Alþýðublaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 12
alþýðu| aðið Lsud§ins grdðnr “ yðnr hrdðnr ►ARBANKI LANDS HER ER PLASS FYRIR EINA í YIÐBÖT ,• 6ER6EN STAVANGER flekkefjord LISTA 'frULIG oljeledning EK0FI5K VEST < EKOFISk' >< MULIG GASSLEDNIN6 B25 Km [ES6JER6 Veruleikinn er oft ævintýra- legri, en nokkur skáldsaga. Þannig liafa bandarisk hernaíiar- yfirvöld upplýst, aö s.l. ár hafi bandaríska herliöiö i Viet-Nam notað sérþjáifaöar skjaldbökur i tilraunaskyni gegn froskmönnum Þjóöfrelsisfylkingarinnar. Ulutverk skjaidbakanna var aö koma i veg fyrir, að froskmenn irnir gætu eyðilagt hafnarmann- virki og skip i höfn i Suður-Viet- nam, cn Þjóðfrelsisfyikingin hef- ur sent froskmenn i nokkra slíka lciöangra með góðum árangri. Skjaldbökurnar fengu sérþjálf- un sina i liandarikjunum og voru fluttar þaðan til Viet-Nam og reyndar þar i eitt ár. Þær voru sex taisins og voru látnar gæta hafnarinnar i Cam Itanh i Vict- Nam. Eggvopn voru fest við tr- jónur skjaldbakanna og þær voru ARNI RAÐINN í NORDURSJÚ liinn 15. júni næstkomandi verður Norðursjórinn opnaður að nýju fyrir sildveiöiflotanum, og hefur þegar verið ákveðið að leitarskipið Arni Friðriksson fari i Norðursjóinn seinni partinn i júni, og verði þar til aðstoðar islenzka sildveiðiflotanum. ÚTLIT FYRIR MET HJÁ FÍ Allt útlit er fyrir að fleiri erlendir feröamenn komi til landsins mcð flugvélum Flugfé- lags íslands á sumri komandi en nokkru sinni .fyrr. Farpantanir frá innlendum og erlendum ferðaskrifstofum og einstaklingum eru nú fleiri en áður hefir átt sér stað á sama tima. Þótt slikar pantanir standist ekki ávailt og séu að magni til aðeins hluti þess farþegafjölda, sem fluttur er á hverju sumri, hefir reynslan sýnt að þær gefa visbendingu um hversmcgi vænta á aðal annatima sumarsins. Aukning er nokkuð misjöfn cftir flugleiðum, cn að meðaltali eru farpantanir nú 32,4% meiri á áætlunarlciðum féiagsins milli landa en á sama tima i fyrra. Ennþá meiri aukning hefir oröið á farpöntunum i ferðir Flugfélags- ins til Grænlands. Þar hafa pant- anir rúmlega tvöfaidast, eða auk- ist um 107%. t ár verður tólfta sumariö, sem Flugfélags tslands efnir til þessara vinsælu skemm- tiferða til Grænlands. OFURÖLVUN Leiðangursstjóri á Arna Friðrikssyni verður Jakob Jakobsson fiskifræöingur. Jakob sagði i samtali við blaðið i gær, að samkvæmt áætlun ætti að fara héðan 25. júni, og er það svipaður timi og i fyrra. Væri sið- an ætlunin að vera allan júli, og meiripartinn af ágúst. Bæöi yrði um að ræða sildarleit fyrir fiot- ann, og aðra aðstoð ef með þyrfti, t.d. i sambandi viö fiskilcitartæki og skylda hluti. Sem stendur er Arni Friðriks- son við loðnulcit fyrir Austur- landi, en þegar henni lýkur fer skipið i annan leitarieiöangur út af Austurlandi. Verður leitað að sild i þeim leið- angri, auk þess sem gerðar verða veiðarfæratilraunir með flotvörpu við kolmunna veiðar. Flotvörpur hafa verið reyndar við þær veiðar undanfarin tvö ár, en gefist misjafnlega. Leið- angursstjóri i þeim túr vcrðúr Sveinn Sveinbjörnsson fiskifræö ingur, en Hjálmar Vilhjáimsson er með skipið þessa stundina. Leitarskipið Bjarni Sæmunds- son er um þessar mundir aö gcra tilraunir með sérstaka gerð af botnvörpum fyrir togara, og sér Guðni Þorsteinsson fiskifræðing- ur um tilraunirnar. Bjarni heldur siðan áfram þjónustu sinni við togarana, þvi eftir páska fer hann á togaramiðin við Austur-Græn- land, til '.eitar. KMNAN lOgð HVERT A OLIAN AÐ FARA? \ NORSKE- ) RENNA ( DANMARK OLHJ-auöæfin I Norðursjó á þeim hluta hafsbotnsins, sem Norðmenn eiga, eru að veröa að pólitisku þrætuepli. Spurningin er, hvort Noregur eigi að fallast á ráðagerö Philips-félagsins um aö olian verði leidd i pípum til Englands, eöa hvort fremur eigi að hafna stórgróða á ári i nokkur ár til þess seinna að fá oliuna til Noregs? Þetta hefur verið óútkljáð umræöuefni siöan 2. febrúar þegar