Alþýðublaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 7
Það er hagur fólksins að verzla í eigin búðum Kaupfélag Patreksfjarðar Patreksfirði. Húsbyggjendur - Verktakar Kambstál: 8, 10, 12, 16, 20, 22, og 25 m/m. Klippum og beygjum stál og járn eftir óskum viðskiptavina. Stálborg h.f. Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480. CVið velíum minflad > ' það borgar sig • ■ ' ' niildal - OFNAR H/F. « Síðumúla 27 ♦ Reykjavík Símar 3*55-55 og 3-42-00 Seljum á hagstæðu verði allar nauðsynjavörur, búsáhöld, fatnað, vefnaðarvöru, snyrtivörur, gjafavörur. Einnig timbur og ýmsar aðrar byggingavörur. Tökum landbúnaðarvörur í umboðssölu. kaupfélag Gru ndf i rðinga GRUNDARFIRÐI ° Þeir sem verzla i kaupfélaginu TRYGGJA EIGIN HAG Seljum á hagstæðu verði allar fáanlegar nauðsynjavörur Kaupum islenzkar framleiðsluvörur Tryggingaumboð fyrir Samvinnu- tryggingar og Andvöku. kaupfélag Tálknf irðinga tAlknafirði ° Þessir jarðarbúar Iíkj- ast okkur hér á Júpiter, nema að þau ganga ekki I fötum. SKÝRSLUR FRÁ ÓKUNNUM HEIMI Með um 100.000 km. hraða á klukkustund nálgast nú Pioner-10 hið 240 milljón km. breiða „asteroid-belti”, sem liggur öðru megin Mars. Þangað hefur enginn jarðneskur hlutur borist áður, svo vitað sé „Asteroid-beltið”, er saman- sett af milljörðum smárra og stórra loftsteina, sem eru á braut umhverfis sólu. Flestir þessara steina eru það smáir að þeir geta ekki skaðað geimskipið, en vis- indamenn vita af þúsundum loft- steina, sem eru allt frá tveim og upp i 752 km. i þvermál. „Asteroid-beltið”, er það breitt, að Pioner-10 getur ekki flogið út fyrir það. Þess vegna er það nauðsynlegt að geimskipið fljúgi i gegnum það, svo hægt sé að gera fyrirhugaðar rannsóknir á Júpiter. Pioner-10 er ómannaður, en mun samt sem áður geta safnað mikilvægum upplýsingum um þær hættur, sem steðja að þeim, sem i framtiðinni munu fljúga gegnum „asteroid-beltið”. A meðan á flugi framhjá Mars stendur er búizt við að tæki geim- skipsins muni skýra frá óvana- legu miklu magni af smáögnum. Ferðin gegnum beltið sjálft tek- ur um sjö mánuði og visindamenn segja, að það sé mikill möguleiki fyrir þvi að Pioner-10 komist óskaddaður i gegnum það. Ef þetta misheppnast, og geim- skipið rekst á einhvern af stóru loftsteinunum, neyðast menn til að auka öryggi geimskipa gagn- vart loftsteinum, eða setja svo sterkar aflvélar i þau, að þau geti flogið út fyrir „asteroid-beltiö” Pioner-10 á að lenda á Júpiter 3. des- 1973. Hann hefur meðferðis tæki, sem eru það öflug, að visindamenn vonast til aö geta móttekið upplýsingar frá Pioner- 10 næstu sjö árin. Alþjóðlegir smyglhringir: Norska lögreglan hefur i hönd- unum upplýsingar, sem benda til þess, að alþjóðlegir eiturlyfja- hringar hafi á siðustu árum smyglað um það bil 100 kilóum af hassi til Noregs. Þjóðverji, sem talinn er vera i tengslum við einn þessara eitur- lyfjahringa, er nú i fangelsi i Svi- þjóð. 1 Noregi hefur lögreglan norska konu og tvo norska karl- menn til yfirheyrslu vegna máls þessa. Þessar yfirheyrslur eru lokaðar. Lögreglan hefur ekki skýrt frá þessu máli fyrr, vegna þess hve vlðfeðm rannsókn þess er og til þess að vekja ekki athygli eiturlyfjahringanna of snemma. Norðmennirnir, sem eru i haldi, eru grunaðir um að hafa smyglað um 20 kilóum af hassi i landið, en Þjóðverjinn um 10 kilóum. Talið er, að