Alþýðublaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 4
an frá nýtast miffur en hinir um elli og lífsþreytu sem iffu- sem koma einscg árstíðirnar, lega gerir vart viff sig alllol vegrta eðlilegs áhuga, eru bara snenuna á ævinni í amstri og allt í einu orðnir til. Þrasi hins vesiræna nútimalífs. ? Heilsuræktin, félagsskapur úm oröiS hefur til af áhL'ja í heilbrigðu lífi. D Þjálfarar fá ekki grænan eyri fyrir starf sitt. ? Heppileg þjálfun til aff seinka áhrifum elli og líísþreytu. n Konur áhugasamari en karlar. ? - Aff hver maður rækti sinn reit ÁHUGI Á HEILSURÆKT er vaxand-L Sem betur fer hafa augu imanna opnazt fyrir þvi ajð' báEf er viturlegra að' fyrir- byggja sjúkdóma cg vanheilsu með skynsamlegu líferni heldur en treysta á iækningar einar þegar í óefni er komið. Og ein er sú ,stof nuu scm vaxið hef ur upp aí bessum áhuga alveg af sjálfu sér; Heilsuræktin. sem er til húia með starfsemi sína að Ármúla 32. Allt er bezt sem vex eðlilega og af sjálfu sér. Hlutixi scm cru fyrirskipaðir of- IIEILSURÆKTIN er félags- skapur sem er sérstakur að þvi leyti að þar er ekki einum ein» asta manni borgað kaup. Félagið er stofnað af áhuga á heilbrigðu lifi, þjálfararnir se.m starfa á vegum fcess fá ekki grænan eyri fyrir starf sitt, þeir meira að segja hafa greitt sjálfir fyrir þá þjálfun sem gert hefur þá færa til aff inna þjálfunarstarfiff af hendi. Og alU sem inn kemur cg í sjóð safnast rennur til þess aff efia stofnunina, enda stend- ur til að reisa húsnæði fyrir hana viö' Sigtún. ______ í HEÍLSURÆKTÍNNT er iðk- uff líkamsÞJálfun sem er blanda úr japönskum og indverskum þjálfunarkerfum, judoleikfimi og iiatha ycgai Þessi bjálfun hefur veriff iðkuð í aildir og ár- þúp'Jndír í Ausíurlöndum og cr því gífurleg reynsla fengin fyr- ir nvtsp.mi hennar. Hún er ekki erfið. Irver o? einn gerir æf- ingxrnar einsog hann getur Hathai ycga er iðkuð' u-m allan heim, meira aff seg.ia kennd i sjónvarpi í sumum löndum, og iðkendurnir eru allt frá ung- lingum og uppí gamalmeiini. — Margir fræffiistu yogaþjálfararn ir á Indlandi cg á Vesturlömi- um eru sjálfir læknar á vest- ræna vísu, svo ekki barf að kvífta að þessi iðkun stríði gegn iiútímalæknisvísindum. En reviíslan er sú að hún er ein,- staklega góð tilað' halda tauga- kerfinu í lagi og seinka áhrif- KONUR reynast einstaklega áhugasamar um aff notfæra sér þessa þjálfun. Ef augrlysíur er nýr tími komast ævinlega færri en vilja. En karlmanuatímarnir eru ekki fullnýttir. Kannski er- um viff karlmenn áhugí>iminm um heilsuna meðan allt er í lagi, en viff erum ekki harðgerð ari en konw þflgar út af ber, Það er staðreynd. Það er mis- skilningur að menn hafi ekki tíma. Þeir geta bara slauffac hádcgismatnum tvisvar í viku; við erum flestir ncgu feiíir fy- ir þvi. 'aanast aff segja er ckk ur meiri hætta búin af ofáíi en skorti. SÚ STEFNA s-m eftir er fariff í Heilsuræktinni er á margan hátt stórmerkiieg. Það er ekki nóg aff æfa sig, fólk er hvatt til að neyta hoiirar fæðu og lifa skynKamlega. Lífsviðhorfið skipt ir máli. kannski aðalmálj. í einu cg öi'n skal maðurinn Ufa ein- falt og eíiilega og þar með sf'vkt. KanTiski er þetta rétta að'ferð'in til að bæta heiminn — aff hver mafiur rækti sinn reit. SIG VALDI Hinn vitri safrar ekki auði, því mein sem hann ver öðnm til gafiTS, því meira á rrsnrr siálfur, því meira sem hann gefur öðrum, þyí ríkari er hann sjálfur. Lao Tse (Bókin um veginn) FJÚRIR EÐA FIMM (1) f imm farþegra bíl þegar þaff pant- aði sér bíl. Bílstjórar á fjögra farlKga. bílunum benda hinsveg- ar á að eftir að hægriumferð var tckin upp hér, með varúð lil liægri, ^kyggi tveir farþegar í fiamsæti lielmingi meira á út- sýtóð til hægri htldur en aðeins €inn faíþegi. Þesv henda enníremur á, að þrój-'ni^ í nágrajinaiöndunum sé fú áff hafa aðeins einn far- lítga i framsæti Og segja þeir, að i þvi fclist meira öryggi, enda ilímögurégt að koma fyjrir góðum íifyggisbeltum fyrir farþega sem clgTað sitja í miðju framsæíinu. Bílstjórar á strerri bílum full- viffs