Alþýðublaðið - 11.03.1972, Page 2

Alþýðublaðið - 11.03.1972, Page 2
■ra-y -Þú ert draumur en dálitiö feit, syngur guöinn Benjamin um Ugiu i Atómstöö Kiljans og guöinn Briljantfn spilar undir á saltfisk. Og þegar Óli figúra er allur, syngja þeir og spila: Fallinn er Óli figúra. Bæöi eru lögin sér- samin fyrir saltfisk, þaö fyrra er eftir Þorkel Sigurbjörnsson, en hitt Harald G. Haraldsson, sem leikur guöinn Benjamin. Ejv Borgar Garöarsson, i hlut- verki guösins Briljantins, hefur þaö erfiöa hlutverk aö spila á saltfiskinn. Á stærri myndinni eru þeir guöir aö æfa sig« -Hvernig leizt þér á aö eiga aö læra á saltfisk, Borgar, spuröum viö hann eftir æfingu á Atómst- ööinni á föstudaginn. -Þaö var ekki um annaö aö gera en læra þaö, og höfundurinn sagöi: Aö spila á saltfisk er eins einsog að investera peninga. -Hvernig gekk þér aö læra á þetta hljóðfæri? -Þaö er llklega rétt aö spyrja lærismeistarann aö þvi, svaraöi Borgar og visaöi á Gest Þorgrimsson, sem haföi lika fylgzt meö æfingunni. Það er nefnilega ekki rétt, sem guðinn Briljantin segir: fcg er eini maöurinn i veröldinni sem kann aö spila á saltfisk. Fyrir um hálfum öörum áratug investeraöi Gestur peninga meö þvi aö spila á saltfisk, feröaöist út um landiö meö hljóöfæriö, og i fylgd meö honum var Haraldur Adólfsson, sem söng i beibidoll. LODNUVARPAN TVOFALDAÐI AFLAMAGNH) Loönuvarpan nýja, sem nokkrir Vestmannaeyjabátar hafa veriö meö á ioönuvertiöinni, hefur gefið mjög góöa raun. Hún hefur rcynst sérlega hentug fyrir minni sildveiöibátana, um og yfir 100 tonn. Má búast viö þvi aö fleiri bátar taki upp þetta veiöarfæri á næstu vertið, og vitað er að margir bátar hafa þegar gert pantanir til netaverkstæðisins Ingólfs I Vest- mannaeyjum, sem setur slíkar vörpur upp. Það var vélbáturinn Kap frá Vestmannaeyjum sem fyrst reyndi vörpuna. Skipstjóri á Kap er Einar Ólafsson, og haföi blaöiö samband viö hann i gær, og innti eftir áliti hans á þessu nýja veiðarfæri. Einar kvaöst ánægöur meö árangurinn, en þvi væri ekki aö neita, aö betri árangri væri hægt að ná meö breyttum útbúnaði. Til dæmis munu afköstin aukast um helming ef hægt væri aö dæla úr vörpunni um borö, í staö þess að taka úr hverjum poka út af fyrir sig eins og gert er á venjulegum togveiðum. Auk þess mundi dælan veröa til þess, að hægt væri aö athafna sig viö veiðarnar i verra veöri en meö núverandi aö- ferð. Sagöist Einar vera ákveöinn i þvi aö fá sér dælu fyrir næstu vertið, en slikar dælur kosta um 500 þúsund krónur uppsettar. Einar kvaöst hafa veitt 700 tonn af ioönu i þær þrjár vikur sem Kap var á veiöum, og heföi hann þó ekki lent I aöal aflahrotunni. Tveir bandariskir visinda- menn, sem hafa rannsakaö mjóikurframleiöslu kúa, hafa komizt aö þeirri niöurstööu, aö kýr framleiða undanrennu aö nokkru leyti og rjóma sjálfar. Þeir komust einnig aö þeirri niöurstööu, aö kýrin gerils- sneyddi mjólkina sjálf. Af þessi drógu þeir þá ályktun, aö mögu- legt væri aö rækta upp kúastofna, sem gefa af sér rjóma —eöa und- anrennu — beint. Sagði Einar að þetta væri góöur árangur