Alþýðublaðið - 30.05.1972, Blaðsíða 2
1
LISTAHÁTÍO í
REYKJAVÍK
Sunnudagur
4. júni
Háskólabió
Kl. 14.00 Opnun hátiðarinnar.
Leikfélag Reykjavikur
Kl. 18.00 Dóminó eftir Jökul Jakobssun
(Forsýning).
Þjóðleikhúsið
Kl. 20.00 Sjálfstætt fólk.
Norræna húsið
Kl. 20.:») Liv Strömsted Dommersnes og Liv Glaser: I
lyse netter (ljóða- og tónlistardagskrá).
Mánudagur
5. júni
Bústaðakirkja
Kl. 17.00 Nóafióöið (frumsýning) barnaópera eftir
Benjamin Britten.
Þjóðleikhúsið
Kl. 20.00 Tveir einþáttungar eftir Birgi Engilberts (frum-
sýning)
Norræna húsið
Kl. 20.20 Liv Strömsted Dommersnes: Dagskrá um
Björnstjerne Björnson.
Þriðjudagur
6. júni
Iðnó
Kl. 17.00 Dagskrá úr verkum Steins Steinars i umsjá
Sveins Einarssonar.
Bústaðakirkja
Kl. 17.00 Nóaflóðið (önnur sýning)
Austurbæjarbió
Kl. 17.30 Kammertónleikar 1. (Verk cftir Atla Heimi
Sveinsson, Anton Webern og Schubert)
Norræna húsið
Kl. 21.00 Birgit Finnilá: Ljóðasöngur.
Laugardalshöll
Kl. 21.00 Sveriges Hadioorkester. Einleikari á pianó:
Telleísen. Stjórnandi: Sixten Ehrling.
Miðvikudagur
7. júni
Bústaðakirkja
Kl. 17.00 Nóaflóðift (þriðja sýning)
Austurbæjarbió
Kl. 17.30 Kammertónieikar II (Verk eftir Schumann,
Dvorák, l'orkel Sigurbjörnsson og Stravinsky)
Þjóðleikhúsið
Kl. 20.00 I.illa Teatern i Helsinki: Umhverfis jörðina á 80
dögum (Jules Verne/Bengt Ahifors). Fyrsta sýning.
Laugardalshöll
Kl. 21.00 Sveriges Hadioorkester. Einleikari á Pianó:
Jolin Lill. Stjórnandi: Sixten Ehrling.
Myndlistarsýningar opnar meðan á Lista-
hátið stendur.
Aðgöngumiðasalan er i Hafnarbúðum.
Opið kl. 14—19 daglega. Simi 2 67 11.
Oskum að ráða
1. Járniðnaðarmenn.
2. Menn með réttindi á þungavinnuvþélar
(ýtur skóflur, ámoksturstæki). Upplýs-
ingar i sima 92-1575, daglega kl. 8-17.
íslenzkir Aðalverktakar s.f.
NÝJA SÍMANIJMERIÐ OKKAR ER 8-66-66
Reiðhjólaskoðun
í Kópavogi
Lögreglan i Kópavogi gengst fyrir skoðun
á reiðhjólum við barnaskólana 30. og 31.
mai. Þriðjudaginn 30. mai kl. 9-12 við
Digranesskóla, sama dag kl. 13-16 við
Kópavogsskóla. Miðvikudaginn31. mai kl.
9-12 við Karsnesskóla.
Lögreglan.
Heilbrigðiseftirlit ríkisins
Tjarnargötu 10, vantar ritara frá 1. ágúst
n.k. eða fyrr eftir samkomulagi. Verzlun-
arskólastúdentspróf æskilegt eða sam-
bærileg menntun með æfingu i vélritun og
góða málakunnáttu. Laun samkv. launa-
kerfi opinberra starfsmanna ca. 13. lfl.
Upplýsingar i sima 25533.
Forstöðumaður.
Útboð Akranesi 1972
Stjórn verkamannabústaða á Akranesi
leitar eftir tilboðum i byggingu 18 ibúða
fjölbýlishús.
Útboðslýsinga má vitja á Verkfræði og
teiknistofunni s/f. Kirkjubraut 4,
Akranesi, gegn tiu þúsund kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 20. júni 1972 kl. 11 f.h.
Stjórn verkamanna bústaða á Akranesi.
ATVINNA
Getum bætt við nokkrum saumakonum
strax
Upplýsingar i sima 36600.
BELGJAGERÐIN.
Samkvæmt 25 grein félagslaga svo og 3.
grein reglugerðar samgönguráðuneytis-
ins frá 3. nóvember 1970 skulu allar bif-
reiðar sem aka frá stöð félagsins auð-
kenndar árlega með sérstöku merki.
Merking þessi er nú að hefjast og stendur
til 16. júni n.k.
