Helgarpósturinn - 26.10.1995, Page 27

Helgarpósturinn - 26.10.1995, Page 27
FIMMTUDAGUR 26. 0KTÓBER4995 27 \ í vikunni sem nú er að líða héldu menn, en þó sérstaklega konur, upp á tuttugu ára afmæli kvennafrídagsins. Guðrún Kristjánsdóttir veit með vissu að á tuttugu árum hafa kynsystur hennar lært að þekkja muninn á borvélum og skiptilyklum. Spurningin er: Hafa karlmenn víkkað sjóndeildarhringinn? Kunna þeir að greina augnhárauppbrettara frá krullujárni? Hér er próf sem gæti komið upp um þá. Kjaftaskar .eða. .n karlmenm ( 1. Hvað er þetta? a. Tól sem kvensjúkdómafræð- ingar nota til að spegla leggöng b. Augnhárauppbrettari c. Krullujárn Itt' 2. En þetta? a. Gróf greiða fyrir permanent b. Augabrúnagreiða c. Tæki til að glenna sundur tær 3. Hverju líkist fæðing? a. Því að kúka kókoshnetu b. Því að kúka ananas c. Því að kúka þessu hvoru tveggja og útkoman er safaríkur kokkteill 5. Hvernig er kona sem notar brjostahaldara númer 40 AA? a. Með breitt bak og lítil brjóst b. Baknett með stór brjóst c. Þetta er karlmaður 8. Setjið eftirfarandi rétta róð eftir styrk (það sterkasta fyrst, daufasta síðast) 1. Eau de cologne 2. Eau de toilette 3. Parfum 4. Eau de parfum 9. Hvað þýðir þegar karlmenn „klippa á naflastrenginn“ í dag- legu tali kvenna? a. Skilnaður b. Lát tengdamóður c. Þegar karlmenn flytja loks að heiman 11. Hvað mælir þetta tæki? a. Þungun b. Líkamshita c. Hve heitt vaxið má vera sem er notað til að rífa óvelkomin hár upp með rótum 6. Hvað í andsk... er þetta? a. Asmatæki b. Andlitsgufuvél c. Brjóstapumpa 2. Hvað getii r^ndað ykku ;etið þið kur að þetta a. Brjóstapúðar b. Herðapúðar c. Hnépúðar 7. Til hvers nota konur þetta litla tæki? a. Til að fjarlægja fílapensla b. Til að halda garni aðskildu þegar prjónað er með tveimur lit um c. Til að sauma með 10. Er þetta... a. Naglaþjöl b. Pensill til að skafa af andlits- málningu c. Skafa til að fjarlægja óvelkom- in hár af líkamanum 12. ímj túA ov. ■ a. Sveigjanlegur túrtappi b. Nútímakrullupinni c. Armband sem smellt er á með einu handtaki Hvað kvennabaráttan hefur gert fyrir konur en ekki menn Þótt konur séu á þessum tímamótum ekki sammála um allt þá eru þær samt sam- mála um margt. Allir eru sam- máia um að miklar viðhorfs- breytingar hafi átt sér stað í garð kvenna á undanförnum tveimur áratugum. Tökum fá- ein dæmi: • Fyrir tuttugu árum brenndu femínistarnir brjóstahaldarana og fóru í flatbotna skó til uppreisnar gegn kvenímyndinni. I dag er engin kona feimin við að lyfta barminum upp með Wonder- bra og ganga á morðhælum. Sumir kunna að halda að þetta sé afturför. Ef betur er að gáð kemur i ljós að svo er alls ekki. Hafi kona farið á háa hæla og sett á sig spangar- brjóstahaldara hér áður fyrr var það yfirleitt af illri nauð- syn. Þetta merkir með öðrum orðum að