Alþýðublaðið - 11.03.1972, Page 16

Alþýðublaðið - 11.03.1972, Page 16
lalþýðu I »1M QKK&R. í MILLI SAGT... Það hringdi til okkar mað- ur úr Breiðholti og sagði að óknyttastrákar hefðu kveikt I skúr þar I hverfinu. Siðan bætti hann við: Mér ofbauð svo skrifin ykkar um börnin okkar I Breiö- holti að ég ætla aö segja blaöinu upp xxx Málgagn landhelgisráð- herra áiitur rússneska súpu og hreindýrakjöt mikilvægara mál- efni en stuöningur Finna viö iand- helgismálið xxx Næstu daga eftir piiluskrif Alþýöublaðsins f vetur fylltust gangar Domus Medica af fólki, sem ætlaði aö krækja sér i pillur á auðveldan hátt xxx Meðal þeirra landa sem við höfum átt viðskipti við á undanförnum ár- um eru: Kýrasaó, Arúba, Súrinam og Tógóland xxx Haga- tiðindi segja, að árið 1971 höfum við flutt skreið til Tógólands fyrir kr. 4000 xxx Hagtiöindi segja lika að sama ár höfum við flutt inn kjöt, unnar kjötvörur, mjólkurafuröir, egg, fisk og unniö fiskmeti fyrir samtals 7 milljónir og 970 þúsund xxx ÍDalasýslu er enginn karlmaður 85 eða eldri, en ein kona xxx Einar Sveinbjörns- son lögfræðingur og framsóknar- maður, Baldur Möller ráöu- neytisstjóri og Armann Snævarr prófessor hafa verið oröaðir við stööu --- hæstaréttardómara, sem brátt losnar. Einar er talinn hafa mesta möguieika, og fengi hann stöðuna sem uppbót fyrir að hafa ekki fengið starf sýslumanns Gulibringu- og Kjósarsýslu xxx Kona nokkur hafði um nokkurt skeið haft þann sið að gefa spörfuglum brauð út um þakglugga. Loks fékk hún tilmæli frá konunni ! kjaliaranum um að hætta þvi - rottur voru farnar að safnast saman fyrir utan glugg- ann hennar og háma i sig molana sem ultu niður xxx Nú brosir Mick Jagger demantsbrosi til að- dáenda sinna. Hann hefur látið bora gat á framtönn og koma demant þar fyrir xxx Nú getur 1251 islendingur fengið sér sæti i 86 Islenzkum flugvélum xxx Það er sagt að þeir séu aldeilis loðnir um iófana um þessar mundir, loðnusjómennirnir xxx Við Alþýðublaðsmenn fögnum heldur betur nýju útliti og breyttri tækni. Aður þurftum við að þvo okkur þegar við komum úr prentsmiðjunni, nú þurfum við að þvo okkur áður en við förum þangað xxx Hvað gerist þegar við Drekkum áfcngi? Um það segja Færeyingar: Tað kennist sem hiti er komin i búkin. Fyrsti snapsur- in var herskin. Men nú fert tú at kenna teg betur til passar xxx Er holunum á Kópavogshálsinum haidið við svo aö bilstjórar neyð- ist til að stoppa við stöðvunar- merki? xxx ÉG ER AÐ REYKA AÐ KOMAST TIL BOTNS I