Alþýðublaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 8
LAUGARASBÍÓ TÓNABÍÓ s. 31182. „Flugstöðin” Heimsfræg amerisk stórmynd i litum, gerð eftir metsölubók Arthurs llaily ..Airport”, er kom út i isienzkri þýðingu undir nafninu „Gullna farið”. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn viðast hvar erlendis. Leikstjóri: George Seaton — Islenskur texti. ★ ★ ★ ★ Daly News Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURB/EJ ARBÍÓ HVAÐ KOM FYRIR ALICE FRÆNKU? Sérstaklega spennandi og vel leikin, ný amerlsk kvikmynd i lit- um, byggð á skáldsögu eftir Ursula Curtiss. Framlé~iðandi myndarinnar er Robert Aldrich, en hann gerði einnig hina frægu mynd ,,Hvað kom fyrir Baby Jane”. Aðalhlutverk: Geraldine Page, Ruth Gordon Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA Bió íslenzkur texti Leynilögreglumaðu rinn Geysispennandi amerisk saka- málamynd i litum gerð eftir met- sölubók ltodcrick Thorp, sem fjallar meðal annars um spillingu innan lögreglu stórborganna. Frunk Sinatra - l.ec Rcmick Leikstjóri: Gordon Douglas Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ TUNDURSPILLIRINN Berford Afar spennandi amerisk kvik- mynd frá auðnum Ishafsins, Aðalhlutverk: Richard Widmark Sidney Poitier. Endursýnd kl. 5. Leiksýning kl. 8.30. STJÖRNUBÍÓ Undirheimaúlfurinn Æsispennandi ný sakamálakvik- mynd i Eastmancolor, um ófyrir- leitna glæpamenn sem svifast einskis. Gerð eftir sögu Jose Gievann. Leikstjóri: Robert Enrico. Með aðalhlutverkið fer hinn vinsæli leikari JEAN POUL BELMONDO. Bönnuðbörnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WÓÐLEIKHÚSIÐ NÝARSNÓTTIN sýning i kvöld kl. 20. ÓÞELLÓ sýning fimmtudag kl. 20. OKLAIIOMA söngleikur eftir Rodgers og Hammerstein. Leikstjóri: Dania Krupska llljóm sveitars tjóri: Garðar Cortes Leikmynd: Lárus Ingólfsson. Frumsýning laugardag kl. 20. Önnur sýning sunnudag kl. 20. Þriðjasýning miðvikudag kl. 20. DJÖFLA HERSVEITIN (the Devil s Brigade) Hörkuspennandi amerisk mynd i litum og Panavision. Myndin er byggð á sannsögulegum atburð- um er gerðust i siðari heims- styrjöldinni. -ISLENZKUR TEXTI- Aðalhlutverk: William Holden, Cliff Robertson, Vince Edwards. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. HASKÓLABÍÓ Nóttin dettur á (And soon the darkness.) Hörkuspennandi brezk saka- málamynd i litum, sem gerist i norður Frakklandi. Mynd sem er i sérflokki. Leik- stjóri: Robert Fuest. islenzkur texti Aðalhlutverk: Pamela Franklin, Michele Dotrice, Sandor Eles. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikfélag Kópavogs Sakamálaleikritið MÚSAGILDRAN eftir Agatha Christie. Sýning miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 16.30, simi 41985. ÆíleikfeiagÉSé BfRE7k)AVÍKORlP KRISTNIHALDIÐ I kvöld kl. 20.30. 133. sýning. PLÓGUR OG STJÖRNUR. Fimmtudag. Aðeins örfáar sýningar. ATOMSTÖÐIN: Föstudag kl. 20.30. 5. sýning. Uppselt. Blá áskriftarkort gilda. SKUGGA-SVEINN: Laugardag kl. 20.30. Uppselt. PLÓGUR OG STJÖRNUR: Sunnudag. ATOMSTÖDIN: þriðjudag. 6. sýning. Gul áskriftarkort gilda. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 14. Sími 13191. HAFNARBÍÓ Leikhúsbraskararnir )OJ*ph t Pr»**nli Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i iitum, um tvo skritna braskara og hin furðulegu uppátæki þeirra. Aðal- hlutverkið leikur hinn óviðjafnan- iegi gamanleikari Zero Mostel. Höfundur og leikstjóri: Mel Krooks, en hann hlaut ..Oscar” verðlaun 1968 fyrir handritið að þessari mynd. Islcnzkur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. HAFNARFJARÐARBIÓ Antonio, maður dauðans. Fastir frumsýningargestir vitji Heimsfræg litmynd frá Brasiliu. aðgöngumiða fyrir fimmtudags- Leikstjóri: Glaumber Rocha. kvöld. Bönnuð börnum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. Sýnd kl. 9. V E R Z LU N I N GEfTiPP Vinsælar fermingar- gjafir SNYRTITÖSKUR Vandaðar — fallegar nýkomnar. LOKS KOMST SKALLAGRÍM- UR Á BLAOI Skallagrimur Ur Borgarnesi fékk sin fyrstu stig i 1. deild i körfuknattleik, en koma þau of seint. Það er