kvennabaráttan hef- ur fengið því áorkað að konur hafa vai. Þær eru ekki lengur að klæða sig fyrir karipening- inn heldur eftir því hvernig þær vilja sjálfar vera hverju sinni. • Annað dæmi um hugar- farsbreytingu kvenna er að einn daginn dýrka þær Naomi Wolf og þann næsta hiæja þær með Caroline Quentin að bókinni Karlmenn eru skepnur. Þetta þýðir með öðrum orð- um að konur eiga sér ekki lengur neina eina fyrirmynd. • Hverju femínisminn hefur komið til leiðar fyrir karl- menn? Litlu. Að minnsta kosti ef rétt reynist að Strandverðir séu vinsælasta sjónvarpssería heims og að enn séu dæmdum nauðgurum boðnar stjarn- fræðilegar fjárhæðir fyrir að fara aftur í hringinn. • Konur hafa uppgötvað á þessum tuttugu árum að hægt er að lifa fyrir fleira en karl- menn. Enn eimir eftir af þeirri hugsun að ef eiginmaðurinn fer frá konunni, heldur fram- ■q 'ZX 'B ‘xx 'J?M ujiuo>||3A9 uis |g xsAa| jnjaq gec) jeSatj uiaj)|Je3u!gAajeq je ejojs ge |j) ja gn)ou uias ejeqs jo epacj o ‘ox ía '6 tax)a|jO|. ap nea So auSo|oa ap nea ‘umped ap nea ‘uinped g íe 7 !q -9 !e ‘s !)||e uin )n ;>ja| UjqipfuiejsplJq ge jjjA) S3A 1 euioq ge p) gsofjq e ujeq gaui nja jæcf jeSatf eujefS jnuoq e)ou egnd buoas ’c ípjJBAS epaj euja gepApne ja uias yods jssatj 1 Sjui pas e)a3 ge ‘uujjngeiuijeq ‘3a e SjiuaAH ;jaq )3es )uies jgjaq jngeui jnSapegjan -q £ ieujoif ge ja get) uegaui e )||e uin )n )sq;ajp gjqqe|e|3eu ge juA) 3aA 1 euioq ge ssat) |!) ja ge«j jeujnjSaue) jas e eqqe| jæc) uegaui jeuiæ) jas e jnpun)s 1 euua|3 ge p) ueujefS ;qæ) e))at| e)ou jnuo)| a z !q 'X JOAS 10-12 rétt Þú ert Kaiimenni, með stóru K-i. Ertu annars viss um að þú sért ekki kvenmaður! 8-10 rétt Viðurkenndu það bara, þú ert femínisti! 6-8 rétt Þú notar hvert tækifærí til að hnýsast í snyrtibuddur kvenna! 4-6 rétt Þú átt önnur tuttugu ár í land. 2-4 rétt Fyrst þú tókst á annað borð þátt í þessum leik ertu ekki annað en kjaftaskur. 0-2 Varstu nokkuð uppi á Viktoríutímanum? Er nafn þitt kannski Dra- kúla? hjá henni, drepst eða flýr til fjandans sé ekkert annað til ráða en að fylla upp í gatið með öðrum manni. Stað- reyndin er hins vegar sú að æ fleiri konur komast af án karl- manna. • Þörf fyrir karlmennsku verður æ óljósari. • Karlmenn þurfa ekki leng- ur að nauða í konum til að fá þær til að sofa hjá sér. Kona með sjálfsvirðingu nauðar bara sjálf, langi hana til að sofa hjá. ■ • Þurfa karlmenn enn að opna dyr fyrir konum? Standa upp í strætisvögnum? Ausa yf- ir þær skjalli? Borga fyrir mat- inn? — Bara ef þeir vilja. Þær krefjast þess ekki lengur. • Síðast en ekki síst geta karlmenn verið nokkuð vissir um að gáfuleg babe, sem ekk- ert vilja annað en kamjjavín og rauða dregla, eru bara á höttunum eftir peningum þeirra og þjóðfélagsstöðu.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.