Alþýðublaðið - 30.05.1972, Blaðsíða 12
alþýðu
Alþýöubankínn hf
ykkar hagur/okkar metiffeóur
KOPAVOGS APOTEK
Opið öli kvöld til kl. 7.
Laugardaga til kl.2.
Sunnudaga miHi kl. 1 og{3.
SENDtBILASTÚÐIN HF
AFTUR-
HVARF
Sú var tiöin, aö hvitir menn
lögöu hart aö sér viö aö kenna
vesalings beru negrunum i
Afriku siösemi I kiæöaburöi. Nú
hefur dæmíö gersamlega snúizt
viö. Nú eiga vesalings siösömu
Afrikubúarnir i miklum erfið-
ieikum meö aö verjast óheiila-
áhrifum siölausra hvitingja i
sambandi viö klæöaburö.
Stuttpilsnatizkan og huppa-
lepparnir svonefndu hafa vikiö
mikla andúö og gremju i Afriku
allt upp tii æöstu embættis-
manna. Og almenningur er
sama sinnis. „Siösamur”
múgur hefur þannig iöuiega
ráöist á litiö klæddar negra-
stúlkur á gangi i borgum og
bæjum Afrikulanda og gefiö
þeim velúti látna ráöningu fyrir
vikiö. Um s.l. heigi var svo
stuttpilsna- og huppaleppa-
tizkan fordæmd af hvorki meira
né minna en tveim afriskum
forsetum.
Amin, forseti Uganda, hefur
gefiö út opinbert bann viö þvi aö
ungar stúikur fklæöist stuttpiis-
um, huppaieppum eöa siöpils-
um meö hárri v-laga klauf aö
framan. i Ken.ya hefpr
Kenyatta forseti skoraö á ung-
ar stúikur aö sýna sig ekki ut-
an dyra i svo hneykslanlegum
klæðum. Hann sagöi i ræöu, aö
notkun stuttpiisa væri landinu
til skammar — einkum og sér i
lagi gagnvart útiendingum, sem
sæju stúlkur i stutt-stuttpilsum
spásséra um hálfberar á götum
Nairobi.
i Uganda hefur Amin forseti
þó visað á bug hugmyndum um
aö banna stuttpiisin og annan
„ósæmilegan" klæönaö meö
iögum. Hann hefur sagt, aö for-
eldrarnir séu ábyrgir fyrir upp-
eldi barnanna og þá um ieiö á
klæðnaði þeirra. Þó hefur hann
samþykkt, aö gefa út tilskipun ■
um, hvaöa kiæönaöur sé ólög-
legur og hvaöa sektir þeir eöa
öllu heldur þær þurfi aö borga,
sem klæðist slikum fötum.
SIGLA
ÁFRAM
Um miðnætti s.l. ákváöu deilu-
aöiiar aö verkfalli stýrimanna á
kaupskipaflotanum veröi frestað
I viku, eöa til mánudagsins 5.
júni.
Akvöröunin um frestingunina
var gerö til aö gefa Féiagsdómi
ráörúm tii aö kveöa upp dóm
varöandi ágreining þann, sem
risinn er miili deiluaöiia um lög-
mæti verkfallsins.
HOLDSVEIKI-
TILFELLI í
DANMÖRKU
TREG SALA I
TOPPHÝSUM
Enn ein sönnun þess hversu
mikill skortur er á nýjum ibúðum
i Reykjavik er sala ibúða i fjöl-
býlishúsi Byggingasamvinnufé-
lags atvinnubilstjóra.
Nýlega var gengið frá samn-
ingum vegna kaupa á 24 ibúðum
af 200 i húsinu, en áður en gengið
var frá þeim voru hvorki fleiri né
færri en 100 manns á biðlista.
Allar ibúðirnar i blokkinni hafa
nú gengið út fyrir utan tvö topp-
hýsi („penthouse”) ofan á þaki
blokkarinnar.
Að sögn Þorvalds Jóhannes-
sonar hjá Byggingasamvinnufé-
lagi atvinnubilstjóra hafa félags-
menn ekki sýnt þessum ibúðum
áhuga.
vegna þess hversu þær eru stórar.
