Alþýðublaðið - 11.01.1971, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 11.01.1971, Qupperneq 3
Rússneskir i Egyptalandi □ Alitið er, aS sovezki her- inn hafi smám saman, svo lítið beri á, sent herráðsforingja til Egyptalands og tugir rúss- neskra hershöfðingja er álit- inn vera í þjcnustu lijá egypzka hernum. í Tel Aviv er einnig álitið, að þessir for- ingjar hafi komið á fót eigin aðalstöðvum, að nokkru leyti háðar stjórninni í Moskvu, og séu færir um, að grípa til að- gerða upp á eigin spýtur, án þess að ráðfæra sig við yfir- menn sína heimafyrir. Þessi starfsemi gerir Rúss- um kieift að grípa til sneggri aðgerða í npyðartilfellum og minnkar einnig hættuna á símalilerunum á línunni milli Kaíró og Moskvu. Engin staðfesting er fáan- leg inn nýjan liðsstyi-k til þeirra hersveita, sem staðsett ar eru í Egyptalandi. Talið er að fjöldi þeirra sé 13.000 manns í Egyptalandi auk 3000 manna, sem eru innan 50 km markanna við Súez-skurðinn. En nálægð mikils fjölda her- ráðsforingja bendir eirtnig til, að Rússar hafi í Egyptaland.i alla nauðsynlega hluti til þess að geta tekið yfir stórar her- deildir, sem gæti verið flogið til Egyptalands frá Sovétríkj- unum innan fárra klukku- stunda (og myndu, eí' nauðsyn kræfi nota sov7éz,k hernaðar- tæki, sem að nafninu til er eign Egypta). Sérfræðingar í Tel . Aviy benda á, að engar stærri ingar hafi orðið, heldur miklu fremur stöðug síunarþróun samfara staðsetningu sovézkra herskipa á Miðjarðarhafi. Úr The Jerusalem Post). Mest atvinnuleysi hjá verkakonum O 1233 menn voru skráðir at- vinnulausir um s. 1. áramót á öllu landinu. í kaupstöðum 686, ten í kauptúnum '547. Á sama tíma í íyrra voru á skrá 1114. Hæst er tala atvinnulausra á Siglufirði, eins og í fyrra, en (þá voru at- vinnulausir tþar í árslok 235. Næst kemur svo Reykjavík með 114 eða 12 fleiri en í fyrra. Mest atvinnuileysi er ihjá Verka- konum og iðnvierkakonum. í kaup slöðum landsins voru 273 verka- konur á skró í árslok en í kaup- túnunum 212. —• □ Samtök kvikmyndagagnrýn- end’a í Bandaríkjunum útntefndu í gær atnerísku kvikmyndina „Mash“ sem beztu kvikmyndina sem gerð var á árinu 1970. Þétta er í fyrsta skipti, sem amerísk mynd hefur unnið tit- ilinn síðan samtökin voru stofn- uð árið 1966. Sænski kvik- myndaleikstjórinn Ingmár Berg man var kosinm bezti leikstjór- inn fyrir myndina „Passioneni.“ t JARÐARFÖR RAGNARS HÁKONS JÓNSSONAR NESVEGl 37 er andaðist 3. janúar, fer fram.frá Fossv.ogiskirkj,u. þriðju- daginn 12. þ.m. kl. 1,30 e.h. — Blóm vinsamlega afjþökkuð, en þeim sem minnast vitja þess . iátna er bent á líknarsbofnanir. Fyrir 'hönd systkina og annarna vandamanna. HILMAR JÓNSSON SEÐLABAHKI ÍSLANDS VILL HÉR MEÐ VEKJA ATHYGLI Á AUGLÝSINGU SiNNI 15. JANÚAR 1970. SV0HLJÓÐANDI: Samkvæmt reglugerð nr. 286 tró 24. nóvember 1969, sem s'ett er meS heimild í lögum nr. 22 fró 23. opríl 1968, hefur viðskiptaróðuneytið að tillögu Seðlabanka [slands ókveðið innköllun nokkurra eldri peningaseðla. Þessir peningaseðlar eru: a. Allir 5, 10, 50, 100 og 500 krónu seðlar Landsbanka fslands, sem gefn- ir voru út samkvæmt heimild í lög- um nr. 10 fró 15. apríl 1928, og settir í umferð frá ársbyrjun 1948. Myndir (forhlið) og lýsing aðalein- kenna seðlanna: STÆRÐ: 121 X 71 mm. MYNDIR: Jón Eiríksson (forhlið), LandsbankahúsiS, Reykjavik (bakhlið), AÐALLITUR: Grænn. STÆRÐ: 121x71 mm. MYNDIR: Jón Sigurðsson (forhlið), Gullfoss (bak- STÆRÐ: 136x85 mm. MYNDIR: Jón Eiríksson (forhlið), Vestmannaeyja- höfn (bakhíið). AÐALLITUR: Grænn. Jón Sigurðsson (forhlið), Gaukshöfði í Þjórsárdal (bakhlið). AÐALLITÚR: Blór. STÆRÐ: 151x100 mm. MYNDIR: Jón Sigurðsson (forhlið), frá Þing- völlum (bakhlið), AÐALLITUR: Ljos- brúnn. b. Állir 5 og 10 krónu seðlar Lands- banka íslanás, Seðlabankans, sem gefnir voru út samkvæmt heimild í lögum nr. 63 frá 21. júní 1957 Myndir (forhlið) og lýsing aðalein- kenna seðlanna: STÆRÐ: 110x70 mm. MYNDIR: Stytt'a Ingólfs Arnarsonar (forhlið), Bessastaðir (bakhlið). AÐALLITIR: J Rauðbrúnn (forhlið), grár (bakhlið), fjöllitaívaf báðum megin. STÆRÐ: 130x70 mm. MYNDIR: Jón Eiríksson (forhlið), Reykjavíkurhöfn (bakhlið). AÐALLITIR: Brúnn (for- hlið), grá-grænn (bakhlið), fjöllitaívaf bóðum megin. c,10 krónu seðill Seðlabanka fslands, sem gefinn var út samkvæmt heimild í lögum nr. 10 frá 29. marz 1961. Mynd (forhlið) og lýsing aðalein- kenna seðilsins: STÆRÐ: 130x70 mm. MYNDIR: Jón Eiriksson (forhlið), Reykjavíkurhöfn (bakhíið). ADALLITIR: Brúnn (for- hlið), grá-grænn (bakhlið), fjöllitaívaf báðum megin. Frestur til að afhenda otangreinda peningaseðla til innlausnar er 12 mán- uðir frá birtingu auglýsingar þessarar. Allir bankar og sparisjóðir eru skyld- ugir að taka við peningaseðlunum og láta i staðinn peninga, sem ekki á að innkalla, til loka frestsins, sem er hinn 15. janúar 1971. Peningaseðlarnir, sem innkalla á, eru lögmætur gjaldmiðill í lögskiptum manna til loka innköllunarfrestsins, en hætta að vera það hinn 15. janúar 1971. Seðlabanka fslands er þó skylt að inn leysa ofangreinda perringaseðla eigi skemur en í 12 mánuði eftir lok frestsins. Reykjavík, 15. jánúar 1970. SEÐLABANKI ÍSLANDS ....................................l‘T’ MÁNUDAGUR 11, JANÚAR 1971 &

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.