Alþýðublaðið - 27.09.1973, Síða 8

Alþýðublaðið - 27.09.1973, Síða 8
LEIKHÚSIN VATNS- BERINN 20. jan. • 18. feb. GÓÐUR: Flest ætti aö geta gengiö þér i haginn i dag. Nú er aö baki erfitt timabil og nokkuð bjartara yfir hlutunum. Þú nýtur þin vel á vinnu- staö og gott samstarf hefur aftur tekist viö félaga þina. TVÍ- BURARNIR 21. maí - 20. júní GÓÐUR: Þú býrö yfir einkar athyglisverðum hugmyndum, sem starfs- félagar þinir og yfirmenn ættu að meta mikils. Þar sem aöstæður eru þér hag- stæðar ættiröu aö koma fram með þessar hug- myndir þinar og leita eftir stuðningi viö þær. VOGIN 23. sep. - 22. okt. VIDBURDASNAUDUR: Fáir óvæntir viðburðir munu tefja tima þinn i dag. Þú ættir þvi að geta átt rólegan og góöan dag bæði i vinnunni og heima og ættir aö geta komiö heilmiklu i verk. Notaðu tækifæriö og ljúktu viö verk, sem hafa dregist úr hömlu. Eyddu kvöldinu i faðmi fjölskyldunnar. ^FISKA- /QkHRÚTS- H^MERKIÐ VS/MERKIÐ 19. feb. - 20. marz 21. marz • 19. apr. GÓÐUR: Loksins er fariö GÓÐUR: Einhver fjar- að rofa eitthvað til i fjár- lægur ættingi mun að öll- málum þinum og ef þú um likindum þurfa a hefur notað þér þau góðu aðstoð þinni að halda i ráð, sem þú hefur fengið dag. Veittu hana með undanfarna daga, þá ætt- glöðu geði. Greiðviknin iröu aö vera kominn yfir mun koma þér vel siðar. erfiðasta hjallann. Slepptu Dagurinn ætti að geta samt ekki fram af þér orðið þér einkar ánægju- beislinu. Sparsemin er jafnan dyggð. legur. jfkKRABBA- If MERKIÐ @ LJÚNIÐ 21. júní - 20. júlí 21. júlí • 22. ág. GÓÐUR: Fjölskyldulif GÓDUR: Ef þú ert að hug- þitt er sennilega mjög leiða einhvers konar kaup hamingjusamt um þessar eða viðskipti, þá er þetta mundir. Maki þinn og einkar hentugur dagur til aðrir nánir ættingjar þess að ganga frá slikum eru einkar ástrikir i þinn málum. Forðastu samt garð og þú ættir að svara sem áður að taka þátt i þvi meö aukinni umhyggju vafasömu gróðabralli. . um fjölskylduna. Slikar áætlanir ganga sjaldnast eftir. Oh SPORÐ- g*\ BOGMAÐ- W DREKINN W URINN 23. okt - 21. nów. 22. nóv. - 21. des. GÓÐUR: Samstarísmenn GÓDUR: Flest ætti að þinir og yfirmenn á vinnu- geta gengið þér i haginn i stað eru mjög samvinnu- dag. Þó er eitthvað ekki i bvðir i dag og virða big og sem bestu lagi með verk þin vel. Þú þarft peningamálin. Griptu ekki sennilega á einhverri til neinna örþirfaráða. opinberri fyrirgreiðslu að Verið getur, að þér halda og þar sem aðstæður áskotnist einhverjir eru þér hagfelldar i dag óvæntir fjármunir i sam- ættir þú að leita hennar bandi við vinnu þina. nú. Annað mun ekki færa þér fjárhagslegan ávinning. NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí GÓÐUR: Þú færö senni- lega óvæntar og einkar kærkomnar fréttir i dag. Aðstæöurnar eru þér hag- stæöar og áhrifamenn eru vinveittir i þinn garð. Ef þú þarft á aöstoö eöa fyrir- greiðslu þeirra að halda, þá skaltu leita hennar i dag. Þú ættir aö halda þig heima við i kvöld. MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. GÓÐUR: Þú ert félags- lyndur að eðlisfari og átt auðvelt með aö umgang- ast fólk. Neyttu þeirra kosta þinna i dag. Þú munt