Alþýðublaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 1
ÞRS-JJUííAGURINN 11 MAÍ 1971 — 52. ÁRG. — 93. TBL. Heyrt..» ? Ný bandarísk skoðanakönn un (hefur ieitt í Uós, að sextíu af hundraði Bandaríkjamanna vill nú kalla herinn heim frá Víetnam — jafnvel þótt það hefði í för með sér uppgjöf stjórnarinnar á Saigon. — ...og séo íbúðorverð hefur rokib upp en menn geta líka lagt... ? Lánsamir íbúðareigendur í Reykjavík hefðu ekki þurft að haf a f yrir því að vinna úti und anfarna imánuffi, Iþar sem íbúð ir í milliflokki, 2—3 berbergja, hafa stigið eitt til tvö jhundruð þúsund krónur frá 'áramótum. Það er um 30—50,000 Ikr. hækk un á mánuði, en bað verður að teljast þokkalegt mánaðar- kaup. „ Að mínum dómi er þessi hækkunaralda loks stöðnuð, enda selJast íbúðir nú á al- gjöru hámarksverði", sagði einn fasteignasalinn í viðtali vtð blaðið í gær og þetta sama álit virtnst Iflestir fasteigma- salarnir hafa. Þeir töldu að Ihækkunin staf aði einkum af litlu framboði á íbúðum iipp á siðkastið, og mætti rekja orsakir þess allt aftur til áranna 1967—'69. Þá telja fasteignasalarair að út- borgranir fólks séu ná miklu meiri en þær hafa nokkurn tímauu (verið, og *r algengt, að (fólk bjóði upp á milljón króna útborgun í íbúð, sem kostar kannske ekki nema 1.300.000. Þannig er nú sem stendur nær ómögrulegt fyrir mann, sem ekki igetur boðið nema 400—500 þúsund króna útborgun að ná í viðunandi góða íbúð. Fasteignasalarnir isegja, að mjög lítið sé u,m að ungt fólk kaupi notaðar íbúðir, enda fái fólk, sem er að byrja búskap, miklu meiri lán ef það ætlar að kaupa sér mýja íbúð. Þetta hefur óneitanlega í för með sér nokkra aldursskiptingu á milli hverfa. . íbúðirnar eru mjög mismun- andi dýrar, eftir því hvar þær eru í bænum, en í Vesturbæn- um (sjá mynd) virðast aróðar íbúðir haldast mjög^vel í verði og í austurbænum er ítáaleit- ishverfi vinsælast og þá Foss- vogurinn. Dæmi eru til Sótrú- lega mikils verðmismunar á sambærilegum íbúðum eftir því, hvar Þær eru staðsettar. Aðal eftirspurnin núna er eftir tveggja til f Jögurra her- bergja íbúðium, „en annars Fraimh. á bls. 2 ÆTLA LAUP URTU segsr her- lögreglan O „Jú, það er staðreynd í þessxi máli, að pilturinn handleggs- brotnaði á lögreglustöð varnar- liðslögreglunnar. Hins vegar er ekki tímabært að segja ákveðið til um það, með hverjum hætti þetta gerðist". Þetta sagði Þor- geir Þorsteinsson, fulltrúi lög- reglustjórans ¦ Keflavíkurflug- velli, í samtali við Alþýðublaöið í gær varðandi mál piltanna, sem bandaríska herlögreglan á Keflavíkurflugvelli handtók þar á laugardag. „Ekki eru aðrir til frásagnar um þetta mál en piltarnir tveir og svo varnartiðsmennirnir, sem staddir voru á lögreglustöðinni, þegar þetta gerðíst. Enn hefur ekki verið tekin skýrsla af piltin um, sem handleggsbrotnaði, en hann var samkvæmt læknisráði ekki yfirheyrður á laugardaginn. NIXON 8°/o ÓVINSÆLU Öldungadeildarþingmaðurinn Edmund Muskie hefur aukið fylgi sitt töluvert samkvæmt skoðanakönnanum, sem Louis