Alþýðublaðið - 11.03.1972, Side 4

Alþýðublaðið - 11.03.1972, Side 4
t Móðursystir min Guðrún Hannibalsdóttir, lézt á Elliheimilinu Grund, 3. marz, veröur jarösungin frá Dómkirkjunni, mánudaginn 13. marz kí. 10.30. Fyrir hönd systkinabarna og annara vandamanna. Sigriöur Valdemarsdóttir. Þökkum innilega öllum þeim er vottuöu okkur samúö og vin áttu viö andlát og útför fööur og tengdafööur okkar, Runólfs Runólfssonar. Gyöa Hunólfsdóttir, Lára Runólfsdóttir, Asgeröur Runólfsdóttir, Július Magnússon, Georg Arnórsson. Auglýsing Víxiafals 1 greiöslu á afborgun af skuld, og vixlana seldi hann í banka. Þar á meöal var 135 þúsund króna víxillinn. Þegar samþykkjandinn vildi ekki kannast viö aö hafa :. i sami þykkt þennan vixil, var seljand- anum gert að leysa hann út. Hann fór strax á stúfana og grennslaðist fyrir um hvernig undirskrift samþykkjandans væri tilkomin. Þaö tókst ekki. Hins vegar rannsakaöi Alþýðu- blaöiö máliö og fékk upplýsingar, sem bentu til þess, aö ákveöinn maður hér i borg heföi falsaö nafn samþykkjandans. Og i gær fengum viö þessar upplýsingar staöfestar, þvi sá maður, sem rannsóknarlögreglan yfirheyrði i gær og fékk til aö viöurkenna, er einmitt sá sem Alþýöublaöiö vissi um. w Fl Sunnudagsgangan 12/3. Reykjanes. Brottför kl. 9.30 frá Umferðarmiðstöðinni. Verð 400,00. Ferðafélag íslands. Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasalan frá kl. 5 — Simi 12826 Ingólfs-Café B I N G Ó á sunnudag kl. 3. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Borðpantanir i sima 12826. Sænsk stjórnvöld hafa ákveöiö aö veita tslendingi styrk til háskólanáms í Svíþjóö námsáriö 1972—73. Styrkurinn miöast viö átta mánaöa námsdvöl og nemur 8.000 sænsk- um krónum, þ.e. 1.000 krónum á mánuöi. Ef styrkþegi stundar nám sitt i Stokkhólmi eöa Gautaborg, getur hann fengiö staöaruppbót á styrkinn. Fyrir styrkþega, sem lokið hefur æöra háskólaprófi, getur styrkurinn numiö 150 krónum til viðbótar á mánuöi. Umsóknir um styrk þennan skulu sendar menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 10. april n.k., og fylgi staöfest afrit prófskirteina ásamt meömælum. — Umsóknar eyðublöö fást I ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 6. marz, 1972. Plokksstarfid Kvenfélag Alþýöuflokksins i Reykjavik efnir til félagsfund- ar n.k. þriðjudagskvöld, 14.marz, { Ingólfscafé og hefst fundurinn kl. 8.30 s.d. Eggert G. Þorsteinsson mætir á fundinum og ræöir um flokksstarfiö. Félagskonur eru hvattar til að fjölmenna og mæta stund- vislega. Stjórnin Alþýðuflokksfólk Kópavogi Fundur verður haldinn hjá Alþýðuflokksfélagi Kópavogs fimmtudaginn 16. þ.m. kl. 20,30 að Hraunteig 18. Alþingismennirnir Eggert G. Þor- steinsson og Pétur Pétursson maeta á fundinum. Stjórnin MAMAOAM^Aa MUQiaJTIOJ JJTÖH QA iD3aÁH Á srja xRAM.sr nmoAaunnua IQIflTAITMM3>l3 •isv JJIG38TAM JJIG38TAM :^1 X<5<5 V<5SS^X.S<5<vl\^iSiS<5S Wsavsss nniiuÖBmBitöí THAflÐ J3AHOIM STAÐHÆTTI ISLENZKA BILLINN FYRIR PEUGEOT SPARNEYTINN STERKUR PEUGEOT OG SEM GENGUR LENGUR PEUGEOT BILLINN HAFRAFELL H.F. GRETTISGÖTU 21 SlMI 23511. UMBOÐ A AKUREYRI VÍKINGUR S.F. FURUVÖLLUM 11 SfMI 21670. o Laugardagur n. marz 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.