Alþýðublaðið - 22.06.1972, Síða 10

Alþýðublaðið - 22.06.1972, Síða 10
STOFUBLOM litið hefti til leiðbeiningar Um þroska blóma Um heilbrigði blóma Um þrif blóma eftir óla Val Hansson. Blómin endurgjalda umhyggjuna. Fæst i bókabúðum og blómasölum. Útgefandi ISAL Rafmagnstækn ifr æð i ngar, raf magns verkfræði ngar Óskum að ráða tæknifræðing eða verk- fræðing með sérmenntun á sviði rafeinda- tækni til að veita forstöðu mæla- og raf- eindadeild Álverksmiðjunnar i Straums- vik. Ráðning nú þegar eða eftir samkomu- lagi. beim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavik og bókabúð Oli- vers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi siðar en 30. júni 1972 I póst- hólf 244, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. Straumsvik. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skpholti 25. Simar 19099 og 20988. •Við veljum muM það borgar alg ' ' IWU - OFNAB H/F. « Síðumúla 27 . Reykjovík Símar 3-55-55 og 3-42-00 í dag er fimmtudagurinn 22. júni og er það 174. dagur ársins 1972. 10. v. sumars. Ardegishá- flæði i Reykjavik kl. 03.06, sið- degisháflæði kl. 15.42. Sólarupp- rás kl. 02.55 sólarlag kl. 24.04. LÆKNAR Læknastofur eru lokaðár á laugardögum, nema læknastofan að Klapparstig 25, sem er opin milli 9-12 sifnar 11680 og 11360. Viö vitjanabeiðnum er tekiö hjá kvöld og helgidagavakt, simi 21230. Læknavakt i Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar i lög- regluvarðstofunni i sima 50131 og slökkvistööinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Mænusóttarbólusetning fyrir- fuliorðna fer fram i Heilsuvernd- arstöð Reykjavfkur, á mánudög- um kl. 17-19. Gengið inn frá Barónsstfg yfir brúna. Sjúkrabifreiðar 'fyrir Reykja- vík og Kópavog eru í sfma 11100. Tannlæknavakt er f Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og ér opin laugar- daga og sunnudaga kl. 5-6 e.h. _Sfmi 22411. Verð fjarverandi frá 20. júni og næstu fjórar vikur. Vottorð af- greidd á miðvikudögum kl. 6-7 i Neskirkju. Sr. Jón Thorarensen. FELAGSLÍF Ferðahappdrætti Óháða safnaðarins. Dregið var i happdrættinu 17. júni, en vinningsnúmerin innsigl- uö. beir sem eiga eftir að gera skil, eru vinsamlega beðnir að koma andvirði miðanna eða óseldum miðum i Kirkjubæ við Háteigsveg næstu daga milli 5-7 eða senda þá i pósti. Nefndin. Asprestakall. Safnaðarferðin verður farin 24.-25. júni, n.k. Far- ið verður til Vikur i Mýrdal. Upp- lýsingar hjá Guðnýju i sima 33613. Hvitabandskonur. Hin árlega sumarferð félagsins verður farin mánudaginn26. júní kl. 10 frá um- ferðarmiðstöðinni. Upplýsingar I sima 11209 og 14868. Ferðir um næstu helgi. A föstudag kl. 20. 1. bórsmörk 2. Landmannalaugar 3. Eiriksjökull Á sunnudagsmorgun kl. 9.30 1. Brúarárskörð. Ferðafélag tslands, Oldugötu 3, simar= 19533 og 11798. Útvarp FIMMTUDAGUR 22. júní 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir Til- kynningar. 13.00 A frivaktinni 14.30 Sfðdegissagan: „Einkalif Napóleons” eftir Octave Aubry SKIP m/s Esja er á Vestjarðahöfnum á suðurleið. m/s Hekla er i Reykjavik. m/s Herjólfur fer frá Vestm. kl. 10.30 til borlákshafnar þaðan aftur kl. 17.00 til Vestm. frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavikúr. M/s „Arnarfell” fer væntanlega i dag til Reykjavikur. M/s „Jökufell” er i Ólafsvik, fer þaðan til Eyjafjarðarhafna og Austfjarðahaína. M/s „Disarfell” átti að fara i gær frá Ventspil til Lubeck. M/s „Helgafell” fór 19. frá Svendborg til Kotka. M/s „Mælifell” er á Sauðárkróki, fer þaðan til Keflavikur. M/s „Skaftafell” lestar á Faxaflóa- höfnum. M/s ,, Hvassafell” fer frá Leningrad á morgun til Vent- spils. M/s „Stapafell” oliuflutn- ingum á Faxaflóa. M/s „Litla- fell” er i Rotterdam. SKÍKIK Svart: AkureýTf: XtM Benediktsson óg Bragi Pálmason. A B C D E F a H ABCDEFGH Hvitt: Reykjavik: Hilmar Viggósson og Jón Viglundsson. 29. leikur Akureyringa g6. Askriftarsíminn er 86666 UR OG SKARTGRIPIR KGRNELÍUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSTIG 8 BANKASTRÆ Tl 6 í^iefjee-ieeoo ISAL VERKAMENN — IÐNAÐARMENN Vegna stækkunar Áliðjuversins i Straumsvik, eru um 100 störf laus til um- sóknar,umsækjendur þurfa að geta hafið vinnu i byrjun ágúst, eða eftir samkomu- lagi. Við leitum eftir mönnum i: Kerskála Kersmiðju Skautsmiðju Steypuskála Flutningadeild Véla- og fartækjaverkstæði beim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavik og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi siðar en 7. júli 1972 I pósthólf 244, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ALFÉLAGIÐ H.F. STRAUMSVÍK Magnús Magnússon islenzkaði. bóranna Gröndal les sögulok (20). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Gömul tónlist 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 ,,A vori lifs í Vinarborg” CN bi ERU HkTKI AU-i R tv\PM . hripnir AF 20. Al.mRINKAtg„ 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Nýja sáimabókin Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur flytur synoduserindi. 20.05 Einleikur i útvarpssal: Ag- nes Löve leikur á pianóPartitu nr. 6 eftir Johann Sebastian Bach. 20.40 Leikrit: ,,bú ferð áreiðan- lega, Marie-Louise" eftir Gör- an Norström 21.10 Strausshljómsveitin i Vinar- borg leikur 21.45 Ljóðalestur Kristinn Reyr skáld les úr bókum sinum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Gömul saga” eftir Kristinu Sigfúsdótturólöf Jónsdóttir les (21). 22.35 Dægurlög á Norðurlöndum 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Fimmtudagur 22. júni 1972

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.