hassiö hafi veriö keypt i Vestur-Þýzkalandi fyrir um 2,5 þýzk mörk grammiö, en siðan selt i Noregi fyrir 10 norsk- ar krónur grammið. — á ráðhúsi borgarinnar, og ber nafnið John Fitzgerald Kennedy Center. ■~trry\ Þetta minna, j miðalda þetta án fT-r'nsns'-n fW*r'-XT'-ri .jirWjrTTf'Í flPÁÍiríiiÉf! Þaö er enginn skortur á minnismerkjum um Kennedy heitinn Bandarikjaforseta. Þau risa út um allan heim, og i Bandarikjunum er enn verið að reisa honum minnisvarða af öll- um stærðum og gerðum. Eitt þaö siðasta og án efa þaö stærsta um langa hrið, er þessi i heimaborg Kennedyanna, Boston i Massachussetts. Þessi stórbygging stendur við hliðina Það er áreiðanlega allt á fleygiferð i gröfum gömlu tón- skáldanna, þvi stöðugt er verið að færa gömul tónverk i nýjan búning. Stef úr 9. sinfóniu Beethovens var gert að poplagi og þar fram eftir götunum. Nú er það Bizet, sem er að snúa sér við, þvi verið er að sviðsetja Carmen sem rokk- óperu. Talsvert af tónlist Bizets verður i rokkóperunni, en einnig mikið af nýrri tónlist. Þetta er Terri Stevens, sem valin var úr hópi 400 stúlkna sem sóttu um titilhlutverkið. Nýja Carmen er skólastúlka, og don Jose er popstjarna. is er hins vegar öllu tt það liti út eins og astali. Hins Vegar er a eitt sérkennilegasta sem getur að lita. Og eins og stóra húsið á myndinni að ofan er þetta fuglaslot i Boston. SITTHVAÐ í VIÐBOT Karlmaður, ekki kyntákn, gæti maður átt von á að verði næsti texti á mótmælaspjöld- um rauðsokkuhreyfingarinnar, þvi það ku vera að færast i vöxt, að halda kroppasýningar á karl- mönnum. Þetta vöðvafjall er franskur negri, sem kjörinn var „Fall- egasti iþróttamaðurinn i Paris”. Og það var á viðeigandi kroppasýningu, sem hann var valinn, dómnefndin samanstóð mestmegnis af konum, og auð- vitað stóðu konur fyrir sýning- unni. Konur voru ennfremur i miklum meirihluta i salnum, — og kom engum á óvart. «<KI ÞETTA VAR RÚSSANUM LÍKT Aldrei koma Rússar verulega á óvart þegar þeir leita að skýring- um á þvi hvers vegna ungmenni brenna sig til bana, hvort heldur er i Tékkóslóvakiu eða Litháen. Þessi fréttatilkynning frá rúss- nesku fréttastofunni Novost til islenzkra dagblaða er gott dæmi: „Fréttir um „atburði i sovézka Litháen”, hafa birzt i sumum Vestur-evrópublöðum undanfar- iö. Einkum ritaði franska blaðið, France-Soir, 22. mai um „blóðug uppþot” i þessu sovétlýðveldi. Hvað gerðist raunverulega i Litháen? hafa einnig birt yfirlýsingu frá foreldrum hans, kennurum og samstúdentum, er staðfesta and- lega vanheilsu hans. Hópur vandræðamanna reyndi að nota þetta atvik til þess að spilla almanna friði. Hverjir voru það, sem brutu friðinn? Yfirvöldin i Kaunas hafa látið i té nokkrar upplýsingar um þá. Alvidas Jasukaitis, 21 árs 1969 var hann dæmdur til eins árs ER MUSKIE AÐ GERA SÉR VONIR? Hann er aftur kominn i kapp- hlaupið um útnefningu demókrataflokksins sem fram- bjóðandi, við forsetakosn- ingarnar i nóvember, senatorinn frá Maine, Edmund Muskie. A blaðamannafundi fyrir helgina tilkynnti hann að hann myndi hefja kosningabaráttu i tiu fylkj- um. Þar með hefur Muskie bætt við einum drætti i einhverja sterk- ustu svipmynd ameriks stjórn- málalifs. En það er ekki þar með sagt að myndin sé orðin nokkru heilsteyptari. Þegar Muskie fékk slæma út- reið úr hverjum forkosningunum á fætur öðrum eftir að hafa verið um