hjá báti sem væri ekki stærri en 101 tonn. Arangurinn hefði orðið ennþá meiri ef Kap heföi haft dælu. Einar sagöi að lokum, aö það væri sin skoöun aö auka mætti enn afköstin ef um skuttogbát væri að ræða. Þaö væri að öllu leyti hentugra aö taka vörpuna inn aö aftan. Þá væri hægt aö gera veiðarnar aröbærar, þvi loðnuvarpa kostar ekki nema 170 þúsund krónur, á sama tima og hringnót kostar milljónir króna. EKÍÐ VFIR STULKU Bíll ók yfir litla telpu á Miklu- braut i gær, og og er hún mikið slösuð, en i gærkvöldi var hún þó talin úr allri lifshættu. Slysið bar til meö þeim hætti, aö telpan, sem er sjö ára, ætlaði aö fara yfir Miklubrautina á gangbraut móts viö Tónabæ. Bill, sem kom vestan aö, nam staðar til þess aö hleypa telpunni yfir, en þegar hún var komin framhjá honum, kom annar bill vestan aö og ætlaði framúr kyrrstæöa bilnum, en ók þá á telpuna og yfir hana. Annaö framhjól bílsins mun hafa farið yfir teipuna, en hún jHapp þó viö afturhjólið. Telpan var flutt I ofboöi á Slysadeild Borgarspftalans, og var hún þá rænulitil. Blaöinu er ekki nánar kunnugt um meiösli hennar.— KOSSAFLANGS Bensinsali i Englandi hyggst á næstunni taka upp nýja tegund af þjónustu viö viöskiptavinina. Hann hefur auglýst eftir tveim- ur ungum mönnum sem fá þaö verkefni aö kyssa allar þær kon- ur, sem koma til meö aö verzla við fyrirtækiö. Þá hefur hann lika auglýst eftir ungum stúlk im til aö gleöja karl- kynsviöskiptavinina á sama hátt. Og launin verða ekki af lakara taginu: Rúmlega 4000 krónur fyr- ir 18 klukkustunda vinnu. ÞAB A AD KAUPA „HIARTABÍL” A árinu 1971 heföi ef til vill veriö hægt aö bjarga 70 manns- lifum I Reykjavík, ef hér heföi verið tii sjúkrabifreið sérstak- lega ætluö til flutnings á sjúk- iingum meö hjartasjúkdóm. Nú hefur Blaöamannafélag islands ákveöiö, i samvinnu viö Rauöa Kross tslands, aö efna til fjársöfnunnar til kaupa á „hjartabil”. Stofnaö er til þessarar söfn- unnar i minningu Hauks Ilaukssonar, biaöamanns, sem lézt 13.marz á siöasta ári úr kransæöasjúkdómi aðeins 33 ára gamall. Hugmyndin aö söfnuninni er komin frá eiginkonu Hauks, Margréti Schram, og hefur fyrsta framlagiö til söfnunar- innar einmitt borizt frá henni. Eru þaö 100 þúsund krónur. Söfnunin hefst á mánudag og mun standa i einn mánuö og á þeim tima veröa aö hafa safnazt um þrjár milljónir króna, þvi áætlaö kostnaöarverö bílsins nemur þeirri upphæö. A blaöamannafundi meö Arna Gunnarssyni, formanni B laða ma nna f éla gsins, Birni Tryggvasyni, bankastjóra, formanni RKt, Eggert Asgeirs- syni, framkvæmdastjóra RKl, og Siguröi Samúelssyni, prófessor, var skýrt frá þessari fyrirhuguöu söfnun og notagildi siikrar bifreiðar kynnt. Kom meöal annars fram, aö i Osló, þar sem búa 480 þúsund manns er i notkun ein slik bifreiö, og sinnti hún á einu ári 1400 útkölium. Af þessum út- köllum heföi veriö um hrein hjartaútköll aö ræöa i 450- 500ti!fellum. Siguröur Samúelsson skýröi frá þvi, aö gerö heföi veriö at- hugun á dauðsföllum áriö 1971 á Stór-Reykjavikursvæðinu og Suöurnesjum og heföi komiö I ljós, aö á árinu létust 