Alþýðublaðið - 01.09.1973, Side 9

Alþýðublaðið - 01.09.1973, Side 9
Þið þarna niðri. Gætiö ykkar! SJÓNVARP Reykjavík Laugardagur l. september 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.35 Brellin blaðakona. Ofurst- inn. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 20.50 Vandséð er veður að morgni. Bandarisk fræðslu- mynd um veöurspár og rann- sóknir á veðurfari. Þýðandi og þulur Jón D. Þorsteinsson. 21.20 Þrir dansar. Stuttur dans- þáttur frá egypzka sjónvarp- inu. 21.35 Svipurinn og frú Muir. (The Ghost and Mrs. Muir). Banda- risk biomynd frá árinu 1947, byggð á sögu eftir R.A. Dick. Leikstjóri Joseph L. Mankie- wicz. Aöalhlutverk Gene Tierney, Rex Harrison og George Sanders. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Ung og fögur ekkja, Lucy Muir að nafni, ákveöur að setjast að með dóttur sinni i gömlu og virðulegu stórhýsi á ströndinni. Ættingjar mannsins hennar sáluga gera allt, sem i þeirra valdi stendur, til að hindra fyrirætlanir hennar, og auk þess berast henni til eyrna sög- ur um, að engum sé vært i hús- inu, þar eö fyrri eigandi þess, Gregg skipstjóri, gangi þar aft- ur. Hún lætur þetta þó ekki aftra sér. Ekki liður á löngu, þar til hún verður vör við höfuðsmanninn, sem gefur henni i skyn, að hún sé óvel- komin i húsið, en hins vegar sé það ósk hans, að húsið verði gert að dvalarheimili fyrir ald- urhnigna sjómenn. 23.20 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 2. september 1973 17.00 Endurtekið efni. Lengi býr aö fyrstu gerð. Bandarisk fræðslumynd um rannsóknir á atferli og eiginleikum ungra barna. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Aöur á dagskrá 17. júni siöastl. 18.00 Töfraboltinn. Þýöandi Ell- ert Sigurbjörnsson. Þulur Guð- rún Alfreðsdóttir. 18.10 Maggi nærsýni. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Ferðafélags ferðir 18.25 Einu sinni var.... Endurtek- inn þáttur með gömlumævintýr um i leikformi. Þulur Borgar Garöarsson. 18.45 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veöur og auglýsingar 20.25 Emma. Nýr framhaids- myndaflokkur frá BBC, byggð- ur á sögu eftir brezku skáld- konuna Jane Austen (1775—1817). 21.10 Teiknimyndir. Tvær stutt- ar, bandariskar myndir. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir 21.20 Hlið Kina opnast. Banda- risk kvikmynd gerð 1972 um Kinaveldi og sögu þess siöustu fimmtiu árin. Yfirlit þetta er gert af Kinasérfræðingnum John Roderick, og er þar rakin þróun kinverskrar menningar og breytingar, sem oröið hafa á atvinnumálum og stjórnarfari á þessu timabili. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22.20 Að kvöldi dags. Sr. Garöar Þorsteinsson flytur hugvekju. 22.30 Dagskrárlok MANUDAGUR 3. september 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veður og augiýsingar 20.30 Snækapparnir. Gamansöm kvikmynd um snjósleðaáhuga i Kanada. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 20.40 Allt er fimmtugum fært. Sænskt sjónvarpsleikrit eftir Lars Forsberg. Þýðandi óskar Ingimarsson. Aðalpersónur leiksins eru fjórir miðaldra menn, skólabræður, sem allir starfa við sömu stofnun og hafa alla tið reynt i sameiningu að viðhalda anda æskuáranna. Upp á siðkastið hefur þeim reynzt erfitt að endurlifga gamlar minningar til fulls, þrátt fyrir dýr og vandlega skipulögð ferðalög til staða, þar sem þeir skemmtu sér ungir. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 22.00 Vitund og visindi. Banda- risk kvikmynd um dulskynjun. Greint er frá rannsóknum og mælingum á draumum, hug- leiðslu, fjarskyggni og lækn- ingamætti og fleiri atriðum. 22.35 Dagskrárlok Keflavík uaugardagur 1. september 9.00 Teiknimyndir 10.00 Barnaþáttur (Captain Kangaroo) 10.45 Sesame Street 12.10 Týndir i geymnum. 