langa hrið verið talinn lik- legastur til að hljóta útnefningu flokks sins, þá dró hann sig i hlé frá baráttunni. Þá drógu stjórn- málafréttaritarar upp pólitiska mynd af Muskie, sem manni er ætti i meira innra striði en striði við andstæðinga sina. Manni, er sóaði baráttuþreki sinu i strið milli vafa og vilja. Nú er nýr þátt- ur kominn i myndina. Muskie er ef til vill maður, sem veit ekki hvað hann vill. Stærsti ameriski draumurinn er sá að verða einn góðan veður- dag forseti Bandarikjanna. Þennan draum hefur Muskie dreymt af meira kappi en aðrir menn, en þegar forkosningarnar sýndu að forskot hans var úr sög- unni, þá fór hann að efast. Blaða- menn, sem voru honum samferða i Israel fyrir skemmstu hafa það fyrir satt að hann hafi sagt við aðra menn: Hef ég þetta i mér? Ræð ég við þetta? Muskie missti marga fylgjendur, þegar hann grét i ræðu fyrir fyrstu forkosningarn- ar. Ræðuna hélt hann úti i snjó- komu, og tárin blönduðust snjó- kornum, sem bráðnuðu á andliti hans. Þetta gæti undir vissum kringumstæðum verið áhrifa- mikið en i sjónvarpi varð þetta nánast grátbroslegt. Og það er einmitt sjónvarpið, sem mestu -- -Ílí -u:„r,r Illctll bM|Jiu n.v>o.i..’.gabaró{tunni frelsissviptingar vegna afbrota. 1 april 1972 fékk hann 15 daga dóm. Alfredas Juskenas, 20 ára. Ekki alls fyrir löngu var hann dæmdur að stela eigum rikisins. 19. mai olli hann truflun á umferð og réðst með ókvæðisorðum að lög- regluþjónum. Hann hlaut 15 daga fangelsi. Genrikas Monkiavicius, 30 ára. Hann vinnur hvergi en lifir og Framhald á bls. 10 ■heimurinn okkar i Bandarikjunum. Og það sem verra var. Tárin voru til komin vegna þess að kona hans hafði oröið fyrir óþægindum i kosningabaráttunni En það get- ur bandarískur stjórnmálamaður ekki leyft sér. Hann getur grátið ef einhver deyr, og hann getur grátiö á stórri, sögulegri stundu. En ekki þótt kona hans verði fyrir aðkasti. En þrátt fyrir tárin, þá er það ef til vill annað, sem varð honum fremur aö falli i forkosningunum. Kjósendum fannst þeir ekki sjá i Muskie mann, sem stæði við orð sin. Skoðanir hans breyttust, en var hann maður til að standa fyrir slikum skoðanaskiptum. Þaö hefur verið sagt, að ekki sé heiglum hent að skipta um skoðun i stjórnmálum og hagnast á þvi. Það skaðaði ekki Winston Churchill þegar hann snéri frá thaldsflokknum yfir til frjáls- Hann gæti orðið mála- miðlun lyndra, og siðar aftur til ihalds- flokksins. Og hér á landi hefur a.m.k. einn stjórnmálamaður, Hannibal, getað valsað milli flokka og aukið fylgi sitt stöðugt. En aðrir hafa það ekki i sér. Ekki Muskie. Hann skipti ekki einu sinni um flokk, margir hafa misst trú á honum fyrir það að hafa ‘færst til vinstri i skoöunum eftir þvi, sem McGovern hefur unnið meira á i baráttunni. Muskie hóf sinn stjórnmálaferil sem miðjumaður i demókrata- flokknum, en eftir þvi sem fylgi McGoverns jókst, hefur Muskie orðið æ vinstrisinnaðri I tali. Skoðanakannanir hafa hins vegar sýnt að fólki finnst hann ekki sannfærandi sem vinstri maður. Það kom til dæmis i ljós þegar Norður-Vietnamir juku sókn sina- Þá talaði Muskie um skyldur og ábyrgöir Bandarikjamanna i Vietnam. McGovern sagði hreint út að þetta væri innrás, en Banda- rikjaher ætti að fara frá Vietnam. Nú segir Muskie sjálfur aö hann álitisjálfan sig frjálslyndan fram- bjóðanda og geti ef til vill með stefnu