Alþýðublaðið - 01.09.1973, Síða 4

Alþýðublaðið - 01.09.1973, Síða 4
□j INNRÖMMUN [□ Höfum opnað í nýjum húsakynnum að Reykjavíkurvegi 64. Afgreiðslutími okkar er virka daga frá 13.00—18.00. Opnuðum í dag fyrsta sýningarsal i Hafnar- firði með málverkum eftir listamanninn Bjarna Jónsson. Nokkrar stulkur vantar að mötuneyti Samvinnuskólans í vetur. Upplýsingar i sima 18696 á mánudag og næstu daga. ÍSLANDSMÓT I. DEILD I-karaux Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 srri Aðrar stærðir. smSaðar eftir beiðni. \ GLUGGAS MIÐJAN Síðumúlo 12 - Sími 38220 _ . j TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiösla. Sendum gegn póstkrðfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Tilkynning Samkvæmt samningum við Vinnuveit- endasamband íslands og aðra vinnuveit- endur, verða taxtar fyrir vörubifreiðar, frá og með 1. sept. 1973, og þar til öðruvisi verður ákveðið, sem hér segir: TAXTAR fyrir vörubifreiöar frá og meö 1. september 1973. Dagv. Eftirv. Nætur-og helgid.v. 2 1/2 tonns vörubifreiöar 425.30 493.50 561.80 2 1/2 til 3 tonna hlassþ. 468.90 537.10 605.40 3 til 31/2 tonns hlassb 512.70 580.80 649.20 3 1/2 til 4 tonna htassþ. 552.60 620.80 689.10 4 til 4 1/2 tonns hlassþ 589.00 657.20 725.50 4 I/2til5tonna hlassþ. 618.20 686.40 754.70 5 tii 5 1 /2 tonns hlassþ. 643.60 711.80 780.10 5 1/2 tii 6 tonna hlassþ. 669.20 737.40 805.70 6 tii 6 1 /2 tonns hlassþ. 690.90 759.10 827.40 6 1/2 til 7 tonna hlassþ. 712.80 781.00 849.30 7 til 7 1/2 tonns hlassþ. 734.60 802.80 871.10 7 1/2 til 8 tonna hlassþ. 756.50 824.70 893.00 Reykjavik 31/7 1973 Landssamband vörubifreiðastjóra. Laus störf í Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 alþýðu nPmm Okkur vantar á blaðburðarfólk í: Grettisgötu Bergþórugötu Laugaveg Hverfisgötu Lindargötu Miðbæ Norðurmýri Hraunbæ Laugarnes og vesturbæinn í Kópavogi Þjóðleikhúsinu Þjóðleikhúsið óskar að ráða yfirsmið og trésmið til starfa á trésmiðaverkstæði. Ennfremur fólk til starfa á skrifstofu og við dyravörzlu. Laun samkvæmt launa- kerfi rikisstofnana. Frekari upplýsingar veittar i sima 11204. Umsóknir ásamt meðmælum og upplýs- ingum um fyrri störf, sendist skrifstofu Þjóðleikhússins fyrir 7. sept. n.k. Skemmti- og skoðunarferð Rafiðnaðarmanna Franileiðslusamvinnufélag rafvirkja, gengst fyrir skemmti- og skoðunarferö um virkjunarsvæöi á suður- landi laugardaginn 15. sept. (Sogsvirkjun, Búrfelisvirkj- un, Sigalda). Lagt verður af stað frá Umferðamiðstöð kl. 9 árdegis. Fargjald verður 800 krónur, innifalin hádegisverður á Sel- fossi. Fararstjóri Tryggvi Sigurbjarnarson, stöðvarstjóri við Sogsvirkjun. Félagar Samvirkni og rafiðnaðarmenn um land allt boðn- ir velkomnir. Farmiðapantanir i síma 15460 milli kl. 17—19 og á kvöldin í sima 23458 og 43848. í dag kl. 14.00 leika á Njarðvikurvelli Í.B.V. — BREIÐABLIK Blikarnir berjast fyrir veru sinni i deild- inni. Komið og sjáið spennandi leik. Í.B.V. Skrifstofustörf Óskum að ráða vanan vélritara til starfa hálfan eða allan daginn eftir samkomu- lagi. Einnig vantar fólk til bókhaldsstarfa. Hálfsdags vinna kemur til greina. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vegamálaskrifstof- unni, Borgartúni 1, Reykjavik, fyrir 10. september. Vegagerð ríkisins DAFVIRKI Skagafjorfiur Rafvirki óskast til eftirlitsstarfa hjá Raf- magnsveitum rikisins, Skagafjarðarveitu. Nánari upplýsingar veitir Hákon Pálsson, rafveitustjóri, Sauðárkróki og starfs- mannastjóri á aðalskrifstofu. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavik. RlKISSPÍTALARNIR lausar stööur Staða FÓSTRU við DAGHE IAA11_I LANDSPÍTALANS er laus til umsóknar nú þegar. Upplýsingar veitir forstöðu- kona dagheimilisins, sími 21354. LJÓSMÆÐUR óskast til starfa við FÆÐINGARDEILD lANDSPiTAL- ANS. Upplýsingar veitir yfirljósmóðir, sími 24160. UNGLINGUR óskast til starfa nú þegar við LANDSPÍTALANN, einkum við sendistörf innanhúss. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf, ber að skila tii skrifstof- unnar. Umsóknareyðublöð fyrir- iiggjandi á sama stað. Reykjavík, 31. ágúst 1973. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 0 0 Laugardagur 1. september 1973

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.