Alþýðublaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 4
HÓLABISKUP 3 RAFVIRKJAR 1 Washington D.C. og var Amleto Cicognani kardináli vigslu- faðir hans. Þau 23 ár, er herra Jóhannes sat á biskupsstóli framkvæmdi hann margar vigslur. Árið 1966 fékk hann lausn frá embætti og dvaldist siðustu ár ævi sinnar vestur i Bandarikjunum. Hann hafði átt við mikla vanheilsu að striða hin siðustu ár. - Útför herra Jóhannesar biskups fer fram i Sioux Falls. GLER 3 þvi öllu hefði þurft að fara fleiri en eina yfirferð. Af þessu stafaði mikil hætta fyrir vegfarendur og bila, og hann bætti þvi við, að siðustu tvö árin hefði yfirleitt borið miklu meira á þessu við skemmtistaðina en áð- ur. A laugardags- og sunnudags- morgnum i vetur hefur alltaf reynzt nauösynlegt að láta fara aukaferðir til þess að hreinsa upp glerbrot fyrir utan skemmtistaði borgarinnar. Svo mikill var sóðaskapurinn, að nauðsynlegt reyndist að fara enn eina yfirferð yfir Austur- stræti i gærmorgun til þess að ná endanlega burtu sinnepsklessum, spyju og gosdrykkjaslettum. endum og kemur I veg fyrir það þeir borgi annað en það, sem unnið hefur verið. Annars furða ég mig á þessu frumhlaupi rafverktakanna i miðjum sáttaviðræðum, ekki sizt vegna þess að þessar yfirlýsingar þeirra stangast á við fvrri vfirlvs- ingar þeirra. Samninganefnd raf verktaka lýsti þvi nefnilega yfir á sáttafundi s.l. föstudag, að hún væri reiðubúin að semja um skilyrðislausa ákvæðisvinnu i ný- lögnum, fengju þeir sjálfir við- unandi hækkun á álagningu.” — HANDÍÐASYNING Svo mikil hefur aösóknin aö handiðasýningu borgfirzkra kvenna veriö, að hún mun standa cinum degi iengur en ætiað var. Ilenni átti að ljúka i gærkvöldi, cn mun standa fram á kvöld. Samtals hafa nú sótt sýninguna 800 manns. UR OG SKARTGRiPIR KCRNELÍUS JONSSON skölavOroustig 8 BANKASTRÆ Tl 6 18 “>88-18600 & SKIPAUT(í€R0 RIKISINS M.s. esja fer vestur um land i hringferð laugar- daginn 24. þ.m. Vörumóttaka þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag til Patreksfjárðar, Tálknafjarðar Bildudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, Bolungarvikur og ísafjarðar. Umferðarfræðsla 5 og 6 ára barna í Hafnarfirði, Gullbringu- og Kjósarsýslu Lögreglan og umferðarnefndir efna til umferðarfræðslu fyrir 5 og 6 ára börn. Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar klukkustund i hvort skipti. Sýnt verður brúðuleikhús og kvikmynd. Börnin fá verkefnaspjöld og eru þau beðin að mæta með liti. 22.—23. júni 6 ára börn 5 ára börn Viðistaðaskóli, Hafnarf. 09.30 11.00 Lækjarskóli 14.00 16.00 26. júni — 27. öldutúnsskóli júni. 09.30 11.00 Barnask. Garðahrepps 14.00 16.00 28. — 29. júni Grindavik. 5 og 6 ára 10.30 Barnaskóli Njarðvikur. (Vogar, Vatnsleysuströnd og Njarðvik). 5 og 6 ára 13.00 Barnaskólinn Gerðum 5 og 6 ára 14.30 Barnaskólinn Sandgerði 5 og 6 ára 16.00 30. júni. Varmárskóli Mosfellssveit 5 og 6 ára 10.00 Lögreglan i Hafnarfirði. Gullbringu- og Kjósarsýslu. Afmælis- getraun I tilefni 70 ára afmælis Sambands islenzkra samvinnufélaga og 90 ára afmælis elzta kaupfélags landsins, verðurefnt til afmælisgetraunar i kaupfélagsbúðunum dagana 21.-24. þ.m. Allir þeir, sem i búðirnar koma til þess að gera viðskipti, þá 4 daga, sem getraunin stendur, fá i hvert sinn afhentan getraunaseðil með 10 léttum spurningum um Samvinnuhreyfinguna. Svona körfur eru i búðunum og i þeim vörur fyrir 3-4 þús. kr. Dregið verður um hverja körfu úr réttum lausnum fimmtudaginn 29. júni. Skilafrestur getrauna- seðlanna er til miðvikudags 28. júni. Auk þess er dregið úr lausnum allra vinnings- hafa hverrar búðar um ferð fyrir tvo með Sam- bandsskipi til meginlands Evrópu. Komið i kaupfélagsbúðirnar næstkomandi miðvikudag, fimmtudag, föstudag og laugardag og takið þátt i Afmælisgetrauninni. Sambandið og kaupfélögin Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Hvammstanga. Kaupíélagið útvegar félagsmönnum sínum nauðsynjavörur eftir því sem ástæður leyfa á hverjum tíma, og tekur framleiðsluvörur þeirra í umboðssölu. © Þriðjudagur 20. júni 1972.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.