sinni fært McGovern nokkru nær miðju. Hann sagði á blaðamannafundinum I siöustu viku, að hann væri ekki aðeins að hugsa um sjálfan sig, heldur væri einnig að berjast fyrir samheldni og einhug demókrataflokksins og leita breiðari stuönings við hann. Það er augljóst að það fer Muskie betur að vera úr frjáls- lyndari armi flokksins en þeim vinstri sinnaða. En er þetta ,frjálslyndi’ hans nægilega ekta? Þaö er spurning, sem kjósendurnir munu svara. Að vera, eða a.m.k. virka ekta, er eitt af nauðsynlegustu eiginleik- unum i ameriskri pólitik i dag. Fyrir nokkrum dögum framdi hinn tvitugi Romas Kalanta sjálfsmorð með þvi að kveikja i sér i garði i Kaunas. France-Soir þegir yfir þvi, að sóvézkir rann- sóknaraöilar hafa gengið úr skugga um ástæðurnar fyrir sjálfsmorðinu. J. Andriuskia- vicene, aðstoðarprófessor við læknadeild rikisháskólans i Vilna, V. Berneris, yfirlæknir við geð- sjúkrahúsið i Kaunas, J. Gutmanas, yfirgeðlæknir hjá heilbrigðismálaráðuneytinu i Litháen, I. Surkus, prófessor við læknaháskólann i Kaunas o.fl. hafa framkvæmt rannsókn og kynnt sér þau gögn, sem fyrir hendi eru, minnis blöð, bréf og teikningar eftir hinn látna og byggja einnig á framburði for- eldra hans, kennara og vina, og hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að Romas Kalanta hafi ekki verið heill á geðsmunum og framið sjálfsmorðið, er hann var i sjúklegu ástandi. Blöð i Kaunas AUGLYSINGASKATTUR TIL STYRKTAR BLÖÐUNUM Hollenzkastjórnin hefur nú lagt fram áætlanir um rikisstyrk við dagblaða- útgáfu þar i landi. Fjárupphæðirnar i fyrsta áfanga verða 40 milljón gyilini, eða rif- lega milljarður isl. króna, og sá styrkur dreifist nið- ur á næstu tvö ár. Styrknum verður skipt i tvennt. Annars vegar verður greidd upphæð i hlutfalli við lesmálssiður hvers blaðs, og verður það helmingur styrksins, en hinn helmingurinn greiðist i öfugu hlutfalli við auglýsingatekjur, þannig að þau blöð, sem minnstar auglýsingar fá, njóta mests af þeim hluta. Er það gert mið hliðsjón af minnkandi auglýsingatekjum til dagblaða vegna sjón- varpsauglvsinga. Rikið leggur strax fram sjálft 15 milljón gyllini, en i framtiðinni verður þessa fjármagns VODKINN ER RUSSUNUM DÝRKEYPT TEKJULIND Afengisdrykkja veldur kommúnistaflokki Ráðstjórnarrikjanna miklum áhyggjum þessa dagana, jafnt þjóðfélags- leg áhrif drykkju, svo og áhrif hennar á efnahags- lifið. 1 ályktun, sem gefin var út i siöustu viku er þeim eindregnu tilmælum beint til allra flokksstofn- ana og helztu ráðuneyta, að beita öllum brögðum til að herða áróður gegn brennivinsdrykkju, og leggja þegar i stað fastar og raunhæfar áætlanii um baráttu gegn alkóhólismanum. Sjónvarp, kvikmynda- framleiðendur, dagblöð og fristundamiðstöðvar hafa fengið fyrirmæli um að verja meiri tima og rúmi i að árétta ókosti vodkans en gagnsemi annarra tómstunda- iðkana. Nýútkomnar bráöabirgðaskýrslur um áhrif alkóhólismans á efnahagslifið benda til þess að þjóðfélagið tapi gifurlegum upphæðum á drykkfeldni borgaranna. Þvi þótt rikiskassinn hafi þár meira en litlar tekjur af vodkasölu og fram- leiðslu, rétt eins og hér á landi þá bitnar það á af- köstum I framleiðslunni. Sá aldurstugur, þar sem álitið er að flestar tapaöar vinnustundir séu vegna áfengisneyzlu, er aldurinn milli þritugs og fertugs, þegar starfs- menn ættu að öðru jöfnu aö vera hvað