Helgarpósturinn - 22.02.1996, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 22.02.1996, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR1996 ■B ÍLáV y|c a^tt^ Hópmatseðill Þríréttaður kvöldverður frá kr. 1.500 Forréttir: Rækjukokkteill meö tómatlagaðri hvítvínssósu og gljáðu brauði. Laxatvenna með sérríbættri hunangssósu Dijon og gljáðu brauði. Súpa dagsins að hætti hússins. Hvítlauksristaðir sniglar í smjördeigshúsi. Aðalréttir: Heilsteikt íslenskt fjallalamb með rjómalagaðri portvínssósu, gljáðu grænmeti og kartöflugratíni. 1.500 kr. Kolagrillaðar lambamedalíur „Cabernet Sauvignon" með hunangslagaðri rauðvínssósu, „Julianne” grænmeti og bakaðri kartöflu. 1.700 kr. „Chateaubriand”, heilsteikt miðbik nautalundar, með sveppum í koníaksbættri piparsósu, borið fram með grilluðum maískólfi, bakaðri kartöflu og fersku grænmeti. 1.900 kr. Reyktur grísahryggur með rauðvínssósu, hunangskartöflum og hrásalati. 1.800 kr. Gratíneraðir tónar hafsins, bornir fram með hrísgrjónum og fersku grænmeti. 1.600 kr. Karríbætt sjávarréttapasta borið fram með hvítlauksbrauði og fersku qrænmeti. 1.500 kr. Eftirréttir: Sérrífrauð í súkkulaðiskel með rjóma. Fyllt pönnukaka með Grand Marnier-ávöxtum, ískúlu og rjóma. Vanilluís með karamellusósu og ávöxtum. Ávaxtablús í Kahlua-hlaupi. Forréttir og eftirréttir eru innifaldir í verði aðalrétta og er miðað við að hópurinn komi sér saman um rétti ATH! Bullandi dansleikur eftir mat - pantið tímanlega LA café • Laugavegi 45A • 101 Reykjavík • Sími: 562-6120 • Fax: 562- 6124 OK ■MBf OL 600ex Hraðvirkari RISC örgjörvi tryggir mikil afköst. Skilar fyrstu síðu eftir 17 sekúndur. 6 blaðsíður á mínútu. 1 Mb minni (stækkanlegt í 18 Mb) Nær 600 pát með "MicroRESðOO" í Windows. Innbyggt OCR-B letur fyrir prentun á A gíróseðlum, innheimtuseðlum banka ofl.. Kr. 48.500,- 0 Tæknival hf, Skeifunni 17, sími 568 1665 Einar J. Skúlason hf, Grensásvegi 10, sfmi 563 3000 ACO hf, Skipholti 17, síml 562 7333 Heimilistæki hf, Sætúni 8, sími 569 1500 Hugver, Laugavegi 168, sími 562 0706 Tölvutæki - Bókval, Furuvöllum 5, sími 462 6100, Akureyri Tölvuþjónustan á Akranesi, Kirkjubraut 40 sími 431 4311 Bókabúð Jónasar Tómassonar, Hafnarstræti 2, sími 456 3123, ísafirði Tölvun hf, Strandvegi 50, sími 481 1122, Vestmannaeyjum OKI Tækni til tjáskipta OL 610ex Öflugur PCL 5e prentari. (HP LJ 4P samhæfður. Fáanlegur með Postscipt. 2 Mb minni (stækkanlegt í 19 Mb) 48 innbyggðar skalaðar leturgerðir Kr. 59.900,- 0 OL 400w GDI prentun í Windows. Það þýðir að prentaranum er algerlega stjómað frá tölvunni. Prentaranum fylgir High Performance Windows rekill sem tryggir snögga útprentun. RISC örgjörvi sem skilar hraðri úrvinnslu. Kr. 39.900,- © Notar leturgerðimar úr tölvunni þinni sem tryggir útprentun sem lítur eins út og fyrirmyndin á skjánum. Notar nýjustu LED-tæknina frá OKI sem ásamt OKI prentdufti skilar hnífskarpri útprentun. 4 blaðsíður á mínútu. Upplausn 300 pát og nær 600 pát með "MicroResóOO" tækni (þarfnast 1 Mb. í viðbótar-minni) Láttu drauminn um geislaprentara rætast. Hreinsum allan fatnað og pressum. Opnum kl. 800 Persónuleg og vönduð þjónusta Rauðarárstíg 33. Sími 551-16766

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.