Alþýðublaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 10
KAUPFELAGIÐ er bundið við héraðið, svo að aldreti verður skilið þar á milli. Kjörorðið er: Að hafa ek'ki af öðrum, en hjálpa hver öðrum. Kaupfélag Önfirðinga Flateyri. Góðar vörur á hagstæðu verði tryggjd betri afkomu Það eru hyggindi — sem i hag koma — að verzla við kaupfélagið KAUPFÉLAGIÐ IngÓlfUÍ SANDGERÐI FRA GAGNFRÆÐASKOLUNUM í KÓPAVOGI Væntanlegir nemendur i 3. 4., 5., og 6. bekk þurfa að skila umsóknum um skóla- vist fyrir júnilok. Fræðsluskrifstofa Kópa- vogs tekur á móti umsóknum milli kl. 9-12. Þeim nemendum, sem ekki senda inn um- sóknir fyrir tilskilinn tima, er ekki hægt að tryggja skólavist i haust. Með umsókn um 5. bekk skal fylgja ljósrit af gagnfræða- prófsskirteini, en inntökuskilyrði eru þau, að nemandi hafi hlotið einkunnina 6,0 á samræmdi gagnfræðaprófi. Skólastjórar. í dag er þriðjudagurinn 20. júni, og er það 172. dagur ársins 1972. Árdegisháflæði i Heykjavik kl. 01.06. Siðdegisháflæði kl. 13.46. Sólarupprás kl. 2.55, sólarlag kl. 24.04. LÆKNAR Læknastofur eru lokaöár á laugardögum, nema læknastofan að Klapparstlg 25, sem er opin milli 9-12 sifnar 11680 og 11360. Við vitjanabeiönum er tekið hjá kvöld og helgidagavakt, simi 21230. Læknavakt i Hafnarfiröi og Garðahreppi: Upplýsingar i lög- regluvarðstofunni i sima 50131 og slökkvistööinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur, á mánudög- um kl. 17-19. Gengið inn frá Barónsstíg yfir brúna. Sjúkrabifreiðar ‘fyrir Reykja- vik og Kópavog eru í sima 11100. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varöstofan var, og er opin laugar- daga og sunnudaga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. FELAGSLIF Ásprestakall. Safnaðarferðin verður farin 24 —25. júni, n.k. Farið verður til Vikur i Mýrdal. Upplýsingar hjá Guðnýju i sima 33613. Kclagsstarf eldri borgara. Miðvikudaginn 21. júni verða skoðunarferöir i kirkjur Reykja- vikur. Lagt verður af stað frá Alþingishúsinu kl. 1 e.h. Vinsam- lega tilkynnið þátttöku til Félags- starfs eldri borgara. Simi 18800. Svart: Akureyri: Átli Benediktsson og Bragi Pálmason. ABCDEFGH Kidde handsiökkvilækið er dýrmætasta eignin á heimilinu, þegar eldsvoða ber að höndum. Kauptu Kidde strax í dag. I.Pálmasonhf. VESTURGÖTU 3. SIMI: 22235 00 O) Ol 4* Cð to A wm Aí á I m iCM oo b- <o lO « « ABCDSFGH Hvitt: Reykjavik: Hilmar Viggósson og Jón Viglundsson. 28. leikur Akureyringa Rc5. RUSSAR 7 t Hjartkær eiginmaöur minn Sigurður Jóhannsson, skipstjóri, verður jarðsettur frá Frfkirkjunni, miðvikudaginn 21. júní kl. 2. e.h. Blóm vinsamlegast afþökkuö, en þeir sem vilja minnast hans, eru beðnir að láta Krabbameinsfélagið njóta þess. Hjördis Einarsdóttir og börn. Hans Herradómur Jóhannes Tryggvi Gunnarsson Hólabiskup af reglu Montfortpresta, andaðist i Drottni, eftir langa og erfiða legu, hinn 17. júni í Sioux Falls, Suður Dakota. Otförin fer fram i Sioux Falls, föstudaginn 23. júni og sálu- messa verður einnig flutt i Dómkirkju Krists Konungs, i Landakoti, föstudaginn 30. júni kl. 8 siðdegis. Hinrik biskup Frehen. drekkur fyrir peninga, sem hann fær eftir óþekktum leiðum. 19. mai var hann drukkinn og réðist að vörðum laganna með ókvæðis- orðum. Aðrir, sem tóku þátt i þessum „atburði” voru einnig teknir fast- ir og kallaðir til yfirheyrslu. France-Soir og fleiri vestræn blöð hafa gert sér mat úr þessum atburði, en blöð i Kaunas verkamenn i Litháen, stúdentar, visindamenn og aðrir mennta menn hafa einróma fordæmt hin- ar ruddalegu aðgerðir og styðja þær ráðstafanir, sem yfirvöldin hafa gert. Að lokum langar mig að vitna i bréf foreldra Romas Kalanta, sem lét lifið á svo sorglegan hátt. „Fjölskylda okkar hefur orðið fyrir sárum harmi”, skrifuðu þau dagblaði i Kaunas. „Allir munu skilja sorg foreldranna. Einhverjir óábyrgir aðilar hafa notfært sér sorg okkar, tala um ofsóknir gegn ættingjum okkar og reyna að spilla friði i borginni. Aðrir fylgja fordæmi þeirra af hreinni forvitni og auka á harm okkar. Enginn maður hefur rétt til þess að hegða sér þannig. Það bezta fyrir fjölskyldu okkar væri að fá að vera i friði”. • vera i friði”. Ég held, að menn ættu ekki að vera að gera heilsufarsleg vanda mál að þjóðernisvandamálum eða afbrotamennsku að stjórn- málum”. 20.00 Frcttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Steinaldarmennirnir. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20.55 Frá Listahátið ’72. Tón- leikar i Laugardalshöll. Yehudi Menuhin og Vladimar Ashken- Útvarp ÞRIÐJUDAGUR 20. júní Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunn- laugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. azy leika sónötu nr. 1, i B-dúr, op. 78 eftir Johannes Brahms. 21.15 ólik sjónarmið. Umræðuþáttur i sjónvarpssal. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 22.05 iþróttir. M.a. mynd frá landskeppni i sundi miili Dana og Norðmanna. (Nordvision — Norska sjónvarpið) Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok óákVeðin. 14.00 Prestastefna sett i Norræna húsinu. 15.15 Fréttir. Tilkynningar. 15.30 Miðdegistónieikar: Tónlist eftir Chopin. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Saga frá Lapplandi: ,, Lajla” eftir A. J. Friis Kristin Svcinbjörnsdóttir les (4). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fréttaspegill. 19.45 tslenzkt umhverfi. Páll Sveinsson landgræðslustjóri talar um græðslu mela og sanda. 20.00 Lög unga fólksins. Sigurður Garðarsson kynnir. 21.00 iþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. . 21.20 Frá leikhúsum i Ráð- stjórnarrikjunum. Sveinn Einarsson flytur erindi. 21.40 Amerisk trúarljóð. Golden Gate kvartettinn syngur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Gömul saga” eftir Kristinu Sigfúsdóttur. Ólöf Jónsdóttir les (18). 22.35 Harmonikulög. 22.50 Á hljóðbergi. 23.15 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Þriöjudagur 20. júni 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.