hæfastir. Mikið er um að menn skipti um vinnu vegna drykkjuskapar, og i fyrr- greindum bráðabirgða- tölum má sjá að af þeim sem skipta um vinnu fara 12% i ábyrgöarminni og óarðbærari störf, þjóð- UTAN LANDHELGI örfáa kilómetra frá miðborg Miami á Florida hefur hópur ungmenna neytt hass og annarrar bannvöru eins og þaö hef- ur haft löngun til, án þess að lögreglan hafi getað hreyft legg né lið. Þetta unga fólk hafði nefnilega keypt sér far með lystiskipi, sem liggur við ankeri, fyrir utan þriggja milna landhelgis- mörkin. Þetta hefur vakið mikið uppistand, bæði i Banda- rikjunum, svo og meðal annarra farþega skipsins. Og það var enginn vandi að komast með hass og ópium um borð, þvi far- anggur fólks sem fer úr landi er ekki rannsakað- ur. Hins vegar er vand- Iega skoðað við komuna þangað aftur, svo ungl- VERÐUR FAO FÓRNAÐ? Hætta steöjar nú að FAO, Matvæla og land- búnaðarstofnun Samein- uðu þjóðanna, sem aðset- ur hefur i Róm. Hætt er að ráða fólk til starfa fyr- ir stofnunina, og þegar hefur nokkrum hundruð- um starfsfólks verið sagt upp störfum. Það sem veldur þessu eru skyndilegar sparnað- arráðstafanir, sem FAO hefur orðið að gripa til vegna hótunar Banda- rikjastjórnar um að minnka fjárframlög sin til stofnunarinnar úr 33% niður i 25% af reksturs- VOPNASALA TIL ÞRIÐJA HEIMSINS STÓREYKST Vopnasala til þriðja heimsins, svokallaða, hefur aldrei verið jafn mikil og á siðasta ári, en þá mun hún hafa numið 1.800 milljónum dollara, að þvi er segir i nýútkom- inni árbók Alþjóða friðar- rannsóknarstofnunar- innar (SIPRI)) i Stokk- hólmi, en°sú skýrsla ber nafnið Vigbúnaður og af- vopnun. Samkvæmt þessum leirað með þvi að setja af^ notagjöld á útvarp oQ sjónvarp. Er það að ýmsu leyti athyglisvert, þvi sjón- varpsnótendur I Hollandi hafa mjög góða aðstöðu til að fylgjast með erlend- um sjónvarpsstöðvum. 1 öðru lagi verður reynt að afla styrktarsjóðnum tekna með þvi að setja sérstakan skatt á sjón- varps og útvarpsauglýs- ingar. felagslega séð, en 4% hætta algerlega að vinna. 90% f jarverustunda eru talin stafa af drykkju- skap, og þar sem um slika fjarveru er að ræða i verksmiðjum, þar sem unnið er við færibönd, getur einn alkóhólisti gert að engu dagstarf stórs hóps manna. Aætlað er að þar sem um slika fjar- veru er að ræða megi reikna það 10-15% minni afköst slikra hópa. Meira en helmingur vinnuslysa er álitinn stafa af áfengisneyzlu, og sums staðar er sú tala allt upp i 80% af vinnuslysum. Ölvun við akstur er einnig orðin verulegt vandamál með vaxandi bifreiðaeign, og i borginni Riga hafa ölvaðir öku- menn valdið 36% allra umferðarslysa. ingarnir neyðast til að eyða öllum birgðunum áður en þau koma aftur til baka. Reiðir far-egar hafa kvartað við eiganda skipsins, en hann segist ekkert geta við þessu gert. Skipstjórinn má að- eins blanda sér i þetta að það varði öryggi allra farþega. kostnaði hennar. Dr. Addeke Boerma, hinn hollenzki forstööu- maður FAO sagði að ef alvara yrði gerð úr þess- ari hótun yrði 13 milljón dollara halli á rekstri stofnunarinnar fyrir starfsárið 1972—1973. heimildum fóru 80% vopnanna til Miðaustur- landa og Asiu, en aðal- seljendurnir voru eins og fyrri daginn, Bandarikin, Sovétrikin, Bretar og Frakkar. © Þriðjudagur 20. júni 1972 Þriðjudagur 20. júni 1972 ©

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.