Alþýðublaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 1
■ ■ ■ EKKI AÐ HYPJA SIG EF ..■» ÞRIÐJA SÍÐA BRETINN DULAR- , FULLT MAL aö það takist aö fa danskan til aö hlita úrskuröi islenzkra dómstóla. Aðilar i máli þessu voru, auk danska skipseigandans og italska fyrirtækisins, Samband islenzkra samvinnufélaga, Samband islenzkra fiskframleiðenda og Skipamiölun Gunnars Guðjóns- sonar. Með dómi sinum staðfestir Hæstiréttur héraðsdóminn að öðru leyti en þvi, að vextir ákveð- ast 7% á ári i stað átta. Málavextir eru þeir, að SÍF fékk danska skipið Irene Frijs til saltflutninga til ítaliu og Grikk- lands. Það var Skipamiðlunarskrif- stofa Gunnars Guðjónssonar, sem sá um að útvega skipið til flutn- inganna, en skömmu áður en það hélt frá islandi, samdi SÍS við SÍF um að fá lestarrými á skipinu fyr- ir allt að 65 tonn af skreið. Kaupandi skreiöarinnar var ilalska fyrirtækið Oitta Liciane Sanni og átti að flytja skreiðina til Messina með viðkomu i Napoli. Þegar til Napoli kom, var skreiðinni hins vegar skipað á h'ramhald á bls. 2 FINNAR FÁÁTTA HUNDRUÐ Samband islenzkra sam- vinnufélaga gekk iiýlega frá samningum um sölu á 80(1 mokkapelsum til Finnlands. Söluverðmætið er 7 milljónir króna, en auk þess er nú unnið að sölu á um 500 pelsum til Pýzkalan ds. Felsarnir eru saumaðir i lleklu úr gærum, sem sútaðar eru i nýrri sútunarverksmiðju Iðunnar á Akureyri. S a m k v æ m t u p p 1 ý s i n g u m Ilarry Frodriksen, yfirmanns iðnaðardeildar SiS nam heildarsala verksmiðja og fyr- irtækja, sem tilhevra iðnaðar- deildinni, 8112 inilljónum króna á siðastliðnu ári. F.r það söluaukning frá árinu 1070 um 147 milljónir eða 21.4%. Myudin er af islenzku sýn ingarfólki i Mokkapelsum frá Heklu. VINNUSLYS Á VELLINUM Tvö vinnuslvs urðu á Kefla- vikurflugvelli i gær, og méiddust tveir menn talsvert. Annað slysið varð þannig, að maður var að snúa litilli sand- þjöppunarvél i gang. Pegar vélin tók við sér, slóst sveifin i fót mannsins noðan við hné, og braut fótinn. Siðara slvsið varð þannig, að islenzkur starfsmaður við skól- aiiii á vellinum var að taka niður borð, sem fellt er upp i vegg mat- salarins. Hað tókst ekki betur til en svo, að horöið féll á manninii, sem féll á gólfið og mjaðmar- grindarbrotnaði,- ÞRÍR ENN SÁRIR EFTIR GASIÐ Aðcins einn af fjórum starfs- mönnum Semcntsverksmiðj- unnar á Akranesi, sem brennd- ust af sinnepsgasi fyrir nokkru, er byrjaður að vinna. Hinir þrir eru ennþá frá vinnu, en a.m.k. tveir þeirra eru orðnir rólfærir. Að sögn gróa brunasárin seint, seinna en venjuleg bruna sár. Helgi Andrésson lögreglu- ínaður. sem einnig brenndist af sinnepsgasi, sagöi i viðtali við blaðið i gær, að sár hans gréru seint, og það væri fyrst allra seinustu daga sem batamerki sæust. Sá starfsm annanna, sem mest brenndist, mun ennþá vera rúmliggjandi. Hann brenndist á andliti, og einnig mun hann hafa brennst á augnahvörmum. Sá mun eiga lengst i land með bata. Tveir eru komnir á ról sem fyrr segir, og sá sem bezt slapp er byrjaður að vinna að nýju. a Iþýdu DOMURINN FÉLL Á ÞANN DANSKA Samkvæmt dómi Hæstaréttar, sem kveðinn var upp i siðustu viku, var dönskum skipseiganda gert að greiða itölsku fyrirtæki tæplega hálfa milljón króna i skaðabætur fyrir að hafa ekki staðiö viö samninga um flutning á skreið frá islandi til borgarinnar Messina á italiu. Er hér um óvenjulegt tilfelli að ræða, þar sem mjög sjaldgæft er, SETUR SKÁKIN ALLT ,,A HVOLF”? Undirbúningur að heims- meistaraeinviginu