Alþýðublaðið - 26.07.1973, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.07.1973, Blaðsíða 8
VATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. HAGSTÆÐUR. Nú er tækifæri fyrir þig til þess aö nota sköpunar- gáfu þina og frumleika á- samt praktiskum hæfileik- um þinum til þess aö skapa eitthvað alveg sérstakt. Fjölskyldumeðlimir munu verða þér mjög innan handar og þeir kunna að verða þér til huggunar TVÍ- BURARNIR 21. maí - 20. júní VIDBURDASNAUÐUR. Ljúktu við öll ólokin verk, sem hafa verið að vefjast fyrir þér. bá getur þú rýmt fyrir nýjum við- fangsefnum. í dag væri einnig gott að nota timann til þess að undirrita samn- inga eða ljúka þeim. Farðu gætilega, ef þú gerir eitt- hvað. VOGIN 23. sep. - 22. okt. HAGSTÆÐUR. Notaðu þér eins vel og þú getur tækifærið, sem þú hlýtur i dag til þess að stofna til kynna við manneskju, sem þú hefur lengi vitað af en hefur talið þér meiri. Möguleikar eru til þess, að þið kynnuð að ná samkomulagi um sam- vinnu eða samstarf, sem yrði ykkur báðum til hags ^FISKA- WMERKIÐ r. HRUTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. IIAGSTÆÐUR. Hvaða voriir og þrár, sem þú berð i brjósti, þá gæti dagurinn i dag verið ein- mitt rétti timinn til þess að láta þær rætast. Einkum og sér i lagi á þetta við, ef á- ætlanir þinar krefjast þess, að einhver úr fjölskyldunni aðstoði þig. 19. feb. - 20. marz IIAGSTÆÐUR. Ættingjar þinir — nær — eða fjarskyldir — kunna að hafa mikinn áhuga á ein- hverju þvi, sem átt hefur sér stað á heimili þinu eða meðal fjöiskyldunnar. Þér kann að vera boðin einhver hjálp eða ráðlegging. Það kann e.t.v. að fela I sér auknar peningatekjur. - áPh KRABBA- If MERKIÐ W LJÖNIÐ 21. júní - 20. júlí 21. júlí - 22. ág. HAGSTÆÐUR. BREYTILEGUR. Þú þarft Það kynni að koma sér e.t.v. að leggja hart að þér i betur ef þú auglýstir ekki dag til þess aö geta haldið óskir þinar jafn mikið og þú áfram viö það, sem þú hef- gerir. Fjölskyldu þinni ur fyrri starfni, þar sem kynni að mislika það, sem þér er hætt við að verða þú hefur i huga, og þvi fyrir alls kyns ónæði i dag. minna, sem hún fær um Þér kann aö vera hætt við það að vita, þeim mun frið- að vilja sleppa ýmsum sælla verður heima hjá þér. leiöigjörnum smáatvikum, en gættu þin þar. mSPORÐ- <f\BOGMAfl- W DREKINN WURINN 23. okt - 21. nóv. 22. nóv. - 21. des. HAGSTÆÐUR. HAGSTÆÐUR. Núereinmitt rétti timinn Hamingjan kann að fyrir þig til þess að ganga á verða þér hliðholl i dag — fund yfirmanns þins og einkum og sér i lagi i sam- leita eftir þvi við hann, bandi við skapandi starf og hvort ekki eigi að umbuna félagar þinir kunna að gefa þér eitthvað fyrir þá um- þér góðar hugmyndir. framvinnu og umframaf- Hjónabandið er enn eitt alls köst, sem þú hefur sýnt að herjar vandamál, en gefstu undanförnu. samt ekki upp. NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí GÓÐUR. Ef til vill finnur þú i dag lausn á vandamáli, sem rætt var um i gær, kannski vegna tæitifæris, sem þér býðst i starfi. Athugaðu vel öll tilboð um stöðuhækkan- ireða tilfærslur. Taktu lifs- háttu þina einnig tií endur- mats. MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. BREYTILEGUR. Vera kann, að starfs- félagarnir séu ekkert hrifnir