Er hér um að ræða sjö her-
bergja ibúðir.
Þá mun einnig ráða nokkru, að
á þakbrúninni hafa verið byggðir
eins konar varnargarðar til þess
að forða slysum og byrgja þeir
óhjákvæmilega útsýni úr ibúð-
unum.
Ein þeirra er reyndar seld, en
tvær eru enn á sölulista.
Taldi Þorvaldur, að áhugaleys-
ið um ibúðirnar væri sennilega
• •
LAUNAJOFNUDURINNA
ENNÞÁ LANGT í LAND
FRA ÞINGI VERKA-
MANNASAMBANDSÍNS
A 5. þingi Verkamannasam-!
bands tslands, sem haldið var nú
um helgina, var m.a. gerð eftir-
farandi áiyktun um kjaramál:
Þingið telur, að sú stefnumótun
um launajöfnuð, sem sigraði með
samningum 4. des., hafi enn ekki
nándar nærri skilað þeim
árangri, sem nauðsynlegt er að
tryggja, ef láglaunastéttirnar
eiga að geta lifað mannsæmandi
lifi af hóflegum vinnudegi. Telur
þingið þvi höfuðnauðsyn að stefna
aukins launajafnaðar verði um
nokkra framtið a.m.k. hin ráð-
andi stefna innan verkalýðs-
hreyfingarinnar sem heildar, og
fulltreystir þvi, að um slika
stefnu verði ekki siður samstaða
en reyndin varð i siðustu samn-
ingum.”
t greinargerð fyrir ályktun
þessari kemur m.a. fram að fjár-
skortur hefur frá byrjun staðið
sambandinu fyrir þrifum og að
þar sé að leita hluta orsakanna til
þess, að eigi hefur svo vel tekist
til með starfið sem skyldi. Megi
þvi vera ljóst, að efla verði fjár-
hag sambandsins og að þvi upp-
fylltu gera þær ráðstafanir sem
mest séu aðkallandi, til þess að
sambandið verði það tæki i hags-
munabaráttunni sem þvi hafi
upprunalega verið ætlað að
verða.
Af þessum ástæðum samþykkti
þingið að skattur til sambandsins
hækki hlutfallslega miðað við
hækkun launa i almennri vinnu.
t aðalstjórn Verkamannasam-
bandsins fyrir árin 1972 og 1973
voru kosnir: Formaður, Eðvarð j
Sigurðsson; varaform, Hermann
Guðmundsson; ritari, Karl Stein-
ar Guðnason og gjaldkeri, Björg-
vin Sigurðsson.
t Danmörku hefur orðið vart I
fyrsta tilfellis af holdsveiki á
þessari öld. Sjúklingurinn er ung-
ur maður frá Thailandi, sem
smitaðist i heimalandi sinu, og
liggur nú á sjúkrahúsi i Óðins-
I véum.
Ekki er sögð nein hætta á að
sjúkdómurinn breiðist út.
Samkvæmt tölum alþjóða heil-
brigðisstofnunarinnareru um það
bil 800.000 holdsveikir i heiminum
i dag, og aðeins 8% þeirra eru
undir læknishendi.
Læknar og hjúkrunarfólk geta
unnið meðal holdsveikra árum
saman án þess að smitast, og sagt
er að sé nægilegs hreinlætis gætt
sé engin hætta á smitun.
Þetta er Islenzk fegurö anno
1972, aö mati dómnefndar is-
lenzkrar feguröarsamkeppni.
Stúlkan er 19 ára, Þórunn
Simonardóttir, og var krýnd i
Háskólabiói aðfaranótt
laugardags.
VAR EKKERT
UM OKKUR
Hann var hálf skuggalegur á
siöuna þessi, enda var ljós-
myndaranum okkar ekki tekið
beinlinis fagnandi þegar hann
vildi drifa sig um borö til frekari
rannsókna meö myndavélina.
Sannast sagna var hann svona
hálfpartinn rekinn frá boröi.
Þetta er austur-þýzkur skut-
togari, annar tveggja sem voru
hér um helgina vegna biiana.
Aiit útiit hans bar þess vott aö
hann heföi átt langa útivist — og
stranga.