afstaða Ekofisk- nefndarinnar svokölluðu var gerö heyrinkunn. Þessi nefnd, sem sett var á laggirnar 6. ágúst 1970, komst að þeirri niðurstööu að ieggja bæri oliuframleiðsluna frá borholunum út i hafinu til Englands. Þessi niðurstaöa kom svosem ekki á óvart I Noregi, þvi strax I janúar þetta ár sagði Philips-forstjórinn J. Fox Thomas að e"kki væru nema þrjú lönd til alvarlegrar athugunar: Danmörk, Vestur-Þýzkaland og Bret- iand. ÞJOÐARSORG LOKIÐ Hún er óskemmtileg, um- ferðin i Ameríku. Við sögöum fy rir skem mstu frá þvi er hill ók yfir mann, sem gengið hafði út á hraöbraut, og 50 aörir bilar óku yfir likið áður en nokkur stoppaði. Þetta var i New York, og i siöustu viku fór aö snjóa þar i rikinu. Hálkan varð þess vaidandi, að mikiö varð um árekstra. Og i einum og sama árekstrinum klesstust tæplega 100 hilar. Fyrir viku lauk opinberri þjóðar<sorgi Danmörku. Þá var skipt um myndir i öllum opin- berum byggingum, j)g myndir af Margréti 2. drottningu settar upp i stað mynda Friðriki IX. HERÓÍNIÐ ENN A fimmtudaginn fann franska lögreglan heróinverksmiðju i nágrenni Marseilles og gerði upptæk 100 kíló'heróins. Vestur—Þýzka flughernum helst illa á Starfinghter flug- vélunum. A fimmtudaginn fórst vél af þessari gerð, en flng- maðurinn gat þeytt sér út i fall- hlif. Þetta var 151. Starfighter véiin sem herinn missir. AÐ AUKA OG UTRYMA 04 miiljónir kvenna i Ameriku nota árlega upphæö, sem jafn- gildir u.þ.b. 190 millj. Isl. króna til þess að fjarlægja hárvöxt af fótleggjuin slnum. Litið citt færri karlmenn nota einn þriðja þessarar upphæðar til þess að auka hárprýði sina,— á höföinu. SKJALDBOKUR NOTAÐAR GEGN FROSKMONNUM þjálfaðar i þvi að leggja til atlögu við froskmenn undir yfirborði sjávar. í nokkur skipti tókst þeim að ráða niöurlögum froskmanna, sem höfðu komizt inn á hafnar- svæöið, að þvi er bandarisk hernaðaryfirvöld herma. Ef skjaidbökurnar urðu óvina varar gáfu þær þjálfurum sínum merki þar um og biðu svo átekta eftir skipun atlögu. Þegar slik skipun kom réðust þær á frosk- mennina ineð ýmsuin eggvopn- um, hnifum og öðru, sem voru fest á skjöld og trjónu dýranna, og þeim tókst að ieggja nokkra fjandmenn að veili, eftir þvl, sem upplýsingar herma. Það ár, sem skjaldbökurnar gættu hafnarinnar i Cam Kanh, Ölvun var með mesta móti norður á Akureyri á föstudags- kvöldið og aðfaranótt laugar- dagsins, og varð Iögreglan aö taka 10 manns úr umferð og setja i fangageymslurnar, sem er óvenju mikið á einu kvöldi. Enginn teljandi vandræði urðu þó vegna ölvunarinnar, en hún stóð aðallega i sambandi við skemmtanahald., Að sögn lögreglunnar á Akureyri, er ölvun oröin mun meira áberandi á föstudags- kvöldum en á laugardags- kvöldum, eins og áður var, laugardagskvöldin eru að verða að rólegheita kvöidum.— tókst froskmönnum Þjóðfrelsis fylkingarinnar aldrei aö vinna neitt tjón á skipum þar, en á sama tima ollu silkir froskmenn tjónum i öllum öðrum höfnum i S. Viet- Nam. Timi sá, eitt ár.-sem ákveðið var að gera tilraun þessa á, er nú liöinn og skjaldbökurnar sex hafa verið fluttar aftur til U S A NIÐUR 1980? A fundi utanríkis- og fjár- máiaráðherra Eftalandanna, sem haldinn var i Brussei i gær, var samþykkt samkomu- lag fjármálaráðherranna frá fyrri viku um nánari sam- vinnu i efnahags- og peninga- málum. Þetta þýðir, að tekið hefur verið fyrsta skrefiö i átt- ina að þvi að taka upp evrópskan gjaldmiðil. Hann verður að iikindum tekinn upp til fulls fyrir 1980. Frá og með 1. júli nk. verður tekin upp sú regia, að gjald- miðill Efta-landanna fær ekki að breytast meira en 2.25% upp eða niður. Mörkin cru nú 4.5%, og samkvæmt sam- komulaginu i gær skulu sveiflumörkin minnkuð sem fyrst um 0.75%. Þá var samþykkt að taka upp samvinnu i efnahagsmái- um, og verða aðildarlöndin skuldbundin til að gefa inn- byrðis upplýsingar um efna- hagsstefnu sina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.