Alþýðublaðið - 22.03.1972, Page 4

Alþýðublaðið - 22.03.1972, Page 4
F#ÍA FL UGFELÆCIMU úryggi okkar 5 Ferðatöskur, handtöskur í f jölbreyttu úrvali V E R Z LU N I N GEÍsíPf Starf á ísafirði Flugfélag íslands óskar að ráða afgreiðslumann til starfa hjá félaginu á Isafirði. Verzlunar- eða Samvinnu- skólamenntun æskileg. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrif- stofum félagsins, sé skilað til starfs- mannahalds i siðasta lagi 5. april n.k. FLUCFELACISLANDS ruixtal runtn,olnar Óskum eftir starfsfólki nú þegar! ROAMER Nú sem fyrr er ROAMER bezta fermingargjöfin Sigurður Jónasson úrsmiður, Laugavegi 10. Kjötbúð Suðurvers Stígahlið 45 Heitur og kaldur veizlumatur. — Pantið timanlega. Simi 35645. Hafnarfjörður Spilakvöld Munið spilakvöldið i Alþýðuhúsinu á morgun, fimmtudag kl. 20.30. Fjölmennið. öllum er heimill aðgangur. Alþýðuflokksfélögin i Hafnarfirði. UTBOÐ Tilboð óskast i sölu á götuljósabiinaði fyrir Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 21. apríl 1972, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 1. Mann við puntsuðuvél. 2. Mann til lagerstarfa. 3. 2—3 iðnverkamenn til almennra iðnaðarstarfa í verksmiðjunni. runial ofnar m. Síðumúla 27 — Sími 3-55-55. Glerísetning - Glersala Framleiðum tvöfalt einangrunargler. Sjáum um isetningu á öllu gleri. Vanir menn. GLERTÆKNI H.F. Ingólfsstræti 4. — Simi 26395 (heima 38569). ffj ÚTBOÐ Tilboð óskast f að steypa gangstéttir og að undirbúa stiga undir malbikun á ýmsum stöðum I Austurbænum. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 2.000.00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 7. april 1972, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Aðalfundur Styrktarfélags vangefinna árið 1972, verður haldinn sunnudaginn 26. marz 1972, kl. 14, i Dagheimili félagsins, Bjarkarási, Stjörnugróf 9, Reykjavik. Dagskrá fundarins: 1. Skýrsla stjórnarinnar, 2. Reikningar félagsins fyrir 1971, 3. Kosning tveggja manna i stjórn og tveggja i varastjórn, 4. önnur mál. Stjórnin. Fróðlegt verður að siá hver við- brögð hins kommúnistiska arma i Alþýöubandalaginu verður þegar þessi staðreynd rennur upp fyrir þeim. Ef að likum lætur verður þeim ekki svarafátt, þótt þeir sitji i rikisstjórn áfram og varnarliðið i landinu. Þeirra rök verða einfaldlega sem fyrr, við vildum herinn alltaf burt, en höfðum ekki mátt til þess gegn af- stöðu hinna”. KARFAN_____________________8 hjá IS með 14 stig hvor en Ingi Stefánsson, Stefán Þórarinsson og Jónas Haraldsson skoruðu 12 stig hver. Einar SigfUsson gerði 11 stig fyrir HSK og Guðmundur Böðvarsson 10 stig. Vítanýting i leiknum: IS: 16:8 = 50% HSK: 10:6 = 60% — PK. STAÐAN: KR 10 10 0 800:663 20 st IR 9 8 1 786:603 16 Valur. 11 6 5 784:804 12 IS 11 6 5 723:783 12 ÞÓR 10 4 6 593:595 8 Armann 11 4 7 762:780 8 HSK 10 2 8 634:730 4 UMFS 10 1 9 665:770 2 Stigahæstir: Þórir MagnUsson, Val. 332 stig Einar Bollason, Kr. 220 stig Agnar Friðriksson, IR 203 stig MimtlSUIIS 1 gatnamótum, en biliinn fannst yf irgefinn og opinn á miðri götu, á mótum NóatUns og Laugavegar. Ég get heldur ekki hafa dottið það illa að ég hafi kjálkabrotnað á Uð- um kjálkum, hlotið mikið mar aftan við vinstra eyra og meiðst á brjósti baki og fæti. Og siðast en ekki sizt, hefðu vasar minir ekki fyllst af leðju og möi, og reimaður skór dottið af mér, nema ég hafi verið dreginn einhversstaðar eftir jörðinni. Mér er ómögulegt aö muna nokkuðsem skeði frá þvi að ég fór af stöðinni, enda bendir marið á höfðinu til þess, að ég hafi fengið mjög þungt höfuðhögg, en ég er viss um, að ég hef ekki verið drukkinn, enda nota ég sjaldan vin. Þannig mæltist manninum sjálfum um atburði kvöldsins. Þess má geta, að hafi maöur inn hiotið þungt höfuðhögg og fengið snert af heilahristing, eru uppköstin eðlileg. Biaðið leitaði i gær eftir nánari uppiýsingum hjá lögreglunni, en þar kom ekkert fram til viðbótar við það sem fyrr er greint frá. Lögregluþjónarnir töldu mann- inn drukkinn og slæptan og fóru með hann samkvæmt þvi, en sáu ekki neina teljandi áverka á hon- um. Rannsóknarlögreglan frétti af málinu i gærmorgun, og mun nú væntanlega hefja rannsiokn á þvi. Páskaferðir. A skirdagsmorgun: 1. Þórsmörk 5 dagar 2. Hagavatn 5 dagar (ef fært verður) A laugardag. 1. Þórsmörk 21/2 dagur Einnig einsdagsferðir auglýstar siðar. Farseðlar i skrifstofunni. Ferðafélag Islands, öldugötu 3 Simar 19533 og 11798. Rýmingarsala á garni, mikil verðlækkun. ■ ■ HOF, Þingholtsstræti 1. ■ o Miðvikudagur 22. marz 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.