i skák fer nú að hefjast að fullum krafti hér á landi. Að sögn Guðjóns Ingva Stefáns- sonar, verður sett framkvæmda- stjórn i málið, og þar munu eiga sæti fulltrúar frá rikinu, þvi rikið mun vcita Skáksambandi islands bakstuöning vegna einvigisins. Þá mun i athugun að ráða sér stakan framkvæmdastjóra móts- ins. Guðjón sagði að búast mætti við miklum fjölda ferðamanna, einkanlega ef seinni hlutinn verð- ur injög tvisýnn. ,,Ef svo veröur, fer Reykjavik alveg á hvolf meðan á einviginu stendur”, sagði Guðjón. Guðmundur Arnlaugsson rektor tók i sama streng þegar blaðið hafði samband við hann i gær. Guðmundur sagði ennfremur, að sér hefði engin tilkynning bor- ist um, að hann ætti að vera annar dómari mótsins, eina vitneskjan sem hann hefði fengið væri úr fréttum fjölmiðla. Skýringin á fréttinni væri lik- lega sú, að Guðmundur G. ÞÓr- arinsson hefði stungið upp á hon um sem aðstoðardómara Þjóðverjans Lothar Schimdt. Sagðist Guðmundur Arnlaugs- son vera fús til þess að taka það verkefni að sér. „ALMOÐLEGT" MAL FYRIR HÆSTARÉTTI MINNISLAUS OGILLA LEIKINN - EN HVAD SKEDI? Nú liggur maður þungt haldinn og minnislaus eftir dularfullt slys eðg Ifkamsárás, sem hann mun hafa orðið fyrir aðfaranótt fimmtudags i siðustu viku. Maðurinn er m.a. kjálkabrotinn báðu megin, með mikið mar á höfði, ef til vill eftir barefli, og skaddaður á brjósti og fæti. Kannsókn i málinu hófst ekki fyrr en i gær sökuin minnisieysis og veikinda mannsins, og óvissu aðstandenda uin málið, en inað- urinn telur nú allt annað en likamsárás óhugsandi. Málsatvik eru þau, að klukkan 5.50 aðfaranótt fimmtudagsins, barði maðurinn að dyrum i húsi upp i Skipholti hjá ókunnugu fólki, og var hann þá mjög þjak- aður, blautur og kaldur. Húsráðandinn hleypti mannin- um inn og veitti honuin aðhlynn- ingu, en þegar liann tók að kasta upp , hringdi húsráðandinn á lög- regluna, scm tók manninn mót- þróalaust, enda var hann þá mjög máttfarinn, og fór með hann i fangagey mslurnar. Það var klukkan 6.21. Húsráðandinn kveðst ekki hafa fundið af manninum vinlykt. Að sögn lögreglunnar, kom aldrei til neinna ryskinga við manninn, og segisthún hafa beðið fangaverði uin að hlynna sérstak- lega að lionuin, þar sem hann væri óeðlilega kaldur, en annað sáu lögregluþjónarnir og fanga- veröirnir ekki að manninum, nema hvað þeir töldu hann vera drukkinn. Klukkan 11.59 hafði maðurinn svo rankaö nægilega við sér til þess að biðja um heimfararleyfi, og hringdu fangaverðirnir þá á lcigubil fyrir hann og sendu hann heim. Þegar heim kom, sá kona iians, að eitthvað alvarlegt var á seyði, og þar sem hún fann ekki vinlykt af hoiiuin en hann hegðaði sér samt mjög óvenjulega, lét hún þegar flytja hann i Slysavarðstof- una, og eftir rannsókn og aögerð þar, var hann settur á gjörgæzlu- deild um tima, þar sem hann var mjög þungt haldinn. Blaðið liafði samband við manninn, sem er hilstjóri i gær- dag. og var hann þá enn mjög slapp ur. Fg var á stöðinni til klukkan 11 um kvöldið aö hiða eftir túr, sagði hann, og hafði cinskis vins neytt og átti heldur ekki vin i bilnum. Frá þvi að ég kom út i biiinn man ég ckki neitt fyrr en ég rank- aði við mér i fangaklefanum og var ég þá ruglaður og hafði mikl- ar höfuðkvalir. Eg er sannfærður um, að á mig liefur verið ráöist þvi að ég var i vinnufötum og hefði ekki getað farið á skemmtistað og drukkið þar. Eg hefði aldrei skilið bilinn mannlausaii eftir á fjölförnum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.