Alþýðublaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 1
miLVitiúJAGUR h. MAÍ 1971 — 52. ÁRG. — 88. TBL. ? Krakkar og unglingar úr Ké.fla- vík hafa að undanförnu leitað óvenju Játaði á sig íkveikjuna ? Maðurinn, sem grunaður var um aff hafa kveikt í frysti húsinu á Suðureyri, játaði verknaffinn á sig við yfirheyrsl ur í gærkvöldi. Maður þessi, sem er 23 ára gamall, var begar grunaður, enda hefur hann áður verið bendlaður við íkveikju og þar að auki var hann með fyrstu mönnum, sein komu á staðinn. Var han úrskurðaffur í varð- hald og begar byrjað að yfir- heyra hann, en hann neitaði öllu þar til í gærkvöldi að hann játaði fyrir sýslujmanninum á ísafírði. Hann var á rang'li ölvaður um nóttina. Miin hann hafa farið inn um glugga á frysti- húsinu og kveikt þar í. Rannsókn málsins er haldið áfram á ísafirði. mikið upp á Keflavíkurflugvöll og fara bá gjarnan um í stórum hópum og eru oft vandræði og ónæði af heirn hj»r, auk þess að þeim er bann- að að vera þarna. „I>au koímast alltaf og allsstaðar inn. á völlinn og það virðist vera ómögulegt að koma í veg fyrir það," sagði lögregluþjónn á Kefla víkurflugveili í vifftali við blaðiS. Aðal aðferðirnar eru að smygla sér í skólabílana, sem ganga að fbúðahverfi íslendinga við Græn- ás, og blaupa svo baðan inn á völlinn. Þá skríða margir í gegn um girðingarnar umhverfis völl- inn og svo komast margir með einkabílum í gegn um sjálf hlið- in. „Við höfum engin tök á að at- huga skilríki hvers itnanns, sem fer um gegmum hliðin, því við er- um alltof fáliðaðir til þess og umferðin er alltaf að aukast," sagði lögregluþjónninn. Krakkarnir ssekjast mjög í svo kallað Bowling og önnur spil og eru gjarnan nokkuð fyrirferða- mikil hvar sem þau koma. Þá verzla bau talsvert í sjálfsölum og eru nokkur brögð að því að þau noti fimmeyringa í staðinn fyrlr 25 cent, en einkum strákn- Fraimli. á bls. 4. LANDBUNAÐARMALIN O Landbúnaðannálin eru í senn félagslegt vandamál og einn erfiðasti efnahagsvand- inn, sem við er að g-líma, segir Gylfi Þ. Gíslason. Þau eru félagslégt vandamál m^. vegma þess, hve stór hluti bændastéttarinnar hefur lengi haft Iágar tekjur. Þau eru efnahagslegi vandamál vegna þess, hve framleiðni í Iand- búnaði er aftaka lítil. Þess vegna þarf að endurskoða stefnuna í landbúnaðarmálum frá grunni, bæði af þjóðhags- legum ástæffum og eins til að trygg:ja þeim, sem landbúnað munu stunda í framtíðinni góð lífskjör. Um þessar mundir stunda landbúnað u.þ.b. 13% af vinnuaflmu í landinu. Land- biínaðurinn notar 10% áf þjóðarauðnum. Hinsvegar skil ar hann ekki nema um 6—7% af þjóðartekjunum og eru þá með'talin niðurgreiðslur og styrkir. Ef áhrifum þeirra er sileppt er framlag landbúnað- arins í þjóðarbúið miklu Iægra, effa affeins 3—4%. Af þessari staffreynd verður aff- eins sú eina skynsamlega á- lyktun dregin, aff til fram- búffar hljóti aff vera mikill þjóffhagslegur ávinningur af því, aff færa framleiðsluöfl úr landbúnaffi til annarra at- vinnuvega. Pramh. á bls. 12. BlLSTJÓRAR ERU EKKI Á EITT SÁniR D Þaff hefur