Alþýðublaðið - 30.05.1972, Blaðsíða 10
★ Þeir sem leika sér að
drepa fugla
★ Sálarmorðingjar
★ Djöfullegt athæfi
EFTIKFAKANDI bréf hefur
mér borizt frá Stefáni Rafni:
„Góði kunningi. Nú er ég reiður,
og sný mér til þin þvi að ég veit
að þú ert góður málsvari mál-
leysingja. Ég á hér við dýrin,
sér i lagi fugla. Svo er mál með
vexti að á hvitasunnudags-
morgun klukkan niu og hálf fyr-
ir hádegi er ég var á gangi með-
fram Iðnaðarbankanum sá ég
hvar lá dauð önd. Hún haföi
augsýnilega verið rotuð með
steini þvi morðvopnið lá hjá
henni. Ég fjarlægði fuglinn, en
mér var þungt fyrir brjósti.
NAKVÆMLEGA sama sagan
skeði fyrir réttu ári, og einmitt á
sama stað, nefnilega á bilastæði
Iðnaðarbankans. Ég fann þá
dauðan æðarblika sem hafði
einnig verið rotaður með stein-
kasti. Alls ekki hafði verið keyrt
yfir þessa fugla. Nei, það var
morð að yfiríögðu ráði. Hver
veit nema það hafi verið maki
blikans sem drepinn var i fyrra
sem nú lá i valnum. Há er einu
pari færra af vinum okkar, kæri
Sigvaldi. Hvernig lizt þér á?
Megum við ef til vill reikna með
æðarfugladrápi sem árvissum
alburði á lóð Iðnaðarbankans?
SVO ER hér önnur saga. Hún er
lika sönn. Það var i kringum
siðustu sumarmál, einn dag um
nónbil skrapp ég heim að fá mér
kaffisopa og stytti mér leiö
meðfram mesntaskólanum
okkar gamla góða, eins og þú
veizt á ég heima i næsta ná-
grenni við hann. Það hittist svo
á að engin hræða svar sjáanleg
við skólabygginguna utan
nokkrar dúfur sem stilltu sér
upp með stóiskri ró og áttu sér
einskis ills von. All i einu komu
nokkrir unglingar úr skólanum,
þeir voru i háværum samræð-
um, en þó gaf einn þeirra sér
tima til að þjóna lund sinni. Sá
tók upp steinvölu og kastaði af
afli i dúfnahópinn. En sem betur
fer sluppu dúfurnar, en söm var
hans gerð. Félagar hans gerðu
enga athugasemd við fram-
komu hans, og þeir hlupu i burtu
með hlátrasköllum. Ef óþokk
inn hefði vængbrotið eina dúf-
una hefðu þeir að likindum
klappað fyrir morðingjanum.
Ég segi morðingi”, það er
stórt orð, en þeir sem eru eins
innrættir og kumpánarnir sem
nú hefur verið lýst eru sinir eig-
in sálarmorðingjar. Dúfan er
helgur fugl, tákn heilags anda.
MÉR VARÐ hugsað til Pálma
sáluga Hannessonar rektors og
náttúrufræðings. Hvað hefði
hann sagt um slikt athæfi? Ég
þekkti hann að þvi aö vera ein
lægan dýravin. Það var mann-
bætandi að blanda geði við
hann. En ef til vill hafa þessir
vondu menntamenn, sem hér
hefur verið lýst að nokkru tekið
sér til fyrirmyndar vitavörðinn
á Hornströndum sem fyrír
nokkrum árum hældi sér af þvi i
einu dagblaðanna að skjóta af
haglabyssu beint i fuglahópa.
Slikt og þvi likt er djöfullegt inn-
ræti, og þökk sé Guömundi
Hagalin rithöfundi sem for-
dæmdi þetta athæfi i Dýra-
verndaranum. — 1 sjöttu viku
sumars. Með vinarkveðju.
Stefán Rafn.
ÉG ÞAKKA Stefáni Rafni vini
minum fyrirgóða málsvörn fyr-
ir íuglana. llann hafði iðulega
samband við Hannes á horninu
hér á árunum, og einstaka sinn-
um höfum við birt eftir hann
ljóð.
Sigvaldi.
Þjálfarar
Knattspyrnuráð Keflavikur óskar að
ráða þjálfara fyrir yngri flokka banda-
lagsins.
Upplýsingar gefur Sigurður Steindórsson,
Iþróttavellinum i Keflavik. — Simi 92-
2730.
Dagstund
1 dag er þriðjudagurinn 30. mai,
sem er 151. dagur ársins 1972. Ar-
degisflæði i Reykjavik kl. 07.37,
siðdegisháflæði kl. 19.56. Sólar-
upprás kl. 03.36, sólarlag kl 23.16.
LÆKNAR
Læknastofur eru lokaöar á
laugardögum, nema læknastofan
að Klapparstig 25, sem er opin
milli 9-12 slmar 11680 og 11360.
Við vitjanabeiðnum er tekið hjá
kvöld og helgidaga vakt, simi
21230.
Læknavakt I .Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar I lög-
regluvaröstofunni i slma 50181 og
slökkvistööinni i slma 51100, hefst
hvern virkan dag kl. 17 og stendur
til kl. 8 að morgni. Um helgar frá
13 á laugardegi til kl. 8 á mánu-
dagsmorgni. Slmi 21230.
Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram i Heilsuvernd-
arstöð Reykjavíkur, á mánudög-
um' kl. 17-19. Gengjð inn frá
Barónsstig yfir brúna.
Sjúkrabifreiðar .fyrir Reykja-
vík og Kópavog eru í sima 11100.
Tannlæknavakt er í Heilsu-
verndarstöðinni, þar sem slysa-
varðstofan var, og er opin laugar-
daga og sunnudaga kl. 5-6 e.h.