að likindum kynnast nýju fólki, sem á eftir aö vera þér mjög hugleikiö. Likur eru á, aöþeir, sem eru ein- hleypir, muni eiga i ein- hverjum ástarævintýrum O STEIN- GE TIN 22. des. - 19. jan. GÓÐUR: Einhver þér nákominn mun þurfa á aðstoð að halda i dag. Þá aöstoð getur þú veitt án teljandi óhagræðis fyrir þig. Bjóddu þvi hjálp þina. Þú munt fá hana margfalt borgaða, þó siðar verði. Farðu varlega i peninga- málunum og eyddu ekki i óþarfa. RAGGI ROLEGI JULIA &E5TIRNIR ERU ÞEiR ^ /.OMNIR 0E> DRVRKiR \HAFA. EFLAUSl FRAM BORNIR Wk.MARVIty TAPIST V)B HVA.R ERU ÞEIK TED HALDA . VINCEWT 00&AMLA JuPP'A TIVEFNIÐ WEMPAN* VER.KES. Ilií FJALLA-FUSI © #ÞJÓÐLEIKHÚSI0 ELLIHEIMILIÐ sýning i Lindarbæ i kvöld kl. 20.30. HAFIÐ BLAA HAFIÐ Frumsýniiig föstudag kl. 20. KABARETT sýning laugardag kl. 20. HAFIÐ BLAA HAFIÐ önnur sýning sunnudag kl. 20. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. ÖGURSTUNDIN i kvöld kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag uppselt FLÓ A SKINNI laugardag Uppselt ÖGURSTUNDIN sunnudag kl. 20,30 FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 Simi 16620. HVAÐ ER A SEYÐI? Kammermúsikklúbburinn mun helja starfsemi sina i vetur með þvi að Erling Blöndal Bengtsson heldur tvenna Bachtón- leika á vegum klúbbsins. Tónieikarnir veröa i Bústaðakirkju laugardaginn 29. og sunnu- daginn 30. og hefjast klukkan 21 bæði kvöldin. Hjörleifur Sigurðsson sýnir vatnslita- myndir að Hamragörðum. Sýndingin verður opin frá kl. 14-22 til 30. september. Mænusóttarbólusetning verður fyrir full- orðna i vetur i Heilsuverndarstöðinni á mánudögum frá 17-18. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16.00. Arbæjarsafn verður opið alla daga nema mánudaga frá 14-16 til 31. maí 1974. Leið 10 j frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JONSSONAR, við Njarðargötu, opið alla daga frá kl. 1.30 — 16.00. Nú stendur yfir á Mokka-kaffi sýning á verkum 17 ára stúlku, Hönnu Sturludóttir . A sýningunni eru eingöngu blýantsmyndir. Sýningin verður opin fram i september. LOFTLEIÐIR Almennar upplýsingar um flug, komu og brottför flugvéla eru veittar allan sólar- hringinn i skrifstofusima Loftleiða á Reykja- vikurflugvelli, sem er 20200, og á flug- afgreiðslunni á Keflavikurflugvelli, simi 22333 Farpöntunum veitt móttaka allan sólar- hringinn i sima 25100. FLUGFÉLAG ISLANDS Upplýsingar um flug og farpantanir kl. 8.00-23.30 i sima 16600. EIMSKIP. Sjálfvirkur simsvari 22070, sem veitir upp- lýsingar um skipaferðir allan sólarhringinn. Skipafréttirnar lesnar inn kl. 11 á hverjum morgni. Frekari upplýsingar og farmiða- pantanir i sima 21460 kl. 9.00-17.00. SAMBANDIÐ Upplýsingar um skipaferðir sambandsskipa i sima 17080 kl. 8.30-17.00. SKIPAÚTGERÐ RIKISINS Upplýsingar um ferðir skipa og farmiða- pantanir i sima 17650. Sjálfvirkur simsvari eftir kl. 17. 17654. UMFERÐARMIÐSTÖÐIN Upplýsingar um ferðir áætlunarbila i sima 22300 kl. 8.00-24.00. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i Reykjavik eru gefnar i simsvara 18888. Fimmtudagur 27. september

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.