Alþýðublaðið - 19.12.1973, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 19.12.1973, Qupperneq 11
En gáfulegt! Ég heiti nú Bjössi baukur og ég segi alltaf aö betri er króna í Bjössa en tvær í sjoppu ! Ég heiti Máni baukur og mitt kjörorö er-. Meiri vandi er aö gæta fengins fjár en afla þess. SAMVINNUBANKINN BANKASTRÆTI 7. REYKJAVÍK OG ÚTIBÚ HANS Vesturbær JÓLATRÉS-SALAN Auglýsingasími Alþýðublaðsins er 86660 B.Ö.R. verði stórefld Framhald af bls 5. okkar i minnihlutanum um BÚR, þá viljum við stórefla Bæjarút- gerðina. BÚR hefur um langt skeið verið mikil lyftistöng fyrir Hraðkaup Fatnaöur i fjölbreyttu úrvali á alla fjölskylduna á lægsta fáanlegu verði. Opið: þriöjud.,. fimmtud. og föstud. til kl. 10, mánud., miðvikud. og laugardaga til kl. 6 Hraðkaup Silfurtúni. Garðahreppi v/Ilafnarfjaröarveg. atvinnulif borgarinnar. Og það er ekki aðeins nauðsynlegt, að fyrir- tækið haldi stöðu sinni, heldur þarf að efla það enn frekar. Það er að sjálfsögðu æskilegt, að hin fjárhagslega afkoma BÚR sésem best á ári hverju. En þó er það ekki aðalatriðið, heldur hitt, að fyrirtækið, sem er borgar- fyrirtæki, starfi og veiti fjölda manns atvinnu-verkamönnum, sjómönnum og öðrum laun- þegum. Þó atvinna sé mikil i landinu i dag getur ávallt komið afturkipp- ur i atvinnulifið með litlum fyrir- vara. Þá er mjög mikilvægt, að borgin sjálf eigi öflugt atvinnu- fyrirtæki. Við skulum þvi ekki láta erfiða afkomu BÚR eitt árið villa okkur sýn, heldur stefna ótrauð að þvi að efla Bæjarútgerð Reykjavikur. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60 2 GLÆSILEGAR ..WALT DISNEY” BARNABÆKUR Útgefandi: Bókabúð Böðvars, Hafnarfirði. Bækurnar fást í næstu bokabuo. er a Brekkustíg 15B FERMINGARGJAFIR NÝJA TESTAMENTIÐ vasaútgáfa/skinn og nýja SÁLMABÓKIN 2. prentun fást i bókaverzlunum og hjá kristilegu féiögunum. HIÐ ISL. BIBLIUFÉLAG Hallgrimskirkju Reykjavfk simi 17805 opiö 3-5 e.h. UR Ub SKAHIGt'.IPIR %( /’) kcrnf.líus rLS•xfA JONSSON SKÖLAVOROUSllU 8 1 Ci IP ■ BANKASIRÍII6 /jk^-%m«»H0 186OC BANKASTRÆTI 9 — SÍMI 1-18-11 Allt fullt af nýjum JÓLAVÖRUM DÖMUR: Jólakjólarnir Rússkinns og leður- stígvél Mússur — Blússur Peysur Margt annað nýtt á dömur oa herra HERRAR: Finnsku fötin Skór Stígvél Nýjar peysur Nýjar skyrtur Sendum gegn póstkröfu hvert sem er Miövikudagur 19. desember 1973. o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.