skoðun PK sem skrifar um körfuknattleik fyrir blaðið, og hann heldur að Skallagrimsmenn verði að bita i það sUra epli að falla i 2. deild. En HSK er ekki sloppið Ur fallhættu enn, og þvi mun velta á miklu i leik Skallagrims og HSK seinna i vetur. Ármann—UMFS 78:99 (25:49) Það kom nokkuð á óvart að Borgnesingar tóku leikinn i sinar hendurþegar i upphafi og komust þeir i 10—1 en þá kom Jón Sigurðsson inná hjá Armanni, en það hafði orðið einhver mis- skilningur um hvenær leikurinn ætti að hefjast. Aðeins 4 leikmenn mættu hjá Armanni og þjálfara liðsins vantaði en smátt og smátt fjölg- aði mönnum og leikurinn hófst. UMFS átti nU sinn langbezta leik i mótinu og áttu allir leikmenn liðsins góðan dag, en sama er ekki hægt að segja um Armenn- inga þvi þeir áttu nU sinn allra lélegasta leik i vetur og var Björn Christensen sá eini þeirra sem hitti vel. Gunnar Gunnarsson hitti vel úr langskotum sinum og Pétur Jónsson var sterkur i fráköstum, auk þess átti Sigurður Danielsson sinn bezta leik til þessa. Ekkert lið hefur náð þvi marki að skora 100 stig i leik i þessu móti en KR—ingar komust næst þvi er þeir skoruðu 99 stig i leik þeirra við StUdenta. bað hefði þvi verið saga til næsta bæjar ef neðsta liðið i deildinni næði 100 stigum, en það munaði svo sannarlega ekki miklu i þetta skiptið. Stigahæstir: Ármann: Björn Christensen 33 og Jón Sigurðsson 21. UMFS: Gunnar Gunnarsson 21, Pétur Jónsson 20 og Sigurður Danielsson 17 stig. Vitaskot: Ármann: 16:13. UMFS: 38:16 Valur—UMFS 66:64 (26:29) Það má ef til vill segja að með þessu tapi hafi siðustu mögu- leikar Borgnesinga um að halda sér i 1. deild runnið Ut i sandinn, en taka verður þó tillit til þess að þeir eiga eftir að leika við HSK og 1S og ef þeir leika jafn vel og i þessum leik þarf engan að undra þótt UMFS vinni báða leikina. Það hlýtur að vera sorglegt fyrir Borgnesinga að tapa nú með tveggja stiga mun og fyrri leiknum við Val með þriggja stiga mun, en þetta eru einu leikirnir i mótinu sem UMFS tapaði með óheppni. I fyrri hálfleik höfðu Borgnesingar löngum frum- kvæðið og mátti þá greina á töfl- unni 6:4, 15:14, 24:20 og 29:24 fyrir UMFS svo að eitthvað sé nefnt. Þó að UMFS—menn hafi reynt að taka bóri MagnUsson Ur um- ferð þá var það einmitt hann sem var langstigahæstur i leiknum skoraði hvorki meira né minna en 42 stig sem er hæsta stigatala einstaklings i mótinu til þessa. Leikur Þórir var ógleymanlegur og hittni hans frábær. Gunnar Gunnarsson átti góðan leik fyrir UMFS sinn bezta leik i mótinu, sömuleiðis barðist Pétur Jónsson hetjulega en allt kom fyrir ekki Valur vann mikinn heppnissigur. Ef litið er á töflu yfir stigah. leikmenn mótsins sést hve Þórir Magnússon er sterkur leikmaður, þvi að hann er rúmlega 100 stigum yfir næsta mann, og eru þó engir smákarlar á listanum. Stigahæstir: Valur: Þórir 42 og Sigurður Hjörleifsson 11. UMFS: Gunnar Gunnarsson 24, Pétur Jónsson 18 og Sigurður Danielsson 7. Vitaskot: Valur: 18:8. UMFS: 10:6. Beztu menn: Valur: Þórir MagnUsson bar af. UMFS: Gunnar og Pétur Jónsson. 1S—HSK 70:60 (36:24) Það var álit manna fyrir leikinn að um jafna og skemmtilega bar- áttu myndi vera að ræða. JU vist var leikurinn jafn, StUdentar höfðu 7—10 stig yfir mest allan leikinn, en þessi munur minnkaði stundum i síðari hálfleik niður i aðeins 2—3 stig. Anton Bjarnason sterkasti leikmaður Laugvetn- inga lék nú ekki með og er ekki að vita hvernig leikurinn hefði farið ef hann hefði verið með HSK i leiknum. Eftir eru HSK—menn ennþá með fjögur stig, og þar sem UMFS sigraði Ármann i fyrri leiknum þetta kvöld má segja að leikur UMFS og HSK siðar i vetur skeri endanlega Ur um það hvort liðið fellur. Steinn Sveinsson átti nU ágætan leik fyrir Stúdenta annars voru leikmenn beggja liðanna mjög jafnir að styrkleika. Steinn og Bjarni Gunnar voru stigahæstir Framhald á bls. 4. FERAAINGAÚR / miklu úrvali EINUNGIS NÝJUSTU MODEL Urng MuWu LAUGAVEG 3 - SÍMI 13540 VALDIMAR INGIMARSSON Miðvikudagur 22. marz 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.