yfir áætlununum, sem þú býrð yfir. Enda þótt þú teljir, að fjölskyldan muni styðja þig, þá kemst þú fljótt að raun um, að gagnstæð öfl eru að verki oge.t.v. kemur þér á óvart, að viðhorfin hafa breytzt. © STEIN- GEITIN 22. des. - 19. jan. HAGSTÆÐUR. Þrátt fyrir það, að gömul meinsemd sé farin að hrjá þig aftur, þá ættir þú að vera i góðu formi og þvi ættir þú að geta afkastað miklu. Gættu þin samt á mistökunum. RAGGI ROLEGI JULIA FJALLA-FUSI ERTÖ NU ALVE& KLÍftR'A AöOenA 5£ GÖDÖft HÆNSNfK' KOFAL'AS, 5ILLI ? o HVAÐ ER Á SEYÐI? Nú stendur yfir i Kjarvalsstöðum sýningin „Sumarsýning ’73” og eru þar til sýnis verk eftir Gunnlaug Scheving úr safni nafna hans Þórðarsonar dr. juris. Einnig eru á sýningunni verk eftir samtiðarmenn Gunnlaugs Schevirig og fimm myndhöggvara að auki. Sýningunni lýkur nú um mánaðamótin. Sumarsýningu Alþýðusambands tslands Laugavegi 18. Opin kl. 14-17 nema laugardaga út ágúst. 1 Norræna húsinu er sýningin Islandia. Hún er opin alla daga kl. 14-19 til 15. águst. Daninn Jens Kromann er með málverka- sýningu að Hallveigarstöðum. Á sýnfngunni eru aðallega myndir málaðar á Grænlandi. Sýningin verður opin til 3. ágúst. Icelandic Summer Theater hefur sýningar á þætti sinum, Light Nights, mánudaga, þriðju- daga og miðvikudaga kl. 21.30 að Hótel Loftleiðum. Islenzki dansflokkurinn heldur sýningar i Félagsheimili Seltjarnarness alla sunnudaga og fimmtudaga i júli kl. 21.15. Aðgöngumiða- sala frá kl. 18, sýningardaga. ASGRIMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardaga, i júni, júli og águst frá kl. 1.30 — 4.00. Aðgangur ókeypis. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, við Njarðargötu, opið alla daga frá kl. 1.30 — 16.00. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16.00. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i Reykjavik eru gefnar i simsvara 18888. HVERAGERÐI er tilvalinn staður að heim- sækja að kvöldi til, aksturinn er um hálftimi og alla leið austur er úrvalsvegur, malbikaður og oliumalarvegur. 1 EDEN er svo tilvalið að fá kvöldkaffið i blómaskrúði, og jafnvel kaupa ( þar tómata á lágu verði til að hafa með sér heim. Arbæjarsafn er opið alla daga frá kLl—6, nema mánudaga, til 15. september. Leið 10 frá Hlemmi. LOFTLEIÐIR Almennar upplýsingar um flug, komu og brottför flugvéla eru veittar allan sólar- hringinn i skrifstofusima Loftleiða á Reykja- vlkurflugvelli, sem er 20200, og á flug- afgreiðslunni á Keflavikurflugvelli, slmi 25333. Farpöntunum veitt móttaka allan sólar- hringinn I slma 25100. FLUGFÉLAG ISLANDS Upplýsingar um flug og farpantanir kl. 8.00-23.30 I sima 16600. EIMSKIP. Sjálfvirkur simsvari 22070, sem veitir upp- lýsingar um skipaferðir allan sólarhringinn. Skipafréttirnar lesnar inn kl. 11 á hverjum morgni. Frekari upplýsingar og farmiða- pantanir I sima 21460 kl. 9.00-17.00. SAMBANDIÐ Upplýsingar um skipaferðir sambandsskipa i sima 17080 kl. 8.30-17.00. SKIPAÚTGERÐ RIKISINS Upplýsingar um ferðir skipa og farmiða- pantanir I sima 17650. Sjálfvirkur simsvari eftir kl. 17. 17654. UMFERÐARMIÐSTÖÐIN Upplýsingar um ferðir áætlunarbila I sima 22300 kl. 8.00-24.00. Fimmtudagur 26. júlí 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.