Alþýðublaðið - 30.05.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.05.1972, Blaðsíða 4
Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í júní 1972 Fimmtudaginn 1. Júni R-8101 M1 R-8250 Föstudaginn 2. R-8251 ” R-8400 Mánudaginn 5. R-8401 ” R-8550 Þriðjudaginn 6. R-8551 ” R-8700 Miðvikudaginn 7. R-8701 ” R-8850 Fimmtudaginn 8. R-8851 ” R-9000 Föstudaginn 9. R-9001 ” R-9150 Mánudaginn 12. R-9151 ” R-9300 Þriðjudaginn 13. R-9301 ” R-9450 Miðvikudaginn 14. R-9451 ” R-9600 Fimmtudaginn 15. R-9601 ” R-9750 Föstudaginn 16. R-9751 ” R-9900 Mánudaginn 19. R-9901 ” R-10050 Þriöjudaginn 20. R-10051 ” R-10200 Miðvikudaginn 21. R-10201 ” R-10350 Fimmtudaginn 22. R-10351 ” R-10500 FÖstudaginn 23. R-10501 ” R-10650 Mánudaginn 26. R-10651 ” R-10800 Þriðjudaginn 27. R-10801 ” R-10950 Miðvikudaginn 28. R-10951 ” R-11100 Fim m tudaginn 29. R-11101 ” R-11250 Föstudaginn 30. R-11251 ” R-11400 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 8,45 til kl. 16,30. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöunum til skoðunar. Við skoðun skuiu ökumenn bifreiðanna leggja fram full- gild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vátrygg- ingargjald ökumanna fyrir árið 1972 séu greidd og lögboð- in vátrygging fyrir hverja bifreið sé I gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki I bifreiðum sin- um, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda rikisút- varpsins fyrir árið 1972. Ennfremur ber að framvisa vottorði frá viöurkenndu viö- gerðarverkstæði um,að ljós bifreiðarinnar hafi verið stillt. Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera vel iæsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 25. mai 1972. Sigurjón Sigurðsson Kidde handslökkvitækið er dýrmætasta eignin á heimilinu, þegar eldsvoða ber að höndum. Kauptu Kidde strax í dag. I.Pálmasonhf. VESTURGÖTU 3. SiMI: 22235 STJORNIN 5 ——■'r ■' Neytendur eiga að gera það! Og það er rikisstjórn, sem kennir sig við verkalýðshrey fingu, sem hefur slikar fyrirætlanir. Verður hennar næsta skref kannski að láta islenzk heimiii bera kostn- aðinn af endurnýjun hraðfrysti- húsanna i hækkuðu fiskverði? Þetta cru nokkrir kaflar ur 10 mánaða sögu rikisstjórnar, scm vill kalla sig „stjórn hinna vinn- andi stétta”. Er furða, þótt fólki þyki sem þar hafi verið sagt eitt mest öfugmæla á islandi? TILBOÐ OSKAST í nokkrar fólksbifreiðar og sendiferðabif- reið,er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 31. mai kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna Saumakonur Tvær saumakonur óskast nú þegar til sumarafleysinga á saumastofu Borgar- spitalans. Nánari upplýsingar veitir yfirsaumakona i sima 81200. Reykjavik, 25.5.1972. Borgarspitalinn Almannatryggingar í Gullbringu- og Kjósarsýslu Bótagreiðslur almannatrygginganna i Gullbringu- og Kjósarsýslu fara fram sem hér segir: í Seltjarnarneshreppi fimmtudaginn 1. júni kl. 10-12 og 1.30-5. 1 Mosfellshreppi föstudaginn 2. júni kl. 1-3. 1 Kjalarneshreppi föstudaginn 2. júni kl. 3.30- 4.30. í Kjósarhreppi föstudaginn 2. júni kl. 5-6. í Njarðvikurhreppi mánudaginn 5. júni kl. 1-5. í Grindavikurhreppi þriðjudaginn 6. júni kl. 1-4. 1 Gerðahreppi miðvikudaginn 7. júni kl. 10-12. í Miðneshreppi miðvikudaginn 7. júni kl. 1.30- 4. í Vatnsleysustrandarhreppi fimmtudag- inn 8. júni kl. 2-3. Sýslumaðurinn i Guilbringu- og Kjósarsýslu. r SUMARFAGNAÐUR í KVÖLD Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur heldur sumar- fagnað i kvöld, þriðjudaginn 30.maí, að Hótel Esju. Á dagskránni: Gunnar Eyjólfsson, leikari les upp kvæði og skemmtir. Elín Guðjónsdóttir flytur erindi. Björn Þorsteinsson kynnir þjóðlög. Kynnir verður Guðlaugur Tryggvi Karlsson. Á fundinum verða kaffiveitingar. Fjölmennum! Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur. Frá gagnfræðaskólum Reykjavíkur Innritun nemenda, sem ætla að stunda nám i 3. og 4. bekk gagnfræðaskólanna i Reykjavik næsta vetur, fer fram fimmtu- daginn 1. júni og föstudaginn 2. júni n.k. kl. 14.00 — 18.00 báða dagana. Það er mjög áriðandi, að nemendur gangi frá umsóknum sinum á réttum tima, þvi ekki verður hægt að tryggja þeim skóla- vist næsta vetur, sem siðar sækja um. Um skiptingu skólahverfa er visað til orð- sendingar, er nemendur fengu i skólunum. Fræðsiustjórinn i Reykjavik. t Móðir og ten^damóðir okkar Henrietta Gissurardóttir andaöist að Sólvangi 26. mai. Kristbjörg Tryggvadóttir. ► Sæmundur Jónsson. Meistarabragur 9 er næg hjá ÍBK. Vörnin var mjög sterk i þcssum leik, sömu- leiöis tcngiliðirnir. i framlin- unni var Steinar stórhættuiegur. í heiidina átti ÍA liðiö afieitan dag, og aðeins Teitur sýndi ein- hverja baráttu að ráði. Vörnin brást, sömuleiöis tengiliöirnir, menn eins og Björn Lárusson sáust ekki i leiknum. —SS. HÆKKUN 1 fram í framfærsluvísitöl- unni. Þetta verður í þriðja sinn á árinu sem verð á landbúnaðarvörum hækk- ar. í janúar varð hækkun vegna niðurfellingar nið urgreiðsla, en í marz voru ákveðnar hækkanír vegna iaunahækkananna í desember, og hafa þær verið að koma smám saman, sbr. hækkun á pylsum, áleggi o.fl. kjöt- meti. L)R OG SKARTGRIPIR KCRNELÍUS JONSSON SKOLAVÚROUSTIG 8 BANKASTRÆ Tl 6 **-*t8‘>88-l8600 o Þriðjudagur 30 maí 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.