liinsvtgar, að þeir sitji ekki %'iðí-ama borð og Siinir, þar sem staStrj bílarnir séu dýrari í inn- kaupum og rekstri og- geti enn- fiLmiu-'bíjoið upp á betri þión- aistu, e* taki þó sama gjald fyr- ir ateturinn. Þá líefur þaff nú skeff fyrir skfiriiniú í þessu máli, að forstöffu njénn þiiggja stærstu leigubíla- stöðvanna í Reykjavík, Hreyfils, B8R og Bæjarleiíir hafa ákveð- ið að framvegis skuli ekki tekn- ír. ncma 5 farþega bilar á þessar stttóvar, en þeir bílstjóxar, sem nú séu' með minni bíla, megi nota þá eins lengi cg þeir vilji. Eorst«ftumaðui- Borgarbíla- stöðvarinnar tók enga ákve'ðna afstöðu, þegar Alþýffublaffiff ræddi við hann, en taldi takmark anir stóru stöðvanna ekki raun- hæfar, en forstöffumaður bíla- stöðvar Steindórs vildi ekk- ert ákveðiff segja um æskilegan farþegafjölda, enda sagðist hami hafa 4 — 8 farþega bíla á sinni stöff, en með núverandi benzín- verði yrði hann fyrirsjáanlega að. fara út í kaup á dieselbílum í framtíðinni. Gestur Óiafsson, forstöffumaff- ur Bifreiðaeftirlits ríkisins, sagffi að nokkrar deilur hefðu staffið um nokkrar bílategundir í sam- bandi við, hvort þær mættu taka fjóra e'ða fimm farþega. Gestur sagði aff deilur þessar væru al- gjör óþarfi, þar sem skýr ákvæffi vaeru um skráningu farþega- fjölda fólksbíla. Fyrst og fremst á hver farþegj aff hafa fullkomið sæti, og er þá miffaff við, aff hon- um sé ætluff 43 cm. breidd og viffunandi rými fyrir fætur, og aff auki eigi bíllinn að vera 140 cm breiður aff innanmáli og 110 cm frá stýrisútbúnaði að hægri aftur hurff. Gestur sagffi ennfremur, > að- hér væri skylda aff hafa hin svo^ kölluðu þriggja punkta belti, en mjög erfitt væri. að koma þeim fyrir í miffju framsæti; Að lokum sagði hann, að víffa erlendis væri þróunin sú aff Ieyfa aðeins einn farþega hjá bílstjóra og að það væri Bifreiðaeftirlitisins eins aff ákveffa, hvaffa- bíll væri fyrir fjóra effa fimm farþega. — HERTAKA VÖLLINN (l) um varð þá hált á því. Hafði hann stolið kassa, meff all mörg- um fimmeyringum frá föður sín- um cg notað þá fyrir 25 eent, en þegar faðir haiis uppgötvaði stuld inn kom í ljós að þetta voru eld- -—!•- nem'nirí'r og hver um sig fleiri hundruð króna virði. Lögreglan hcfur reynt ýmsar leiðir til aff útiloka krakkana frá vellinum cg eins til aff fjarlægja þá. Eitt sinn var það reynt aff. f-mala krökkunum saman inn á lögreglustöff og hringja svo í for- eldra þeirra og biðja þá að sækja þau. Þetta gaf þó ekki góða raun, þar sem fpreldrarnir voru í mörg- um tilvikum í vinnunni og náðist ekki í þá ,.og nú er ¦ svo komið að við smölum beim saman og ökum Þeim svo í hépujn niður í Kti'javík og hleypum ijevn þar út- og oftast nær sleppum ví'ð krökk- unum við' allar skýrsaugexðir," sagði lögregluþjónninn að lokum. Hinn kur.ni blaðamaSur oe stjórnmálamaffur, lögþingsmaðurinn Erlendur Patursson heldur tvo fyrirlestra í Nonrræna Húsinu: fhnmtudaginn B. maí kl. 20,30; < FÆREYJAR- hvert steínir í efnahagsmálum? og laugartíaginn S. maí kl. 16.00; FÆREYJAR - hvert stefnir í stjórnmálum? Fyrirlestrainir verða haldnir á íslenzku. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir. Vinsamlegast mætið stundvíslega. BEZTU KVEÐJUR NORrVENA HUSID POHJOLAN TAID NORDEN5 HUS KOPAVOGSBUAR ATHUGIÐ S.IÓVÁ hefur opnaff ttibússkrifstcfu í Kópavogi aff Álfhólsvegi 7. Skrifstofan mun veita alla almenna tryggingaþjónustu og er opin á venjulegum skrifstofu- tíma. Sjóvátryggingafélag íslands hf.s úíibú í Kópavogi. - Sími 40825. VEGHEFLAR Til söiíi tveir Caterpillar ve'gheflar. Upplýsingar gefur verkstjóri, Ellert Eiríksson. ÁIIALDAHÚS KEFLAVÍKURBÆJAR. Sími 1552.. Húsnæði fil /e/gi Húsnæð] til ieigu u'm 80 ferm. á þriðju liæð í ^óðu húsi við aðalgötu í miðbænum. Húsnæðið hentar imi. a. fyrir s'krifstofur, teiknistöfur, snyrtistofur m. m. ~Þelr, sem hafa.þörf fyrir slíkt húsnæði, sendi nafn, heimilisfang • og síma á afgreiðslu blaðsins. merkt: „Miðsvæðis" Áskriftarsíminn er 14900 4 Miðvikudagur 5. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.