aff undantörfau verið deilumál hjá leign- bilstjórum hvort leyfa eigi bæði fjögra og fimm farþegabíla á sömu stöðinni. Aðdragandinn aff bessu deilumáli mun vera sá, aðl nú síðustu ár hafa æ fleirf bíl- stjórar farið út í þaff aff ttauþa sér bila meff dieselvélum,, ea har til fyrir skömmu var ekki bægt aff fá þá nema fyrir 4 farþega. Hefur sumum bílstjórum á fimm farþega bílum sýnst aff þetta ætti ekki aff vera leyft, þar sem fólk gerffi yfirleitt ráS fyiir Framh. á bls. 4 ARAEIG m i ? Brezkir togaraeigendur hafa náð algerum tökum á brezkum fiskmarkaði, og geta þanig stór- tafið landanir íslenzkra togara þar ytra og jafnvel komiff í veg fyrir þær. Togaraeigendurnir hafa gert samning viff hafnar- verkamenn í helztu löndunarbæj unum í Bretlandi. Þeir réffu á- kveðinn hóp, sem þeir fækkuffu síðan, þannig aff nú geta þeir sagt, að ekki þýðir fyrir útlenda að landa í brezkum höfnum — nema lítiff sé um landanir brezkra togara, því vinnukraft- ur sé ekki fyrir hendi til aff skipa upp aflanum. Þannig hafa togaraeigendur raunverulega stjórn á því fisk- magni, sem berst aff landi, og þá verffi einnig, þvi þaff fer aff sjálfsögðu eftir framboði og eftir spurn. Þetta kom fram í samtali sem blaðið átti í gær við Ingimar Einarsson hjá LÍÚ. Ingimar sagði, aff þetta ástand hefffi byrjaff aff gera vart viff sig sumariff 1969, og hafi löndunum íslenzkra togara í Bretlandi fækk aiV mjög síðan, en þær aff sama skapi aukizt í Þýzkalandi. Þann ig voru söluferffir togara til Þýzkalands í fyrra 137, en affeins 45 til Bretlands. ERLEND VEIÐISKIP Á MIÐUNUM D Frá því í ágúst á síffastliffnu sumri hafa aff jafnaði verið um 97 eriend fiskiskip að veiff- um á íslandsmiðum, en tala skipanna er nokkuS breytileg eftir mánuffum. Þau voru fæst í febrúarmánuði, eða 68, en flest í aprílmánuffi, þá voru þau 130. Þetia kemur fram í fréttatil- kynningu frá Landhelgisgæzl- unni, sem Alþýffublaffinu barst í gær. Landhelgisgæzlan hóf á s.l. sumri reglubundna talningu erlendra fiskiskipa á íslands- miffum til þess aff fylgjast sem bezt meff hugsanlegum breyt- ingum á sókn þeirra hér viff land. Talsverffar breytingar hafa veriff á sókn erlendu skipanna á hin ýmsu fiskimiff við landiff frá mánuSi til mánaSar, en sé tekiS meSaltal yfir þá níu mán- uSi, sem hin reglubundna taln- ing hefur fariS fram, kemur í ljós, aff 26% skipanna eru viS Framh, á ibls. 12. Þessar aSgerSir bitna jaínt á $ öllum útlendingum. í.i gimar ; sagffi aff hér áffur f yrr hefði [ laus^áSið vinnuafl annaiíí upþ- j skipunina, og hafi þá sjaldan. skort vinnuafl. Undanfariff hefur veriS mjogy lítiff um togarasölur erlenlis. — f ASeins var ein sala í seinni hlulai apríl, og ekki er vitaS um neirin' togara í söluferS. ÞaS var Karls-f efni, sem seldi 120 tonn í HtilL 27. april, fyrir 15,802 piiaéí. Togararnir landa flestir tieima' og munu gera þaS eitthvatf á-! fram. Afli þeirra hefui' verið meS betra móti aS undanfömu, t.d. hjá togurum BÚR, bæði•ÉÉi' heima og viS Grænland. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.