Alþýðublaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 8
LAUGARASBÍO Slmi 32075 Dauðinn i rauða jagúarnum Hörkuspennandi þýzk-amerisk njósnamynd i litum, er segir frá ameriska F.B.t. lögreglumannin- um Jerry Cotton sem var agn fyr- ir alþjóðlegan glæpahring tsl. texti. George Nader og Neinz Weiss Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. HAFNARBÍÓ ÉG NATALiA Bráðskemmtileg og hritandi bandarisk litmynd um ungu stúlkuna, sem fanst hún vera svo ljót. FATTY DUKE JAMES FAKENTINO tsl. textil Sýnd kl. 9 siðasta sinn KÓPAVOGSBÍÓ Synir Kötu Elder. Viðfræg amerisk litmynd. Æsispennandi og vel leikin. tslenzkur texti. John Wayne Dcan Martin Martha Hyer Endursýnd kl. 5,15 og 9. Böpnitíj börnuíB HASKÓLABÍÓ Tálbeitan (Assault) Ein af þessum frægu sakamála- myndum frá Rank. Myndin er i litum og afarspennandi. Leik- stjóri: Sidney Hayers. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Suzy Kendall Frank Finlay Sýnd kl. 5, 7 og 9. IKFELA6 YKJAVfKBR' DÓMINÓ i kvöld kl. 20.30 6. sýning. Gul kort gilda ATÓMSTÖDIN miðvikudag kl. 20.30. DÓMINÓ fimmtudag kl. 20.30. siöustu sýn- ingar á leikárinu. S. Helgason hf. STEINIVJA Einholti 4 Slmar 26677 og 14254 TÓNABIÓ Simi 31182 Viðáttan mikla (The Big Country) Heimsfræg og snilldar vel gerð amerisk stórmynd i litum og Cinemascope. islenzkur texti Leikstjóri: William Wyler Aðalhlutverk: Gregory Peck, Jean Simmons, Carroll Baker Charlton Heston, Burl Ives. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. STJÖRNUBÍÓ Launsátur (Thc Ambushers) tslenzkur texti Afar spennandi og skemmtileg ný amerisk njósnamynd i Technicol- or. Leikstjóri: Henri Levin. Eftir sögu ,,The Ambushes” eftir Don- ald Hamilton. Aðalhlutverk: Dean Martin, Senta Berger, Janice Rule. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. HAFNARFJARÐARBIÓ Ríó Lobo Hörkuspennandi og viðburðarik bandarisk litmynd með gamla kappanum John Wayne. islenzkur texti Sýnd kl. 9. Siðasta sinn —— ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ S.l ALFSTÆTT FÓLK sýning miðvikudag kl. 20. Na'st siðasta sinn. IIV KK SI) AGSDR AUM UR OG ÓSIGur sýning limmtudag kl. 20. Siöasla sinn. ÓKLAIIOMA sýning föstudag kl. 20. Næst siöasta sinn. Gestaleikur: BALLETTSYNING DAME MARGOT FONTEYN OG FLEIRI. 1. Dame Margot Fonteyn og Karl Musil dansa atriði úr ,,Svana- vatninu” og ..Rómeó og Júlia” 2. l.vdia Iliaz Cruz og Luis Fuente dansa atriði úr ,,Don Quixote" og „Sjóræningjanum" 3. Soili Arvola og Lco Ahonen dansa atriði úr ..Hnetubrjótnum” ..Giselle” og ,,La Favorita” 1. Grace Iloty og Julio Horvath dansa atriði úr „Vorleysingum”, ,.Opus II" og ..Paradox" 20 manna hljómsveit: einleikarar úr Filharmóniunni i Miami Stjórnanadi: Ottavio de Rosa Sýningar þriðjudag 27. júni og Miðvikudag 28. júni kl. 20.30. Athygið brcyttan sýningartima Aöeins þessar tvær sýningar Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. FRAM Á TOPPINN EFTIR STÚRSIGUR YFIR SKAGAMÖNNUM Akurnesingar sóttu ekki gull i greipar Fram á Laugardalsvell- inum í gærkvöldi. Þvert á móti mátti Skagaliðið þola stórt tap i leiknum, þrisvar lá knötturinn i marki þeirra, án þess aö liðinu tækist að svara fyrir sig. Sigur Fram var fyllilega verðskuldað- ur, i leik sem lengst af var þóf- kenndur og leiðinlegur á að horfa, en batnaði þegar á leið. Sigur Kram er þó I það stærsta, en hann kemur liðinu á toppinn i deildinni að nýju. Mörk Fram voru öll skoruð með skalla, og þau voru hver öðru fall- egra. Það fyrsta kom á 15. min- útu. Kristinn Jörundsson átti þá fast skot að marki, boltinn barst út til Erlendar hægra megin sem gaf hann fallega fyrir markið. Þarkom