1.00 Golfþáttur frá CBS 1.50 Ameriskur fótbolti, Minne- sota og Kansas City keppa. 4.00 Hornabolti, N.Y. Yankees og Kansas City keppa. 6.05 Skemmtiþáttur Wyatt Erap 6.30 Fréttaspegill 6.45 Áriö 2000 7.10 Kúreki i Afriku 8.00 Skemmtiþáttur Poul Lynde 8.30 Temperatures rising 9.00 Skemmtiþáttur Bobby Darin 10.00 Striösmynd (Combat) 10.55 Helgistund 11.00 Fréttir 11.05 Kvikmynd (Mr. Inside / Mr Outside) úr undirheimum New York, meö Jony LeBianco og Nal Linden i aöalhlutverkum. 12.20 Kvikmynd (Heimurinn er litill). Sunnudagur 2. september 10.30 Helgistund (Herald Of Truth). 11.00 Helgistund (Sarred Heart). 11.15 Helgistund (Christopher Closeup) 11.30 Umræöuþáttur um trúmál 12.30 tþróttaþáttur I. 00 Iþróttafréttir 2.00 Ameriskur fótbolti, Los Angeles og Oakland keppa 4.20 Hnefaleikar i Madison 5.20 Skiöaþáttur 5.40 Black Omnibus 6.30 Fréttaspegill 6.45 Medix 7.10Skemmtiþáttur Pearl Bailey 8.00 I leit að raunveruleikanum 9.00 Mod Squad 10.00 A flótta 10.55 Fréttir 11.00 Kvikmynd (Call of The Wild) byggða á sögu Jack London um Yukon ævintýriö. Clark Gable og Loretta Yong eru I aðalhlutverkum. Mánudagur 3. september 2.55 Dagskráin 3.00 Fréttir 3.05 Eftirlýstur lifandi eða dauður, sakamálaþáttur. 3.30 General Store 4.00 Sesame Street 5.00 Daniel Boone 6.05 Chaplinmynd 6.30 Fréttir 7.00 Smart spæjari 7.30 Skemmtiþáttur Doris Day 8.00 Pancho Villa, mynd um byltingarforingja i Mexico, með Clint Walker og Chuck Cornora i aðalhlutverkum. 9.30 Maude 10.00 Skemmtiþáttur Dean Martin 10.55 Helgistund II. 00 Fréttir 11.05 Skemmtiþáttur Johnny Carson, Tonight Show. — BIOIN STJÖRNUBIO s 11111 18936 Kvennamorðinginn Christie íslenzkur texti Heimsfræg og æsispennandi og vel leikin ný ensk-amerisk úr- valskvikmynd i litum byggð á sönnum viðburðum sem gerðust i London fyrir röskum 20 árum. Leikstjóri Richard Fleischer. Aðalhiutverk: Richard Atten- borough, Judy Geeson, John Hurt, Pat Heywood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. LAUGARASBÍÓ Sinii 32075 HOSTAGES- AND ONLY ONE MAN BETWEEN THEM AND TERROR! GREGORY PECK HALWÁLLIS PHOmiGIIUN SHQQT □UT Uppgjörið Hörkuspennándi bandarisk kvik” mynd i litum meö ISLENZKUM TEXTA, byggð á sögu Will James, „The Lone Cowboy” Framleiðandi Hal Wallis. Leik- stjóri Henry Hatnaway. Aðal- hlustverk. Gregory Peck og Robert Lyons. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. K(jpAVOGSBÍÓ Simi 11985 ,,Will Penny” Spennandi og vel leikin mynd um harða lifsbaráttu á sléttum vest- urrikja Bandarikjanna. — Lit- mynd. ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. HAFNARBÍÚ Siini 16444 Leyndardómur *kiallaran<; M BERYL FLORA REID and ROBSON Spennandi og dularfull ný ensk litmynd, um tvær aldraðar systur og hið hræðilega leyndarmál þeirra, sem hefur heldur óhugn- anlegar afleiðingar. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Nýtt lauf (New Leaf) Sprenghlægileg amerisk gaman- mynd i litum. Aöalhlutverk: Hinn óviðjafnanlegi gamanleik- ari Walter Matthau, Elaine May. tslcnzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. TIÍHABfd Simi 31182 Þú lifir aðeins tvisvar You only live twice iMjög spennandi kvikmynd eftir sögu Ian Flemmings, You only livetwice.um James Bond.sem leikinn er af Sean Connery. lAðrir leikendur: Akiko Waka- bayashi, Donald Pleasence. Tet- suro Tamba. Leikstjórn: Lewis Gilbert. Framleiðendur: A.R. Broccoliog Harry Saltsman. tSLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 14 ára. iiBa ANGARNIR Sunnudagur 2. sept. Kl. 9,30 Hellisheiöi — Grafn- ingur (um Hrómundartind) verö kr. 600.00 Kl. 13.00 Ferö i Grafning. Verð kr. 400.00 Farmiðar seldir viö bilana. Feröafélag tslands, öldugötu 3. o Laugardagur 1. september 1973

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.