Alþýðublaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 13
<, ' •/,' -'f ¦^''lL'. íþ^ófei^- íþróttiir - íþróttir :,;•! ;íþrót;t;ir ^ iþrottir -'iþrottir ;-;i^röttir Þorbergur við öllu búinn í leiknum í gærkvöldi. - (Ljósm. AB: Emii). pinga ? Kneittspyrnuþjálfa'rafélag Is- lahds gengst fyrir fræðslu- og urhræðufundi n. X. fimmtudag og hefst hann kl. 20.30 að; Fríkirkju vegi 11. Er fundurdnn ætlaður f.y'rir þá s£m hafa .unisján með o«: þ'jálfa 2. og' 3. flókk. Egajert JcL'isnnesson mun flyrja erindi um þjálfun unglinga og' að því loknu verða frjálsar umræður um íþjálfunin?t 'fyrírkomulag j móta, og fleira. Þá imm unglinga ! nefnd K.S.Í. sitja fundinn og svara fyrirs.purnum, um unglinga lands'lið, fþ'essara aldursílokka, þjálfun þeirra og framtíðsirverk- , efni. ! Tékið skal fram að fundurínn er ætlaður öllum þeim er a<5 þ.jálf unarmáium (þessara 'flokka standa. — ? Jafnvel meiðsli koma ekki í veg fyrir að Kristinn Jörundsson skori mark. f leik Fram og Ár- ,manns í gærkvöldi lenti hann í návígi við varnarmann Ármanns. Han haltraði við, svo þjálfari Fram ákvað að skipta Kristni út af. Meðan verið var að ná 'í vara manninn barst boltinn inn í víta- teig Ármanns, utarlega hægra megin. Þar var Kristinn og sendi boitann af öryggi yfir markvörð- inn c? í hornið fjaer, cini mögu- legi staðvrinn til að skcra. Þetta gerð'ist á 20. mínútu seinni hálf- leiks. Og varamaður Kristins, Ágúst Guðmundsson átti líka eft ir að koma við sögu. í leiknum. hann bætti við tve'.m mörkum þannig að Fram sigraðí leikinn með yfirburðum, 5:0. Að venju var sunnan gola á MefavelVnum, og höfðiu Árm»n.n ingarnir vindinn í bakið í fyrri i hálfleik. Ek'kert markvert P'erð'jst i fyrstu 30 mín., leikua-inn fór að miestu fram um miðbik val'larins. I Á 38. mínútu á Ásgeir s'kot að marki Árni'anns. Boltinn fór yfir markvörðinn og stefndi í netið, svo Kristinn miiðv'örð-ur Ánmanns sá engin önnur ráð en að verja með höndltm. Vítaspyrna Mar- teins l'enti nærri því á miðju mahkinu og var aiu-ðvarin, en markvörSiurinn liélt ekki boltan- uim, og að vanda var Kristinn Jörundsson mættur á staðinn — 1.0. Annað markið kom aðeins einni mínútu' síðar. Markvörðurinn hélt efcki skoti Kristins og Arnar renndi boXamum í netið af ö'ryggi. Seinni hálfleikurinn var á góðri l'cið með að verða einn af þeim aláumuista þegar Kristinn lífgaðiaðeins upp á til'veiruna með markinu. Við þetta mark bljóp gtósi í liðin. Ágú'St skorar fjórða niarkið- úr þvögu á 32. mínútu, og EEmi maður skoraði 5:0 rétt fyrir leikslok, einríig úr þvbgiu. í millitíðinni haifði Jón ífer- mannsson misnotað tækifæri sem '•':ð eins og Ármann- mega heilzt ekki misnota, og E'rlendur Magn- ússon sýnt hvernig á að skjóta fraim'hjá af marktcig. Si.gur Fram var fyllulega verð- skuJdaður, en tveim mörW i.n of stór. Vörnin er sem áður betri hliuti liðsins, enda ekki fengið á sig mörk ennþá í mótinu. Krist- inn er liðínu ómietainlegiur. Ágúst kcim mjög vel út úr sínu hl'Ut- verki. Ármannsliðið h'Eifu'r marga góða menn, en einnig