Helgarpósturinn - 16.01.1997, Page 23

Helgarpósturinn - 16.01.1997, Page 23
RMMTUDAGUR16. JANÚAR1997 23 «18 Ekki ___•_ missa „Ég myndi vilja ferðast í nútíman- um og ég myndi velja Egyptaland eða Indland. Þetta eru örugglega. spennandi staðir og ég hef ekki komið á þessar slóðir. Þarna er allt önnur menn- ing og annað en það sem maður hefur séð og það væri virkilega gaman að fá að upplifa þessa staði.“ Kraftaverk Kraftaverkamyndir er heiti á myndlistarsýningu sem nú stendur yfir í Gallerí Horni. Bandaríska listakonan Lulu Yee heldur þar sína fyrstu sýn- ingu á erlendum vettvangi. „Ég legg áherslu á mannsandann," segir Lulu. „Fólk gerir ótrúleg- ustu hluti í nafni trúar og kær- leika. Sögurnar sem ég kýs að segja eru allar grundvallaðar á krafti æðri máttarvalda, sem er að finna í okkur öllum.“ Eins og áður segir er sýningin til húsa í Gallerí Horni og stendur til 22. janúar. Verkamenn Edvards Munch Stöng. í fyrsta lagi verður hin tilvonandi heimsfræga Botn- leðja með tónleika í kvöld. Þeir fara utan á sunnudag þannig að þetta eru lokatónleikar þeirra í bili. Að sögn Úlfars Þórðarsonar, eiganda Gauks á Stöng, troða óvæntir gestir upp með Botnleðju eða Silt sem er víst erlenda nafnið á sveitinni. Verður Botnleðja að hita upp fyrir Blur í kvöld? , „Ekki á Gauknum, nei,“ segir Úlfar og hlær. „Það er ekki al- veg svo gott. Én við fáum að heyra það sem þeir verða að gera með Blur á Englandi.“ Á föstudag og laugardag verður svo á Gauknum hinn geysivinsæli Herbert Guð- mundsson, sem á sínum tíma var ekki langt frá því að verða heimsfrægur á la Björk. Hann verður gestur hljómsveitarinn- sjálfa í eigin persónu. Til hvers að fara alla leið til útlanda, eins og undirritaður gerði, til að sjá Pink Floyd á hljómleik- um, þegar hægt er að fara ókeypis niður á Gauk á Stöng og upplifa hrollinn sem fylgir lögum meistaranna? Allir á Gaukinn sunnudags- og mánu- dagskvöld! Cult í Rósenberg Stórhljómsveitin Cult hefur lagt upp laupana og í tilefni af því ætla Rósenbergkjallara- menn að hafa kveðjukvöld fyr- ir hljómsveitina. „Við ætlum að hafa kveðjudagskrá í tilefni af því að uppáhaldshljómsveit- in mín er hætt,“ segir Siguijón Skæringsson, vert á Rósen- berg, og grætur svolítið í sí- mann. „Þetta er trúlega uppá- halds-coverhljómsveit ís- ur opnað sýningu í Ingólfs- stræti 8 þar sem Iituðu gleri er varpað á vegg með halógen- ljósum. Sýningin er opin frá klukkan 14 til 18 fimmtudaga til sunnudaga og stendur til 16. febrúar. Finnskur djass- og revíusöngur Djass- og revíusöngur mun heyrast á Sóloni íslandusi á föstudagskvöldið og svo í Nor- ræna húsinu á sunnudaginn, þegar þrír Finnar skemmta Iandanum upp á finnskan djass-revíumáta. Finnarnir eru þrír, þau Amy Aspenlund, söngvari og djassgeggjari, Annika Hultman, leik- og söngkona, og Henrik Wikström píanóleikari. „Ég ætla nú að lýsa einum leik á sunnu- dagskvöldið á Sýn, hörkuleik í fótbolta, Lazio á móti Juventus, segir Hermann Gunnars- son fjölmiðill.