Athygli skal vakin á þvi að þeir sem ekki
hafa lokið merkingu fyrir 17. júni n.k.
njóta ekki lengur réttinda félagsins sem
fullgildir félagsmenn og er þvi eftir þann
tima óheimilt að taka þá til vinnu.
Stjórnin.
Tilkynning um
bifreiðamerkingu
LAUSNIN
Blaöið gerði könnun meðal
manna i öllum greinum fiskveiða
og fiskiðnaðar viða um Bretland
og segir það, að tillögurnar njóti
stuðnings meirihluta þeirra sem
könnunin náði til, hvort sem um
er að ræða útgerðarmenn, fisk-
kaupmenn og ekki sizt togara-
skipsstjóra.
Tillögurnar eru á þessa leið:
1 fyrsta lagi, að Bretar viður-
kenni rétt íslendinga til yfirráða
yfir hafinu við strendur landsins
og til 50 milna fiskveiðilögsögu og
lýsi yfir stuðningi sinum við þetta
hvort tveggja.
1 öðru lagi, að Islendingar leyfi
brezkum skipum að veiða á milli
12 og 50 milna með vissum tak-
mörkunum um alla framtið eða
þá þangað til báðir aðilar verði
sammála um breytingar.
Þessar takmarkanir felast i
eftirfarandi atriöum:
t fyrsta lagi verði öllum siðu-
togurum i brezka fiskiskipaflot-
anum leyft að stunda veiðarnar
svo lengi sem þeir endast.
Dau skip, sem keypt verða til
endurnýjunar á gömlu siðutogur-
unum, þ.á.m. litlir skuttogarar,
skuli fá að taka við veiðunum svo
framarlega sem þau hafi ekki
vélar yfir ákveðinn hestafla-
fjölda, sem stungið er upp á, að
verði 2000.
Þessi vélarstærð er algeng á
skipum um 165 fet á lengd og um
600 lestir.
Skip yfir þessum stærðarflokki,
sem eru einkum verksmiöjutog-
arar fái ekki að fara inn fyrir 50
milurnar.
Siðan segir blaðiö, að þessar til-
lögur myndu leiða til mjög
minnkandi afla á tslandsmiðum
vegna aldurs skipanna og vegna
þess, að stóru skipin fá ekki að
veiða, en skip af þessari stærð séu
samt nógu stór til þessara veiða
og ef þau héldu áfram eftir þessu
samkomulagi yrði engin minnkun
á framboöi af isfisk i i Bretlandi,
þótt heildarafli minnkaði.
Fiskkaupmenn yrðu ekki varir
við neina breytingu, það væru
frystiskipin, sem verst yrðu Uti.
Siðan stingur blaðið upp á þvi,
að tslendingar ættu að fá það
mikinn hlut i Utgerðinni á Bret-
landi, að það væri þeim sjálfum i
óhag að færa siðan landhelgina
aftur Ut lengra en 50 milur. Dað
væri bezta tryggingin fyrir þvi, að
landhelgin væri ekki stækkuð
endalaust.
Þá væri ekki óhugsandi, að ein-
hver af hinum nýju skipum ts-
Iendinga gætu hjálpað til við aö
fullnægja eftirspurninni eftir is-
fiski i Bretlandi, jafnvel að ein-
hverju leyti með brezkum áhöfn-
um.
Siðan segir blaðið, að þessar til-
lögur, hafi verið samdar sem nýr
samkomulagsgrundvöllur.
Ef eitthvert samkomulag á
þessum grundvelli yrði gert gætu
brezkir Utgerðarmenn i fyrsta
sinn gert áætlanir sinar til lang-
frama og sennilega væri þá unnt
að fá aukinn styrk frá stjórninni
til skipasmiða, auk þess ávinn-
ings. sem Islendingar hefðu af
þessum tillögum.
Þessar tillögur voru m.a. til
umræðu á nýafstöðnum fundum
islenzkra og brezkra ráðherra i
London og sum atriðin tekin til al-
varlegrar yfirvegunar.
SKAKBORÐ 1
legur sovézki stórmeistarinn
Nikolaj Krogius, fulltrUi
Spasskis.
Að sögn Guðmundar, kom
ekkert nýtt fram i viðræðunum
við þá dr. Euwe og Marshall,
aðeins það að allir aðilar eru
ánægðir með gang mála.
Af og til berast hingað fregnir
um þekkta skákmenn sem hér
hyggjast dvelja i sambandi við
einvigið. Siðast bárust fréttir af
bandarisku stórmeisturunum
Hobert Byrne og Larry Evans,
sem hér ætla að dvelja allt
einvigið sem fréttamenn.
DEILDARSTJÓRI
Kjartan Guðnason hefur
verið skipaður deildarstjóri
afgreiðsludeildar Trygginga-
stofnunar rikisins, frá 1. jUni
n.k. að telja.
o
Þriöjudagur 30 maí 1972