ÞVI HELGARKROSSGÁTAH /iwrn ( 1*—^ TómfíN Kljöfí < ' FLlPfi Z/A KfíRLfífi WÚ6u íiOLVfíR E /NUNfí /5 F/SKfí - TORFflfí SfíRIKK ’/L'fíT, NLJOP LECr&UR FÆÐ 'fí -rbff/Y fí/ZK N _ <ar> % 3/ 22 1 K 1 T T" <&tþ þýf/D E* <=,K/f=,£> 3 BuRSTfi V/ RU&LfiR /3 3V FYRIR f/ÖFN 23 fíFLfí LfíUSRR ÆS/ /H i RVÐ/ RN FLV SrÆZí/ é V/ /VfíCr UÝfíuÐ 29 L'Rú-T V£RÞ/ G-flr L'OU, HfjOÐ /CfíPP /VÖCrF) 3« HETLfí W T/ÐUR ÖE/N S V/LJUCr fíR B/Ffí. TECr EK/LL l 20 2V G-fíN Gr FLör /1 ■F)TT ÞLKKJfí LF/Ð Frétt /R. 27 '8 (r/BFfí 'OL/K/R /fomsr V£RK 30 BFFfí 11 RE/r/S 'fíTT HROK/ /.Ylfí/? H/WB H/S /< ÖTUKT HRbP BRúfífíR. Zb /7 ERF/Ð RR 32 HNÝSIN t /2 HÖRÐ ur/Þ'R -ró'/v/v' F/FL- t > VLRZL. STjóR/ 5KINN /Ð 9 RfíUöfí '/ kiöusTf/ í 35 /0 UPPHHFS STfiFW fíLLRfl »777? H FYR/K HÖFK V/ETT) -r-n /6 V3 PÚKfí KJÖT m£T/ i/eyöRR KfíLL SKfímm fífíu/Z /9 25 'fíTT KN/EPfí TBLfí 36 FLUO F£LfíO KomfíST KLÆTJ LPU5PH /5 n V0FDUR. H0 39 7 ÖP/LTJU KyRRÐ l 37 / Tfffífí B/L/ /L/fíUR 33 VELEJft UPPHR. 1 SIÐM RjfíRF RN H1 VEKKjq 5 L ♦ ■ cFSTf) Tni.fi w Oftmfn-L ‘isl. /nni-SHflTTUR.. £,IGGr/\Vl&G/\ CKZr TíLVe.RAN/ ! FVRST ATti ÞA9 AP HE.ITA HANN Vffe-RI AP HALDA UPP Á AFMÆ.UÐ SlTT, SVO ÁTT| VAp A9 HE\TA HANN V£Rl AO HALPA UPP Á AFMÆUP M\TT, 06 Nú tfc HANN BÚINN AP NÁ SÉR f AF- MÆLISDAGxABÓKINA ! NVJA BÆNDAHðLLIN Hugmyndin virðist harla snjöll og hentug um leið fyrir bæinn: enn á að byggja bændahöll og búa vel i haginn. í kjallara verður kostur á graut og kúasnyrtistofan, en herbergi fyrir holdanaut á hæðinni fyrir ofan. Svo kemur hæð fyrir sauði og hross með súrum réttafnyki, en hanarnir gala hátt yfir oss i hallarkverkinni á priki. ALÞTÐÖM/AÐIÐ FTHIB 50 ÁRUM Ný stjórn er nú steypt. Eru það Sigurður Eggerz, Magnús Jóns- son lagaprófessor og Klemenz Jónsson fyrrverandi iandritari, sem saman bræddust að lokum. Stjórn þessi er sögð litið fastari I sessi en sú sem áður sat. Stefnu- ræðan kvað verða flutt á morgun (9. marz). 9 álnir er hún sögð, nýja stjórn- in, og sumir segja 600 pund á þyngd. Óheppileg ráðstöfun er það að lokaö skuli vera fyrir vatnið kl. 9- 11 árdegis daglega. Þessu þarf að breyta þvl vatn er einmitt mest notað til heimilisþarfa á þessum tima. Rauðmagi er farinn aö veiðast hér og er st. selt á 0.75. Botnvörpungarnir. Ethei kom af veiðum i gærkvöldi með 85 föt lifrar, Valpole meö 80 föt og Austri með 60 föt. hvort íþróttamem séu fljótir að hlaupa af sér hornin / / ■F IÞROTTIR HELGARINNAR A ÞRIÐJUDAG

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.