“ Þú ert kominn í lýsingarnar aftur? „Já, maður elskar það og bara kominn í stuttbuxurnar aftur og gömlu skóna. Annar hluti helgarinnar fer bara í það að þrífa og laga til heima hjá mér því ég er að standa upp úr lungnabólgu. Ég steinlá alla síðustu viku, en er að komast á ról aftur. Það var heppilegt að ég var veikur í hinni vikunni, því ég er með þátt núna í þessari,“ segir hann og hlær. „Ég er frílansari og fæ ekki laun ef ég vinn ekki.“ Ertu að lesa eitthvað sérstakt? „Eins og kannski hefur ekki farið framhjá þér né öðrum átti ég af- mæli í síðasta mánuði og fékk eitthvað um hundrað bækur í afmælis- gjöf. Ég er nú ekki búinn með nema fimm, þannig að það er nú eitt verkefnið framundan. Svo getur vel verið að ég horfi eitthvað á sjón- varpið um helgina. Annars geri ég ekki mikið af því, — fæ mér ef til vill góða myndbandsspólu." Nú eru þœttirnir þínir ekki teknir beint upp. Horfirðu einhvern tímann ú þá sjálfur? „Nei. Það kemur jú fyrir að ég sjái brot af þessu þegar ég er heima, en yfirleitt er ég búinn að sjá grófa mynd af þættinum. Maður er orð- inn það rútíneraður eftir tíu ár að ég fæ ekkert sérstakt kikk af því að horfa á sjálfan mig,“ segir Hemmi og hlær. „Það er nú bara ekkert ákveðið," segir Magnús Ver Magnússon kraftakarl. „Ann- ars höfum ég og kærastan gaman af að fara út og skemmta okkur örlítið. Uppá- haldsstaðurinn er Astró, en kunningi minn er einn af eigendum þar. Ég æfi sjaldan um helgar og nota þær sem hvíld- ardaga. Æfi bara vel alla hina dagana. Ég er að lesa bók þessa stundina sem ég ná- kvæmlega akkúrat man ekki hvað heitir, en enská orðið yfir hana er trúlega The Secret to success.“ Þú ert að pœla í að ná langt? „Já, þýðir nokkuð annað?“ Síminn hringir og ungleg kvenmanns- rödd kemur í símann. Edda Heiðrún Backman, er þetta hún? „Já.“ Er ég nokkuð að trufla? „Trufla, auðvitað ertu að trufla mig,“ segir leikkonan og hlær diilandi hlátri. „Ég verð bara að vinna um helgina. Vinnan í Þjóðleikhúsinu er mín helgar- skemmtun. Annars ætla ég að fara í sleðaferð með börnin mín núna um helgina. Ég ætla að reyna að elta snjó- inn uppi og ætla að athuga hvort ég finn ekki smáblett með snjó á uppi í Bláfjöll- um. En þú finnur mig ekki á börunum um helgar. Ég skemmti mér bara heima hjá mér.“ Nú eru síðustu forvöð að sjá hina einstöku sýningu á verka- mannamyndum Edvards Munch í Listasafni ís- lands. í augum Munchs var verkamaðurinn ut- angarðsmaður rétt eins og hann taldi sjálfan sig vera í myndlist sinni. „Alla tíð sem ég hef mál- að hér heima (í Noregi) hef ég stöðugt þurft að sýna andstæðingum mínum í fulla hnefana. Þess vegna málaði ég mynd af manni með kreppta hnefa í stóru myndinni minni af verkafólki.“ „Sýningin var opnuð 10. nóvember og það hefur verið mjög góð aðsókn að henni,“ segir Bera Nordal, for- stöðumaður Listasafns íslands. „Hún fer af landi brott, þannig að það er engin leið að framlengja hana og þetta er síðasta sýningarhelgin núna. Eins og ég sagði erum við mjög ánægð með að- sóknina og okkur finnst mjög merkilegt að hafa fengið hana hingað. Það er svo óvanalegt að fá sýningar á verkum Edvards Munch.“ Listasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga frá klukkan ellefu til fimm.