Sími 22411.
A—A SAMTÖKIN.
Viðtalstimi alla virka’ daga kl.|
18.00 til 19.00 i sima 1-63-73.
SÖFlsilN
Asgrimssafn, Bergstaðastræti
7, er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4.00.
Aðgangur ókeypis.
SKAKJN
Svart: Akureyri: Atli
Benediktsson og Bragi Pálmason.
ABCDEFGH
Hvitt: Reykjavik: Hilrhar
Viggósson og Jón Viglundsson.
21. lcikur Akureyringa Re7—g6.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ,
HVERFISGÖTU 116,
(gegnt nýju lögreglustöðinni), er
opiö þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16.00.
LISTASAFN EINARS JÓN-
SSONAR.
Listasafn Einars Jónssonar
(gcngið inn frá Eiriksgötu) verð-
ur opið kl. 13.30-16.00 á sunnudög-
um IS.sept - 15.des„ á virkum
dögum eftir samkomulagi.
Bókasafn Norræna hússins er
opið daglega frá kl. 2-7.
Bókabill:
Þriðjudagar.
Blesugróf 14.00-15.00. Arbæjar-
kjör 16.00-18.00. Selás, Arbæjar-
hverfi 19.00-21.00.
Miðvikudagar.
Alftamýraskóli 13.30-15.30.
Verzlunin llerjólfur 16.15-17.45.
Kron við Stakkahlið 18.30-20.30.
Fimmtudagur.
Arbæjarkjör, Arbæjarhverfi kl.
1.30- 2.30 (Börn). Austurver,
Háaleitisbraut 68 3.00-4.00. Mið-
bær, Háaleitisbraut 4.45-6.15.
Brciðholtskjör, Breiöholtshverfi
7.15-9.00.
Laugalækur / Hrisateigur 13.30-'
15.00. Laugarás 16.30-18.00.
Dalbraut / Kleppsvegur 19.00-
21.00
(H ÚTBOÐ
Tilboð óskast i að byggja almenningssal-
erni, geymslubyggingar, sölubúð o.fl. við
iþróttaleikvang borgarinnar i Laugardal.
Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri
gegn 5.000,- króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 20. júni
n.k. kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvcgi 3 — Simi 25800
Dagheimilið Bjarkarás
Nokkur pláss laus fyrir pilta og stúlkur 13
ára og eldri.
Nánari upplýsingar hjá forstöðukonunni i
sima 85330 og skrifstofu Styrktarfélags
vangefinna, simi 15941.
Heimilisstjórnin.
Þriðjudagur 30. mai
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Fósturbarnið. Framhalds-
leikrit frá sænska sjónvarpinu
eftir Carin Mannheimer. Leik-
endur Ingvar Hirdvall, Birgitta
Palme, Stig Thorstensson, Elsa
Dahlgren og Tove Waltenburg.
1. þáttur. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir. Einstæð móðir
verður að láta barn sitt frá sér
og hyggst siðar taka við uppeldi
þess. (Nordvision — Sænska
sjónvarpið)
21.20 Hlutverk Háskóla tslands i
þjóölifinu. Umræðuþáttur i
sjónvarpssal. Umræðum stýrir
Guðlaugur Þorvaldsson,
prófessor.
22.20 tþróttir. M.a. mynd frá
landsleik i knattspyrnu milli
Skota og Walesbúa. Umsjónar-
maður Ómar Ragnarsson..
Dagskrárlok óákveðin.
Cltvarp
Rakarastofur
verða lokaðar alla laugardaga i júni, júli
og ágúst 1972.
Meistarafélag hárskera.
7.00 Morgunútvarp.
Við sjóinnkl. 10.25: Bergsteinn
Á. Bergsteinsson fiskmats-
stjóri talar um gæði fiskfram-
leiðslu og fiskveiðilogsögu.
Fréttir kl. 11.00. Stundarbil
(endurtekinn þáttur F.Þ.)
11.35: Sinfóniuhljómsveitin i
Boston flytur hljómsveitar-
þætti eftir Rossini, Liszt,
Berlion og Beethoven, Charles
Munch stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Eftir hádegiðJón B. Gunn-
laugsson leikur létt lög og
spjallar við hlustendur.
14.30 Siðdegissagan: „Einkalif
Napólcons” eftir Octave
Aubry.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miðdegistónleikar: Pianó-
leikur.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Saga frá Afriku: „Najgwe”
eftir Karen Herold Olsen.
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Fréttaspegill.
19.45 íslenzkt umhverfi. Fjallað
verður um þurrkun lands.
20.00 Lög unga fólksins.
Ragnheiður Drifa Steinþórs-
dóttir kynnir.
21.00 iþróttir Jón Asgeirsson sér
um þáttinn.
21.20 Kýrusarrimur Dr. Jakob
Jónsson flytur siðara erindi
sitt.
21.40 Samleikur i útvarpssal
Guðný Guðmundsdóttir og
Halldór Haraldsson leika
Sónötu fyrir fiðlu og pianó eftir
Béla Bartók.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Gömul saga”
eftir Kristinu Sigfúsdóttur.
22.35 Lög frá Siberiu. Þjóðlaga-
kórinn i Omsk syngur, Georgi
Pantukhoff stjórnar.
22.50 A hljóðbergi Inga Þórarins-
son les úr verðlaunabók
Norðurlandaráðs „Sjö orðum i
neðanjarðarlestinni’ eftir
sænska skáldið Karl Vennberg.
— Á undan lestrinum flytur
Njörður P. Njarðvik lektor
stutt spjall um skáldið.
23.20 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
#
Þriðjudagur 30 mai 1972