Asgeir Eliasson svífandi og skalliði boltann með glæsibrag i markið. Einar markvörður Skagamanna var heldur seinn út. Lengi vel var leikurinn tilþrifa- litill, og það var ekki fyrr en á 19. minútu seinni hálfleiks sem dró verulega til tiðinda. Þá tók Egg- ert Steingrimsson hornspyrnu frá vinstri, Marteinn Geirsson kom á fullri ferð inn i markteiginn og skallaði boltann i netið með feikn- arafli. Fallegasta mark ieiksins. A 40. mínútu hálfleiksins inn- siglaði Fram sigurinn með skallamarki Erlendar, sem kom eftir að Agúst bakvörður hafði brotist upp vinstra megin og gefið Skagaliðið saknaði illilega Matthiasar Hallgrimssonar sem á við meiðsli að striða, brjósklos i hné. fyrir. Þarna var Einar mark- vörður aftur seinn á ferð. Framliðið sýndi á köflum skin- andi leik i gærkvöldi, sannkallað- an „brillians". Eins og oft áður var Asgeir Eliasson heilinn á bak við flestar gerðir Framara, en einnig vakti Snorri Hauksson mikla athygli. Aðrir áttu góðan leik. Akranesliðið var hvorki fugl né fiskur, og var Matthiasar greinilega saknað, en hann á við meiðsli að striða. —SS. ÞEIR ÞURFA AB ÞRAMMA 15-20 KM HVERN DAC! Um helgina var valið landslið Islands i golfi, sem taka mun þátt i Norðurlandamótinu i golfi sem fram fer i Rungsted i Danmörku 15. og 16. júli næstkomandi. 1 lið- inu eru 6 kylfingar, og með þeim fara Konráð Bjarnason sem verð- ur aðalfararstjóri og Þorvaldur Asgeirsson golfkennari, sem verður þjálfari. I landsliðið voru þessir valdir: Þorbjörn Kjærbo GS, Einar Guðnason GR, Óttar Yngvason GR, Björgvin Hólm GS, Björgvin Þorsteinsson GA og Gunnlaugur Ragnarsson GR. Er þetta val eins og búist var við, nema hvað val uUinnaugS n,agr.arssonar kciTiur kannski einhverjum spánskt fyrir sjónir. Gunnlaugi hefur ekki gengið sérlega vel upp á siðkastið, en val hans mun aðallega vegna þess hve hann er i góðri úthaldsþjálf- un. Völlurinn i Rungsted er 6040 metra langur, og verða 36 holur leiknar hvorn dag. Kylfingarnir þurfa þvi að ganga 15-20 kíló- metra á hverjum einasta degi. Það er þvi ákaflega mikilvægt að úthald þeirra sé gott, og með það i huga var landsliðið valið. Flest allir þessir kylfingar sem valdir hafa verið, hafa staðið sig með mikium ágætum i golfinu að undanförnu. Einar Guðnason er tvimælalaust sterkastur þeirra i dag, eins og sigrar hans i vor og sumar hafa sýnt og sannað. Björgvin Þorsteinsson varð ls- Tugþrautarlandskeppnin við Englendinga og Spánverja fer fram um næstu helgi. Þeir Val- björn Þorláksson, Elias Sveinsson og Stefán Hallgrimsson hafa verið valdir til að keppa fyr- ir Islands hönd i keppninniv< landsmeistari i tyrra, en hann hefur litið getað æft að undan- förnu vegna prófanna. Armann vann iR og Valur vann KR I islandsmótinu i handknatt- leik utanhúss i gærkvöldi. Loka- tölur voru ekki kunnar. Sjúkraliðar Sjúkraliði óskast til starfa við heima- hjúkrun Heilsuverndastöðvar Reykja- vikur frá 1. júli n.k. Fullt starf. Forstöðu- kona veitir nánari upplýsingar i sima 22400 frá kl. 9-12. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. ALLS STAÐAR Síðustu fréttir: UTBOÐ Tilboð óskast í múrverk, innréttingar og fullnaðarfrágang ó skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði, sem nú er í byggingu við Suðurlandsbraut 30 í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent i verkfræðistofu vorri frá og með þriðjudeginum 20. júni 1972 gegn 3.000,- kr. skilatryggingu. Til- boð verða opnuð á sama staö miðvikudaginn 28. júni 1972 kl'. 11.30. Verkfræðiskrifstofa Sigurðar Thoroddsen s.f., Armúla 4, Reykjavík. © Þriðjudagur 20. júní 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.