöldið frábært en hneturnar helst til saltar... Hvar varst þú? Stúlkan heitir Inga og skrapp út á lífið, sakleysið uppmálað. Trúbadorkvöld á Bíóbarnum • Irski trúba- dorinn Leo Gillespie tróö upp á Bíóbarn- um síöastliðiö fimmtudags- kvöld og söngl- aöi af krafti. Þeir voru sælir gestirnir sem sátu við öl og fönguðu Ijúfa tóna Leós á Bíóbarnum. Þríeykið Solla, Lilja og hinn lukkulegi félagi þeirra, hann Öddi. Sálarkonsert á sumarnóttu Stebbl Hilmars, hin óþreytandi aðalsprauta Sálarinnar, í syngjandi ham á Gollakaffi. Sem á góöu sumarkvöldi sæmir létu stutt pils og pífur á sér kræla í Gollakaffi á föstu- dagskvöld, þar sem Sálin lék fyrir dansi og ætlaði allt aö æra. llPMAIilNil "HAPPY HOUR" FRA 16-20 ALLA DAGA OG 0P1Ð EINS LENGI OG LÖG LEVFA. Á SÍBERÍU ER SJÓÐHEITUR DAIUSKLÚBBUR FÖSTUDAGS OG LAUGARDAGSKVÖLD Ó hversu drottningar næturinnar lita lífið. Magný í Ing- ólfscafé með sokkaböndin sín svörtu. ^ TO -O Fyistu þrju |>iisiiii<1 midiinuiii i forsöln fylgir geislarliskurinn: ,.|ourney to the top of tlie felÉllS Leó sjálfur með gítarinn sér við hönd og reifur FJOLNIR VIÐSKIPTAHUGBUNAÐUR

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.