Alþýðublaðið - 19.12.1973, Síða 10

Alþýðublaðið - 19.12.1973, Síða 10
Umsóknir um styrk úr Finnska IC-sjóðnum Finnski JC-sjóðurinn er stofnaður af Junior Chamber Finnlandi og Junior Chamber Islandi með fé, sem safnað var í Finnlandi og Svíþjóð með sölu h'mmiða með íslenzka fánanum. Markmið sjóðsins er að styrkja skólanám unglinga frá Vestmannaeyjum á aldrinum 14—19 ára, utan Vestmannaeyja. Styrkveiting JC-sjóðsins nær til hverskonar náms, nema skyldunáms og háskólanáms. Umsækjendur geta verið aðstandendur styrkþega eða styrkþegi sjálfur. Ef styrkþegi nýtur fjárhagsaðstoðar frá fjölskyldu sinni, er styrkurinn greiddur til fjölskyldunnar. Stjóm sjóðsins skipa. Erkki Aho, Kouvola, Finnlandi, Jón E. Ragnarsson og ólafur Stephensen, Reykjavík. Endurskoðendur eru: Rolf Zachariassen, Heilola, Finnlandi og Reynir Þorgrímsson, Kópavogi. Útfyllt umsóknareyðublöð skal senda til: Finnska JC-sjóðsins, pósthólf 579, Reykjavík. Eyðublöðin skulu hafa borist fyrir 31. Des. 1973 Skrifstofur bæjarstjómar Vestmannaeyja í Vestmannaeyjum og í Hafnarbúðum afhenda umsóknareyðublöð og gefa jafnframt nánari upplýsingar. fFINNSKI JC-SJÓÐURINN PÓSTHÓLF 579 REYKJAVÍK Tilkynning frá Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins og Lyfjaverzlun ríkisins Frá og með 1. janúar n.k. verða reikning- ar á stofnanirnar aðeins greiddir á fimmtudögum frá kl. 10—12 og 13—16. Reikningar skulu afhentir aðalféhirði mánudag fyrir útborgunardag. Áfengis- og tóbaksverslun rikisins Lyfjaverslun rikisins r" ^ Afgreiðslu- ^ störf Vér viljum ráða mann til afgreiðslustarfa i varahlutaverslun. Ennfreniur mann til að annast umsjón með tollvörugeymslu og afgreiðslu á vör- um úr henni. Hafið samband við starfsmannastjóra. Starfsmannahakl ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA alþýöul ER blaðid uiniuiu þitt Áskrifbrsiminn er 86666 KULDASKOR VINTERST0VLETTER Lkte Chemw tr hclMopie vjnterMovlcitcr. Dcrfor er de 100';» vunnietit'. og <lu er iorr pa bena sefv < slupvelore Siu Uet er kaldf hoWer Cberrok deg varrit, Cherrt)* ct nemiig fórct med vumi. tj,kk Arciic-pefv. Og (ei»k pá vliieviyrken. Dct er iugen vominer som revner, injten sáler som fuvuer. Ltveendei hehover du íkke tenke pa. 'lark av nied fukiig klul og diue Cberro* er líkc pcne. Du fár dem for hde famiJíeu. liddicvú. SKÓSALAN, Laugavegi 1 Laugavegi 3 4.hæð sími 26540 #* GRAFELDUR HF. FYRIR VETURINN FRÁ GRÁFELDI HF. Loðfóóradur skinnfatnaóur Ath.góðir greiðsluskilmálar m Miövikudagur 19. desember 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.