Alþýðublaðið - 04.04.1973, Side 6
Myndin sýnir likan af miðsvæði Breiðholts III. Á miðri myndinni ber mest á fjöl-
brautaskólanum, sem þar á að risa, enofan og neðan hans koma skyldunáms-
skólarnir tveir, en í tengslum við þá koma ip a- bókasafn, sundlaug og æskulýðsmið-
stöð. —
Tveir qf hverjum
þrem hafq haldið
tcbaksbindindið
íslenzkir
llæknar ófá-
anlegir til
fyrirlestra
um reykingar
«8% þátttakcnda hættu aö hvaft þessi mál koma náift inn á
reykja eftir námskeiftift, sem læknisfræftilegt svift, hefur þóttí
Aftventistar gengust fyrir i nauftsynlegt aft fá lækni til aft
febrúar s.l. Þetta kom fram á fræfta þátttakendur og svara ;;
fundi þátttakendanna, sem fyrirspurnum þeirra.
haldinn var á mánudagskvöldiö
var, sagði Jón Hjörleifur Jóns-
son, bindindisritari safnaftarins Eins og blaftift sagfti frá á sín-
i viðtali vift blaöift. um tíma, var efnt til námskeifts
... . .... fyrir þá, sem vildu reyna aft
Nytt námskeift hefur nú yerift hætta að reykja. Stóftu
ákveðið og hefst það um miðjan Aðventistar fyrir þvi og skipu- 1
aprll Fyrirlesari á þvl verftur iögöu það, en Krabbameins-
brezkur læknir, sem er kunnur samtökin studdu það með ráð- 5
*tar/sem' sfna & þessu um og dáö. Var danskur læknir
svifti, bæfti i Bretlandi og viftar. fcnginn til fyrirlestrahalds á
Þrátt fyrir itrekaftar tilraun- námskeiöinu. Var aftsókn svo
ir, hefur ekki reynzt unnt aft fá mikil, aft ekki var unnt aft anna
islenzkan lækni til fyrirlestra- eftirspurn, og siftan hefur ekki
halds á námskeiöum um linnt fyrirspurnum um nýtt
tóbaksbindindi, en vegna þess, „ámskeiö.
Bíleigendur þurfa að bíða
vikum saman eftir verksta
„Það er ekkert óeðlilegt, að bfl-
eigendur séu óánægðir með þjón-
ustu bilaverkstæðanna, enda verða
þeir oft að biða dögum og jafnvel
vikum saman eftir þvi að koma bil
á verkstæði. En þannig er búið að
bflaverkstæðum i dag, að þeim er
ógerlegt að veita þá þjónustu, sem
verkstæðiseigendur vilja”, segir
Gunnar Asgeirsson, formaður Bil-
greinasambandsins, i viðtali við
Alþýðublaðið.
Eins og Alþýðublaðið skýrði frá
fvrir nokkrum dögum var samið
vopnahlé i striði verðlagsyfir-
vaída og eigenda bilaverkstæða (og
fleiri aðila) um verð á útseldri
vinnu verkstæðanna. Féllst hið
opinbera á að fram yrði látin fara
könnun á álagningarþörf verkstæð-
anna og afkomu þeirra.
„Ef litið er til baka um nokkur
ár, kemur i ljós, að varla hefur ver-
ið byggt nýtt bflaverkstæði á
Reykjavikursvæðinu siðan 1965 eða
1966 og er ástandiö nú þannig, að
flest bifreiðaumboð hafa svo litið
laust fjármagn, að það nægir
engan veginn til verkstæðisbygg-
inga eða tækjakaupa, heldur aðeins
til að bæta við þeim nýju varahlut-
um, sem nauðsynlegir eru vegna
nýrra gerða af bilum”, segir Gunn-
ar.
„Mér sýnist að þróun verðlags-
málanna að þvi leyti sem hún snýr
að bileigendum og þeim, sem
annast sölu og þjónustu á þessum
nauðsynlegu tækjum i nútimaþjóð-
félagi, sé með þeim hætti, að hún
geti ekki talizt vera neinum i hag,
nema ef vera skyldi pólitikusunum
-i verðlagsnefnd.
Bilgreinasambandið lét fara
fram rannsókn á s.l. ári á rekstri
bilaverkstæða hér á landi og ann-
aðist Jón Bergsson, verkfræðingur
hafna yfir sambandið. Komst Jón
að þeirri niðurstöðu, að ef halda
ætti i horfinu, þyrfti að byggja á ári
hverju 1134 ferm. af verkstæðis-
húsnæði, auk húsnæðis fyrir vara-
hluti. En þessi ákveðna stærð er
þannig fundin, að miðað er við, að
fjölgun bifvélavirkja þurfi að vera
27 á ári, og ennfremur er reiknað
með, að einn bifvélavirki sé fyrir
hverja 100 bila ilandinu. Þessi tala
er nokkuð lægri en i nágrannalönd-
unum, þar sem bilaviðgerðir,
tækjakostur, ákvæðisvinna o.fl.
hefur komizt á miklu hærra stig og
hraði er orðinn miklu meiri i þjón-
ustunni en hér á landi.
En höfuðatriðið er, að breyting
verði á verðlagningu seldrar þjón-
ustu verkstæða. Hún kemur fyrst
og siðast öllum aðilum i hag.
Erlendir sérfræðingar, sem hing-
að hafa komið, telja islenzka bif-
vélavirkja úrvals viðgerðarmenn,
en það, sem háir þeim mest er
skortur á málakunnáttu til að
geta lesið fagblöð og leiðarvisa.
Hins vegar er það alvarlegt
áhyggjuefni, að aukning i stéttinni
er ekki nægjanleg og alltof margir
hætta starfi i bifvélavirkjun og fara
i betur greidda vinnu.
Islenzk bilaverkstæði eru langt
frá þvi að vera nægilega vel búin
tækjakosti og mörg eru einfaldlega
vanbúin i þessu efni.
Varðandi launakerfið, sem fylgt
er, má i fyrsta lagi fullyrða, að
ekkert sambærilegt er lengur til á
Vesturlöndum. Timavinnutaxtinn
hefur gengið sér til húðar, en
ákvæðisvinnan, sem ég tel að þurfi
að koma, hefur ekki rutt sér til
rúms i þessari grein.
Að visu er ákvæðisvinna að ein-
hverju leyti unnin á örfáum verk-
stæðum hér á landi, þannig að jafn-
vel 60-70% verkanna eru unnin i
ákvæðisvinnu.
Verðlagsnefnd hefur sett þróun i
þessa átt stólinn fyrir dyrnar hing-
aö til og ennfremur krefjast svein-
arnir of mikils hluta af útseldri
vinnu til þess að verkstæðin hafi
Miövikudagur 4. april. 1973