marga lécga. Það eru ei'.afcum bakverðirniir sem eru- veikir. Mið'verðirnir eru. ágæt ir, scm.uleiðis Jón Hevmiainnsson. Framlínan var aiveig bitlaus. Guð munduir HaraWsson dómari er hafinn yfir alla gagnrýni,. hann dæmdi eins „perfect" og hægt er að dæma. — SS. STAÐAN í Reykjavíkurmótinu nú bannigr: Fram 3 3 0 0 8:0 6 Valur 3 2 0 1 7:3 4 Víkingur 3 1 0 2 4:2 2 KR. 2 1 0 1 3:4 2 Ármann 3 1 0 2 3:10 2 Þróttur 2 0 0 2 1:7 0 ^ARKHÆSTIR: 1. Kristinn Jörundsson Fram 4 2. Sigrurður teifsson Á. 3 3. Eiríkur Þorsteinsson Vík. 2 4. Guffg-eir Leifsson Vík. 2 5 Kerinann Gunnarsson Val 2 6. Ingi Albertsson Val 2 7. Bergsveinn Alfonsson VaJ 2 7. Ágúst Guðmundsson Fram 2 ís hér skíðaparadís? ? Þeirri hugn^ynð hefur skot ið upp að koma á fót einni allsherjar skíðamiðstöð tyi-ir Reykvíkinga í Bláijöilum nokkrufyrir inrjan Sandskeið. Þaö er skíðadeild Ármanns, sem haft hefur forgöngu um þetta mál, og hafði biaðið fyr ir stuttu viðíal við fornlann c'eilc'.arinnar, Halldór Sigfús- son. „Við höfum mestan áh'uga ;i þvi ff5 simeina öll skíðafé- 1 :>"'n. á einum stað''. sagði Iffílidór: ..Sá s-íaður ss.m við' hÖL'jm í husa ¦ er í Bláfjölium' innnf SsLOdSteeiSi) nkkru íyrir K'mna.i Heiðina há. Þetta Iqndssvæði tilheyrir Selvo^s- .lireripi og haíur Árnmnn ['vi-i - iv'km• i'clVð það á !2igu. Við ]i-i"'im. lekið et'f'r því að snjór kemur þrrni fyrst á haustin og fer í'/ðast á vorin. El'.af þc.->'.u yrði, mundi það leng.ja' um heiming þann tírna sem Reykvíkingar geta verið á skíð um". Halldór sagði ennl'remur að vegalagning inn að' svæð.lnu C>£ Sandskeiði yrði nokkuð dýr. Fyrir væri gönguslóð siem Fsrðafélagið hefði- lagt, en að- staða félagsins mundi batna milr.'ð 6.E lagður yrði vegur. Marg'r af beztu sk.íðámönn- um Armanns æfðu þ;rna í vet ur og notuðuþessa slóð íit að komss-t þangað inn et'tir. M. a. heí'ði íslandsmeistarinn í svigi og stórsvigi kvennu, Á.slauy; S'p;urðardóttir æft oft þarna í vetur. Hejlldór sagði að þetta væri ekki minnst hugsa'ð með al- menning. í huga. Brekkumar þ-irna rúmuðu tugi þ'isunda af skíða.t'ólki og brekkurnar væru alls á 10—15 kíiómstra breiðu belti. Strax og vegur væri kominn inneftir ^Wfi hægt að setja upp 4 — 6 skíð;.v ___________pz?<~ lyftur, en seinna meir væri svo hægt að hefja þarna bygg ingu mannvirkja, svo sem skíðaskála, og væri hægt að gera þetta svæði ajð sannkall- aðri • skíðaparadís. Eigiendur svæðisins eru því hnjög me'ö- mæltir að þarna verði komið upp útivistarsvæði. Armsnningar hafa boðað ÖU" skíðiY'élögin í Rev'kjavik ti'l fundar um þetta mál, og sagði Halldór að sér virtust undirtektir rhjög. góðar. Hér er á ferðLnni stórmei'k hugmyncl og vonandi að úr henni verði, þvi undanfai'in ár hafa Reykvikingar farið he!d- ur illc, út úr vetrunu'-Ti vegna snjóiieysis. Þá hefur þetta snjó leysi komið í veg fyrir að Skíðalandsmótin hafi verið haldin hér syðra, og var Reyk víkingum synjað um ríðasta Skíðalandsmót af þessum á- stæðum. — m u Míðvikudagur 5. maí 1971 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.