Harris stofnunin í Bandaríkjun- um hefur framkyæm'é . Kemur i ljós, að Muskie, sem talinn cr líklegasti frambjóð- andi ðemókrata í forsætiskosn- ingunum, nýtur fylgi 47% þjóðarinnar, en Nixon 39%. — George Wallaee hefur 11%, en 3% eru óákveðin. ARAR ÞJARMA AÐ Hins vegar bera varnarliðsmenn- irnir það, að þeir hafi handtekið piltana og síðan hringt til ís- lenzku lögreglunnar. — Meðan hennar hafi verið beðið, hafi pilturinn ætlað að hlaupa á Framh. á bls. 4 Á vígvöllinn með þá! segir bingmaðurinn ? George McGovern loldung ardeildarmaður hef ur lýst yf ir að ef lögin ujm herskyldu Bandaríkjamanna verði fram- lengd, iþá muni hann teggja fram breytingatillögu við þau, þar sem ýmsum af forystu- mönnum Bandaríkjanna verði gert aff gegna herbjónustft í styrjöldirm — og í Xremstu víglínu. McGovern, sem er einn þeirra deflnokrata, sem gætu orðið frambjóðendur flokks síns í forsetakosningunum 72, tjáði um búsund stúdoptum yfJf ^CalifornitahásktSfia, )*ð í breytingatiHögru hans væri gert ráð fyrir því, að Iforset- inn, yfirmenn herráðsins og ýmsir aðrir forystumenn þjóð- arinnar eyddu ,^iómasamleg- um tíma sem hermenn" á víg stöðvunuim. — SAGATIL NÆSTA BÆJAR Q Fimmtto pg fjögurra ára gamaH JapamS ífýndi lifi í síðastliðinni viku þegar flug- dreki, &em hann Var með á flugdrekakeppni, hóf hann á loft. Hann Ivar ekki nógu snar að sleppa bandinu þegar flug- drekinn. hófst og féil'til darðar úr 35 metra hæð. ? Togbátar sem veitt hafa undan Norð-Austurlandi í vor kvarta mjög undan ágangi ný- tízku erlendra togara sem sjó- menn hafa aldrei séð á mið- unum þar áður. BJ3rn Friðfinnsson bæjar- stjóri á Húsavík sagði í viðtali við blaðið £ gær, að þetta væru brezklr togarar, og mætti ekki sjást fiskpeðringur á miðunum, þá væru þelr komnir innan smá tíma, kannski 30—40 togarar i halarófu og þurrka allt upp á örfáum tímum. Þetta hafa þeir bæði ger* út af Sléttunni og í Þistlll'irðinum i vor. Bjöm atum sagði að sjómenn hefðu bent á þetta löngu áður en nokkuð var farið að ræða um landhelgina. Þetta eru 3—4000 tonna aklp og þegar þau birtast er vissara fyr- ir íslenzku togbátana að forða sér. Björn sag'ði að aflabrfig'ðin hefðiu WerítS heldur dræm í vetur, en þó skárri en f fyrra. Lítið aflaðist í net, en lí.nnveiði hefð'i aftur á móti veriíf ágæt. Grásléppuvelði hefur veríð lé- leg þ'að sem af er vorinu. 8um aríð er aðalveiðltfminn og væru bátarnir að búa sig undir hana, cn þéssi vciði á veturna væri KOMA 30-40 í HALARÓFU mest kropp smábáta. Næg atvinna er nú á Húsavík og vöntun á vinnuafli. Kísil- gúrverksmiðjan framleiðir með fullum afkostum og annar ekki eftirspurn. Þegar útskipun er á kfsilgúr frá Húsavík hafa hús- mæður og sveitafólk orðið að vinna við hana. Það ætlar að vora vel í nær- sveitum Húsavíkur, og sagði Bjtim uð' hJjóðið I bændum hafi ekki veríð svona gott mftrg undanfarín ár. Vegir etu mjög Wautir vegna leysinga og slæm- ir yfirferðar. Sagði BJörn, að Fraarjb. á bls. 2.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.