340 manns vegna hjartasjúkdóma. Af þessum fjölda heföu 70 manns látizt skyndilega, og þá vaknaði sú spurning hvort ekki heföi veriö hægt aö bjarga þeim. Þá sagöi Siguröur, aö 30% allra dauösfalla hér á landi staf- aði af kransæöasjúkdómum, og aldur þeirra, sem létust, færöist stööugt niöur. Hann gat þess einnig, aö bráölega væri væn- tanleg skýrsla, sem sýndi, aö blóöfita hér á landi væri meiri en á hinum Noröurlöndunum. En söfnunin hefst semsagt á mánudag og er tekið á móti framlögum á öllum dag- blööunum. o laggott Góð aðsókn ætlar aö veröa að árshátiö Alþýðuflokks- félags Reykjavikur, sem fram fer i kvöld. Allir miöar eru þegar upppantaðir. Þeir, sem pantað hafa miða, eru minntir á aö sækja þá á skrifstofu Alþýðuflokksins, Hverfisgötu 8—10, fyrir hádegi i dag. Kristniboðs- og æskulýös- vika verður haldin dagana 12.—19. marz n.k., i húsnæöi KFUM og K i Hafnarfiröi. Vikan verður sérstaklega helguö kynningu á kristni- boðsstarfinu i Eþióbiu. Um helgina gengst Æsku- lýðsráð rikisins fyrir ráö- stefnu um æskulýösmál. Vcrður hún haldin aö Hótel Loftleiðum og sækja hana 100 þátttakendur. Tilgangur ráöstefnunnar er i fyrsta lagi að kynna löggjöf um æskulýösmál og Æsku- lýðsráð rikisins. Formaöur æskulýösráös rikisins er örlygur Geirsson. Norræna félagiö i Kópavogi efnir til kvöldvöku miðviku- daginn 15. marz n.k. kl. 20.30 i Félagsheimili Kópavogs. Þar leikur strengjasveit Tónlistarskólans i Reykjavík undir stjórn Ingvars Jónas- sonar, Páll Theodórsson eölis- fræðingur flytur spjali um jöklaboranir á Vatnajökli og Grænlandsjökli og sýnir lit- myndir. Páll hefur unniö viö þe ssar boranir undanfarin sumur. Þá syngur tvöfalt trió kvenna úr Kópavogi viö undir- leik frá Krystynu Cortes og framkvæmdastjóri Norræna félagsins Jónas Eysteinsson fjallar um feröir til Noröur- landa á sumri komanda og horfur norræns samstarfs i náinni framtfö. Húsfyllir var á Grænlands- vöku Norrænafélagsins I Kópavogi á liönu hausti. Föstudaginn 10. marz var dregiö i 3. flokki Happdrættis Háskóia íslands. ÍTregnir voru ■4000 vinningar aö fjárhæö 25.920.000 krónur. Hæsti vinningurinn, fjórir milljón króna vinningar komu á númer 43144. Miðarnir voru seldir i umboöi Arndisar Þor- valdsdóttur, Vesturgötu 10. Einn eigandi milljón króna vinnings átti röö af miöum og fær því einnig aukavinning- ana. 200.000 krónur komu á númer 44783. Allir fjórir miö- arnir voru seldir í umboöi Fri- manns Frim annssonar, Ilafnarhúsinu. MÁLIÐ ER TIL MEÐFERÐAR 1 umbroti i gær uröu þau mis- tök, aö i frétt á forsíðu féll niöur svar Þóröar Asgeirssonar deildarstjóra viö spurningu um Veröjöfnunarsjóö sjávarútvegs- ins. Var Þóröur spurður aö þvi, hvort ákvöröun heföi veriö tekin um greiöslur I sjóöinn, svo van- geta hans yröi ekki orsök þess aö aö loðnuvertið hætti. Svar Þóröar viö spurningunni var þannig: „Þaö er ekki endanlega ákveö- iö, máliö er til meöferöar hjá Veröjöfnunarsjóöi og Veröl^s- ráöi sjávarútvegsins”. Er Þóröur beöinn verlviröingar á mistökunum. Laugardagur 11. marz 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.