“ Pink Floyd á Gauki á Stöng?! Þrátt fyrir að jólatónavertíð- in sé yfirstaðin er ekki þar með sagt að menn hætti að spila og skemmta öðrum með góðri tónlist. Nú um helgina verður mikið að gera á því sviði á elstu krá landsins, Gauki á ar Hunangs. Rúsínan í pylsu- endanum er svo tónleikar Dúndurfrétta á sunnudag og mánudag, en þeir verða stöð- ugt vinsælli á Gauknum fyrir að spila listavel tónlist Pink Floyd og Led Zeppelin. „Þeir koma eingöngu fram hér á Gauk á Stöng, u.þ.b. einu sinni í mánuði," segir Úlfar. Undirrit- aður, sem er forfallinn og ann- álaður Pink Floyd-aðdáandi, datt inn á Gaukinn fyrir algera tilviljun eitt kvöldið og ætlaði ekki að trúa eigin eyrum því tónlist Dúndurfréttamanna er eins og að hlusta á meistarana „Ég verð trúlega að vinna uppi í nudd- skóla um helgina en það er nóg að gera þar, enda um sextíu nemendur. Síðan verð ég að lesa fyrir háskólanám en ég er í félagsfræði í Háskólanum," segir Guð- mundur Rafn Geirdal nuddari. Ef ég læsi eitthvað væri það sennilega bók eft- ir Dalai Lama sem heitir Friðarhöfðing- inn. Ég hef lesið hana áður en það væri gott að rifja hana upp, því ég er það mik- ið inni í andlegum málum. Það er sem- sagt nóg að gera hjá mér um helgina." Gamalt og nýtt í MH L e i k f é 1 a g Menntaskólans við Hamrahlíð frumsýnir nú um helgina poppleikinn Óla 2 í Tjarnarbíói. Poppleikurinn var upphaflega saminn og frum- fluttur árið 1970 af Litla leikfé- laginu og átti gífurlegum vin- sældum að fagna á sínum tíma, auk þess sem tónlistin úr verk- inu, samin af Óðmönnum, var valin plata ársins 1970. Nú hafa meðlimir Leikfélags MH tekið gamla poppleikinn til endur- skoðunar og með hjálp leikara, leikstjóra og sérstakrar rit- nefndar hefur hópurinn unnið í spunavinnu senur upp úr gamla leiknum, skapað nýjar og haldið öðrum eftir og .þar með mótað Poppleikinn Ola 2. Sérstök hljómsveit í „Óð- mannastíl" var stofnuð sér- staklega fyrir þennan Poppleik og mun hún flytja bæði lög úr gamla Poppleiknum og frum- samin lög undir stjórn Jóns Ól- afssonar, píanóleikara og sér- staks poppleikjasérfræðings. Hvar værum við ef við hefðum ekki Jón Ólafsson? 1 e n s k r a rokkhljóm- sveita síðari ára. Hver e i n a s t a hljómsveit sem þykist hafa spilað rokk á ís- landi er með Cult á prógramm- inu.“ Að sögn Sigurjóns verður margt um manninn að skemmta á kveðjukvöldinu og hann lofar góðri stemmningu. „Eins ætlum við að kynna nýj- an drykk sem við bjuggum til í tilefni dagsins. Hann heitir eft- ir einu lagi Cult, Sweet salvati- on eða Sæt björgun, og inni- heldur alls lags sull.“ Litað gler og Ijósglufur „í ljósaskiptunum hef ég lengi starað á skammdegisblik- in — ljósglufur himna, farvegi skýja er stöðugt bregða litum — augnablikið er svo dýrmætt en hverfult um leið. Birtan var- ir stutt og þegar fer að rökkva og smám saman að dimma og dimma kemur fjólublátt mjúkt myrkur í staðinn með aðra birtu að handan." Þetta segir listamaðurinn Halldór As- geirsson meðal annars í sýn- ingarskrá sinni, en Halldór hef- I* VM ECSTASY Það þai f ekki nema EINA piliu! ACSVTKK SYAVARS SICUROSSC>NAU Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður spurt... Ef þú fengir að ferðast í tíma og rúmi, hvert myndirðu þá fara?

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.